Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 31. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Eftir nobkra daga hefjast ve'irarolyni- píuleibarnir í Dal indíánakvennanna (Squaw Valley) í Bandaríkjunum. Staður þessi er í „hinu villta vestri“ í 2000 metra liæð yfir sjávarmáli. og er yfirli'tsmyndin þaðan. Stærsta nágrannaþorpið er Tahod-City (1), stökltpallar og áhorfendapallar (2 og 3), bílastæði (4), olympíuþorpið (5), ísleikvang- ur (6), stórsvigsbraut kvenna (StKv), svig- braut kvenna (SKv), brunbraut kvenna (BKv), stórsvigsbraut karla (StK), svigbraut barla (SK) o,g bnmbraut karla (BK). '■. - -V í? ■ J, > ' mm tS11illIi1111111111111111111111111111111111111!11111111111111111111111111111111M11111111111111111 lllllllllllllllllllllHllllllllllimillllllllllllllllllllllHlllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIllllllimillllllllllllHlIi Knattspyrnudómarar i Aðalfundur K.D.R. verður lialdinn mánudaginn 1. febr. klukkan 20.30 í Aðalstræti 12. Venjuleg aðalfundarstörf. : Stjórnin. Métatimbur óskast strax. Upplýsingar í síma 11-248. ' fiiiimitiiiiiiimimimimiimiiiiiiiimmiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiimiimmiiiimiimmimiiiimiiiiiiiimiimmiiiiii.il Á mánudag heíst ÚTSALA á kaclmannaíötum stökum jökkum stökum buxum Einstakt tækiíæri — Verðið ótrúlega lágt. Guðlaugur Jónsson sextugur Framhald af 7. síðu. hjónin eiga þrjú börn, einn son og' tvær dætur. öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Fyrir nokkrum árum flutti Guðlaugur sig um set hér syðra og bjó sér og fjölskyldu sinni ágætt heimili að Hraun- braut 6 í Kópavogi. Síðan hann flutti að norðan hefur hann stundað margvísleg störf, verkamannavinnu, bílaviðgerð- ir, smíðar o.fl. Síðustu árin hef- ur han'n þó ekki gengið heill til skógar og neyðzt til að hlífa sér meir við. erfiðum störfum en hent er þeim sem þurfa að framfleyta. spr. og sin- um á. afrakstri vinnu sinnar einum saman. Guðlaugur Jónsson or ágæt- lega gefinn jnaður, athugull í bezta lagi, bókhneigður og fróður um margt og á auðvelt með að kasta íram vel kveð- inni tækifærisvísu, þótt ekki flíki hann þvi að jaínaði. Er það og í samræmi við eðli hans og upplag', því vart get- ur hógværari mann, yíirlæt- isminni ög gjörsnéyddari öllum flysjungshætti. Eigi að síður er hann glaður og ræðinn í vina- hópi og hefur aldrei leynt af- stöðu sinni til vandamála stétt- ar sinnar eða samfélags. Hann hefur lengi verið virkur þátt- takandi í félagsmálum Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og á sæti í trúnaðarráðj félagsins. í þjóðíélagsmálum hefur hann svo lengi sem ég man eílir stutt og aðhyllzt sósialismann, verið virkur meðlimur í Sósíal- istaflokknum og góður stuðn- ingsmaður Alþýðubandalagsins. Lætur Guðlaugur sig' ógjarnan vanta á fundi í samtökunum eigi hann á annað borð hein’- angengt og' hefur heldur aldrei talið eftir sér störfin í þágu þeirra. Um leið og ég endurtek þakkir og heillaóskir frá m'r persónulega og fjölskyldu minnj til afmælisbarnsins og hatss ágætu konu og barna í tilefni af sextugsafmælinu þá veit cg að ég má einnig þakka honuín í nafni þeirra samtaka sem hann heíur lagt lið og færa honum árnaðaróskir þeirra. Ý.% efast ekki um að margmennt verði á Hraunbraut 6 á morgun, en þeir verða þó án efa fleiri sem verða að láta sér nægja að senda kveðjur eða hugsa hl.ýtti til Guðlaugs Jónssonar á sex- tugs afmælinu, með ósk um ;.ð fá að njóta samstarfs hatis, vináttu og tryggðar sem allra lengst. Guðmundur Vigfússon. ANDEBSEN & LAUTH H.F.. Laugaveg 39 — Vesturgötu 17. EiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuTi MODEL óskast í Handíða- og myndlistaskólann — karl. kona eða unglingur. Uppl. í síma 19821 mánud. 1. febr. klukkan 16—19 eða á venjulegum skrifstofu- tímum skólans. tÆÍSrtJU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.