Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 12
þlÓÐVILIINN Sunnudagur 31. janúar 1960 ■—■ 25. árgangur — 25. tölublað. Listi uppstiliinganefiufar í Trésméðafélagi Reykjavíkur Sérstæður tónlistarviðburður í|| Hafnarfjarðarkirkju í kvöld Óvenjulegur tónlistarviðburð- verður í Hafnarfjarðarkirkju í Speidel-mynd- in sýnd í síðasta sinn á morgun Hin áhrifamikla og um- talaða kvikmynd um Hans Speidel, hershöfðingja naz- is'ta fyrrum og nú Atlanz- hafsbandalagsins, hefur sem kunnugt er verið sýnd nokkrum sinnum liér í Reykjavík og Kópavogi við mjög mikla aðsókn. Mynd J)essj verður sýnd enn einu sinni í Kópavogsbíói annað kvöld kl. 9. Verður það síð- asta tækifærið sem mönnum gefst að sjá hina frægu heimildarkvikmynd, sem bönnuð hefur verið í ýms- um aðildarríkja Atlanzhafs- bandalagsins og ekki fékkst sýnd í neinu kvikmyndahús- anna hér í Reykjavík. Með Speidel-myndinni verður sýnd önnur kvik- . mynd, sem fjallar um gyð- ingaofsóknir þýzku nazist- anna. Flu'ttar verða skýr- ingar á íslenzku með mynd- uniim. kvöld. Þar verða haldnir helgi- tónleikar og' eru öll verkin sem flutt verða eftir dr. HallKi'íin Helgason, þau vcigamestu flutt í fyrsta sinn. Frumflutt verður þannig kirkjusónata fyrir fiðlu og org- el og tokkata fyrir fiðlu og org- el. Tónskáld- ið leikur sjálft á fiði- una, en Páll á orgelið. Söngfélag verkalýðs- samtakanna ^ syngur ellefu söngva og hafa margir þeirra aldrei heyrzt áður. Þarna er m.a. um að ræða út- setningar á íslenzkum þjóðlög- um og mótetta fyrir blandaðan kór. Dr. Haligrímur stjórnar kórnum, en Páll Kr. Pálsson annast orgelundirleikinn. Tónleikarnir hefjast kl. 9. Hallgrimur Helgason Allsherjarverk- fall í Belgíu í gærmorgun liófst 24 stunda allsherjarverkfall Yerkalýðssam- bands sósíaldemókrata í Belgíu. f sambandinu eru G00.000 verka- menn og 150.000 opinberir starfs- menn styðja verkfallið. 5 Patrice Lumumba, foringi E E Þjóðarhreiffingar Afríku- E E manna í Belgisku Kongó, E = réttir upp liendurnar við E = komuna til Brussel í síð- E = ustu viku til að sýna E E hlekkjaförin sem hann E E fékk á úlfnliðina meðan E E hann dvaldi í fangelsi belg E E isku nýlendustjórnarinn- E E ar. Dómstóll Belgíumanna E E dæmdi Lumumba nýlega í E E misseris fangelsi, en E E Belgíustjórn lét hann laus- E E an þegar aðrir foringjar E E stjórnmálasamtaka Kongó- E E manna neiluðu að ræða E E um framtíð lands síns við E = Belgi meðan Lumumba E E sat í fangelsi. Eftir komu E E hans til Brussel úr dýfliss- — E unni hófust samningar, og E E og Belgíustjórn féllst á að E E veita Kongó sjálfstæðiE E ekki síðar en 1. júlí í E E sumar. E miiiimiimmmiiimiiiimimiimmii Listi uppstillinganefndar við stjórnarkjör í Trésmiða/élagi Reykjavíkur var lagður fram í gær og er hann skipaður þess- um mönnum: Formaður: Jón Snorri Þor- leifsson, Grundargerði 13, Varaformaður: Sturla H. Sæ- mundsson, Óðinsgötu 17. Ritari: Benedikt Davíðsson, Víghólastig 5, Vararitari: Lórens Rafn Krist- vinsson, Rauðalæk 17. Gjaldkeri: Marvin Hallmunds- son, Rauðalæk 17. Varastjórn: Ásmundur Guðlaugsson, Rauða- læk 50, EIís Kristjánsson, Vindási við Nesveg, Elí jóhannesson; Bjarnhólast. 9. Trúnaðarmannaráð: Hallgeir Elíasson, Hólmgarði 16. Ásbjörn Pálsson, Kambsvegi 24, Helgi Þorkelsson, Bólstaðahl. 39. Einar Þór Jónsson, Ljósheim. 10, Friðrik Brynjólfsson, Rauðal. 33, Kristján B. Eirikss., Njörvas. 35, Hallvarður Guðlaugss., Ilófg. 1. Davíð Grímsson, Hjallavegi 54, Kristján Guðmundss. Þinghóla- braut 13, I-Iörður Þórhallsson. Jaðri við Sundlaugaveg, Helgi Valdimarss, Skólabr. 1, ÓIi Kristjánsson. Skaítahl. 34. Konnr 1 milljón fleiri en karlar íbúar Póllands eru 29,5 mill- jónir, samkvæmt nýju mann- tali. Konur eru 1,1 millj. fleiri en karlmenn. 1 stórborgunum eru konur miklu fleiri en karl- menn. Mannskæð hita- bylgja í Astralíu f gær létust enn 12 manns af völdum mikilla hita i Ástralíu. Undanfarnar vikur hel'ur óvenju- mögnuð hitabylgja gengið yfir Ástralíu og hafa á annað hundr- að manus beðið bana af völdum hitanna. í Sidney einni hafa 25 manns látist vegna hitans und- anfarna daga. Mörg hundruð manns hafa veikst vegna hit- anna. Treglega gengur að fá fé til að stæhka síldarverksmiðjuna Vopnafirði. Frá frétta-, ritara Þjóðviljans. Til Vopnafjarðar bárust samtals 138 þús. mál síldar á sl. sumri og framleiddi verk-j smiðjan 209 lestir af mjöli og rúml. 3000 af lýsi. Treglega gengur að fá fjáraiagn til að stækka verksmiðjuna, en bæt*t verður við soðkjarnavinnslu. Enn er helmingurinn af lýs- inu óseldur og aðeins búið að selja 750 lestir af síldarmjöl- inu Verðið hefur nú fallið all- mikið. Mikill áhugi er hér fyrir að stækka síldarverksmiðjuna, en treglega gengur að fá fjármaga tii framkvæmdanna. Mjölhúsið verður stækkað um helming svo það taki 2500—3000 sekki Framhald á 2. síðu. Varað við hættu- legum lampa- höldum Rafmagnseftirlit ríkisins hefur tjáð Þjóðviljanum að nokkur brögð muni vera að því, að í notkun séu látúns- lampahöldur með stuttum postul'ínshring (mynd merkt 1). Eru þær ekki viðurkenndar ar af eftirlitinu sökum þess, að postulinshringurinn varnar því ekki að málmhetta perunnar sé snert, þegar verið er að skrúfa hana í eða úr lampa- höldunni, en slíkt getur vald- ið því að sá, sem snertir málm- hettuna fái í sig rafstraum. Mynd 2 sýnir látúnslampahöld- ur sem viðurkenndar eru. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ H ■ ■ ■ ■ H H H H Orð fyrir kosningar: 1. Allt verður að gera til þess að stöðva verðbólguna. 2. Á móti skattabrjálæðinu. 3. Auknar framfarir. 4. Of miklar erlendar lántökur 5. „Hæstu fjárlög“, var viðkvæðið. 6. Afnema verður niðurgreiðslur. 7. Flokkur allra stétta. ORÐ OG EFNDIR Efndir eftir kosningar: 1. Allt verðlag i landinu hækkað um 30—40%. 2. Nýir skattar lagðir á sem nema 4— 500 milljónum. 3. Stórlega minnkuð framlög til fram- kvæmda. 4. Ný eyðslulán tekin sem nema hundr- uðum milljóna. 5. Nú hækkar íhaldið fjárlögin um 490 milljónir. 6. Niðurgreiðslur verða auknar og fara nú yfir 300 milljónir króna. 7. Nú er atvinnurekendum lofað að þeit’ skuli fá að safna sjóðum, en kaup launþega lækkað. Þannig er SJálfstœcSisflokkurinn »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.