Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 3
---------- Sunnudagur 31. janúar 1960 — ÞJÓÖVILJINN — (3 iiiimiiiimmmmiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimmmmimmiiiiiMimiiimiiiiiiiiiiimiimimmmiit) i Yngsti skipstjón togaraflotans [ | fer í fyrstu veiðiferð sína | IIIIIIIIIIlílIIIIIIII1IIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIí Hinn umdeildi *hirn bæjarsjúkrahússins. Bæjarsjúkrahúsið og Trésmiðafélagið iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Yngsti skipstjórinn í togara- flotanum. Halldór Pétursson Laxdal, fór í fyrstu veiðiför sína sem skipstjóri á íöstu- dagskvöldið var. Blaðamaður Þjóðviljans hitti Halldór að máli rétt áður en hann. var að leggja úr höfn. Halldóri var auðsjáanlega ekki um það gefið að geta ekki sloppið úr höfn í friði fyrir Vopnafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Iíjörframleiðsla Vopnfirðinga liefur hraðvdxið á undanförn- um árum, varð 310 lestir á s.l. hausti, en var komin niður í 70 lestir um árið 1950. Þorrablót var haldið í hinu nýja samkomuhúsi á Vopna- firði s.l. laugardag (23. þ.m.) og sótti það hátt á þriðja hundrað manna. Var þar gcð skemmtun og menningarbrag- ur á samkomunni. Vopnfirðingar misstu bæði lækni einn og prest á s.l. hausti. Presturinn hafði verið Musica sacra tónleikar Féiag íslenzkra organleikara eí'nir til tónleika i Dómkirkjunni á morgun mánudaginn 1. febr- úar kl. 9 síðdegis. Þar leikur Árni Arinbjarnarson orgelverk eftir Bach, Mendelssohn, Jón Þórarinsson, Jón Nordal og Pál ísólfsson; Árni Arinbjarnar stundaði nám við Tónlistarskólann og lauk prófi í íiðluleik og var Björn Ólafsson kennari hans. Einnig stundaði hann nám í orgelleik. Árni dvaldi eitt ór í Lundúnum við nám, en hefur nú undanfarið verið nemandi Páls ísolfssonar. Árni fór með hópi nemenda og kennara Tón- listarskólans hér til Tékkóslóvak- íu í boði tónlistarskólans í Prag. Lék hann þó íslenzk org- elverk í Prag og víðar. Einnig hélt Árni orgeltónleika í Bastad í Svíþjóð síðast liðið sumar, við hinn bezta orðstír. Þetta eru fyrstu sjálfstæðu tónleikar Árna hér. Aðgangur er ókeypis. Skjaldarglíma Ár- manns verður háð annað kvöld Skjaldarglíma Ármanns verð- ur háð annað kvöld í iþrótta- húsinu að Hálogalandi. Þátt- takendur eru átta frá tveim íþróttafélögum, Ármanni og UMHR. fjórir frá hvoru félagi. Meðal keppenda er Ármann J. Lárusson núverandi skjaldar- hafi. i blaðamönnum. ,,Ég hef ekkert að segja blaðamönnum", sagði hann. — Það hefur verið haft fyr- ir satt að þú sért yngsti skip- stjóri togaraflotans nú. — Ég veit það ekki. ■— Hvað ertu gamall? — Tuttugu og fimm ára. —Hvar ertu fæddur og' upp- aiinn? hér yfir 40 ár þegar hann fór. Skeggjastaðaprestur þjónar nú hér sem stendur. Læknirinn hafði ver:ð hér um 35 ára skeið. 1 hans stað kom hingað ungur læknir til tveggja mán- aða dva’ar og er með öllu ó- víst að hann dvelji hér leng- ur og verða þá Vopnfirðingar læknislausir. Hreindýr leiia til byggða í Vopnafirði Vopnafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hér ‘hefur verið hin mesta veðurblíða frá áramótunum. Hagar eru litlir. Snjór er mjög l'ítill, en vegna rigningar mynd- aðist þunnt hart hjarnlag, og er mjög hart til heiða, Hreindýr hafa verið að nema land hér uppi á heiðunum und- anfarið og hafa þau nú vegna hagleysisins á heiðunum sézt i stórum hópum mjög nærri bæjum. — Fæddur á Sauðárkróki og alinn upp þar og á Siglufirði. — Hvað varstu gamall þegar þú gerðist sjómaður? —Ég var 14 ára þegar ég fór fyrst sem sjómaður, það var á vélbát írá Siglufirði. -— Og síðan hefurðu verið sjómaður? — Já, ég hef síðan verið á sjó að mestu. — Lengi af þeim tima á tog- urum? — Ég hef verið <im sex ár á togurum. — Hvenær laukstu prófi frá Stýrimannaskólanum? — Það var í maí 1958. — Og síðan? — Fór fyrst sem háseti á Júlí frá Haínarfirði. síðan var ég þar 2. stýrimaður. Heí verið stýrimaður síðan á togurum. síðast á Gerpi. — Og nú ferðu fyrstu ferð- ina sem skipstjóri á Gerpi. — Já. — Og hvar ætlarðu að veiða? Þá hló hann, svona heimsku- lega spyrja engir nema land- krabbar og blaðamenn. — Við óskum honum góðrar ferðar og mikillar veiði. vorkenna Vill ekki einhver vorkenna ríkisstjórninni? Henni líður ekki vel. hún á Turninn á Bæjarsjúkrahús- inu er nú eitt aðalumræðu- efni manna á meðal hér í bænum og ágæt skrif dr. Gunnlaugs Þórðársonar hafa vakið menn til umhugsunar um þetta fyrirbæri og það vonum seinna. Þeir, sem dálítið bágt. Hún er að reyna að gleðja Einar Sigurðsson og aðra veslings milljónara, og kenna heimtufrekum verka- mönnum hversu göfugt er að t'órna. Morgunblaðið biður lesend- ur að auðsýna rikisstjórninni vorkunsemi. Stjórnin skjálfi á beinunum. Vondir komm- únistar hóti henni öllu illu. orði það meira að segja að verkamenn ættu að hætta að kjósa yfir sig flokka eins og Siálfstæðisflokkinn og Al- þýðuflokkinn. Morgunblaðinu er ekki um sel. Þeir eru að hóta okkur, kommúnistarnir. — og að vorkennast Minnir þetta ekki á riÞh- alda þann sem ræðst á frið- saman vegfaranda og ætlar að rama hann. Maðurinn snýst j til varnar, sýnir kannski hnefann. En þá rekur árásar- maðurinn upp skaðræðisgól: Hann er að ógna mér. hann er að hóta mér. Viljið þið ekki vorkenna mér? Skyldu margir verða til þess að vorkenna Ólafi Thórs og Gylfa Þ. Gíslasyni. Bjarna Benediktssyni og Guðmundi í. Guðmundssyni, Gunnari Thor- oddsen, . Emil Jónssyni og Ingólfi frá Hellu einmitt þessa dagana? Hitt er líklegra. að þeir fái að vorkennast þó ! síðar verði, og flokkar þeirra. j Steinn. ’ fylgzt hafa með byggingu þessa húss undanfarin ár og þó sérstaklega í sumar hafa kynnzt því hve vinnubrögð bæjarhúsameistara hljóta að vera fáránleg. Á tímabili (3 mánuði í sumar) leit út fyrir að hætt væri við turninn og var það von manna hér í Fossvogi, en svo kom skýringin, auð- vitað einhver breyting. Mér er ekki ljóst, hvað olli því en skyndilega kem ný gerð af gluggum til sögunnar. Upp- mjó skrípi, og svona á vist að ha’da áfram í eins konar krákustígum upp allan turn* inu — undarlegt smekkleysi. Það er auðséð, að ekki var gert ráð fyrir þessum glugg- um i fyrstu. En hvað oft hefur slíkt átt sér stað í sambandi við þetta hús og hve mikinn kostnaðarauka hefur slíkt ráðleysi i för með sér? Vel á minnzt, byggingar- kostnaðurinn. Hann virð- ist að dómi bæjarhúsameist- ara mega fara upp úr öllu valdi, ef það er í því skyni að fullnægja „krúsídúlíu-sér vizku“ þessa dýra manns, svo sem hezt kemur t.d. fram í steinkröbbunum frægu. E'gi | hinsvegar að fullnægja ein- hverri réttmætri þörf eða þjónustu þá gegnir öðru máli. Þannig er það altalað, að bæjarhúsameistari hafi samið við íhaldsstjórnina í Tré- smiðafélaginu um að hygg- ingarmennirnir í Bæjar- sjúkrahúsinu skuli gefa eft- ir af kaupi sínu til þess að lækka siálfan byggingar- kcstnaðinn við turninn. Væri ekki nær að hætta v'ð turn- inn og kaupþvinganirnar og fá aukin afköst við sjálfa bygginguna og reyna að gera þetta hús sem fyrst að not- hæfu sjúkrahúsi en ekki að einhverju „fígúruverki“, eng- um til gagns en öllum til ama og byrði. Fossvogsbúi. LÁKI og lífið dU " . ' u __r : j-------— ----•— ---- Kj ötframleiðsla Yopnfirð- j inga er níi hraðvaxandi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.