Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (II 1 dag er sunnudagur 31. jan- úar — 31. dag-ur ársins — Vígilius — Fyrsta útvarps- sflnding á íslandi 133(i — Ttingl í hásuðri kl. 15.33 — Árdegisliái'latði kl. 7.29 — Síðdegisháflæði kl. 19.50. Kæiurvarzla vikuna 30. janúar til 5. febrúar er í Ingólfsapóteki. Helgidagavarzla er S Ingólfs- apóteki. ÚTVARPH) I DAG: 8.30 Fjörleg músik fyrsta hállf- tím?. vikunnar. 9.35. Morguntónleikar: a) Mynd- ir úr sögu Finnlands" eftir Sibe’.ius. b) Sinfónísk svíta op. 8 eftir Carl Nielsen. e) Strengjakvartett 'í g-moll op. 27 eftir Grieg. d) For- leikur að óperunni „Estrella di Soria" eftir Bervi'ald. 11.00 Mersa i Dómkirkjunni. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Stjórnmálamenn stríðsáranna skrifa minning- ar sínar (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- ieikum austuivþýzkra lista- manna í Austurbæjarbíói 8. •okt. s.l. 15.30 Kaffttíminn: a) Carl Billich og féla.gar hans leika. b) Comedian Harmonists syngja. 16.30 Endurtekið efni: a) Stein- ■gerður Guðmundsdóttir leik- kona flytur frumsaminn ein- talsþátt: „Börn á flótta" > Áður útvarpað 11. desem- ber). b) Stefán Islandi syngur innlend og erlend lög. Fritz Weisshappel leikur undir. (Áður útv. 2. jólad'ag s.l.). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valt.ýsdætur). 18.30 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 20.20 Frá pianótónleikum Guðrún- ar Kristinsdóttur í Austur- bæjarbiói 28. þ.m. a) Til- brigði í Es-dúr op. 35 (Ero- ica-tilbrigðin) eftir Beethov- en. b) Sex búlgarskir dans- ar eftir Béla Bartók. 21.00 Spurt og spjaltað í útvarps- . „Sal. —. Þáttfakendyír: Hinrik ■ Guðmundss.í vérkfræðingur, Magnús Jónatansson verka- maður, Ragna Sigurðardótt- ir frú og Úlfar Atlason iðn- verkamaður; Sig. Magnús- son fulltrúi stjórnar urnræð- um. 22.05 Danslög til kl. 24. 13.15 Búnaðarþáttur: Mjaltavélar og júgurbólga (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). 18.30 Tónlistartími barnanna (Fjölnir Stefánsson). 18.55 Framburðarkennsla i dönsku. 19.09 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Hijómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Flans Antolitsch. a) Spaðadrottn- ingin", foideikur eftir Suppé, b) Pizzicato polki eftir Jo- hann Strauss. c) „Sögur úi Virvarskógi", vals eftir Jo- hann Strauss. d) Pollci eftii Josef Strauss. 21.00 Dagskrá Sambands bindind isféla.ga 1 skólum. 21.40 Um daginn og veginn (ITar. a’dur Hamar blaðamaður). 22.10 Islenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag). 22.25 Nútimatónlist: Elektrónislt tónlist eftir Herbert Eimert og Karlheinz Stockh.ausen. Dr. Hallgrímur Helgason skýrir verkin. Skipadeild SIS Hvassafell fer á morgun frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 26. þ.m. frá' Reykja- vk álei5iis til -New York. Jökul- fell' er í Reykjavik. Dísarfell er væntanlegt til Austfjarða á morg- un frá Stettin. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Húsavíkur og Þórshafna.r. Helgafell er á Akra- nesi. Hamrafell er í Reykjavílc. Ilafskip h.f. Laxá fór frá Ventspils 29. þ.m. á- leiðis til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Gdansk og Reykjavikur. Fjall- foss kom til Reykjavíkur I gær frá Hull. Goðafoss fór frá Vest- manháéyjum í gærkvöid ' til Faxaflóah'afna og Reykjavikur. Guilfoss fór frá Leith . á hídegi 29. þ.m. Væntanlegur til Rsykja- vikur í kvöld. Lagarfoss fór frá New York 27. þ.m. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Hamborg 29. þ.m. til Rostock og Reykja- víkur. Selfoss fer frá Swine- múndc 2. febr. til Rostock, Kaup- mannahafnar og Fredrikstad. Tröllafoss fer frá Siglufirði í gær til Gdynia, Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Huil. Tungu- foss fór frá Keflavík 27. þ.m. til Hull, Hamborgar, Kaupmanna- hafnar, Ábo og Helsingfors. ■ 1! 11ÍB5H 1 111 111 18! 11 llll! ;!l!l!!llill!lilillHI!lllllll 11 lllll Loftleiðir h.f. Leiguflugvélin er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Osló- ar, Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Glasgow og Amsterdam. Fer til New York kl. 20.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykja- víkur k'. 15.40 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Glasgow' og Kaupmannahafn- e.r ld. 8.30 í fyrriamálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað a.ð fljúga til Alcureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufj. og Vestmannaeyja. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 2. febrúar í kirkju- kjallaranum kl. 8.30 s.d. Kvenfélag óháða safnaðarins Félagsfundur i Kirkjubæ mánu- daginn 1. febrúar kl. 8.30 e.h. Steinunn Ingimundardóttir, heim- ilisráðunautur, flytur erindi með skuggamyndum. Á eftir verða kaffiveitingar. Fjölmennið. Dansx kvhideklub heldur aðalfund þriðjudaginn 2. febrú-r ki. 20.30 í Tjarnarkaffi. Lárétt: 1 davaunvmaðurinn, 8 bregður birtu, 9 líffærið, 10 skap brigði, 11 helgisöngva, 12 undirlendi (þf), 15 verðmætis, 16 íagurra, 13 heimilisáhald, 20 vandræðum, 23 stillir, 24 veitt, 25 karmi, 28 sumarlitur, 29 færir úr lagi, 30 guðaveigar. I óðrétt: 2 virkjun, 3 stórveldi, 4 merkir, 5 stillir, 6 þægileg, 7 smiður, 8 hetjur liafsins, 9 ber, 13 lóga, 14 fiskur, 17 ólánið, 19 svertir, 21 gráleit, 22 tók í sundur, 26 góður, 27 slæms. Ráðning á síðustu krossgátu: jhárétt: 1 jólasveinanna, 8 klakkur, 9 helryki, 10 tjáð, 11 aular, 12 Aden, 15 róandi, 16 matsáran, 18 sykruðum, 20 valinu, 23 efir, 24 snúir, 25 smái, 28 aftanað, 29 stefnan, 30 allrakærastir, Lóðrétt: 2 óðamála, 3 auka, 4 vörður, 5 afla, 6 neyddir, 7 vinn- i.igurinn, 8 kátbroslegur, 9 hraðar, 13 Oddur, 14 ástar, 17 kuim- uð, 19 kristal, 21 ilmandi, 22 vinsar, 26 gnýr, 27’ meis. Sésíalistafélags Seykjavíkur verður haldið í kvöld klukkan 9 í Tjarn- árgötu 20. Upplestur - Kaffiveitingar - Góð verðlaun Skemmtiuefitdin. En íyrir framan sig sá hann skelfilegan lit. Niðurandlitið á Biore var blóðrautt. Þessi ó- hugnanlega sjón var eins og hluti af draumnum um fugl- ana. Hann gat ekki fengið sig til að trúa því að Blore væri dáinn, fallinn fyrir eigin hendi. En þegar hann gerði sér liósan hinn óhugnanlega sannleika, varð hann gripinn lamandi skelfingu. Hann sá andlit Blor- es hreyfast, það var ekki dautt, heldur lifandi í ógn og skelfingu, beið aðeins dauðans sem kom allt of seint. Eftir andartak tók Forrest- er upp byssuna. Um leið hvarf honum aftur litaskynið. Það var ekkert fyrir augum hans nema svartur, nafnlaus likami i hvítum sandinum. Sextándi kafli Um miðbik dagsins var herra Prang ferjaður yfir ána ásamt reiðhjóli sínu. Hann hafði eng- an áhuga á raunalegum söng ferjumannanna, hafði miklu fremur ama af honum, þar sem hann stóð þarna í hitanum, hélt í reiðhjólið og virti fyr- ir sér bátsstjakana kljúfa föl- grænar öldurnar. Hann beið þess með óþreyju að hitta herra Fresta; sem hann hafði léð regnhlífina með mik- illi gleði til að fá tækifæri til að hitta hann aftur. Herra ■Prang hafði mikla aðdáun á hávax-na enska flugmanninum, sem leit ekki of stórt á sig til að krjúpa fyrir framan börnin í þorpinu og þiggja blómin þeirra. í augum herra Prang hafði hann verið maður með sanna auðmýkt hjartans. Þarna bólaði ekki á kynþáttahatri, brezkum heimsveldisbelgingi, mannfyrirlitningu. Með hlið- sjón af þessu hafði hann talað við björnin þennan sama dag um flugmanninn sem var langt að kominn og hafði sýnt skól- anum litla þann heiður að borðá vatnsmelónu á þrepum hans. Þegar ferjan kom að hinum bakkanum lyfti herra Prang hjólinu s;nu varlega niður á sandinn og teymdi það burt. Hann hjólaði eftir stígnum meðfram ánni undir trjákrón- unum og hann saknaði ekki regnhlífarinnar. Honum fannst ekki óþolandi heitt. Það var ekki eins heitt hér og í Rang- oon eða á leiðinni þaðan fyr- ir þrem árum, þegar hann hjól- aði mest alla leið. Dálítil gola af ánni var farin að bæra lauf- ið og eftir svo sem kiukku- stund næði hægur svalinn út yfir alla sléttuna. Eftir tíu mínútur væri hann kominn til þorpsins og þar ætlaði hann að spyrja Önnu og ungfrú McNab hvort herra Fresta hefði haft möguleika til að koma. Hann gerði sér A j pr . v i j miklar von.ír um að herra ÍVéstá héfði haft möguleika til að koma, eða að minnsta kosti komið án þess að hafa með- ferðis regnhlífina. Það væri mjög óheppilegt ef hann fengi regnhlífina og hitti ekki herra Fresta. Tvö hundruð metrum framar lá stígurinn inn í bambuskjarr- ið og þegar hann kom gegnum það aftur varð hann undrandi þegar hann sá einhvern sitja á hvítri sandræmunni. Hann steig af reiðhjólinu. hallaði sér fram á það og kall- aði: „Anna“, sagði hann. „Góðan daginn“. Hann talaði á ensku vegna þess að hann var mjög hreyk- inn af enskunni sinni og hann var enn hreyknari af ensku stúlkunnar og dálítið öfund- sjúkur. „Anna!“ Stúlkan svaraði ekki og herra Prang beið og hallaðist fram á hjólið. Alla ævi sína hafði hann haft eins konar menning- araðdáun henni. Fjölmargar stúlkur í Rangoon voru eins fallegar og hún, fölar og fín- gerðar. en hann þekkti enga sem talaði ensku éins vel. Enskan hans var nemanda- enska og hann gerði sér vonir um að geta bætt úr því og hann hélt fast við drauminii um að komast til London og vinna þar; en enskan hennar Önnu v’r sams konar enska og h"-: ’ F?esta talaði og meira h- v' v :r ekki hægt að hugsa sér. „Anna, ég átti dálitla stund aukalega og ég var hjólandi til ykkar“, sngði hann. Han-i vissi vel að setningia v'r ekki rétt, en hann gat ekkí betur. Stundum fannst honura erritt að hugsa á ensku. Surtt orðin eins og dálítið og mögu- leiki, gerðu honum erfitt fyri ir, en þriggja ára hernám, þegar enginn þorði að mæla orð á ensku og engin enska var kennd í litla skólanum, hafðl bundið endi á nám hans. Þeg- ar hann kæmi til Englands yrðl. hann að ráða við orð af þessu tagi; hann yrði að vera harð- brjósta; þar væri allt með öðr->; um hætti. Stúlkan stóð og horfði niðurj í vatnið og sneri andlitinu frá’ honum. Hann dáðist einnig aS limaburði hennar og snyrti- mennsku; þannig voru ekldl 111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.