Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 8
£) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. janúar 1960 WðDLEIKHUSlD KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning í dag kl. 15 UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag kl. 20 EDWARD SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Hafnarbíó Sími 16-4-44 DRACULA (Horror of Dracula) Æsispennandi ný ensk- amerísk hrollvekja í litum, :ein sú bezta sem gerð hefur - " verið. Peter Cushing Christoplier Lee Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3: Utlendinga- hersveitin Abbott og Costello SÍMI 22-140 Strandkapteinninn (Don’t give up the ship) Ný amerísk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis sem lendir í allskonar mannraunum á sjó og landi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 [ Trípólíbíó SÍMI 11-1-82 Ósvikin Parísarstúlka Víðfræg, ný, frönsk gaman- mynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Bri— gitte Bardot. — Þetta er tal- en vera ein bezta og skemmti- legasta myndin, er hún hefur leikið í. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Hopalong Cassidy snýr aftur Miðnætursýning DRAUGAMYND ÁRSINS Upprisa Dracula (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa tauga- æsandi, ný; amerísk hryllings- mynd. Taugaveikluðu fólki er ekki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur stranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt i Sýnd kl. 11. i Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó SÍMI 18-936 Eiturlyfja- hringurinn Æsispennandi ný ensk- amerísk mynd í CinemaScope, um hina miskunnarlausu bar- áttu alþjóðalögreglunnar við harðsvíraðra eiturlyfjasmygl- ara. Myndin er tekin í New York, London, Lissabon, Róm, Neapel og Aþenu. Blaðadómur Þjóðviljans um kvikmyndina: „Það er ekki hægt annað en að mæla með henni“. S.Á. Sýnd kl. 7 og 9 Captain Blood Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Árás mannætanna xmzw Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8 UPPSELT Sími 1-31-91 Nýtt leikhús Söngleikurinn ,,Rjúkandi ráð“ Næsta sýning í kvöld. kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. (Tarzan) Johnny Weissmiiller Sýnd kl. 3 Sími 2-26-43 NÝTT LEIKIHTS í5ÍMI 50-184 Kópavogsbíó Sími 19185 Hallarbrúðurin Þýzk litmynd byggð á skáld- sögu sem kom sem framhalds- saga í Familie-Journalen „Bruden paa Slottet". Ævintýri La Tour Óvenju viðburðarík og spenn- andi ný frönsk stórmynd með ensku tali. Sýnd kl. 7 og 9 Aðalhlutverk leikur hinn góð- kunni Jean Marais. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Myndin verður aðeins sýnd þessa viku Miðasala frá kl. 3 Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,45 og til baka frá bíóinu kl. 11,05 Barnasýning kl. 3: Syngjandi töfratréð Ævintýrið góðkunna með íslenzku tali frú Helgu Val- týsdóttur. Miðasala frá kl. 1 Víti í Frisco Sýnd kl. 5 Roy í hættu Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó SÍMl 11-384 Grænlandsmyndin: Qivitoq Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð, ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur orðið fræg og mikið umtöluð fyrir hinar fögru landslags- myndir. Poul Reichhardt, Astrid Villaume. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn Ég op pabbi minn Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Barnasýning kl. 3: Baráttan um námuna Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Ungu ljónin Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakk- landi og Bandaríkjunum á stríðsárunum. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Hope Lange, Dean Martin. May Britt og margir íleiri. Sýnd. kl. 3, 6 og 9 Bönnuð fyrir börn. Ath. breyttan sýningartíma. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn. 2 Chaplinmyndir, teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 1.30 Athugið breyttan sölu og sýningartima Sala aðgöngumiða frá kl. 12.30 aíml 1-14-7B Fastur í gildrunni (The Tender Trap) Bandarísk gamanmynd. Frank Sinatra Debbie Reynolds David Wayne Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tom og Jerry Sýnd kl. 3 Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9 Stríðshetjan Norman Wisdom Sýnd kl. 3 Félagslíf Reykvíkingar! Munið Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur við skíðaskálann í Hveradölum. Keppt verður til úrslita í dag kl. 3. Skí&aráð Reykjavikur. Leiðir allra sem ætia að kaupa eða selja BlL liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. liggur leiðin Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík Allsher j ar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna skuli við- höfð allsherjaratkvæðagreiðsla. Framboðslistum með meðmælum að minnsta kosti 45 fuligildra félagsmanna skal skilað til kjörstjóm- ar í skrifstofu félagsins að Skipholti 19 fyrir M. 18, þriðjudaginn 2. febr. n.k. Stjórn félags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Dansskóli Rigmor Hanson Síðasta námskeiðið í vetur. byrjendur Fyrir byrjendur unglinga og fullorðna. Hefst í næstu viku. Upplýsingar í síma 1-31-59 á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Aðeins þessa þrjá daga, Sími 1-31-59. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.