Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.01.1960, Blaðsíða 4
 4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. janúar 1960 —— Um fátt hefur verið meira : a-tt meðal skákáhugamanna í Reykjavik að undanförnu en hina miklu sveitakeppni er hrundið . hefur verið af stað milli ýmissa fyrirtækja hér í bænum. Er hvorttveggja, að það 'er langfjölmennasta skákkeppni, sem stofnað hefur verið til hér- lendis (þátttakendur alls 270) og einnig hitt, að þar tefla. að langmestum hluta menn, er líta á skákina, sem skemmtilegt díegurdundur, góða til afþrey- ingar og a.fslöppunar frá önn dagsins, • en hafa hvorki ætiað SÓV' bá dul að gera neinar dýpri '■' vi.sindalegri uppgötvanir í j þeirri grein eðia vinna sér þar hærri metorð. Hefur keppnin því einnig þ 'Á sérstöðu að vera mestmegnis borin uppi af al- gjörum „leikmönnum“ i keppn- isgreininni, þótt þessir „leik- 'E-menn" séu nú reyndar oft svo " launsterkir. að hinir reyndari og Iærðari rkákmenn megi gæta s'n alvarlega fyrir þeim eins og fram kom strax í fyrstu um- ferð keppninnar. Hér verður ekki fjölyrt um keppnina að sinni, enda er hún enn á bvrjunarstigi. En ekki getur þátturinn leynt ánægju sinni yfir því, hve hvatiega og skörulega stjórn Skáksambands Islands gengur til verks á hinu nýbyrjaða ári og þá ekki síður hinu hve þátttaka er almenn og góð í keppninni. Sýnir það hinn mikla skákáhuga, sem ólgar undir og biossar upp, þegar hressilega er skarað í glæðurn- ar. Fari þessi keppni jafnvel og skipulega fram til enda, sem hún byriar vcl, þá er með henni brotið blað i sögu skákarinnar á íslandi. f Skákþing Reykjavíkur Oer svo hófst Skákhino’ Pevkia- víknr s I. sunnudaef mefi 72 bátt- tnk^ndum. Þar af tef’a 18 í meipfnraflokki, s^m er tvískint- vr í A oe- B riðil. 20 tefla í 1. flokki o<r 34 í 2. flokki. t sífi^stnefnda flokknnm er tefH. o^tir svissnesk'a kerfinu. 9 nmferfiir on í binum flokkun- um or veniule^t kenrmisfvrir- Imronipor, allir tefla seman inn- h'u'r^is innan hvers riftils. T meístara.fiokki iminu hrír pftjfn menn úr hvorum riWH p-on^-a ímn í sér.efpka kennni, PrifSriki Ól^f^svni stór- 7vieic,t°ra hefur veriíi bn(5in bátt- fpVn. í no; verða. hví alls 7 b'jtt- f^Vondnr í þeirri kennni. t 7>noir'for>^eir»lrUÍ oru annnrs pff- bátttakendur taldir eftir töfluröð: A-ri^*M: 7. TUfU’ní Míi^niisnon ?. «íio-nr<5n.r Jóns.son 8. fi'ifer /1 _ ronpn v Kcucd'ktssou .« í'. r Kárusson r U-T.ifí ]>rrt,pTiiTc«on 7 .tótiíts þorvfMsson Ji TT'.-*í^l i-ðssoii f> F'ður Gunnarsson, U- b"‘J‘!’'m riðli tcl éc bá Oílfo-. Eönonv. piarnr.. .Tópcs o" Guðmund aipii-um koma tii grcina scm úrslitamenn. TT-ríðjli I. ólafnr DTagnússon 2 Jún M. Guðmundsson S Riöi'n Þorsteinsson 4 Grfmnr Ársælssou fí Bragi Þorbergsson C. Karl Þorloifseon 7. Hauknr P.-ciu'-'.co 8. Halldór .Tónsroi Ð. Guðmundur Ársælsson. Úr þessum riðli finnst mér erfiðai’a að draga út líklega kandídata, en Halldór, Haukur og Jón koma þó allir sterklega til greina og auk þess er erfitt að ganga framhjá Birni og ól- afi. Verður maður þarna að bíða eftir dómi reynziunna-r, og munu margir vafalaust fylgjast með keppninni af spenningi. Rús nan í pylsuendanum verður svo úrs'itakeppnin með stór- meistarann meðal þátttakenda, en nú er komið á þriðja ár síðan hann hefur teflt í móti hérlendis, og munu meistarar okkar vafa.laust fagna tækifær- inu til að fá að takast á við kappann, þótt þeir hafi þar ekki miklu, sigurmöguleika. Er sannast sagna merkilegt, hve margir af okkar beztu skák- mönnum láta þetta tækifæri renna sér úr greipum nú. 1 1. flokki er Jón Hálfdánar- son meðal þátttakenda. Hér kemur svo skák úr 1. umferð í A-riðli meistaraflokks. ITvítt: Benoný Benediktsson Svart: Jónas Þorvaldsson Enskur leikur: 1- c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 dfí 4. e.xdfí Kxd5 5. Br2 Rb6 6. d3 Bc7 7. Kf3 Kc6 8. 0—0 0—0 9. Bd2 Benoný tefiir rólega og undir- býr hægfara stöðubaráttu. Önn- ur leið var a3 til undirbúnings b4 en í þessari byrjun gerast atburðirnir yfirleitt ekki með miklum hraða. 9. — — — Be6 10. Hcl f6 Hér virðist 10. — — f5 sterk- ari leikur. Ha.nn hindrar Re4 og skapar svörtum allmikið svig- rúm á kóngsarmi, en þeim meg- in á svartur að leita mótvægis gegn þrýstingi hvíts á drottn- 28. He—cl Ha—d8 29. KÍ2 15 Benoný hótaði að loka bisk- upinn inni með g4. 30. Ba5 Vinnur að vísu peð, en gefur Jónasi færi á að grugga tafl- ið. 30. He6 væri einföld vinn- ingsleið. 30. ---------- He8 31. Bxc7 e4 32. dxe4 fxe4 33. Ba5 e3f 34. Kgl Betra var 34. Kel. 34. ---------- Ke7 35. Hc7 Hd5 36. Bel Rf5 Hótar 37. — — — Rd4. 37. Bc3 Hd2! Þrumuleikur, sem óþægilegt er að verjast. T.d. strandar 38. Bxd2 á 38. — — exd2. 39. Hdl, Hxe2. 40. Rfl, Bxfl. 41. Kxfl, Rxg3t 42. Kgl, Helt og vinnur. 38. Hel var kannski helzt reyn- andi. 38. g4 Rg3 Hótar máiti í þriðja leik. 39. Bxd2 Svart: Jónas Þorvaldsson ABCDEFGH m&m m&m-iL ingarvæng. 11. h4 li5 12. b3 1)(17 13. Re4 Hf-d8 14. Rc5 Bxc5 15. Hxc5 ABCDEFGH Iívítt Beiioný Benediktsson 39. --------exd3? Hér missir Jónas af tækifæri til að gera snögglega út um taflið. Eftir 39.---Rxe2t. 40. Khl, exc!2 gat Benoný vel gefizt upp, þar sem 41. Hdl strandar á 41.-----Rg3t. 42. Kgl, Helt 43. Kf2, Rhl mát. 40. Kf2 Bezti úrkosturinn. 40. --------Hxe2t 41. Kxg3 Hel Vinnur báða hrókana fyrir peðið. Benoný lék biðleik i þess- ari stöðu. 42. Hxg7t Bezt, þánnig vinnur hann þó annað peð íyrlr hrókariá. ,, 42. --------Kxg7 43. Hc7t , Kf8 14. Hd7 ■ , dll) ■, ifí. Hxdl : -lixdi .. 46. Kxh3 Benoný á nú í vök að verj- ast í endataflinu, en tekst með þrautseigju og nokkurri aðstoð andstæðings síns að bjarga sér. 46. --------Hal 47. f4 Hxa2 48. Rf3 Hc2 Hér taldi Benoný Hc2 sterk- ari leik. 49. Kd4 HeSt 50. Kg2 hxg4 51. Kc6 a6 52. Kb8 He6 53. Bd7t Kf7 51. Re5t Kf6 55. Rxg4t Kg6 Betra, var 55.--------Kf5. 56. b4 Hd6 57. Kf3 Hd4 58. Re5t Kf5 59. RcO! Hd6 59. —■ — Hxf4t sjá síðar. 60. Re5 11(14 61. Rc6 Hxf4t 62. Ke3 Hxh4 63. b5! Þvingar fram jafntefli. 63. --------Hh3t 64. Kcl4 axb5 65. Kc5 KeS 66. Rd4t Ke5 67. Rxb5 11(13 - 68. Kc4. Jafntefli. Ballkjólar Nýjasta Parísartízka., Verð írá kr. 1495.00. MARKAÐURINN Laugaveg 89. Benoný nær nú spili á drottn-|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIHIIIIIIIIHllllllllllllllllllHIIHIIIIllllllHIIIItllIIIIIII3Jlll!ll Um íorspár Bh3 Df7 bxe6 Hd5 Hd7 ingarvæng, og Jónas hefur lítið” til að vega þar á móti. 15. -------------De7 = Þessi leikur hefur litla þýð-= ingu. 15. — — Bd5 væri eðlileg-S ur leikur. E 16. Dcl Bg4 E 17. Hel Dd7 = Jónas er bjartsýnn eins og= ungum mönnum hæfir. Hann= Enn hefur baejarpóstinum fórnar peði á c6 til að losna= borizt bréf frá Sigurði Jóns- við bezta varnarmann kóngs-= . frá Brún þar sem hann stöðu hvíts, biskupinn á g2. En= , „ . þótt honum takist síðar að not-E r®ðir um klam og kveðskap. færa sér þessa veilu til að fiskaSS Brefið er svohljoðandi! í gruggugu vatni, þá er þó hæp-= „Bæjarpóstur Þjóðviljans ið að fórmn standist hlutlægt^ Qg ág erum vdst báðir SVO- = lítið forspáir. Hann kveður = sig hafa grunað, að ég myndi = ekki liggja aðgerðalaus und- = ir enskum draug og ekki er = tilræðið betra, þótt það senni- á= lega sé frá Islendingi með E gerviheiti. Hins vegar vissi E ég, að mér myndi verða bent = á Bósasögu og Herrauðs til Eðiiíegt er að Benóný viijij afsökunar yngri óþverra, þótt ekki þráleika, þótt þessi leikur^. ekki l'ggi það Ijóst fyrir veiki stöðu hans nokkuð og taki= mér, að illur atburður batni reit af riddaranum. ^ ag ejga sár ejúrj hhg. Hindrár 2^. HxcT^og^sÍtur á| stæður- . Væri svo Þyrfti að a-peðið. Benoný afræður aðs setja vörð vandaðra manna bjóða drottningakaup og sýnistE um öll líkneski bæjarins fyr- sú ákvörðun ekki óeðlileg þar= ;r næsta nýár tn að koma sem hann á peði meira og auk= . - „ - . , , . ’ . =1 veg fynr, að þeir skemmtu þcss yfirrað a c-linunm. — ° ’ ‘ 26. Dd2 Dxd2 = sér við styttusprengingar, Jónas þiggur kaupin. Ef tiiE sem teldu þær saklausar eft- viii veitti þó 26. — — — Dd5= jr fengnu fordæmi, — að 27. He-cl, Df7 með ‘auga á d5= minnsta kosti á áramótum. - fyrir riddarann, mein mog-uleika— „ . , til að Ílækja taflið. = Að vlsu er eS spamað- 27. Bxd2 Rd5 = urinn, þvl hugþoð mitt var bæjárposturin mat. 18. Rli2 19. Bf3 20. Bxc6 21. Hxc6 22. Rf3 23. Be3 Óhætt var að taka peðið c7. 23. ------- Bg4 24. Rh2 Bh3 alveg sjálfsagt. Það lá í hlut- arins eðli og aðförum timanna nú, að leitað yrði dæma í hinn Ijótasta stað, þegar ljótt skyldi afsakað og varið. Að svo miklu leyti, sem háttalag mitt og framsetn- ing er gert að umræðuefni í bréfi bæjarpósts skal þess getið, að gjarna vildi ég mega ráða því sjálfur hvað mér verður að ljóði og hvað að lausu máli af því, sem ég þó vil fara orðum um. Karp þetta um klám og ókvæði fegrar hvorki bragliði né stuðla, sem næsti ættliður eftir mig sýnist þó ekki telja offagra fyrir.“ -• Fleira ljótt en „klauíalegt klám" „Skáldskapartegundin, sem getið er í bréfi bæjarpósts og er mér hartnær jafn ógeð- felld eins og klaufalegt klám, getur að vísu stutt sig við forna fyrirskipun, þótt jafn- vel þá þætti hún skáldfíflum einum bjóðandi eftir að fara. Hún hljóðar svo: Opit skal ok öndverfc ok öfigt stígandi. Svá skal yrkja sás illa kann. Það var maður vel dóm- bær, sem þar skipaði saman skáldi og niðurstöðu og ég ætla úrskurðinum treystandi. En ef þá skyldi frekar mega linna þessu orðaskaki mun ég enn geta þess, að ég ætla heiðarlegum skáldskap geta helgað hvert form og hvert efni, sem hann notar sér til opinberunar, en hráar skrokk- kenndir sameiginlegar að öllu við kvikindi verða skáldskapn- um sjaldan að túlkunartæki, þótt algengt sé, að dýr eða plöntur, hraunsnasir eða him- intungl séu í ljóðum og ævin- týrum gædd mannlegum —• manni liggur við að segja guðlegum — eigindum og þannig mögnuð til að bera uppi skáldlega fegurð og veita sálubætur, enda mun hugbót öll og þroski auðfengnari með fegurð en ljótleika og það hentara mönnum, sem vissu- lega er mannlegt, en hitt, sem sannarlega er dýrslegt. Með 'kveðju og þakklæt! til „sir Oliver Lodge“ fyrir tilefnið og bæjarpóstsins fyrir orðna og væntanlega birtingu, Sigurður Jónsson frá Brúia.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.