Þjóðviljinn - 26.03.1960, Síða 3
Laugardagur 26. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fjórða einvígisskák
Botvinniks og Tais
Þjóðviljanum hefur nú bor-
izt fjórða skáfein í einvígi
þeirra Botvinniks og Tals um
heimsmeistaratitilinn og fylgja
henni stuttur inngangur og
skýringar eftir Stáhlberg.
Botvinnik, sem lék hvítu að
Jiessu sinni, valdi hvasst af-
brigði, sem venjulega gefur
hvítum sóknartækifæri á
kóngsvæng en svörtum á
drottningarvæng. Sú varð
líka raunin á í þetta skiptið,
en eftir fljótfærnislegan leik
hjá heimsmeistaranum tókst
Tal að skipta upp í endatafl,
þar sem hann hafði ekki síðri
tækifæri, en nú var fcomið að
honum að leika veikt og stað-
setja riddarann illa, þannig að
Botvinnik fékk yfirhöndina.
Botvinnik var nú kominn í
mikla tímaþröng og lék fram-
haldið ekki sem bezt, svo a?S
Tal gafst tækifæri á að bæta
svörtu stöðuna. Reyndi Tal að
hagnýta sér t'ímaþröng Bot-
vinniks og lék mjög hratt, en
Botvinnik tókst að finna leið,
er leiddi til jafnteflis.
Hv'»tt: Botvinnik
Svart: Tal
Niemzo-indversk vörn
1. d4 Ef6
2. c4 e6
3. Rc3 Bb4
4. a3
Svokallað Sámisch-afbrigði,
sem er eitt skarpasta svarið
gegn vörn svarts.
4. -----Bxc3f
5. bxc3 O—O
6. f3 d5
7. cxd5 exd5
8. e3 Bf5
Svartur reynir að koma í veg
fyrir að hvítur leiki e3—e4.
9. Re2 Rb-d7
10. Rg3 Bg6
11. Bd3
Botvinnik lætur biskupaparið
en leikur í stað þess með hraða
liðsskipan fyrir augum.
11. — — c5
12. 0—0 He8
13. Hel Dc7
14. Bxg6 lixg6
15. e4
■pijótfærnislegur leikur, er auð-
veldar svörtum uppskipti. Hvít-
ur hefði í stað hans átt að
leika 17. e4 Rh7 18. f4, sem
gefur góð tækifæri
15. — — cxd4
16. cxd4 Ha-c8
17. B.g5
Svartur skiptir nú yfir í enda-
tafl, þar sem hann hefur sízt
lakari færi.
17. ---- Dc2
18. Bxf6 Dxdl
19. Helxdl Rxf6
Fyrirframgreiðla
liefet 1. maí
Fjármálaráðuneytið tilkynnti
i gær, að það hefði ákveðið að
fajla frá fyrirframgreiðslu í
apríl upp I skatta og önnur
þinggjöld ársins 1960. Segir
ráðuneytið að þetta sé gert
vegna væntanlegra breytinga á
tekjuskattsgreiðslum. Fyrir-
fraroinnheimtan hefst 1. maí,
segir ráðune\-tið.
20. e5 Rh5
Tal, sem stendur Botvinnik ekki
ennþá á sporði í endataflstækni,
leikur nú sóknarleik, sem reyn-
ist miður góður, því á h5 er
riddarinn illa staðsettur. Betra
var sýnilega að leika 20. —
Rd7.
21. Re2
22. Kfl
23. Hdl-cl
24. g3
Hc2
gó
He8-c8
f6
Eftir mistökin í 20. leik teflir
Tal mjög sterkt og tekst að
treysta stöðu sína.
25. Hxc2 Hxc2
26. Hbl
Hvítur reynir nú að vinna lið,
en Tal finnur góða vörn.
26. b6
27. Hb5 fxe5
28. dxe5 Hc8
ar leikur, sem spil. veitir
29. Rd4 Kf7
30. Ke2 ft6
31. Kd3 Rg7
32. Hbl Ha5
„Snorri Sturluson“ framan við farþegaafgreiðslu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli. Strax og flug-
vélin hafði lent var a‘thugun gerð á eintim lireyflanna. (Ljósm. Si.g. Guðm.).
Loftleiúa ~ flugvélarnar geta
ílutt 400 farþega samtímis
Nýjasta vélin, Snorri, Sturluson, kom í gærmorgun
Laust eftir klukkan hálf ellefu í gærmorgun sveif
Snorri Sturluson, hin nýja flugvél Loftleiða, úr vesturátt
inn yfir bæinn og lenti í fyrsta sinni á Reykjavíkurflug-
velli.
Botvinnik er nú í mikilli tíma-
þröng og Tal hótar að taka
frumkvæðið
33. Rc2 Re6
34. Hb4
Þrátt fyrir timaþröngina finn-
ur Botvinnik bezta leikinn og
leiðina til jafnteflis.
34. Hc5
35. h4 gxh4
36. Hxh4 d4
Síðasta tilraun Tals að notfæra
sér tímahrak heimsmeistarans.
37. Rxd4 Hxe5
38. Rxe6
Botvinnik velur þá leið, sem
liggur til jafnteflis.
38. ------------ Kxe6
39. a4 Hg5
40. He4f Kf6
Nú var tímaþrcnginni lokið og
Botvinnik bauð jafntefli, sem
Tal þáði þegar.
Förin austur yfir hafið hafði
gengið mjög vel; Snorri var
lentur á flugvellinum 8 klukku-
stundum og 55 mínútum eftir
brottför frá New York.
Flugstjóri í þessari fyrstu
ferð var Jóhannes Magnússon, en
farþegar fáir; nokkrir flugliðar
Loftleiða sem verið höíðu við
þjálfun í meðferð Cloudmaster-
flugvéla vestra.
Farkosturinn reyndur
Siðdégis í gær buðu Loftleiðir
alimörgum gestum í flugferð
með Snorra Sturlusyni, þ.á.m.
blaðamönnum. Var flogið í til-
tölulega lítilli hæð inn yfir iand-
ið og austur á bóginn. sneitt
rétt hjá Heklu, yfir afréttir
Rangæinga, framhjá Tindaíjalla-
jökfli, austur fyrir Mýrdalsjökul.
Síðaq var stefnan tekin vestur á
þóginn til Reykjavíkur og í leið-
inni hnitaðir hringir yfir Vest-
mannaeyjum. Var þetta hin
þægilegasta ferð, og luku menn
lofsorði á farkostinn.
400 farþegar samtimis
í eigu Loftleiða eru nú fjórar
flugvélar, tvær af gerðinni
Douglas DC6B (Cloudmaster) og
tvær DC4 (Skymaster). Auk þess
hefur félagið í förum tvær leigu-
flugvélar af Skymaster-gerð.
Hinar nýju flugvélar, Snorri
og Leifur Eiríksson. geta flutt
hvor um sig 80 farþega, en
skymasterflugvélarnar gömlu
bera 60 farþega, þannig að
Loftleiðir hafa nú yfir að
ráða flugkosti sem flutt get-
ur i einu 400 farþega.
Gert er ráð fyrir að Loftleiðir
selji í íramtiðinni aðra af eldri
vélum sínum og segi upp leigu-
samningi annarrar aí leiguvélun-
um.
Finnlandsferðir hefjast
í lok apríl
Snorri Sturluson og Leifur Ei-
r'ksson, hinar nýju flugvélar
Loftleiða, munu koma smám
saman inn í flugáætlun félagsins.
Sumaráætlun félagsins tekur
gildi 1. apríl n.k. og 29. þess
mánaðar mun félagið væntan-
lega hefja reglubundið áætlunar-
flug til Finnlands. Verður flogið
um Osló til Helsinki einu sinni
í viku hverri.
Landhelgisgæzlan hófst fyrir
40 árum með komu Þórs 1.
í dag eru liðin 40 ár síðan inn 1929. Þór var 205 tonna
fyrsta varðskip íslendinga Þór skip og' g'ekk 8—9 sjómílur.
kom hingað tii lands. í tilefni [úHHIHIHIHIIinHllllinilIIHHHHIIIIIl
þessa atburðar mun Landhelg- 5
isg'æzlan bjóða í dag nokkrum S
mönnum, sem stóðu að kaupum , 2
á skipinu, með Þór III., til 5
Vestmannaeyja, en þangað kom E
skipið fyrst. 2
Fjérðusigs
á raf- I
Áhöfn „Snorra Sturlusonar“ við komuna >:il Reykjavíkur í gær-
niorgun. Jóhannes Markússon flugstjóri heklur á blótnvendinum.
(Ljósm. Sig. Guðm.)
Pétur Sig'urðsson. forstöðu.
maður Landhelgisgæzlunnar1
hafði boð inni í gær, fyrir
nokkra þeirra sém áttu hlut
að máli. og var líkanið þar til
sýnis. Sig'urður Jónsson. mótor-
smiður hjá Landssmiðjunni
gerði líkanið eftir Ijósmynd.
Skipstjóri á Þór I., Jóhann P.
Jónsson, Karl Einarsson, fyrrv.
bæjarfógeti í Vestmannaeyjum.
Jóhann Þ. Jósepsson fyrrv. al-
þingismaður, Þórarinn Björns-
son skipherra og Gunnar Gísla-
son. skytta á Óðni voru þarna
viðstaddir, en tveir þeir síð-
astnefndu voru hásétar á Þór I.
Þór I. var upphaflega smíð-
aður sem togari, síðan notuðu
Danir hann sem hafrannsókna-
skip, en hingað kom hann 26.
matz 1920. Þór I. strandaði hjá
Ytri-éy ‘við Skagaströnd vetur-
• lilll I
lllllli
Þegar geng'slækkunarlögin
voru sett gerðu sumir sér í
hugarlund að hátollavörur, til
dæmis rafmagnstæki, myndu
lækka í verði, og vildu ekki
trúa þegar þeim var bent á að
tolarnir sem stóðu ur.dir bóta-
kerfinu yrðu framlengdir jafn-
framt gengislækkumnni.
Nú eru komin í verzlanir raf-
magnstæki með gengislækkun-
arverði, cg þar er síður en svo
um verð'ækkun að ræða, þati
hafa hækkað í verði um fimmt-
ung til fjórðung.
Rafmagnskatlar sem kostuðu
fyrir gengislækkun kr. 371.00
kosta nú til dæmis kr. 464.00.
Hækkunin er 93 krónur eða
25%.
Brauðristar sem kostuðu kr.
772.00 kosta 943.50, hafa hækk-
að i verði um kr. 171.50 eða
22,15%. •