Þjóðviljinn - 12.04.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 12.04.1960, Side 3
Þriðjudagur 12. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 EJnar riki lýsir ásfandinu effir viSreisnina: urinn togarar aðeins hœfir í brotajárn 'k' Eftir að viðreisn ríkisstjórnarinnar hefur staðið rúman mánuð er svo komið að. öngþveiti ríkir . í verðlagsmálum bátaútvegsins og fyrir togur- um sem. gerðir hafa verið út til skamms tíma liggur ekki annað en að verða höggnir í brota- járn. Þessa lýsingu á ástandi sjávarútvegsins gaf Einar Sigurðsson útgerðarmaður og frystihúsa- eigandi* kallaður hinn ríki, í þingræðu í síð- ustu viku og í grein í Morgunblaðinu á sunnu- daginn. í Morgunblaðsgreininni ræðir Einar um deilu pá um fiskverðr ið sem komin er upp milli sam- taka útgerðarmanna og fiskkaup- enda. Lágmarksverðið sem LÍÚ hefur a.uglýst er 45 aurum hærra á kíló Tíí þorski en hámarksverð- ið sem fiskkaupahringirnir vilja greiða. Alger sjálflielda 1 Morgunblaðinu' segir Einar Sigurðsson: „En aðalatriðið í þessari deilu er það. að verð beggja er óraunhæft fyrir hinn aðilann. Útgerðarmaðurinn getur ekki gert út fyrir það vcrð sem fiskvinnslustöðvarnar geta greitt, og fiskkaiipendur geta ckki keypí fyrir LÍÚ-verðið. Er þetta mál nú í algjörri sjálfheldu. Ekkert raunverulegt íiskverð er til“. Rikisstjórnin ber ábyrgðina Enníremur segir Einar: „Nú líður óðum að vertíðarlokum og að þv: kemur, að íiskinn þarf að gera upp. Það er ekki hægt að láta þessi mál reka á reiðan- um öllu lengur, án þess að til stórvandræða komi. Og hvað sem líður yfirlýsingum ríkis- stjórnarinnar um að íorðast af- skipti af atvinnulífinu, eins og frekast er unnt, þá mæna nú allra augu á, að ríkisstjórninni takist að koma hér á sáttum, m.a. vegna þess að telja má að ríkisstjórnin beri nokkra ábyrgð á því að endarnir ná ekki sam- an með því gengi sem ákveðið var“. (Leturbreytingar Þjóðvilj- ans). Vill hann fá uppbætur? Það er sem sé orðið anzi lítið úr öllum stóru orðunum um að efnahagsráðstafanirnar myndu leysa allan vanda atvinnuveg- Á þessum myndum sjást 'togararnir lians Einars Sigurðssonar, sem undanfarið liafa legið í Þangliafinu liérna í liöfninni og liann segir að nú verði seldir í brrLajárn. Á efri myndinní tig,gur Guðmundur Júní utan á Austfirðingi, miðskipið á neðri myndinni er Gyllir. anna og gera atvinnurekendum, fært að standa á eigin fótum. Meira að segja annar eins höf- uðkappi hins frjálsa íramtaks og' Einar Sigurðsson grátbænir ríkisvaldið að sjá aumur á sér. Maðurinn skyldi þó ekki vera að biðja um nýtt'uppbótakerfi, þeg- ar hann krefst þess að ríkis- stjórnin sjái um að „endarnir nái saman“. Ekki hægt að reka þá Einar hefur einnig fengizt við togaraútgerð, og í umræðum á Alþingi um miðja síðustu viku lýsti hann þvá yfir að' þar væri allt komið í óefni. Togararnir Guðmundur Júní og Gyllir, sem hann gerði út frá Flateyri fram á síðasta ár, yrðu alls ekki gerð- ir út lengur. Ekkert annað lægi fyrir en að selja þá til að höggv- ast upp i brotajárn. Flateyringar eru reynslunni ríkari af einkaframtaki Einars Sigurðssonar. Togararnir sem áttu að veita þeim atvinnu og skila drjúgum tekjum í þjóðar- búið skulu höggnir upp einmitt Viðfangsefni ' hljómsveitarinn- ar eru Forleikur að óperunni ,,Der Freischútz“ eftir , Weber, Concerto grosso í h-moll eftir Hándel, Rómeó, og Júlía, fantasía eftir Tsjækofskí og sinfónía nr. 5 í c-moll eftir Beethoven. Tvö af þessum verkum hafa verið flutt hér áður, þ.e. íorleik- urinn og sinfón'a Beethovens. Siðarnefnda verkið hefur vafa- lítið verið flutt oftar á tónleik- um en nokkurt annað hljóm- þegar til valda kemur í landinu rikisstjórn sem hefur þennan umsvifatnikla fjáraflamann að höfuðprýði í þingliði sínu. sveitarverk. Þessi sinfónía er líka eitt þeirra verka, sem minn- isstæðast er frá fyrri tónleikum stjórnandans Olavs Kiellands hér, og mun vafalaust fnarga fýsa að heyra hana á ný í túlk- un hans. Concerto grosso eftir Hándel er eitt af 28 verkum tónskálds- ins í þessu formi. Fantasían eftir Tsjækofskí byggist á leikriti Shakespeares „Rómeó og' Júlíú“ og lýsir efni þess á hrífandi hátt. Fjórðu afmælistónleikar Sin- fóníusveitarinnar eru í kvöld Fjögur verk verða flutt á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í ÞjóÖleikhúsinu í kvöld; þau eru eftir W'eber, Hándel, Tsjækofskí og Beethoven. iiiiiiMiuuuiiu iiiiiiiiiiimiiiiiimiiimMimimiiiiiimmiiimiiii i■ 1111111111111111111111111:1111111111111111111111111111111111111111111m11111si!11111111111111111111111111111111111111iiie11nm11111111111111111111111111111111 Sást Tal yfir vinningsleið ina í tíundu skákinni? Tíur.da einvígisskák þeirra Botvinniks og Tals var tefld á Þriðjudag. Snemma í skákinni Jék Botvinnik nýjum ieik í vel- þekktri stöðu, og gaf Tal með því sóknarfæri, varð Botvinnik að láta peð án þess að íá neinr ar bætur fyrir og t'ékk Tal greinilega betra tafl. Eítir fljót- iærnislegan leik Tals tókst Bot- vinnik þó að skipta upp i enda- tafi, þar sem líkur voru fyrir jafntefli þrátt fyrir að Tal ætti peð yíir. Hvorugur tefldi l'ram- haldið sém bezt og að lokum komst Botvinnik i tímaþröng og Jék-rétt áður. en skákin íór í bið leikj sém' 'aftur gaf Tal miklar vinhingslíkur. ' Skákin tefldist þarinig: Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal. I.d4 Rf6, 2. c4 g6, 3. Rc3 Bg7, 4. e4 d6, 5. f3 Svokallað Sámischafbrigði, sem er eitthvert skarpasta framhald fyrir hvítan gegn kóngsindverskri vörn. 5. - 0—0, 6. Be3 e5, 7. d5 c6, 8. Dd2 cxd5, 9. cxd5 a6, 10. g4 Rb-d7, 11. Rg-e2 h5. 12Bg5? Rétti léikurinn er 12. h3 eins og Tal lék sjálfur i kandidata- mótinu gegn Gligoric fyrir um það bil hálfu ári síðan. 12. - hxg4, 13. fxg4 Rc5. 14. Rg3 Botvinnik varð að fórna peði. þvi að eftir 14. h3 kæmi 14. - Rxe4! 15. Rxe4 Rxe4, 16. Bxd8 Rxd2, 17 Be7 RÍ3f, 18. Kf2 He8, 19. Bxd6 e4f hefði svartur senni- lega átt unnið endatafl. 14. - Bxg4, 15. b4 Rc-d7, 16. h3 Bf3, 17. Hh2 a5? Eftir þennan flótfærnislega leik fær hvítur tækifæri til mót- leikja. Rétt var 17. - Db6! 18. b5 Db6, 19. Df2! Hvitum tekst nú að skipta yfir í endatafl. sem ætti að verða jafntefli, ef rétt er leikið. 19 - Dxi'2f. 20. Hxf2 Bh5, 21. b6! Ilvass mótleikur, er þvingar svartan til nákvæmrar varnar. 21. - Hf-c8, 22. Rb5 Re8, 23. Rxh5 gxh5, 24. Be3 Rc5, 25. Bxc5 Hér átti Botvinnik skemmtilegt færi með því að leika hvassan leik 25. Ra7!, t.d. 25. - Rxe4, 26. Rxc8 Rxf2, 27. Re7f Ki'8, 28. Rf5! Re4, 29. Hcl og hvítur á, þráttt fyrir að hann er tveim peðum undir. góðar líkur í endataflinu vegna ágætrar stöðu manna sinna. 25. -Hxc5, 26. Bd3 Ha-c8. 27. Ke2 Hcl, 28. Hxcl Hxcl, 29. Hfl Hc5 Einfaldara var 29. - Hxf 1 með miklum jafnteflislíkum. 30. Hbl BÍ6. 31. Ra3 Bd8, 32. Rc4 f5? 33. Re3 fxe4, 34. Bxe4 Kh8 Einkennilegur leikur, sem er hvítum : hag. 35. Kd3 Rf6 Botvinnik er í mikilli tíma- þröng. 36. Bg2 Kg8, 37. a4 Be7, 33 Bf3 BÍ8, 39. Half Kh7, 40. Belv?- Grófur afleikur í tímaþröng. Hefði hvítur aðeins beðið átekt ar ætti svartur engar vinnings- líkur. 40.. - Rxe4. 41. Kxe4 BhG! í þessari stöðu fór skákin í bið. Þegar , skákin var tefld á miðvikudaginn, lók Tal mjög hratt en Botvinnik hugsaði sig lengi um hvern leik. Eftir nokkr- ar sviptingar kom upp hróks endatafl, þar sem Tal gat ekk; unnið, þótt hann ætti peð yfir. Eftir skákina benti Botvinnik þó á leið, sem líklega hefði nægl Tal til sigurs, of hann hefði fundið hana. Biðskákin teíldisl annars þannig: j 42. Rf5 Hc4f, 43. Kd3 Hxa4, 44. RxdS Hd4t, 45. Ke2 Hxd5, 46. Re4 Kh8, 47. Rf6 Hd2t 43-: Kf3 Hd8. '49. Hg6 a4? i Nærtækur leikur en. rangur. Fftir þvi sem Botvinnik segir heí'ði svartur átt hér. miklar vinningslíkur. eftir 49. - B“7. T.d. 50. Rxh5 Bf8, 51. Rf6 Be7! Peðameirihluti svarts á í sjólf- um sér að nægja til sigurs, en sterka frípeðið á a-línunni verð- ur ennbá hættulegra, ef það hef- ur stuðning aí svarta biskupn- um. 50. HxhGt Kg7. 51. Hh7t KxfG, 52. Hxb7. Hrókaendataflið virðist raun- ar hagstætt svörtum. sem á sterkt peð fram yfir. en Botvinn- ik sýnir á meistaralegan hátt, að staðan er jafntefli. 52. - Hd3t, 53. Kg2 Hb3, 54. Ha7 a3, 55. b7 Kf5, 56. Hxa3 Hxb7, 57. Ha4 Hb2t, 58. Kf3 Hb3t 59. Kg2 He3, 60. Hh4! í þessari stöðu sá Tal, að frelr- ari vinningstilraunir voru gagus-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.