Þjóðviljinn - 26.04.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Síða 11
Þriðjudagur 26. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpiá □ 1 dag er þriðjudaguriim 26. apríl — 117. dagur ársins — Kietus — Tungl í liásuðri kL 13.01 — Árdegisliáflæði klukk- an 5.41 — Síðdegishí'ílæði kl. 17.58. ÚTVAEPIÐ í DAG: 8.00 — 10.20 Morgunútvarp. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Útvarpssagan: „A)exis Sorbas" eftir Nikos Kaz- antzakis í þýðingu Þorgeirs Þor- geirssonar; xlll. (Eringur Gisla- son leikari). 21.23 Kóratriði úr itölskum óperum. 21.20 Erindi:| Björnstjerne Björnson og Islend- ingar (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 21.45 Tónleikar: Lýr- isk svíta op. 54 eftir Grieg. 22.10 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Ey- mundsdóttir). 23.20 Dagskrárlok. Edda er væntanleg J kL Í9.QQ frá Ham- Innanlandsflug 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar Blönduóss, Egilssbaða, Flateyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyr- a. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur,. ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. \t- borg, Kaupmannar höfn, Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30 Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Dettifoss kom til \) Warnemunde 19. þ.m. j fer þaðan til Halden, Gautaborgar og Gd- ynia. Fjallfoss kom að bryggju kl. 8 i' morgun. Goðafoss fór frá Reykja.vík í gærkvöid til Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Vest- mannaeyja, Faxaflóahafna og R- víkur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá N.Y. 21. þ.m. til Rvíkur. Reykjafoss kom tii Hamborgar 23. þ.m. fer þaðan til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá Eskifirði á morgun 26. þ.m. til Hu'i, Rotterdam og Rússlands. Tröllafoss fór frá Akureyri 23. þ.m. til N.Y. Tungufoss fór frá Húsavík í gærkvöld. til Akureyr- ar og Siglufjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur- um land til Akureyr- ar. Þyrill er1 í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld tii Reykjavíkur. Bald- ur fer frá Reykja.vík á morgun til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Drangajökull var á Breiðafirði í gær. Langjökuil er i Árós- um. Vatnajökull er i Ventspils. Hvassafell er i Gufu nesi. Arnarfell vænt- anlegt til Reykjavik- ur 27. þ.m. Jökuifell er á Hornafirði. Disarfell fór 22. þ.m. frá Akranesi til Cork, Dubiin og Rotterda.m. Litlafell Ios- ar á. Austfjörðum. Helgafell átti að fara í gær frá Hamborg til Reykjavikur. Hamrafell fer vænt- anlega í dag frá Batúm til ís- lands. Hekla er á Vestfj. á suðurleið. Esja er á Austfj. á suðurleið Herðubreið er í Rvík La.xá losar sement á Austfjarðahöfnum. Trúiofun. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúiofun sína ungfrú Björt Ósk- arsdóttir, Áifhólsvegi 59 og Guð- mundur Jónsson^ iðnnemi, Berg- staðastræti 32. II júknmarkonur! Munið bazarinn í Heilsuverndar- stöðinni laugardaginn 30. apríl kl. 13.30. Komið munum sem fyrst. Bazarnefndin. Sósíalistar, athugið- Karólínunefnd Kvenfélags sósal- ista gengst fyrir kaffiveitingum 1. maí frá klukkan 3 í Tjarnargötu 20. Við höfurn eins og að undan- förnu hinar víðfrægu heimabök- uðu kökur. Sömuleiðis höfum við um kvöldið klukkan 9 skemmti- samkomu á sama stað með ágæt- um skemmtiatriðum. Allir sósíal- ista.r velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Aðgangur ókeypis. Nefndin. Gifíingar liæjarbíó í Ilafnarfirði byrjaði að sýna um páska myndiná „Pabbi okkar allra“. Enn er verið að sýna þessa mynd við góða aðsókn, en lnin er ítölsk-frönsk verðlaunamynd. Meðal leikara er VKtorio de Sica og Marcellö Mastrovanni. ' '•Jg 8 rt g in.«l SÍÐAN LA HUN STEINDAUÐ 56. dagur. til Priory Place og stanzaði fyrir utan númer tíu. — Ég er að hugsa um að hoppa af hérna, sagði Lára. — Ef ég er þá ekki tekin föst? Þetta var býsna óþægilegt. í rauninni hal'ði Urry engar sann- anir gegn henni — ekki enn að minnsta. kosti. Það varð andar- taks þö£n; síðan sagði dr. Blow: — Það má kannski bjóða yður tebolla? — Við skulum öll saman ía okkur tebolla, stakk Manciple upp á. — Elkins, akið til baka í bílnum og sækið þær skýrsl- ur sem borizt hafa síðan í morgun. Flýtið yður dálítið. — Kærar þakkir. ég þigg gjar.n- an tebolla. Prófessor Manciple til nokk- urrar undrunar, var skrifstoía dr. Blows nákvæmlega eins út- lítandi og hún hafði verið þeg- ar þeir fóru þaðan fyrir næst- um tólí klukkutímum. Þarna hafði tíminn staðið kyrr og at- burðirnir ekki sett nein spor. Hvílík viðbrigði eftir þennan hræðilega kjallara! Manciple haíði hreint engan áhuga á að fara enn einu sinni yfir í Mile End götu. Lára settist í sófann og Maneiple settist í stólinn sem marraði. því að hann vissi þó að minnsta kosti fyrirfram, hvenær hann gæfi írá sér hljóð. Urry íulltrúi sett- ist og dr. Blow flýtti sér fram til að ýta á eftir teinu. Skömmu síðar kom ungfrú Engell inn með tebakkann. Hún var í kápunni, en enginn hal'ði á- huga á því til eða frá. Hún virtist vera á leiðinni út eða inn og hveriu máli skipti það? — Jæja, herrar mínir, sagði. Urry. — Ég held að nokkrar skýringar séu nauðsynlegar. Og þér, ungfrú góð, eigið bara að halda yður saman. Ef dr. Blow leyíir það, getið þér hellt í bollána. Þótt þér séuð ekki tek- in íöst, getur það orðið bráð- lega, ef þér hagið yður ekki sómasamlega. — Ég veit hvað ég get leyft mér, sagði Lóra. — Almáttug- ur, það iekur með stútnum. Ilvað marga mola, herra 'íull- trúi? Urry iulltrúi fór að gera yf- irlit. — Þér haldið að allt hafi byrjað með morðinu á Þrurnu- Elsu í íbúðinni yðar, sagði hann og beindi máli sínu tii dr. Blows en skotraði augunum tií Manciples. — En þar skjátlast yður. Þetta byrjaði fyrir nokkr- um árum, þegar Álfur Carter losnaði úr tukthúsinu eftir fimm ára refsivist fyrir þjói'n- að. Álfur var útsmoginn og á þessum fimm árum hafði hann boúalagt hitt og þetta. Hann hal’ði gert fullkomna óætlun. Hann byrjáði á því að yi'irtaka róðningarskrifstofu sem hét Kokkar og kúskar. Gamli eig- andinn var mjög heiðarlegur maður og bann vildi draga sig í hlé. Auk þess vissi hann að kokkar og kúskar urðu æ sjald- séðari. Hann seldi Álfi fyrir- tækið og þóttist hafa gert hið eina rétta. Það hafði hann r-ejmdar gcrt.'— en líka að á- liti Álfs. Álfur safnaði að .sér hópi gerviþjóna, sem voru þjálfaðir þjófar. Framdir voru fjölmarg- ir stórþjófnaðir á silfri og verð- mætum hlutum, og 1-ögreglan áttaði sig ekki. Það verð ég að játa. Þessar hérna ráð-skonur og þjónar stinga ekki af með þýfið i tunnusekk. Þau . eru kyrr í starfi. Það er aðeins þýtið sejn hverfur! — Falið í rúmdýnunni? — Falið í rúmdýnunni eða annars staðar. Og meðan ráðs- -kpnan eða hver sem það e.r, er inni • að bera fram mat-inn og •heíur íullkomna fjarvistarsönn- un, þá brýzt einlwer inn og sækir ailt saman. — Ungfrú .Fisk? . — Ung'frú Fisk, jó. Sennilega á reiðhjóli. Síðan sendir hún það eða hjblár með það yfir í Angelicu, strsétj, þar sem Jim bræðir' þaí'úþp.' en hann kann ýmislegt fyrir ser í efnaíræði og þess háttar. Sjáið nú til,' ég segi ykkur allt þetta til þess að þið getið komizt til botns í málinu. Sumt vitið þið auðvitað nú þegar. Við í lög- reglunni höt'um vitað það nán- uðum saman, við vorum bara að bíða eítir hentugu tækifæri. — En hvað frú Sollihull snerti. var einhver fyrri til? — Einmitt. Við komum að því síðar. En Jim bræðir þetta sem sé allt upp og Angelico siglir með það til Amsterdam eða hvert svo sem skipið ætl- ar. Hægt er að nota allar þess- ar stóru haínarborgir — Mar- seille, Hamborg, Alexandríu . . . Silfurplötur eru alþjóðlegur gjaldeyrir. — Pú! sagði Lára. — Pú, ungfrú? Við hvað eig- ið þér með pú? — Ekki néitt. Ég var bara að.blasa ó teið. — Látið það bara kólna á venjulegan hátt. Hvert var ég nú aftur kominn? . . . Jú. Þann- ig fór þetta fram, og á nokkr- um árum urðu þeir hreinustu ■ snillingár og 'til jjeás að faérri yrðu um hituna,. fækkuðu þeir smóm saman starfsfólkinu. Loks var .Þrumu-Elsa hin eina sem vann innan dyra og ung- írú Fisk hin eina sem fjarlægði þýfið. Jim bræddi silfrið upp. Angelico kom því á markaðinn. Og Álíur annaðist skrifstofu- Störfin. Svo einfalt var það orð- ið. — Af hverju eruð þið þá að halda mér hérna? — Hinni indælu ungfrú Láru! Við komum bráðum að yður. Drekkið nú bara teið yðar. Núl er það orðið mátulega heitt. Blow sagði allt i einu: -— Þetta cr nú allt gott og blessað. En hver var það sem myrti frú Sollihull? — Ekki hvcr rnyrti hana, herra doktor. Það kemur á eft- ir. Heldur hvers vegna var hún myrt? Það verð ég að íá upp-t lýst. Hvers vegna? — Sjálfsagt hefur einhverj- um verið í nöp við hana, herra! fulltrúi. Eiginlega var húni íremu’- óviðkunnanleg. >— Þcð má vera, það má.vera. En þ"5 er þó engin afsökun fyrir því að stytta henni aldur, — eða finnst yður það? — Það er ekki hægt að af- saka morð, sagði Biow. — Allra sízt. í mínu eigin húsi. Það tek- ur út yfir allan þjófabálk. Hérna var hún. næstum blá- ókunnug. og svo kemur .. . Síminn hringdi. Effir Kenneth Hbpkins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.