Þjóðviljinn - 26.04.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Qupperneq 12
1. apríl höfðu vísitöluvörur tMÓÐVILIINN hœkkað um 7,15 prósen Þriðjudagur 26. apríl 1960 — 25. árgangur •— 93. tölublað í aprílbyrjun höfð’u vörur þær sem eru í grundvelli vísitölunnar hækkað um 7,15% að jafnaði á þeim stutta tíma sem þá var liðinn síðan gengislækkunin kom til framkvæmda. í marzmánuði einum saman námu verð- hækkanir af völdum gengislækkunar og söluskatts 6,6 vísitölustigum, og munu aldrei fyrr hafa orðið jafn stórfelldar og örar verðhækkanir í sögu þjóðarinnar. Frá þessum vísitölubreyting- um er sagt í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Hagstofu íslands. Þar segir einnig svo. eftir að skýrt hefur verið frá áhrifum verðhækkan- anna: ,,Þar á móti kom 2,8 stiga vísitölulækkun vegna hækkunar fjölskyldubóta frá 1. april 1960. Vísitölulækkun vegna hækkunar fjölskyldubóta nemur alls 8,5 stigum og hefur því í vísitöluna 1. apríl 1960 verið tekinn þriðj- ungur þessarar lækkunar. Kauplagsnefnd hefur þann- ig nú þegar tekið inn í vísitöiuna til frádráttar þriðj- ung þeirra fjölskyldubóta sem vísitölufjölskyidunni eru reikn- aðar, og með því móti lækkar hún nú vísitölu íramfærslu- kostnaðar í 104 stig Er það hin opinbera vísitala miðað við verðlag í byrjun apríl. Fjöl- skyldubætur þær, sem notaðar eru til frádráttar hefur hins vegar enginn maður fengið enn- Freysteiim Þor- bergsson skák- meistari 1960 Freysteinn Þorbergsson varð skákmeistari íslands 1960. Tryggði hann sér sigur með því að vinna biðskák sína úr síðustu umferð við Jónas Þor- valdsson og hlaut þar með hálfum vinningi meira en Guð- mundur Pálmason. 1 3.—5. sæti þá, og þær munu ekki verða greiddar fyrr en um mánaða- mótin júní - júlí! Það er breyt- ing, sem kom til framkvæmda með nýja vísitölugrundvellinum að reikna með fjölskyldubótum, þegar vísitala framfærslukostn- aðar er reiknuð út. Engar vísitölubætur Ef kaup væri greitt eftir verð- lagsvísitölu eins og áður var gert og miðað við 107 stig ætti tímakaup Dag'sbrúnarmanns að vera kr. 22,12 — kr. 1.45 hærra en nú er greitt. Miðað við vísi- töluna 104 ætti kaupið að vera kr. 21.50. En samkvæmt lögum er nú bannað að greiða vísi- tiilu á kaup; launþegum er ætlað að bera hinar geigvænlegu verð- hækkanir bótalaust. Og þær verðhækkanir sem komnar voru tilframkvæmda 1- apríl eru að- eins fyrsta upphafið, dýrtiðar skriðan er rétt að byrja að falla. Brak flnnst úr báf! sjomanns frá ÖSafsflrÍ Eins og kunnugt er af frétt- Þjóðviljinn hafði í gær sam- um er taíið líklegt að tril’a | band við bæjarfógetann á Ól- sem vay á leið frá Ólafsfirði afsfirði og skýrði hann blað- inu svo frá að Axel hefði lagt af stað á trillunni frá Ólafs- firði á föstudagskvöld og ætlað á mið sem liggja nærri Gríms- ey, en þar hefur undanfarið verið góður handfæraafli. Mik- ill sjór var, en Axel vanur sjó- maður og trillan sæmilega traustbyggð; um 2 tonn og með stýrishúsi. Þegar trillan kom ekki fram á laugardags- morgun við Grímsey var hafin leit að henni. Miklar líkur eru nú taldar á að trillan hafi farizt. Leitað hefur verið að henni á sjó og úr lofti og gengið hefur verið á fjörur. Menn hafa fundið brak úr trillunni re'kið á fjör- ur og hefur leit verið hætt. Kjartan Thors var einnig í Lundúnum! á mið við Grímsey hafi farizt o g með henni einn maður, Axel Pétursson frá Ólafsfirði. Hann var maður um fimmtugt kvæntur og 6 barna faðir. Tal heldur enn forustunni Lokið er nú 16 skákum í ein- vígi þeirra Botvinniks og Tals og standa leikar svo að Tal hef- ur enn tvo vinninga yfir eða 9 á móti 7. Tvær síðustu skákirn- ar urðu báðar jafntefli. í 15. skákinni hafði Tal hvitt og fékk hagstæðara endatafl eftir upp- skipti og nokkrar vinningslík- ur, en Botvinnik varðist mjög vel þrátt fyrir mikla tímaþröng'. Fór skákin í bið eftir 41 leik en var. ekki tefld meir þar sem meistararnir sömdu um jafntefli í stöðunni. í 16. skákinni, sem var tefld á laugardaginn, hafði Botvinnik aftur á móti lengi frumkvæðið. Lék hann mjög frumlega, kom með nýjung og vann peð, en Tal varðist af hörku og hóf gagn- sókn. Botvinnik komst í mikla tímaþröng og fann þá ekki beztu leiðina og jafnaðist taflið áður en taflið fór í bið. Sömdu þeir síðan um jafntefli án þess að tefla skákina frekar. Freysteinu Þorbergsson i ^ndsliásfiokki urðu þeir Gunnar Gunnarsson, Kári Sól- mundarson og Guðmundur Lár- usson með 5 vinninga hver, 6.—7. voru Ólafur Magnússon og Ingvar Ásmundsson, 8. Páll G. Jónsson með 4 vinninga, 9.—10. Jónas Þorvaldsson, Halldór Jónsson og Bragi Þor- bergsson með 3% v hver, 12. Haukur Sveinsson lýá og 13. Jón Kristjánsson með vinn- ing. I meistaraflokki urðu efstir og jafnir Sveinn Kristinsson og Magnús Sólmundarson með 5VÍ: yinning hvor. Fótbroinaði í um ferðarsl”"; *’a.i5 síys varð sl. laugardags- kvöld um kl. 11 á Bústaðavegi stutt frá Golfskálanum, að maður varð fyrir bifreið og fótbrotnaði illa. Maðurinn heit- ir Aðalsteinn Þorsteinsson. 1 Borinn ur bardaganum Kóreskur stúdent = het'ur lagt særðan E = félaga sinn á bakið >til að bjar.ga honum j götubardög- S = unum í Seoul í síðustu viku. Lögregla Syngmans Kliee = E einræðisherra misþyrmdi særðum niönnum, svo að eina E 5 ráðið til að bjarga lífi þeirra var að koma þeim undan. = = Herstjórnin í Suður-Kóreu hefur nú heitið því að sjá jjjjj E um að lögreglan Iáti af því að pynda fanga. E rTi 1111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 11 Ti Brutu upp leigubifreiðir um nœtur í ófengisleit Undanfarið hefur það mjög í vöxt, að unnar Samtímis því sem Ólafur Thors dvaldist í Lundúnum, var þar einnig staddur Kjart- an Thors bróðir hans. Kjartan hefur sem kunnugt er haft sér- staklega góð og náin sambönd við brezka togaraeigendur, og er ekki að efa að hann hefur rætt við þá um Genfarráðstefn- una og viðbrögð brezkra tog- araeigenda við ákvörðunum þar, ein'kanlega um afstöðu þeir^ , f tii Islands. Ól^y. ^ > þingi " 11 gáér (og hafa slíkir svardagar lieyrzt áður einmitt frá hon- um) að hann hefði ekki rætt aukatekið orð við erlenda stjómmálamenn meðan hann dvaldist ytra! Hann hefur kannski ekki heldur rætt við Kjartan bróður sinn? farið í voxt, ao unnar væru skemmdir á bifreiðum á nætur- þeli og þær brotnar upp, hefur lögreglan haft þetta mál til rannsó'knar nokkurn tíma og grunað, að þeir, sem þarna væru að verki væru í áfengis- leit, enda eru það nær einvörð- ungu leigubifreiðir, sem brotn- ar hafa verið upp. Aðfaranótt sl. fimmtudags kvað svo rammt að þessum bifreiðaskemmdum, að þá voru brotnar upp 23 bifreiðir víðsvegar um bæinn og í Kópavogi, Lögreglan hefur nú handtek ið tvo unga. menn, sem hafa játað að hafa verið valdir að skemmdunum á bifreiðunum 23 sl. fimmtudagsnótt og ýmsum fleiri eða um 40 Viður- kenna aS þeir hafi verið í áfengisleit og segjast hafa val- ið úr þær bifreiðir, er voru í eigu manna, sem þeir grun- uðu um að stunda leynivínsölu. |Þeim mun þó hafa orðið mis- ijafnlega til fanga en fundu ! samt eitthvað af víni, mest 4 flöskur í sama bíl. ^ Þeir félagar höfðu til um- 1. mai - fagnaður ÆFB á laugardag ★ Æskulýðsfylkingin í Reykjavík gengst að venju fyrir skemmtun í tilefni aí hátiðisdegi verkalýðsins 1. maí. Verður skemmtunin í Framsóknarhúsinu á laugar- dagskvöldið og hefst kl. 8,30. ★ 1. maí-skemmtun ÆFR hefur ætíð verið aðaihátíð Fylkingarinnar og hefur ver- ið mjög lil hennar vandað að þessu sinni. Sýndur verður nýjasti gamanleikur Flosa ÓI- afssonar „Ást í sóttkví‘‘. Þá verður flutt ávarp dagsins og loks stiginn dans. ★ Þar sem mjög mikil eft- irspurn verður vafalaust eft- ir miðum á þennan vinsæla gamanleik Flosa Ólafssonar og aðsókn að 1. maí-fagnaði ÆFR mikil ef að vahda læt- ur ættu menn að tryggja sér miða í tíma í skrifstofu ÆFR. ráða sendiferðabifreið, sem annar þeirra ekur, er sá reglu- maður mikill og bragðar aldrei áfengi. Tjónið, sem þeir hafa valdið á bifreiðunum skiptir tugum þúsunda, t.d. hefur einn bifreiðareigandinn gert 1800 króna bótakröfu fyrir skemmd- ir. 4 HllllllllllllllimiilMlllllllllllllllllllM! | ASf fái ríflega j (hlutdeild í út-f fvarpsdagskránnil | 1. maí I — 5 ^ Akureyri. Frá fr.étta- E E ritara Þjóðviljans. E E Á fundi 1. mai-nefndar á E E Akureyri s.l. sunnudag' var E E eftirfarandi samþykkt ein- E E róma; E E „Sameiginlegur fundur 1. E E maí-nefiidar verkalýðsfélag- E E anna á Akureyri, haldinn E E sunnudaginn 24. apríl 1960 E E skorar á háttvirt útvarps- E E ráð að veita Alþýðusam- E E bandi íslands ríflega hlut- E E deild í dagskrá útvarpsins E E 1. maí n.k. Fundurinn vill E E taka það fram að hann tel- E E ur þann hátt sem hafður E E var á dagskrá útvarpsins E E 1. maí í fyrra og afstöðu E E meirihluta útvarpsráðs þá E E beina móðgun við lieildar- E E samtök verkalýðsins og' E E vonar fastlega að sagau E E endurtaki sig ekki nú“. E ímiimumiiiHiiHiimiHmiMHiHimT

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.