Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Brezki blaðamaðurinn Bertram Jones var sjónarvottur að upp- bafi uppreisnarinnar g:egn harð- stjórn Syngman Rhees í Kóreu. Hér birttist fyrsta lýsing lians á átökunum, og er hún skrifuð 20. apríl. Ég kem rakleiðis frá víglínunni í hinni nýju orustu um Seoul. Ég var sjónarvottur að því þegar stúdentar voru murkaðir niður af vélbyssuskothríð lögregiunnar. Sjálfur slapp ég þaðan hálf- blindaður af táragasi, en ekki er víst að maður verði heill þeg- ar orustan er öll. Þegar ég skrifa þetta, standa hús og önnur mannvirki hér um- hverfis í björtu báli. Skothríð- in er ennþá látlaus. Mannfjöld- inn tvístrast öðru hvoru, þegar skotið er á hann af skyttum hersins, sem eru í launsátri. Þetta byrjaði allt með frið- samlegri fjöldagöngu á sólrikum sumarmorgni. Stúdentar með skólatöskur sínar i handarkrik- anum söfnuðust saman í mið- borginni. Þeir streymdu þangað þúsundum saman til þess að krefjast nýrra kosninga í stað fölsuðu forsetakosninganna í fyrra mánuði. Fyrsti áfangi stúdentanna var þinghúsbyggingin. Hún var auð og mannlaus, þar sem orlof þing- Tinda þótt mestar blóðsúthellingar yrðu í Seúl var þó fjarri því að friðsanPt væri í öðrum borgum Suður-Kóreu meðan á byltingunni stóð. Utan Seúl urðu átökin einna hörðust í Masan en þaðan er myndin. Vitdu láta ferma stúlkuna áður en híp gengi al eiga barnsföður sinn Landsrétturinn í Danmörku hefur staðfest úrskurð barna- verndarráðs að ástæða væri til þess að ráðið hefði umsjá með 14 ára gamalli stúlku. Það hafði krafizt þess vegna þess að stúlk- an hafði alið barn. Bamsfaðirinn vár 21 árs gamall piltur sem hafði gist eina nótt á heimili foreldra stúlkunnar, en þeir höfðu talið hættulaust að hann svæfi í sama herbergi og stúlk- an. Þeir höfðu hins vegar sætt 1 sig við það sem gerzt hafði og : höfðu ekkert á móti því að 1 ungu hiúin gengju í hjónaband. j Þó vildu þau fyrst fá stúlkuna úr umsjá barnaverndarráðsins svo að hægt væri að ferma hana heima. En lögin ganga sinn gang, og nú hefur verið höfðað mál á hendur hinum unga manni fyrir að hafa átt kynmök við stúlkubarn undir lögaldri. Stíflm í Fréiis var s manna var nybyrjað. Stúdentar héldu þá til bæjarráðsbyggingar- innar, sem er aðeins í 400 metra fjarlægð frá þinghúsinu. Stúdentar settust rólegir á strætið, en höfðu íana við hún og kölluðu kröfur sínar í gjailar- horn. Síðar Jcom hreyfing á mannfjöldann og var gengið í áttina að bakhlið bæjarráðshúss- ins. Lögregluþjónarnir héldu að stúdentar ætluðu inn í húsið um bakdyrnar. En í stað þess sigu súdentarnir i þéttri fylk- ingu í áttina að hliðinu á stál- girðingunni fyrir framan húsið. Þeir þrýstu á stálgrindurnar og þær létu undan hinum mikla þunga og brustu. Reiði stúdentanna bitnaði á öllu sem fyrir varð. Ráðherra- b.lar og bandarískar lúxusbif- reiðir urðu á vegi þeirra, og var þeim velt um koll. Mannfjöldinn réðist inn í húsið. Síðan tóku að heyrast hávær köll: „Til forsetahallarinnar'! Stúdentar stöðvuðu sporvagn og tróðu sér inn í hann. Þeir tóku stjórn vagnsins í sínar hendur, og héldu í áttina þangað sem vitað var. að1 vopnuð lögregla beið í gaddavírsvígjum. Bryn- varin herbifreið varnaði stúd- entunum að halda áfram. Þeir létu það ekki aftra sér og réð- ust á brynvagninn þótt vopn- lausir væru. Hermennirnir, sem voru í vagninum ílýðu. Stúdent- arnir tóku þá brynvagninn í sínar hendur og óku í áttina til hallar Syngman Rhee, sem var tæpan kílómetra í burtu. Þar mætti þeim lögregla með alvæpni, og hún skaut ekki yfir höfuð þeirra til viðvörunar, held- ur lét skothríðina dynja á fylk- ingu stúdentanna, sem sótti í átt til hallarinnar. Reiði stúd- entanna og hatur var gífurlegt. Þeir réðust hvað eftir annað fram með smásieina að vopni og greinar, er þeir brutu af trjánum. Skothríðin vex stöðugt. Nú er lília búið að halda kvennasýningu í Bretlandi og þar var ltrýnd „fegiirðardrcttning" þessi myndarlega stúlka, Joau Boardman heitir hún og er 22 ára gömnl. Erfiði Mndrar krabbamein í þreyttum vöðvum myndast eíni, sem hindrar útbreiðslu krabbameins Efni, sem myndast í vöövum við þreytu, hindra krabba- mein að áliti bandarískra lækna. Þessa staðhæfingu byggja sem voru hreyfingarlaus, en læknar á rannsóknum á rottum. í þeim sem erfiðuðu. Rottur, sem gátu hreyft sig að Ennþá hefur sérfræðingunum vild, reyndust miklu ónæmari ekki heppnazt að greina efna- fyrir krabbameini heldur en fræðilega efni það sem mynd- rottur sem, voru lokaðar inni ast í þreyttum vöðvum og í þröngum búrum. 1 báðum hindrar krabbamein. þessum tilvikum hafði verið komið fyrir sýktum krabba- meinsfrumum í rottunum. Munurinn kom enn skýrar í ljós á rottum, sem fengu nóg að éta og lifðu í makindum, — og hinsvegar rottum, sem voru neyddar til að hlaupa tímum saman eða synda í vatnskari. Krabbameinið óx 5— 10 sinnum meira í þeim dýrum „Alyarlegur tæknilegur galli við stíflugerðina“ orsakaði slysið mikla í Fréjus í Suður- Frakklandi fyrir fimm mánuð-1 um. Þetta er álit rannsóknar- j nefndar, sem dómsmálayfirvöld i Frakklands skipuðu, til að rann j saka orsakir þess að stíflan brast. 423 menn biðu bana í slysinu. neytrhafði eiSskipSrnÍnd !Ná stendttr yfirí Torino 4 ,talíu SVonefht °,yn,píumót i bridge og toka Islendingar þátt í þvi. til að rannsaka orsakir slyssins. !Eftóí*'6 wmferðir var staðan i Sja riSH sem þeir keppa í sú að Bretar voru efstir méð 20 Sú nefnd hafði skilað því áliti jsi6an Kanadamenn með 13 og fslendingar 12, en verr fór fyrir löndunum í sjöttu umferð, að jarðvegurinn undir stíflunni Þ€Sar þeir töpuðu með miklum mun fyrir Filipseyingum. — Myndin er tekin daginn sem liafi látið undan. ! móftið hófst og er af keppendum úr sveit Hollands og einni sveit Bandaríkjanna. Þeir rála mönnim frá því að kaupa vörur sínar Það sitja engir venjulegir kaupmenn í stjórn sænsku tó- bakseinkasölunnar. Það kemur m.a. fram í því að þeir hafa lagt fram fé til að berjast gegn því að menn kaupi vörur þeirra og sýna þeim fram á að þeir geti stofnað heilsu sinni í hættu með reykingum. í öllum tóbaksverzi- unum Svíþjóðar liggja nú frammi þoð til allra reykingamanna sem svæla í sig a.m.k. 20 sigarettur á dag. Þeim er gefinn kostur á ókeypis læknisskoðun. Þeir verða fyrst gegnumlýstir, en síðan verður valið úrtak látið ganga undir nákvæmari athugun, m.a. á afköstum lungnanna og á öðr- um öndunarfærum. Ætlunin er að leiða í ljós hver áhrif reyk- ingar hafi á almennt heiisufar manna. Borgardómari í Osló hefur hefur dæmt presti 63.500 norskar krónur (um 500.000 ísl.) í skaða- bætur. Presturinn lenti í járn- brautarslysi fyrir fjórum árum. íekk heilahristing' svó siærnan áð hann hefur síðan ekki getað prédikað og verður ekki fær um það að sögn lækna. Þaö hyrjaði með friösamlegri fjöldagöngu stúdenta í Seoul

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.