Þjóðviljinn - 29.04.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Page 12
Hvalveiðrflotinn biður vertíðar Þessi mynd var tekin uppi í Hvalfirði nú í vikunni og sjást á henni hvalveiðiskipin. fimm að tölu, liggja fyrir akkerum á firðinum fram- undan vinnslustöð Hvals h.f. Loítur Bjarnason útgerð- armaður skýrði Þjóðviljan- um svo frá í gær, að búast mætti við að hvalveiðarnar hæfust um 20. næsta mán- aðar og yrðu liklega ekki fleiri en fjög'ur skip á veið- um í sumar; hætta væri tal- IHBHHHBBHIHMHBHBaH in á ofveiði ef skipin yrðu fleiri. Hvalurinn hagar sér líkt og síldin, eltir átuna, og því er ekki hægt að segja neitt um hvar helzt er að veiða hann hverju. sinni. — Ljósm. Þjóðv. Farmenn fá um 1000 króna kauphœkkun á mánuði GerSardómur úrskurSaSi 19% upphóf fil aS mœfa rýrnun gjaldeyrisfriSinda Farmenn liafa fengið 19% kauphækkun, sem reiknast að bætur- vegna gengisiækk- frá því gengislækkunin gekk í gildi í vetur. unarinnar einnar eru 11,5%. blOÐVILIINN Föstudagur 29. apr'íl 1960 — 25. árgangur - - 96. tölublað HllS er enn á fi|á og tundri í Suður-Kóreu Fullkomin ringulreið ríkir enn í Suður-Kóreu, og hinum nýja forseta gengur erfiðlega að fá hæfa menn til að gegna ráð- herraembættum, liafði þannig ekki fundið nema sex í gær. Allt er á tjá og tundri í stjórnarskrifstofum, skattheimta hefur Iagzt niður og nefnd sú sem liefur annazt úthlutun bandarísks gjafafjár handa Syng- man Rhee hefur ekki komið sam- an í tíu daga. Bandarikjamenn liafa enn ekki lýst fornvin sinn Syngman Khee í bann, því að sendiherra þeirra ræddi í gær við liann og eftir- mann hans, Luh Cliung, og var sagt að á dagskrá hefði verið hvernig tryggja skuli að banda- ríska gjafaféð komi að einhverj- um notum, en lendi ekki, eins og liingað til, í botnlausa hít fjármálaspillingar. Margir af nánustu samstarfs- mönnum Rhees fara nú huldu liöfði en handtaka þeirra liefur verið fyrirskipuð. Þar er m.a. uni að ræða fyrrverandi innanríkis- ráðherra, iögreglustjóra í Seúl og framkvæmdastjóra flokks Syngmans Rliee. Sonur Li Kee Poong, vara- manns Rliees í forsetaembætt- inu, skaut í gær föður sinn, móð- ur, yngri bróður og síðast sjálf- an sig. Þau höfðu leynzt í einni álmu forsetaliallarinnar síðan byltingin hófst. Oseldar iiiðursuðuvöriir Þessi hækkun á að vega upp á móti því hversu gjaldeyris- fríðindi farmanna rýrnuðu við gengislækkuninai, og er óháð samningaumleitunum um nýjan kjarasamning sem nú standa yf- ir milli skipafélaganna og Sjó- mannafélags Reykjavíkur. í þeirri samningsgerð hafa full- trúar farmanna krafizt 35% kauphækkunar og ýmissa ann- arra kjarabóta. Erfitt reyndist í gær að fá nákvæmar fregnir af úrskurði gerðardómsins sem skipaður var til að kveða á um bætur til farmanna vegna gengislækkun- arinnar, sáttasemjari vísaði til málsaðila og þeir aftur til baka itil hans, þar sem þeim hefði ekki borizt úrskurðurinn frá honum. Eins og kunnugt er hafa far- menn fengu hluta af kaupi sínu greiddan í erlendum gjaldeyri. Gengisiækkunin gerði það að verkum að gjaldeyririnn stór- hækkaði í verði í íslenzkum krónum, svo að fullur gjaldeyr- isskammtur kostar orðið sjó- iiin 1111111111 ■ 111111111111111111111111111111 i_r> | Orðsending | 1 til Fylkingarfélaga | | um land allt! | 1 3. MAf ER SKILA- 1 = DAGUR í byggingar- = = happdrætii ÆF, eftir = = þann tíma verður birt E = röð deildanna í sölu- = E fceppninni og eins E E hæstu einstaklingar. = 5 Hvaða deild verður = = hœst? = E Hver verður hœstur = = í Reykjavík? = E Sérstök athygli skal = E vakin á hinum glæsi- = = legu söluverðlaunum = E er tilkynnt voru í blað- E É 'nu í gær, E É Sósíalistar látið það E E sannast að við byggj- = E um hús. iíiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT fvrir 2.5 milljónir króna manninn meginhlutann af kaupi hans. Nú hefur gerðardómurinn komizt að þeirri niðurstöðu að til þess að þæta þessa kjara- skerðingu þurfi 19% kaupupp- bót, og er þá meðtalinn sá hluti af jdirfærslugjaldi sem skipafé- iögin greiddu áður. Er talið að hann nemi 7,5% af káupi, svo Alþýðublaðið skýrði frá því í gær að þeir Jón Sigurðsson, for- maður sjómannasambandsins, Magnús Ástmarsson, formaður prentarafélagsins og Magnús Jó- hannsson, hið fallna formanns- efni íhalds og krata í trésmiða- félaginu, séu komnir til Banda- ríkjanna og muni dvelja þar fram í miðjan júni, eða allt að tvo mánuði. Ekki er sagt á hvers vegum þeir þremenningar ferðast, en eftir því sem blaðið segir frá ferðaáætluninni mætti ætla að bandaríski fiugherinn hefði boð- ið þeim heim. Jón og Magnúsarnir „munu ferðast vítt og breitt um Banda- rikin“, segir Alþýðublaðið, en nefnir ekki aðra viðkomustaði en ..bækistöðvar bandaríska flug- hersins í Omaha í Nebraska og gervitunglastöðina að Cape Cana- Útborgað kaup til sjómanna hækkar um og' yfir 1000 krónur á mánuði við úrskurð gerðar- dómsins. í honum sátu Torfi Ás- geirsson hagfræðingur fyrir hönd sjómanna og Björgvin Sigurðsson framkvæmdastjóri og' Ólafur Björnsson prófessor fyrir hönd skipafélaganna. sem sífellt eru hafðar á flugi eða búnar til flugtaks, að heíja sig á loft og varpa vetnis- sprengjufarmi sinum á fyrirfram- ákveðin skotmörk. Hafa banda- riskir fréttamenn iýst því á á- hrifamikinn hátt. hvílík tauga- spenna ríki á þessum óhugnan- lega stað. þar sem iiðsforingi vikur aldrei frá rauðu símtóli sem því aðeins hringir að Banda- ríkjaforseti hafi ákveðið að fyr- ' irskipa kjarnorkuárás. Canaveralhöfði er eins og kunnugt er helzta eldflaugatil- raunastöð Bandaríkjanna. Þar eru bæði reyndar eldflaugar til hernaðar og skotið upp rann- sóknareldflaugum. I ræðu sinni á Alþingi í gær um viðskiptamálafrumvarp rík- isstjórnarinnar nefndi Einar Olgeirsson það sem dæmi um afleiðingarnar af stefnu þeirri, sem stjórnin er nú að taka upp í viðskiptamálum, að eftir því, sem hánn hefði fengið upplýs- ingar um lægi verksmiðjan Matborg nú með birgðir af óseldum niðursuðuvörum fyrir um 21/2 milljón króna. Mat- borg hefur á s.l. tveim árum framleitt niðursuðuvörur fyrir um 10 millj. króna og hefur markaður aðallega verið fyrir þær vörur í Tékkóslóvakíu. Hef ur fjöldi fólks haft atvinnu af þessari starfsemi. Á undan- förnum mánuðum hafa kaup- menn hér dregið úr innkaup- um frá Tékkóslóvakíu vegna umtals um frílistann fyrirhug- aða, sem nú á að ganga í gildi með samþykkt frumv. stjór.nar- innar. Afleiðingin af þessu hefur aftur orðið sú, að Tékkar hafa látið sér hægar um kaup á vörum héðan eins og tjd. niðursuðuvörum, þar sem þeir miða viðskipti sín við jafnvirð- iskaup og kæra sig ekki um að safna skuldum við okkur. Með þvi að gefa innflutninginn ,,frjálsan“ eins og það er kall- að, erum við að eyðileggja markaði okkar í jafnvirðis- kaupalöndunum og höfum enga tryggingu fyrir að fá markaði fyrir þær vörur, er við höfum selt þangað, í löndum hins ,,frjálsa“ markaðar, en af því mun aftur leiða samdrátt í at- vinnulífinu og atvinnuleysi. Hvalskrokkar cSregin burt Vopnafirði í gær frá fréfctaritara Þjóðviljans Hingað er komið varðskipið María Júlía til að losa Vopn- firðinga við hræin af búrhvöl- unum 15 sem reknir voru á land fyrir þrem vikum. Hvalirnir verða dregnir burt í kvöld og nótt tveir og tveir. Búið er að draga tvo út á rúmsjó og gekk það-vel. Mönnum varð lítið úr þess- um miklu skepnum, hirt voru 12 tonn af spiki og þrjú tonn af sporðhval, sem er hinn ágætasti matur. Hér lifa menn nú á guðsblessun og súrum hval, og kemur þetta búsílag sér vel einmitt nú þegar allt hækkar svo í verði að mönnum hrýs hugur við. Neðri skoltarnir voru sag- aðir af öllum hvölunum og verða tennurnar úr þeim hirt- ar. jj 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 11111111111111111111 li’ Fagnctður ÆFR annað kvöld | Skoða aðalstöðvar kjaruorku- árásarflota og eldflaugastöð Þrír forustumenn stjórnarflokkanna í verkalýðshreyf- ingunni eru farnir til Bandaríkjanna, meðal annars til að kynna sér viðbúnað bandaríska flughersins til að heyja kjarnorkustríð. veral“. f Omaha eru aðalstöðvar þess hluta bandaríska flughersins sem nefnist Strategie Air Command. Hlutverk hans er það eitt að gera kjarnorkuárásir frá flugstöðva- kerfi sem dreift er víða um heim. Samstundis og skipun berst frá Washington til herforingjanna sem bíða dag og nótt í neðan- jarðarbyrgjum í Omaha eiga þeir að senda boð til árásarflugsveita, W Eins og áður hel'ur ver- ið skýrt írá hér í blaðinu, hefst 1. maí-íagnaður ÆFR kl. 8.30 annað kvöld, laug- ardag. í Framsóknarhúsinu. Skemmtunin hefst sturidvís- lega á sýningu gámanleiksins ,.Ást í sóttkví". sem Nýtt leikhús sýnir undir leikstjórn Flosa Ólafssonar. Þetta er smellinn leikur og er leik- stjórinn manna vísastur til að búa svo um hnútana að leikhúsgestir skemmti sér vel. ★ Ávarp dagsins flytur Hannibal Valdimarsson for- seti Alþýðusambands íslands. Óskar Ingimarsson flytur frumsamdar gamanvísur. en dans verður stiginn til kl. 2 um nóttina. ~k 1. mai-fagnaðurinn er aðalskemmtun ÆFR ár hvert. Fylkingarl'élagar, sem og aðr- ir er vilja skemmta sér regl.u- lega vel, ættu því ekki að láta sig vanta í Framsóknar- húsið annað kvöld. Að- g'öngumiðar verða at'hentir í skrifstofu ÆFR, Tjarnargötu 20, frá kl. 10 árdegis til 7 síðdegis í dag'. iiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.