Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (U Útvarpið Skipih □ 1 dag: ex‘ sunnudagui'inn X. niaí — 122. dagur ársins — Hátíðis- díigur verkafólks — Tyeggja postula niessa — Ttmgl í há- suðri ltl. 16.57 — Árdegishá- flæði kl. 8.44 — Síðdegisháflæði klukkan 21.08. tTVAKPIÐ f DAG: verkalýðsins: a) Ávörp flytja Emil Jónsson, félagsmálai'áð- heri-a, Hahnibal Valdimarsson for- seti Alþýðusambands ísjands og Sigurður Ingimunda.rson formað- ur Bandalags starfsmanna rikis og bæja. b) Alþýðukórinn syngur. Stjórnandi: Di1. Hallgrímur Helga son. c) Úr baráttusögu íslenzkrar sjómannastéttar, dagskrá, sem Gils Guðmundsson rithöfundur tokur saman. 22.05 Nefndu lagið, getx-a.rtnir og. skemmtiefni (Svavar Gests hefur umsjón með höndurn). 22.45 Danslög. 01.00 Dagskxvrlok. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framund- X tvarpið il morgun: an. 9.25 Morguntónleikar: a) Hve | 13.15 Búnaðarþáttur: Ræktun æð- mildur er ljómi morgunstjörnunn- j arvarps (Játvarður Jökulj Július- ar. kantatia eftir Ba.ch. b) Minnis-: SOn bóndi). 19.00 Þingfréttir. Tón- varði á leiði tónskáldsins Couper- ins eftir Ravel. c) Concerto grosso í e-moll eftir Hándel. d) 1812-for-' leikurinn eftir Tjaikovsky. e). Ljúfur Drottinn, vek þú oss eftir Schiitz. 11.00 Fermingarmessa í Dómkirkjunni. 12.15 Hádegisút- varp Oframlengt til kl. 14.00 með hornablæst.ri og söng). 14.00 Mið- degistónleikar: a) Strengjakvart- ett nr. 2 í D-dúr eftir Borodin. b) Danssýningarjög úr Þyrnirósu cftir Tjaikovsky og Eldfuglinum eftir Stravinsky. c) Fiðlukonsert eftir Katsjatúrían. 15.30 Kaffitím- inn: a) Eyþór Þorláksson leikur á gi'tar. b) öperettulög eftir Kal- nxan og Benatzkí. 16.30 Veðurfr. — Endurtekið leikrit: Max-ty eft- ir Paddy Chayefsky, i þýðingu Magnúsar Pálssonar. Leikstjóri: Helgi Skúlason (Áður flutt í nóv. 1958). 17.35 H]jómplötusafnið (G. Guðmcindsson). 18.30 Barraatimi (Baldur Pálmason). 19.25 Veður- fregnir. — ls)enzkir vikivakar og rímnalög. — 20.15 Hátíðisdagur leikar. 20.30 Hljómsveit Rikisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Concerto grosso e. Geminiani. b) Fimrn þýzkir dans- ar eftir Schubert. c) BaJetsvita eftir Tjaikovsky-Stra.vinsky. 21.00 Frá sjóréttarráðstefnunni í Genf; crindi (Jón Magnússon). 21.25 Norsk nútímatónl.: a) _,Pan“, tón- drápa eftir David Monrad Johan- sen. b) Tveir söngvar e. Sparre Olsen við Eddukvæði: Skírnismál og Svipdagsmál. 21.40 Uriv daginn og veginn (Árni Guðmundsson úr Eyjum). 22.10 Islenzkt máj (Di\ Jakob Benediktsson). 22.25 Mus- ica nova: Kammertónlist eftir 5 ung, 'lslenzk tónskáld (útvarpað í fyrsta sinn). ■— Söngvarar: Guð- rún Tómasdóttir, Kristinn Halls- son og niu félagar úr söngsveit- inni Fil.hai'moniui. Hljóðfæraleik- anar: Jórunn Viðar, Steinunn S. Briem, Rögnvaldur Sigurjónsson, Jón Ásgcirsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson, Jóhannes Eggertsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Mark- ússon, Ola.v Klammand, Peter Ramm og Karel Lang. Stjórnend- ur: Ragnar Björnsson og dr. R. A. Ottósson. a) Þujú lög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð úr bókinni Regn . í ma: eftir Einar Braga. b) Píanósónata eftir Leif Þórar- insson. c) Elektrónísk stúdía með lbása.rakvintett og píanói eftir Magnús Bl. Jóhannsson. d) Fimm skissur fyrir pianó eftir Fjölni Stefánsson. e) Haustlitir (Steinn Steinarr — In memoriam) eftir Þorkel Sigurbjörnsson. f) Þrjú lög úr Gral'aranum í útsetningu Fjölnis Stefánssonar. 23.15 Dag- Drangajökull fór fi’á Hafnarfirði 27. þessa mánaðar á leið til Austur-Þýzkajands. . er í Árósum. Vatna- Ventspils. Snorri Stur'.uson er. væntanlegur k]ukkan 6.45 frá N.Y. Fer til Glasgow og Amstér- ■ dam klukkan 8.15. Edda er vænt- anleg -kl. 9 frá N.Y, Fer til Gauta borgar, Kaupnxannaha.fnar og Hamborgar klukkan 10.30. Hrimfaxi er væntan- legur til Rvikur kl. 16.40 i dag frá Ham- borg, Kaupmannah. og Osló. Gu'lfaxi fer til Glasgoxv og Kaupimnnahafnar klukkan 8 í fyrramá'ið. Ihnanlaiidsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja.. —■ Á morgun er fiætlað að fljúga til Alcureyrar 2 ferðir Faaurhóls- mýrar, Hornaf jarðar, Isaf jarðar, I Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. skrárlok. Langjökull jökull er i Aðventkirkjan. Júiíus Guðmundsson, skólastjóri, flytur 12. erindið sitt um boðskap Opinbtrunarbókarinnar, er hann nefnir: Útvalin kynslóð, sunnud. 1. ma', klukkan 5 síðd. Einsöng- ur. — Allir velkomnir. Samband: ? Dýraverndunarfé]a. 3 f Slaiáis. * j J I f 1. maíkaffi I’rentaiar! Kaffiveitingar verða í Félagsheimijinu i dag. Bústaðaprestakall Fermingarmessa. í Fríkirkjunni klukkan 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Langarne'.kirkja Messa kl. 2. Ferming og altaris- ganga. Sóra Garðar Svaviarsson. Dómkii'kjaii Messr. k’. 11. Ferming. Engin siðdegismessa. Séra Jón Þoi'varðs- son. lláteigsprestal.al! Fermingnrmerra í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Jcn Þorvarðss.On. Ivvenfélag Lí'tigarnprr.'knar. Fundur verður þriðjudaginn 3. maí í kiVkjul'jallaranum klulkkan 8.30. Rætt verður um sumarfei'ða- lagið, Heiðmei'kurferð o.fl. 75 ára i dag Jónas Jónsson fyri-verandi ráð. Silungsveiðimenii herra og aðalleiðtogi Framsóknar- kastið ekki girni á víðavangi. flokksins um langt rkeið, er 75 Það getur skaðað búsmala. —ára í dag. Trúlofanir Giftinqar Afmœli 5 SlÐAN LÁ HÚN ! STFJNDAUÐ 58. dagur. — Heyrðu mig nú, William. Hví skyldi ungfrú Cakebread ekki hafa myrt hana? Einhver hlýtur að hafa gert það. Og þú verður að viðurkenna að þessi ungfrú Cakebread er grunsam- leg. Auk þess sagði ég bara að ég væri íús til að koma með þér þangað. — Kæri vinur, komdu endi- lega með mér þangað. Ég þarf að fara þangað hvort sem er. Út af henni ungfrú Engell, skilurðu. Ég má til að útvega mér nýja. Við gætum svo sem farið þangað undir eins, en ég er bara dálítið svangur. Ég held ég verði að fá mér kakó- bolla fyrst. Heldurðu að hún hafi móðgazt yfir því, að ég fór sjálfur fram og bjó til kakó í gærmorgun. En ég skal segja þér, að kakó sem ekki er búið til eftir réttri upp- skrift er bókstaflega ódrekk- andi. Þriðji hluti af sléttfullri teskeið ... — BIow, í guðsbænum búðu til kakó handa þér og svo skul- um við koma okkur af stað! Uhm, meðal annarra orða, kakóbolli ... En þú veixður að hafa mig aísakaðan. Þú veizt að ég vil helzt mitt eigið kakó. Það er nú einu sinni svona með kakó .. . — Það er einmitt það. Jæja, við hittumst rétt bráðum. Tuttugu mínútum síðar, þeg'- ar annar þei rra var búinn að hressa sig á þykkurn, síróps- kenndum vökva, hinn á ná- bleiku skoli, stikuðu fróðleiks- mennirnir tveir frá Priory Place og áleiðis til Cakebread ráðningarstofu. Stór, gul regn- kápa kom í veg fyrir að þeir gengju framhjá dyrunum, því að þegar hér var komið voru þeir niðursokknir í samræður um uppruna tiltekins Shake- speare leikrits. Dr. Blow og prófessor Man- ciple gengu innfyrir. Ungfrú Cakebread var að lesa fyrir og utigfrú Emily hraðritaði. ■— ... Það gleður okkur mjög að heyra, kæra lafði Orelebar Nei, þarna kemur dr. BIow, Emily. Við getum lokið bréfaskriftunum síðar. — Munið þér eftir mér? spurði Manciple. — Ég er frændi lafði Orelebar. Ég get að sjálfsögðu komið eftir umtali, en þá skulum við framkvæma umtalið fyrst. — Hann var dá- lítið rjóður í framan. — Hm, þetta var aðeins glens, skiljið þér. Ég er hérna með doktom- um. — Ef ungfrú Engell er dáin, sagði ungfrú Cakebread, — neyðumst við til að loka reikn- ingi dr. Blows. — En Christína . . . — Þegiðu, Emily. Það er nógu slæmt að fá góða hús- hjálp. þótt öll þessi tilgangs- lausu dauðsioll komi ekki til. Þegar þær fara úr starfi á venjulegan hátt, koma þær aft- ur til okkar. En þegar þær yíirgeía dr. Blow, hverfa þær af vinnumarkaðnum fyrir fullt og allt. Það er mjög óþægilegt. — Ungfrú Eng'ell er ekki dauð, sagði dr. Blow. —■' Eða ekki veit ég til þess. Hún er bara i'arin úr staríi hjá mér, fluttist burt með páfagaukinn sinn —■ enda hefði verið frá- leitt að skilja hann eftir. Að því leyti heíur hún að minnsta kosti sýnt nokkra tillitssemi. — Henni þótti vænt um Ágústus. — Já, já. Það er augljóst mál. En hvað uqi nýj,a;. .ráðst- konu? — Ég verð því miður að viðurkenna, dr. Blow, að ég hef enga tiltæka handa yður eins og stendur. Það eru engar bústýrur á lista hjá okkur núna. En ég skal hringja í að- stoðarmenn okkar, hlutafélagið Kokka og kúska í Angelico stræti . . . — Það stoðar nú víst ekki stórt, g'reip Manciple fram í. — Ei' einhver svarar í símann, þá er það Elkins — 7 Bezta harnfóstra sem nokkurn tíma hefur verið á skrá hjá mér, hét Elkins. sagði ungfrú Cakebread. — En það er ár og dagur siðan. Hennar konunglega tign . . . hún sökkti sér niður í drauma um íortið- ina. 1— Ég held það séu litlar lík- ur á að hægt sé að ná við- skiptasambandi við skrifstof- una í Angelico stræti eins og sakir standa, sagði dr. Blow. ■— En ég hef heyrt yður nefna aðra skriístofu af sama tagi í — var hún ekki í Torquay? — Devon Ráðningarstofan, samsinnti ungírú Cakebread. — En það er búið að loka henni. Þeir eru að telja birgð- irnar. — Birgðirnar! Segið mér. geyma þeir atvinnulaust þjón- ustufólk í tunnum, eða hvað? — Devon ráðningarstofan sélur einnig leirmuni og hefur mikla umsetningu. Það er ótrú- legt — að vísu er. ég ef til vill að ljóstra upp viðskiptaleyndar- máli, en dr. Blow er gamall viðskiptavinur — það er ótrú- legt hve mikið af leirmunum jxjónar og' stofustúlkur frá Dev- on ráðningarstofunni hai'a brot- ið í öll þessi ár. — Það er nú saklaust í samanburði við það sem átti sér stað í Angelico stræti, sagði Manciple. Hann fór að velta því fyrir sér hvað ungfrú Cake- bread heíði í bakhöndinni. — Ungírú Cakebread, sagði dr. Blow. -r- Þér verðið að lofa að senda mér einhverja mann- eskju. Ég get ekki lifað af kakói, 'enda þótt það sé mjög . nærandi drykkur. — Ef allt annað bregzt, sagði ungfrú Cakebread, —< kem ég sjálf. Ungfrú Emily Cakebread ætlaði að fara að segja eitt- hvað, en Manciple varð fyrri tií. — Þá er það í lagi, sagði hann fjörlega (það var ekki! hann sem átti að hafa ánægj- una af félags'skap ungfrú Cake- bread). — En það var annað, ungfrú Cakebread. Ungfrú Emily Cakebread segir, að þér hafið sagt henni upp staríi og rekið hana á dyr. Hún er s.jálf- Sagt hingað komin til að skrifa uppsagnarbréf sitt. En þetta nær engri átt. Þetta er fjöl— skyldufyrirtæki, og ungfrú Emily á rétt á starfi hér sem. ættingi. Það er engu lagi líkt, að senda hana svona á bind- indishótel með föggur sínar í tösku. Ungfrú Emily er ekki barnung lengur. . .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.