Þjóðviljinn - 05.05.1960, Síða 11
Fimmtudagur 5. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útyarpið S Fluqferðir
□ 1 da£ er fimmtudaguriim 5.
maí — 126. dagur ársins —
Gottharður — 3. vika sumars
— Tungi í hásuðri kl. 20.03 —
Árdegisháflæði kl. 0.09.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
12.50 ,,A. frívaktinni“, sjómanna-
þáttur (Guðrún Erlendsdóttir
stjórnar). 19.00 Þingfréttir. Tón-
leikar. 20.30 Skógraekt á íslandi,
erindi (Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri). 20.55 Einsöngur:
Jón Sigurbjörnsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á
píanó. a) Tveir negrasálmar. b)
,,0 promise me“ eftir Reginald
de Koven, c) „Ma Lindin Lou“
eftir Liliy Strickland, d) „O, tu
Palermo“, aría eftir Verdi. 21.15
Sjómannaþáttur: Fyrsti íslenzki
togaraskipstjórinn, Indriði Gott-
sveinsson; Loftur Guðmundsson
rithöíundur flytur erindi og
Bárður Jakobsson lögfræðingur
inngangsorð. 21.50 Tónleikar:
Konsert fyrir harmoniku og
mandólinhljómsveit. 22.10 Smá-
saga vikunnar: „Frakkinn" eftir
Alfred Polgar, í þýðingu Þorvarðs
Helgasonar (Jóhann Pálss. leik-
ari). 22.35 Frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar íslands í Þjóð-
leikhúsinu 12. apríl. Stjórnandi:
Olav Kielland. Einleikari á píanó:
Mikael Voskresenskí. a) Forleik-
ur að þriðja þætti óperunnar
„Lohengrin“ eftir Wagner. b)
Píanókonsert nr. 3 í c-moll eftir
Beethoven. 23.30 Dagskrárlok.
Dettifoss fór frá
Gautaborg í gær til
Gdynia, Hamborgar
og Rvikur. Fjallfoss
fór frá Keflavík í fyrradag til
Rotterdam og Antverpen. Goða-
foss fór frá Hafnarfirði í fyrra-
dag til Cuxhaven, Hamborgar,
Tönsberg, Fredrikstad, Gauta-
borgar og Rússlajids. Gullfoss fór
frá Leith 2. þm. væntanlegur til
Rvíkur sl. nótt, skipið kemur að
bryggju árdegis í dag. Lagarfoss
fór frá Rvlk í gærkvöld til Grund
arfjarðiar, Stykkishólms, Vestfj.
og þaðan norður og austur um
land til Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Rvíkur x gær. Se’foss fór
frá Rotterdam 2. þm. til Riga og
Hamborgar. Tröllafoss fór frá
Akuleyri 23. fm. til N.Y. Tungu-
foss kom til Gautaborgar i gæx--
morgun; fór þaðan væntanlega
'í gærkvöld til Ábo, Helsingfors
og Hamina.
■ i'|— Hekla er á Vestfjörð-
''■L. . ur á suður’eið. Esja
fer frá Akureyri í
dag á austurleið.
Herðubreið fer frá Reykja.vik á
morgun austur um land til Fá-
skrúðsfjarðar. Skjaldbr-eið fer frá
Reykjavík i dag til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill ef á Austfjörðum.
Hei'jólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21 í kvöld til Reykjavík-
ur.
Hvassafe'l iosar á
Vestfjörðum. Arnar-
fell er á Alcranesi.
Jökulfell er í Calais.
Dísarfell er í Rotterdam. Litla-
fell er væntanlegt til Reykjavík-
ur á morgun. Helgafell er í Rvík
Hamrafell fór í gær frá Gíbraltar;
til Reykjavíkur.
Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í diag.
Væntanlegur aftur tii
Rvíkur kl. 23.30 í kvöld. Hr tmfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúgia til Akureyrar 3 ferðir, Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja 2
ferðir og Þórshafnar. Á morgun
er áætlað að f’júga til Akureyr-
ar 2 ferðir, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavikulr,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkj,u-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja 2
ferðir og Þingeyrar.
Leiguflugvélin vænt-1
anleg klukkian 9 frá
N.Y. Fer til Os’óar,|
Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar kl. 10.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur klukk-
an 23 frá Lúxemborg og Amster-
dam. Fer til N.Y. klukkan 00.30.
Útdregnir vinningar í happdrætt-
isskuldal ini Flugfélags Islands
h.f. 30. aprib 1960.
Kr. 10.000.00
47535
Kr. 8.000.00
16470
Kr. 7.000.00
27996
Kr. 6.000.00
16241
Kr. 5.000.00
1112 26913 58554 85524 87507
Kr. 4.000.00
4828 13448 15978 29463 30251 48941
49580 66620 82491 89749.
Kr. 3.000.00
414 1176 1536 1764 5339 7339 9995
17386 20632 23199 23271 21431 29197
30330 39950 48677 54020 60082 77722
84513.
Iir. 2.000.00
201 1283 1421 1839 2446 4694 9469
16007 18276 21606 21699 22295 23052|
34859 39288 43534 43804 52370 52563
53291 58842 61851 I
66564 70600 72928,
76716 77043 78734 79255 .97911. 1
Kr. 1.000.00
80 156 570 1364 1869 3056 3057 4873
4881 4883 5411 5431 5844 6282 6914
7877 8589 9302 9516 9913 10069
10469 10519 12012 18480 21172 21389
22250 23801 23900 24055 24224 26077
28485 29990 30716 30757 33774 34748
38038 38105 39481 43018 46239 49626
50025 50'92 51799 51970 52500 53254
54077 56852 58S35 60945 61558 62062
63991 65669 66248 68784 69116 69144
71021 71077 73352 73589 73782 76233
76255 80875 80930 81904 81912 82141
82730 85331 87-752 88694 91444 93313
931169 9 4161 9S760.
Aðalfurtdur /’FE
verður n.k. fö tuc’igskvöld klukk-
an 9. Dagskrá: Venjuieg aðalfund-
arstörf. Byggingárha'ppdrætti ÆF
og sumarsta.rfið/ Fylgizt vel með
félagsstörfum og. rnætið á fundin-
um. —• ÆFR.
Konur loftskeytanianna.
Fundur i Bylgjunni verður í
kvöld kiukkan 20.30, Bárugötu 11,
síðasti fundur. — Stjórnin.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöid klukkan 8.30, fjö breytt
fundai'el’ni; — fei'mingarmyndir
verða til sýnis. — Séra Garðar
Svavarsson.
Dagskrá sameinaðs þings fimmtu-
daginn 5. maí 1960, klukkan 1.30
miðdegis.
Fyrirspurnir:
a. Þörf atvinnuveganna fyrir
sérmenntað fólk.
b. Gjaldeyrislántaka. ^
c. Fræðsla i þjóðfélagsfræðum.
d. Vextir af íbúðarlánum spari-
sjóðs.
Efri deild:
1. Simahappdrætti Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra, frv.
2. Umferðarlög, frv.
3. Lækningaleyfi, frv.
4. Meðferð drykkjumanna, frv.
5. Ráðstöfun erfðafji rskatts og
erfðafjár til vinnuheimila, frv.
6. Orlof húsmæðra, frv.
7. Sala tveggia je.rða í Austur-
Húnavatnssýí-iu, frv.
Neðri deiid:
1. Innflutnings- og gja’deyrismál.
2. Eignarlieimild fyrir Húsavik-
urkaupstað á Preststúni.
3. Ábúðarlög, frv.
4. Áburðarverksmiðja, frv.
5. Skólakostnaður frv.
6. Verkfall opinberra starfs-
manna, frv.
7. Loðdýrarækt, frv.
Giftinqar
Afmœli
SlÐAN LÁ HCN
STEINDAUÐ
61. dagur.
þar var enginn heima. Og þess
vegna kom hún hingað. Álíur
var svona dálítið, þér skiljið,
hann haíði fengið eitthvað,
sem harin þoldi ekki að drekka,
dálítið titi að aka, skiljið þér.
Hann er það stundum. Sérstak-
lega ef eitthvað gengur hon-
um á móti, skal ég segja yður.
— Og það hafði eitthvað
gengíð honum á móti þetta
kvöld. Hann drakk sig fullan.
Og hann var ekki hér.
— Nei. Og ungfrú Fisk, hún
kom hingað, og þegar hann var
ekki hérna, sagði hún bara
jæja og má ég ekki fá tebolla.
Svo íagaði ég te handa henni.
— Löguðuð þér te handa
henni? Og var frú Hopstroft
hérna?
—1 Almáttugur nei. Hún er
hérna á daginn. Frá fjögur til
átta eða eitthvað svóleiðis. Það
vita allir; allir þekkja Millie,
vegria þess að hún er til taks
á daginn. Þeir þekkja mig ekki,
því ég kem ekki fyrren búið
er að loka skrifstofum og búð-
um og allir eru farnir heim.
—: En hún sagði mér frá
því daginn eftir, þegar ég
spurði hver ætti eiginlega hníf-
inn sem stæði í smjörinu mínu.
— Nú skil ég! sagði Urry
fulltrúi. — Hún hrópaði ekki
á ferskt loft vegna þess að
nafnið Millie var nefnt. Þetta
var ofur eðlilegur misskilning-
ur hjá okkur.. Það var vegna
þess að minnzt var á smjörið
hennar Miliie! Ég þori að veðja
að það var hún sem kom með
hnífinn!
— Auðvitað maður, hún gerði
það! Af hverju spurðuð þér
ekki að því undir eins? Einn
af herrunum mínum varð log-
andi hræddur við hann. Það
var svei mér gott að hann var
fjarlægður!
— Yður hefði þótt það enn
betra, ef yður hefði verið ljóst,
að hann hafði verið notaður
sem morðvopn! Jæja, herra lög-
reglustjóri — hér er víst ekki
meira að gera, eða hvað? Get-
um við þá ekki farið?
—Þökk fyrir, 'dömur mínar,
sagði lögreglustjórinn riddara-
lega. — Þið hafið veitt okkur
innsýn í athyglisvert liferni.
Hm. Sælar!
— Munið bara: Milli fjögur
og átta *— sama hvenær! sagði
Millie.
— Þá vitum við það, sagði
Urry. — Ég er feginn að þér
eruð með mér, herra lögreglu-
stjóri. Það fylgir yður heppni.
Og þér eruð ekki á eil'fu iði
eins og hann Elkins. En þetta
er strax framför. Það er sem sé
Fisk sem hefur komið hnífn-
um undan. Hvers vegna? —
Vegna þess að Angelico átti
hann. Hún var sem sé að halda
hlífiskildi yfir honum. En hver
stakk hoi'.um í Þrumu-Elsu?
Það or næsta spurning. Álfur,
hugsa ég. Þér heyrðuð hvað
hún sagði, að hann fengi sér
neðan í því, þegar eithvað
gengur honum á móti. Hann
drakk sig fullan þetta kvöld;
hann var settur í steininn —
það vitum við. iEn hvað var
það sem gekk • honum á móti,
já hvað var það?
— Spyrjið mig ekki um það,
Urry. Það er í yðar verkahring
að upplýsa þess háttar. Ég
annast aðeins yfirstjórnina.
— Já, herra lögreglustjóri.
Þetta er mjög einfalt. Hann
vissi, að Elsu var kálað þetta
kvöld.
— En hann gerði það ékki. . .
— Hver fjárinn! Nú, jæja.
Kannski var hann ekki tekinn
fastur fyrr en á eftir. Ég þarf
að athuga járnbrautaráætlun-
ina. Hann hefur kannski laum-
azt burt og íramið glæpinn.
flýtt sér til baka og hellt sig
fullan og verið tekinn fastur
rétt strax. Þeir geta sagt okkur
í Savile Row hvenær hann var
handtekinn.
>— Ef hann er saklaus, Urry,
hvað þá? Ekki kemur ungfrú
Fisk til greina. Ilún faldi hníf-
inn til þess að hilma yfir með
morðingjanum. Sennilega vegna
þess að hún hefur haldið að
Angelico ætti í hlut. Það er
kannski hæpið að hann hafi
verið í bíó þetta kvöld. . .
— En hann var í Gravesend.
Það eru vitni að þvi. Ungfrú
Fisk hefði annaðhvort alls ekki
notað hnífinn hans eða þá að
hún hefði látið hann vera þar
sem hann var. Hún hefði ekki
farið að nota hann, skilja hann
eftir og þjóta síðan aftur inn
til að sækja hann. Það mætti
segja mér að þarna væri um
að ræða morð vegna afbrýði.
Munið að Lára notar stundum
nafnið Carter. Hvernig er sam-
bandi hennar við Álf háttað?
Hún er ekki dóttir hans; þeir
senda alltaf dætur sínar í góða
skóla og láta þær ekkert vita
um hið grugguga athæfi sitt.
Ha! Þér ættuð bara að vita,
hvað sumar stúlkurnar á fínu
skólunum segja að feður þeirra
séu. Jæja, það er svo sem
ekkert við bað að athuga. Eig-
inlega er það virðingarvert af
feðrunum. . .
— Hvað í ósköpunum eruð
þér. að fara, Urry? — Reynið
að halda yður við umræðuefn-
ið!
— Ég held hún sé Hoptroft,
herra lögreglustjóri. Tókuð þér
ekki eftir hvað þær voru likar?
En hún kallar sig Carter og
það bendir á samband við1 Álf.
Svona sterklegur og einbeitt-
ur kvenmaður lætur sér ekkert
fyrir brjósti brenna; og munið
• að hún kemur ekki fyrr en
klukkan átta, þegar búið er að
loka skrifstofum. Það er ómögu-
legt að vita nema hún hafi
skotizt burt með lestinni til
að fremja morð.
— Haldið þér nð hún hafi
gert það fyrir Angelico?
— Ef s&tt skal segja, herra
lögreglustjóri, þá hef ég' ékki
hugmynd um það. Ég' vildi bara
óska að hún hefði gert þetta i
Arundel eða New Barnet.
Dr. Blow var að leita að lykl-
inum súvlm. Hann hlakkaði til
að komast inn í öryggið í íbúð
sinni;^ hann ætlaði meira að
segja að skjóta slagbrandi fyr-
ir. Hann hafði alveg' komizt úr
jafnvægi við að rekast á frú
Hoptroft. Sem hann stóð þarna
og fálmaði. heyrðist rödd að
innan: — Ekki hringja! Ég er
búinn að sjá þig! — Það var
kveikt ljós í ganginum og próf-
essor' Manciple opnaði fyrir
honum.