Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. maí 1960 Þ J ÓÐ VILJINN (5 Fermingar í dog Ferming Lágafelli 8. maí kl. 14 Filtar: Árni Fíemming Jossen, Borg. Árni Steingrímsson, Seiási 8. Bjarni Thors, Lágafelli. Gu.ðmundur Pétursson, Laxnesi. Guðvarður Hákonarson, Laugabóli Ivar Bjarnason, Hitaveitutorgi 1. Jón Síevar Jónsson, Steinum. Ólafur. H. Oddsson,. Reykjalundi. Ólafui’ K. Ólafsson, Varmalandi. Ólafur Thors, Lágafelli. Steingr. Steingrímsson, Selási 23a. Sveinn Sigurðsson, Reykjalundi. Vaigeir Halldórss. Smálandsbr. 17 Stúlkur: Alice Björg Petersen Ásulundi. Anna Guðm.d. Hitaveitutorgi 3. Bjarney Georgsd., Eggjarvegi 1. Brynhildur Þorkclsdóttir, Krossamýrarbletti 14. Elin Guðrún Sveinbjarnardóttir, Reykjavöllum. Fanney Stefánsd., Árbæjarbl. 64 Guðrún Björnsdóttir, Selási 3. Kristín Björnsdóttir, Selási 3. 'Kristín Erlendsdóttir. Hlíðartúni. Lovísa Jónsdóttir, Steinum. Sigr. Magnúsdóttir, Sveinsstöðum. Háteigsprestakall. — Ferming í Bómkirkjunni, sunnudaginn 8. maí kk 11. (séra Jón Þorvarðsson). Stúlkrjr: Bl'ra Benediktsdóttir, Kambsv. 20 Björg Sigurðárdóttir, Lindarg: 27. Elisa.l>eth Þétursdóttir, Drápuhl. 1. Hildur Helgadóttir, Háteigsv. 11. Drengir: Helga Aðalsteinsdóttir, Tripoli- kamp 20. Helga Ólafsdóttir, Akurgerði 10. Jóha.nna Sigríður Sölvadóttir, Laugavcg 67a. Lára Jóhannesd., Sörlaskjóli 90. Magnea Tómasdóttir, Br*.kust. 8. Margrét Hafliðad., Njá'sgötu 80. Nanna Ynvad. Reykjanesbr. 60. Rósa Ingólfsdóttir, Viðimel 42. Sjöfn Hjálmarsd. Kjartansg. 1 Þóranna Þórðardóttir, Hólmg, 13. Þórey Valgeirsdóttir, Reynistað, Skerjafirði. Piltar. Benedikt Jónsson, Bergþórug. 53. Bjarni Gunnarss., Stangarholti 32. Garðar Jónsson, Hæðargerði 22. G.ifðbergur Magnússon, Leifsg. 25. Guðlaugur Pálsson, Suðurlands- ibra.ut 23 b. Guðm. Jónsson, Réttarho'tsv. 61. Guðm. Hannesspn, Bárugötu 32. Guðm. Ottósson, Hraunprýði, Blesugróf. Jóhann Óskarsson, Stangarholti 28 Jóhann Þórarinss., Efstasundi 80. Jón ísaksson, Bústaðavegi 49. Karl Steingrímsson, Bergstöðum, v/Kaplaskjólsveg. Lárus G. Jónsson, Álfheimum 60. Lárus Rúnar Loftsson, Eskihlið 9. Páll Magnússon, Hverfisgötu 83. Sigurður Páll Björnsson, Lang- holtsvegi 6. Sigurjón Hafnfjörð Siggeirsson, Bárugötu 22. Smári Ölason, Skeggjagötu 6. Steí m Vilbertsson, Skúlatúni 2. Þorgrimur Jónsson, Ránarg. la. Þiáinn Júlíusson, Framnesvegi 29. Bergsveinn Alfonsson, Máviahi ð 8. Guðm. Guiðmundss. Barmahlíð 50. Gunna.r Guðlaugsson, Háteigsv. 23. Gunnar Hjartarson, Barmah’.íð 56. Gunnar Þorsteinss., Skaftahlíð 30 Hrafnkell Guðjónss., Barmahlið 6 Jóhannes Þorvaldsson, Nóatúni 24 Jðnas H. Helgason Barmiahlíð 55. Ólafur Axelsson, Drápuhlíð 33. Pétur Ska.rphéðinsss., Lönguhl. 11 Sigurjón Þorkelsson, Þverholti 18. Stefán Svavarsson, Selvogsgr. 16. Örn Viggósson, Barmahlíð 35. Ferming í Fríkirkjunni, sunnu- daginn 8. maí kl. 2 e.h. Frestur: Séra Þorsteinn Björnss. Stúlkur: Aðalheiður Gústafsdóttir, IRéttarholtsvegi 93. Ástriður Karlsdóttir, Hverfisg. 74. Guðrún Helgad., Réttarholtsv. 43. Bústaðaprestakall. — Ferming í Fríkirkjunni 8. maí 1960. Séra Gunnar Árnason. Stúlkm-: Anna Jóns.dóttir, Auðbrekku 11. Ása Ásóifsdóttir, Hlíðarvegi 17. Ásrún Da.víðsdóttir, Borgarholts- braut 47a. Guðríður Þorkéjsd., Hávegi 13. Guðrún Guðmundsd., Hlíðarv. 38. Guðrún Ólafsdóttir, Hávegi 19. Kristján R. Knútsson, Hlégerði 4. Kópavogi. Kristín Guðmundsdóttir, Borgarholtsbraut 56. Sigríður Breiðfjörð. Kársnesbr. 56. Sigríður Gylfadóttir, Holtagerði 1. Sigríður Jóhannesd., Skjólgerði 3. Sigrún Hauksdóttir, Ásgarði 111, Reykjavíik. Sigrún Erla Kristinsdóttir, Kópa- vogsbraut 41. Frá Krabbameinsfélagi fslands Leitarstöðin verður opin til júní-loka, en síðan lokuð veana sumarleyfa júlí og ágúst. Þeir sem hafa hug á að fá sig skoðaða fyrir sumarið, ættu að hafa samband við skrif- stofu vora sem fyrst, sími 1-69-47. Tilkynning Nr. 17/1960 í sambandi við verð á innlendu sementi hefur Innflutningsskrifstofan ákveðið eft- irfarandi: Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sementsverksmiðju ríkisins, kr. 990,00 hvert tonn, má útsöluverðið hvergi vera hærra en kr. 1080,00 að viðbættum sannan- legum uppskipunarkos-tnaði, hafnargjöldum og 3% söluskatti. Sé sement flutt landveg, þarf að fá sam- þykki Verðlagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverðinu. Reykjavík, 4. maí 1960. Steinunn Karlsdóttir, Borgarholts- braut 42. Vera Snæhólm, Þinghólsbr. llb. Þóra Friðgeirsd., Álfhólsvegi 59a. Piltar: Alfreð Bóasson, Hófgerði 13. Arnar Arngrimsson, Holta.gerði 4. At.i Gis’.-ason, Sogavegi 126, Rvk. Guðm. Gíslason, Sogav. 126, Rvk. Guðm. Jónasson, Birkihvammi 17. Hannes Sveinbjörnsson_ Fífuhvammsvegi 11. Hörður Björgvinsson. Borgarholtsbra-ut 29. Hörður Guðmundss., Hófgerði 22. Hörður Hallgrímsson, Ásgarði 101, Reykjavík. Kristján R. Knútsson, Hlégerði 4. Magnús Harðarson, Digranesv. 40c Magnús Leopoldsson, Hliðarv. 21. Methúsalem Þórisson, Digranes- vegi 12a. Páll Pá’.sson, Kársnesbrauit 50. Pétur Bjarnason, Malgerði 11. Reynir Jóhannss., Blómvangi Kóp. Sig. Benjajnínsson, Heiðargerði 43 Reykjavik. Sig. Guðmundsson, Kársnesbr. 26. Sigurjón Arnlaugss Lindar- iwammi 13. Skúli Sigurðsson, Hlégerði 15. Sveinn GuðmundsS., Kársnesbr. 54 Victor Ingó’fss., Fifuhvammsv. 23. William Jóhannsson, Digranes- vegi 33. . Þórður Sigurjónsson, Víghólast. 22 Þorsteinn Ingimundarson, Kársnesbraut 11. ris p shreyfim © Eitt stærtöa verkalýðssam- band Bretiands, Samband verkamanna í vélaiðnaðinum, en í því eru um milljón félag- ar, samþykkti í fyrradag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við kröfuna um að Bretar afsali sér kjarnavopn- um hvað svo sem hin s'iórveld- in gera. Samþykkt ályktunarinnar á þingi sambandsins í Blackpool hefur vakið mikla athygli, því að hún gengur í berhögg við yfirlýsta stefnu stjórnar Verkamannaflokksins svo og stefnu leiðtoga sambandsins, en forseti þess William Carron er einn íhaldssamasti leiðtogi brezkrar verkalýðshreyfingar. Ályktunin er enn athyglis- verðari fj’rir þá sök að hún er önnur sama efnis sem stórt brezkt verkalýðssamband hefur samþykkt á nokkrum dögum. Þá var einnig á þinginu sam- þykkt ályktun þar sem harð- lega er deilt á það atriði í ný- endurskoðaðri stefnuskrá Verkamannaflokksins þar sem gert er ráð fyrir að flokkurinn leggi minni áherzlu en áður á þjóðnýtingu. „Overjandi46 í greininni um fjárhagsáætl- un Hafnarfjarðar'sem birtist á 5. síðu Þjóðviljans j gær varð meinleg preatvilla. Ofarlega í þriðja dálki stóð: „Verður í þessu sambandi á það að líta,' að chjákvæmilegý væri með öllu að hækka útsvarsstiga á þessu ári, þar sem greiðslugeta al- mennings hefur verið stórlega skert með aðgerðum rlkis- stjórnarinnar.“ — Fvrir óhjá. kvæmilegt ' átti að standa óverjandi. ársuppgjöri er lokið og vörutalming frá sl. áramótum Jí liggur fyrir er nauðsynlegt hverju verzlunarfyrirtæki að endurskoða tryggingarupphæðir sínar miðað við vörumagnið og núverandi verðlag. þér komizt að raun um að tryggingum yðar er eitthvað ábóta- vant þá hefðum við sérstaka ánægju af að leiðbeina yður. SAIMl vn M H UJTTIEVCÍS © IIMCEAIE Brunadeild — umboð um allt land Verðlagsstjórinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.