Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. maí 1960 EJÓOLEIKHÚSÍD <mam KARDEMOMMUBÆRINN Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Fáar sýningar eftir. í SKÁLHOLTI eftir Guðmund Kamban. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1?.15 til 20. Sími 1 - 1200; Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Deleríum búbónis 95. sýning í kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. J>essi vinsæli gamanleikur, sem slegið hefur öll met í aðsókn •á íslandi, verður sýndur ennþá einu sinni vegna látlausrar eít- irspUrnar og vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á •síöustu sýningu. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Austurbæjarbíó Sími 11-384. Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og við- -'buröarík, ný, frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Gina Lollobrigida, Jean-Claude Pascal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 20. V I K A Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtiieg og við- íburðarík litmynd er gerist í 'Danmörku og Afríku. í mynd- Inni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd kl. 5 og 9. I stríði með hernum Jerry Levvis. Sýnd kl. 3. Myndir til tækifærisgjafa Myndarammar Hvergi ódýrari Irnirömiminarstofan, Njálsgötu 44 póhscafií Nýtt leikhús Gamanleikurinn Ástir í sóttkví Höfundar; Harold Brooke og Kay Bannerman. Leikstjóri: FIosi Ólafsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. í dag. —• Sími 2 - 26 - 43. Nýtt leikhús Stjörnubíó Let’s Rock Bráðskemmtileg ný rokkkvik- mynd með fjölda nýrra rokk- laga ásamt nýjum dönsum og söngvurum, þar á meðal Paul Anka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrateppið Sýnd kl. 3. Hættuleg kona Frönsk kvikmynd, það segir allt. Jean-Claude Pascal. Gianna Maria Candale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke Sýnd kl. 3. I npolibio Sími 1 -11 - 82. Kcnungur vasabiófanna (Les Truandes) Spennandi, ný, frönsk mynd með Lemmy. Aðalhlutverk: Yves Robert, Eddie Constantin. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn Barnasýning kl. 3. í parísarhjólinu með Abbott og Costello. Silfurtuuglið Franska söng- og dansmærin Line Valdore skemmtir- í kvöld. Simi 2-33-33. Hljómsveit Jóse Ríba. Dansað til kl. 11.30. ókeypis . aðgangur. Borðpantanir í síma 19-611. (íAMI-A a rJ Sími 1 -14 - 75. Glerskórnir (The Glass Slippers) Bandarísk litkvikmynd. Leslie Caron Michael Wiltling og „Balle de Paris“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir félagar Sýnd kl. 3. Leikfélag Kópavogs \ \ Alvörukrónan anno 1960 eftir TÚKALL Leikstjóri Jónas Jónasson. 8. sýning í samkomuhúsinu Njarðvíkum í kvöld. Miðasala við innganginn. 9. sýn.ing, mánudagskv.öld klukkan 11,15. — Uppselt. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Smyglaraeyjan Spennandi litmynd. Jeff Chandler. Sýnd kl. 5. Töfrasverðið Sýnd kl. 3. Lídó Hinn vinsæli skemmtiþáttur Róberts og Rúriks verður fluttur í kvöld. Sími 35-936. Sími 50 -184. Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd. Blaðaummæli: „Mynd sem er betri en „Pabbi okkar allra“ þarf ekki aðeins a'ð vera mjög góð heldur fram- úrskarandi góð“. S.Á. Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. LIANE stúlkan Sýnd kl. 5. nakta Konungur frumskóg- anna III. hluti Sýnd kl.3. Sjálfstæðishiisið Starfsfólk Mjólkursamsölunnar REVÍAN Eitt lauf Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá 2,30. Uppselt. 5SK3 Barnaleikurinn Hans og Grét.a Sýning í dag kl. 4 í Góðtempl- arahúsinu. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag Sími 5-02-73. Kópavogsbíó Sími 19 -1 - 85. Stelpur í stórræðum Spennandi ný frönsk sakamála- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Undrin í auðninni Ákaflega spennandi amerísk vísindamynd Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Eldfærin Barnasýning kk 3. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 1. Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Hjartabani Geysispennandi amerísk mynd, byggð á samnefndri sogu sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Lex Parker, Rita Moreno. Bönnuð böfrnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prinsessan sem vildi ekki hlæja Sýnd kl. 3. GPETA BJOPNSSON 3 0APRIL. - a MAI »960 Malverkasýning { Listamannaskálanum opin virkadaga kl. 1 til 10 og á sunnudoguto kl. 10 til 10 Síðasti dagur. "TIVOLI// verður opnað í dag klukkan 2 Bílabraut — rakettubraut — parísarhjól — barnahringekja — speglasalur — kvik- myndasýningar — skotbakkar — spila- kassar. Smurt brauð og snittur Sendum heim — Sími 17-514 Veitingasiofan Miðgarður, Þórsgötu 1. Bíla & bívélasalan er ílutt írá Baldursgötu 8 að Ingólísstræti 11] Mjög gott sýningarsvæði. — Önnumst sem fyrr alla fyrirgreiðslu í sambandi við bíla og búvéla-kaup og sölu. Bíla & búvélasalan Ingólfsstræti 11 —Sími 2 31 36 og 15 Ð 14 Aðal BÍLASALAN heíur opnað að Ingólfsstræti 11 Að geínu tilefni tilkynnist viðskiptavinum að við höfum mjög stórt og gott sýningar- svæði. Aðal BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 2 31 36 og 15 0 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.