Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN <U Útvarpið Fljuqferðir □ í dag er sunnudagurinn 8. n»aí — 129. dagur ársins — Stanislaus — Tungi í há- suðri kl. 22.29. Árd(“ííishállæ<'ii kl. 3.05. Síðdegisháflæði ki. 15.37. ÍJTVARPIÐ I DAG: 8.30 Fjörlég músík í morgunsárið 9.25 Morguntónleikar: a) Messa Marcellusar páfa II. eftir Palestrina. b) Concerto grossö í a-moll eftir Hánd- el. c) Forleikur og Dans lærisveinanna úr „Meistara- söngvurunum eftir Wagner. d) SinfónLa nr. 3 í D-dúr cftir Schubert. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 13.15 Erindi: Islenzka g'.íman og íslandsglíman (Helgi Hjörv- ar rithöfundur). 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Orfeus og Eurdike" eftir Gluck. 15.15 Sunnudagslögin. 17.00 Otvarp frá' ..íþióttahúsinu að Hál-ogalandi: Lárus Saló- monsson lýsir 50. Islands- arson 19.30 Einsöngiiá&Sifeui ur_ Jón Axeí Pétursson framkvæmdastjóri, Othar Hansson fiskvinnslufræðing- ur og dr. Þórður Þorbjarn- arson. — Sigurður Magnúss. fulltrúi stjórnar umræðum. S2.05 Danslög til kl. 23.30. — Dagskrárlok. Útvarpið á Imorguii 13.10 Búnaðarþáttur: Gisli Vagns- son bóndi á Mýrum í Dýra- firði og Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðast við um æðar- varp. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur. Stjórnandi Háns Antolitsch. . a) Ungverskir dansar nr. 17, 19, 20 og 21 eftir Brahms, b) Adagio fyrir strengjasveit eftir Barber. c) Valsar-fantasía efti'r' Glinka. d) Gopak eftir Mússorgskí. 21.00 „Hófdynur", smásag.a ef-tir Ha.nnes J. Magnússon skóla- stjóra (Höf. les.). 21.25 Kórsöngur: Fleet-Street kór- inn syngur lög eftir Gustav Holst, C. Stanford og Benja- rnl'n Britten. 21.40 Um daginn og vegipn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur. 22.10 Islenzkt mál Ásgeir BI. .. .Magnússon candj .mag ). fáS^BÍÖíammertónleikar: Strengja- iVr :.c it',_, . . ir .r. : . T. syngur. , 20.20 EmloJÍ*'’ Krist* iííSiinó: Guðrún tir leikur. a) Sex búlgarskir dansar eftir Bartók. b) Sex prelúdíur eftir Debussy. 20.55 Spurt og spjallað í útvarps- sal. — Þátttakendur: Baldur Guðmundsson útgerðarfnað- glimunni. 18.30 Barnafciipl. (SÁéggi Ásbjarn-L _____ jm'ÆBF 44 Robes^ g^^jcvahtett nr. 5 eftir Béla Bartók (Végh-k vartcttinn |'4e1JsJiir). ígÉkrárlok. Frá. Guðspeklféláginu Lotus-fundur verður i Guðspeki- fé’agshúsinu i' kvöld kí. 8.30. Grét- ar Fclls flytur erindi: „1 sjö'- unda himni‘‘. 1 S.kúli Halldórsáön leikur á p'anó. Kaffi á eftir. Pan Amerieán-flugvél kemur frá Norðurlöndum í kvöld og heldur áleiðis til New York. Hafskip h.f. Laxá er í Aarhus. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.40 í dag frá Hamborg, Iíaupmanna- höfn og Osló. Millilandiaflugvélin Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 i fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga tií Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeýjia. 133 Dettifoss . fór . frá Gdynia í gær til Hamborgar og RYk- ur. Fja’Ifoss fór- frá Keflavík 3. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur, Goðafoss fór frá Hafnarfirði 3. þ.m. til Cuxhaven, Hamborgar, Tönsberg, Fredrikstad, Gauta- borgar og Rússlands. Gullfoss fór frá Reyk.iavik í gær til .Thors- havn. Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Isafirði1 í gær til Sauiðárkróks, Sigiufjarðar, Dalvíkur og Akureyrar og þaðan til Austfiarða, Vestmannaeyja og Reykjavikur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 4. þ.m. frá Hull. Sel- foss kom til Riga 5. þ.m. Fer þaðan til Ventspils, Kaupmanna- ha.fnar, Hamborgar og Reykavík- ur. Tröl’afoss kom til New York 4. þ.m. Fer þaðan um 11. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ábo i gærmorgun. Fer þaðan til Helsingfors og Hamina. Drangajöku’l kemrr til Rotter.dam í dag. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag á leið til Ventspils. Vatnajökull fór frá Aabo í gær ):i leið til Reykjavikur. ^^^035^^611 er á Ólafs- vik. Arnarfell er á Vopnafirði. Jökulfcll átti að fara í gær til Austfjarða frá Rotterdam. Dísarfell er í Rotterdam. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. He’gafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Gibralt- á leið til iíeykjavikur. Dagskr< Alþingis. þriðjudaginn 9. mai 1960. Efri deild: 1. Rikisborgararéttur, frv. — 3. umr. 2. Liftyrissjóður togara- sjómanna, frv. --- 3. umr. 3. Inn- .flutnings- og gjaldeyrismál, frv. 1. umr. Ef leyft verður. 4. Fis'k- veiðasjóður Islands, frv. — 1. umr, Ef leyft verður.. Neflri deild: 1. Lækningaleyfi, frv. — E:n umr. 2. Verzlunarbanki islands, frv. —■ 1. u:mr. 3. Alþjóðasigl* ingamáliastofnun, frv. •— 1. umr. 4. Eignarnámsheimild fyrir Húsavikui'kaupstað á Presttúni, frv. — 2. umr. 5. Ábúðarlög, frvj — 3. umr. 6. Skólakostnaður, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir; 7. Loðdýrarækt. frv. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 8. Verkfall op- > inberrp, starfsmanna, frv. -— 1. umr. Ef dei’din leyfir. 9. Orlof húsmæðra, frv. — 1. umr. 10. Á- burðarverksmiðja, frv. — 2. umr,' Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Ingólfsstræti 11. Símar 2-31-36 .og 15-0-14. Trúlofanir Gif tingar Afmœli SIÐAN LA HUN STEINDAUÐ 64. dagur. mín var í senn loðin í svörum og ótrúlega vingjamleg. Hún talaði um að ég yrði að bjarga hénni, að ég væri elsku litla \ systirin hennar og svo fram- vegis, en hún sagði aldrei frá hverju ég ætti að bjarga henni. Ég gerði mitt bezta. Ég vissi að skrifstofan í Angelieo stræti var eitthvað i'lækt í þetta hræðilega mál, -svo að ég fór þangað og brenndi öll bréfj' Sem farið hölðu á milli okkar og þeirra. Ég hélt kannski að Christína hefði gert sig seka um skattsvik og meðan ég var þar tók ég úrið. Það lá á skrifhorðinu. Ég freistaðist til þess; ég hef aldrei haft eíni á að eiga heitt slíkt. — Húrra, sagði BIovv snort- inn hann vissi ekki hvers vegna. — Kæra Emily, við erum sannfærð um sakleysi þitt. En viltu þá ekki segja okkur, í! hvers vegna þér varð svo mik- ið um, þegar ég sagði þér frá því þarna á skrifstofunni í Angelico stræti, að Álfur Cart- er héti í rauninni Cuttle? — Það svipti mig um stund- arsakir trúnni á hið góða í mönnum. Hm, þetta er ágætt svar. En þú segir um stundarsakir'* — hvernig öðlaðistu þá trú aí't- ur? — Þú gafst mér hana aítur með kærleika þínum, kæri Gideon. Og auk þéss skjátlað- ist þér, hann hét í raun og veru Cartef. Það stendur í skýrslum lögreglunnar. Cuttle-, var naínið á hinum. En sjáðu til, Christína hafði komið heim og sagt frá því að hún hefði lent í hræðilegum deilum — þannig tók hún til orða — við þessa írú Carter. Með öðrum orðum frú Sollihull. Og þegar ég komst að því seinna, að hún var dáin, þá‘ varð mér 1 jóst, að maðurinn sem ég hélt ég elskaði var ekkjumaður eftir konuna sem systir mín haiði sennilega myrt. — Ég get ekki skilið hvað Cuttle kemur þessu máli við. sagði fulltrúinn vingjarnlega. — Yður skilst það seinna, herra íulltrúi, sagði Emily og leit sem snöggvast á Urry. — Eitt er að minnsta kosti víst, sagði Urry og leit á úrið sitt. — Ég' verð að ræða við ungfrú Cakebread um þetta mál. Hún er sjálfsagt í þann veginn að loka skrifstoí'unni. 1— Það er ekki ósennilegt samsinnti Manciple, Þegar fulltrúinn var íarinn, sagði dr. Blow: — Heyrðu Gide- on, ég er ekki alveg eins vit- laus og þú heldur. Hvað átti allt þetta kjaitasnakk að þýða? '— Það skal ég segja þér. Blow. Þegar hún Emily mín áttaði sig á því, að það var systir hennar sem hafði fram- ið morðið. tók hún það að sjálfsögðu mjög' nærri sér. Hún hafði aldrei elskað systur sína sérlega heitt — mundu hvað hún fór illa með hana .— en morð er nú alltaf morð. Og svo kom hún til mín og við réðum ráðum okkar og urðum sam- mála um að við yrðum að segja Urry írá þes.su, því að hann kæmist hvort sem væri ein- hvem tíma að fyinu sanna. En ef við segðum honum það þeg- ar okkur hentaði og á réttan hátt. þá myndi blessaður mað- urinn ekki trúa þv: nema mátu- lega; og hann myndi ekki þjóta af stað og blása í lögregluflaut- una og gera allt vitlaust. Og þess vegna hringdum við til Christínu og sögðum henni að það væri vissast fyrir hana að forða sér. Og svo þvældum við Urry góða stund, eins og þú heyrðir og nú er fuglinn flog- inn. —- Hvert fer hún? — Það vitum við ekki, sagði Emily og þerraði burt einstakt tár. — Það er bezt að vita ekki neítt um það, góða mín. Seinna sendir hún yður sjájfsagt landslagskort. Það er öldungis víst. Ég man að frú Sollihull fékk svona kort einn morgun- inn. Þeim finnst mikið varið í það. — Elsku Emily, sagði Manc- iple. — Hvar íekkstu eiginlega páfagaukinn? Eða var hann uppstoppaður? -—• Ungfrú Engell! ■—- Já, dr. Blow. Fyrirgefið mér. Við höfðum enga til að senda yður. Jafnvel frú Waters var ekki til. Það -ifyriffánnst' ekki. ein einasta ráðskona eða vinnu- kona á spialdskránni okkar. Ekki ein einasta. ög við höíðum ekki tíma' til að útvegá neina og við gátum ékki átt á hættu að missa viðskiptavin — við höfðum ekki nema éinn. Auk þess vildi Christína komast inn til áð fela úrið. Við drógum það upp og höfðum það í gangi til að gera yður þétta auðveld- ara. — En allar þessar ostkökur — og móðir mannsins yðar sál- uga. . .? — Christína sýstir mín er mjc’/> hrifin aí ostkökum. — Æ, æ.stundi-dr. Blow. — Ég gefst upp. •— Ég gefst upp, sagði fulltrú- inn. >— Við leitum í ölíum göt- um, við leitum allsstaðar í borgjrini. setjum vörð ; á þjóð- vegina og stöðvum hvern ein- asta bíl og kerru og strætis- vagna og fólk á reiðhjólum og mótorhjólum og hvað gerist? — Hvað gerist? spurði lög- reglustjórinn. Hann vissi það reyndar; en hann hafði hugboð um að Urry spryngi í.loft upp ef hann fengi ekki að segja írá því. , —Við setjum Ábner á vörð við höfnina. þar sem hann ger- ir minnstan skaða; og þar sér hann kvenmann í splunkunýrri. regnkápu, sem enn er merkt: — Ágætar í garðvinnuna!! Og svo segir hann við hana: Gott- kvöld, írú. Leyfist mér að spyrja hvert ferðinni ér heit- ið? — Ég ætla út að l'iska, segir hún þá. — Viljið þér vera svo vænn að hjálpa mér að koma bátnum mannsins; míns á flot? — Og hann startar fyrir hana vélinni í beztu og: hraðskreiðustu lystisnekkjunni í höfninni. — Hver er annars. maðurinn yðar? segir hann svo til að vera með á nótunum, skiljið þér. —- Það er vara- biskupinn, segir hún dæmalausfc alúðiega. Og svo leyfir hann henni að sigla sína leið. ------- — Abner er að minnsta kosti sjáifum sér samkvæmur, sagði. lögreglustjórinn. ENDIR. Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.