Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.05.1960, Blaðsíða 12
mmiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiimiiimiimiiiiiimimiiimiiiiii 1 l ic ■ Vfcnv&Ysgj ) , ^ \8,n >>> > Svono eru nýju seðlarnir \ Slatti af nýju peningaseðl- unum var tekinn úr peninga. geymslu Seðlabankans í gær- morgun og settur í umferð. Hér er mynd af framhlið 4 af 5 hinna nýju seðla. 1000 kr. seðillinn er með mynd af Jóni forseta Sigurðssyni og Alþingishúsinu, á 100 kr. seðlinum er mynd af Tryggva bankastjóra Gunn- arssyni og Hólum í Hjalta- dál, myndir af Jóni konfer- ensráði Eiríkssyni og Dyr- hólaey eru á 10 kr. seðlin- um, en mynd af styttu Ein- ars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni er á 5 kr. seðl- inum. í sambandi við útgáfu hinna nýju seðla hefur Seðlabankinn beðið Þjóð- viljann að koma eftirfarandi á framfæri: Nýju og gömlu seðlarnir verða samhliða í umferð um tíma. Til þess að létta undir með gjaldkerum peningastófnana og fyrir- tækja og til þess að komast hjá mistökum í talningu seðlanna, er þess eindregið óskað að ekki sé blandað saman í pakka eða búnti seðlum af mismunandi gerð- um og stærðum, að allir seðlar í búnti eða pakka snúi eins, og að búntum sé ekki lokað með því að brjóta seðlana, t. d. tíunda hvern seðil, eins og algengt hefur verið hingað til. ■— Stærri fyrirtækjum og öðr- um, sem skila stórum fúlg- um í peningastofnanir er bent á, að upp hefur Verið tekin sú regla milli banka, að hafa ávallt 100 seðla 'í pakka. isienzKir namsmenn eru Djarganausir • / þJÚÐVILIINN Sunnudagur 8. mai 1960 — 25. árgangur — 104. tölublað. Afli Ólafsvíkurbáta nær 10 þúsund lestir Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heildarafli Ólafsvíkurbáta frá áramótum til aprílloka var 9731 lestir röskar. Róðrafjöldi bátanna 1033. Afli einstakra báta var um mánaðamótin sem hér segir: Stafpafell 93 1178.590 Jón Jónsson 95 1016.205 Bjarni Ölafsson 92 908.830 Jökull 91 840,980 Glaður 79 818.060 Hrönnin 86 769.655 Þráinn 88 750.020 Sæfell 76 715.220 Þórður Ólafsson 81 676.460 Bárður Snæfellsás 72 611.880 Týr 68 502.960 Valafell 37 382.795 Húni 13 184.080 I aprílmánuði fóru 13 Ólafs- víkurbátar í 261 róður og öfl- uðu samtais 2754 lestir. Afla- . hæstu bátar í mánuðinum voru Stapafell með 356.780 kg. 4 21. róðri, Jón Jónsson með ! 260,535 kg. í 22 róðrum, Bjarni Ólafsson með 258.290 kg. í 22 róðrum og Jökull með 255.750 kg. í 23 róðrum. Mestan afla í róðri í apríl hafði Stapafell 69,1 lest. Skip- stjóri á Stapafelli er Tryggvi Jónsson. í aprílmánuði í fyrra öfluðu ÓlafsVíkurbátar 2031.510 kg. í 230 róðrum. ( Banamaður Trotskis laus Maður sá sem myrti Leo Trotski í Mexikó árið 1940 og var dæmdur í 20 ára fangelsi var látinn laus í gær. Að sögn flaug hann úr landi með tékk- neskt vegabréf og í fylgd með tveim starfsmönnum tékknesku ; utanríkisþjónustunnar og var | ferðinni heitið til Kúbu. Þar kannaðist þó enginn við ferðir þeirra í gær. I Viðreisnin heftir framför í búskap Furðulegur seinagangur virð- ist haía orðið á því að senda námsmönnum erlendis styrki þá sem Menntamálaráð heíur út- hlutað með þeim afleiðingum „að stúdentar hafa ekki getað staðið við skuldbindingar sínar um greiðslu húsnæðis og önnur óhjákvæmileg' útgjöld og jafnvel verið án matar dögum saman“. Frá þessu er skýrt í bréfi frá félagi íslenzkra stúdenta í Skot- Herra menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason,' Reykjavík. Með bréfi þessu viljum vér staðfesta símskeyti, sem yður hefur þegar verið sent skv. sam- þykkt félagsfundar 30. apríl sl.. þar sem vakin er athygli yðar á vanrækslu hlutaðeigandi yfir- valda heima um að senda ís- lenzkum námsmönnum hér námslán og styrki, sem þegar hefur verið úthlutað. gersamlega brugðist, og' hafa stúdentar hér ekki fengið yfir- færðan gjáideyri á fimmta mán- Eldflaugar í stað sprengjuflugvéla Krútstjoff skýrði Æðstaráð- inu í Moskvu frá því í gær að uð, þótt seinasta yfirfærsla hafi aðeins verið veitt til þriggja Sovétríkin væru nú að láta mánaða (jan., íebrúar, marz). ^ flugskeyti taka algerlega við af Þarflaust ætti að vera að benda ^ sprengjuflugvélum og hefði á, að stúdentar geta ekki af eig- sérstök herstjórn verið sett yf- in rammleik borið allan kostn- ^ [r flugskeytin. Yfirmaður að af námi sínu, sizt eftir þær hennar er Nédelín marskálk- firnmiklu hækkanir á erlendum; ur, sem 'verið hefur yfirforingi Framhald á 4. síðu 1 stórskotaliðs sovéthersins. Vopnafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikill óhugur er í mönnum hér vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar, dýrtíðar og vaxtaokurs. Til dærnis má taka að Búnaðarsamband Austur- lands gaf bændum kost á af- notum skriðmóta til að steypa. votheysturna, sem þykja hin þörfustu þing á hverju búi. Enginn bóndi hér í sveit treysti sér til að notfæra sér boðið vegna þess hve allt sem til þarf hefur liækkað í verði. landi sem Þjóðviljanum barst i gær, en það er afrit af bréfi sem félagið hefur sent mennta- málaráðherra. Er bréfið svo- hlj óðandi: „Félag íslenzkra stúdenta, Skotlandi. Edinborg, 4. maí 1960. Sú venja hefur verið viðtek- in á undanförnum árum, að stúd- entar fái þessa upphæð í hend- ur um mánaðamótin marz-apríl, enda jafngildi hún venjulegri námsyfirfærslu fyrir einn árs- fjórðung. Að þessu sinni hefur I þó afhending lána og styrkja Viðreisnin reyndist ónói Þjóðviljanum barst í gær „til- kynning frá s’jávarútvegsmála- ráðuneytinu um innheimtu út- f lutningssk atts“. Segir þar að ætlunin með ,5% útflutningSskattinum hafi ein- göngu verið að íá upp í halla Út- flutningssjóðs, og verði sú upp- hæð innheimt, aðeins verði „inn- heimtunni dreift yfir lengri tíma“. Felst því ekki lækkun heildar- Bókasafnshús í smíðum í Sfykkishólmi Tívólí opnað um helgina Ef veður leyfir. þá mun Tivoli opna nú um helgina. Þetta er 15. sumarið sem Tivoli er rekið. og verður reksturinn í sumar með svipuðu móti og ver- ið hefur. Seinna í sumar er í ráði að starfrækja lítinn dýra-. garð. Fegurðarsamkeppnin verð- ur háð um miðjan júní. Tivoli opnar svona snerrúna í því augnamiði að krakkar, sem fara ‘éiga í sveit, geti komizt í garðinn sér til skemmtunar, óður en þau fara í sveitina. upphæðar skattsins í ákvæðinu að lækka hann í 2 (/2%. Um þá yfirlýsingu rikisstjórn- arinnar er það að segja, að eng- in ástæðaxer til að taka fremur mark á henni en nýgefinni yfir-. lýsingu um að sjávarútvegurinn þyrfti á engri ríkisaðstoð að halda eftir gengislækkunina og fengi enga frekari aðstoð. Lækk- unin á útílutningsgjaldinu hef- ur nákvæmlega sömu áhrif nú og stórfelldar útflutningsuppbæt- ur, og slík „lausn“ á samningum sjávarútvegsins kemur þvert á fyrri yfirlýsingar ríkisstjórnar- innar um ,,viðreisnina“ og sjáv- arútveginn. Myndin er frá Stykkishólmi og húsið. sem stendur hæst, er hið nýja bókasafnsliús, sem verið er að reisa. Margir muna eftir gamla bókasafnshúsinu, sem setti svip á kauptúnið, þdtt lítið væri. Allt er á huldu með hvenær bókasafnið tók- til starfa; það er oftast talið stofnað árið 1847, en þá var fyrsta bóka- skráin prentuð. Drög að bóka- safninu eru talin lögð á árun- um 1843—’44. Bókasafnið var í fj'rstu fyr- ir allt vesturamtið, en síðan 1910—11 er það talið í eigu Stykkishólms. Safnið er eitt þeirra gömlu safna, sem hefur fengið til umráða allt prentað mál og er því mikið að vöxt- um. Safnið hefur oft átt erfitt uppdráttar og í síðari heims- styrjöld kom afturkippur í starfsemi þess, en þá var hús- næðið orðið ,allt of þröngt og lélegt. Fyrir 2, árum var hafizt handa um byggingu nýs bóka- safns og eins og myndin sýn- ir er það langt komið í bygg- ingu. Þetta er myndarleg- bygging 200 ferm. hæð og kjallari undir hálfu liúsinu. Stendur það há.tt á einum feg- ursta stað í kauptúninu. Gert er ráð fyrir að safnið taki til starfa í hinum nýju húsakynn-. um á næsta ári og er þá bætt úr brýnni þörf, þar sem safn- ið hefur verið 'í geymslu und- anfarið og ekki verið aðstaða. til útlána. (Ljósm. Þjóðv.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.