Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 1
. INNI í BLAÐINU: Sextán ái?a stúlka laumu- úi; larþegi í Jökulfelli. 3. síða. Njósnaflugvél skotin niður. 12. síða. Þriðjúdagur 12. jiilí 1960 — 25. ár.gangur 151. tölublað. Um kl. 20 í gærkvöld kom liingað sjúkraflugvél frá Akur- eyri með sjúkling, Þorgerði Þórhallsdóttur frá Sandgerði, sem hafði lent í bifreiðaslysi í Hrútafirði. Amma hennar lét lífið í þessu slysi. Auk þeirra voru tveir aðrir farþegar í bílnum, en ekki er blaðinu kunnugt um, hvoríl þeir hafa hlotið meiðsl. Blaðinu er ekki kunnugt um tildrög slyssins að öðru leytí éfðS ef Sirap?. . en því, að bifreiðin frá Sand- gerði, sem var á norðurleið, | mun hafa verið að mæta bif- reið. og ekið útaf veginum og leni'l á staur með þeim af- leiðin.gum, sem fyrr greinir. Þorgerður mun liafa slasazt mikið á höfði og er Þjóðvilj- inn hafði samband við Landa- kotsspítala, en þangað var Þorgerður flutt, vildi læknir- inn ekkert segja um líðan hennar, sagði aðeins að liún væri mikið slösuð. niður Niagara Við gerum ekki ráð fyrir að hér hafi átti að jafna liúsið við jörðu, heldur hafi ökumaður- inn á valtaranum misst stjórn á honum og hann farið yfir gangstéttina og hálfa leið Inn í garðinn. Sízs'ti af öllu á maður nú von á slíkum rólyndisfarartækjum inn í miðjan garð hjá sér, þetta gerðist á Bjargarstígnum í gær. — Ljóm.: Þjóðv. A.K. I ulag eygðist Flugmenn rekja deiluna viS flugfélögin „Farþegar mega vita, aö viö stjórn flugvélanna sitja menn, sem vinna vonsviknir og nauöúgir,“ segir í grein- argerö frá Félagi atvinnuflugmanna um kjaradeiluna við flugfélögin og íhlutun iríkisstjórnarinnar um hana. Flugmenn staðfesta það sem , kost að afturkalla tilboð sitt skýrt hefur verið frá hér í og láta slitna upp úr samn- blaðinu, að vænlega var farið að horfa um samkomulag milli deiluaðila, en þá tóku flugfélög- in allt i einu samningstilboð sitt aftur. Stóð á viljayfirlýsingu Segja flugmenn, að- full ástæða sé til að ætla að sam- an hefði gengið, ef bætt hefði verið við tilboðið viljayfirlýs- ingu um að unnið yrði að lausn atriða eins og öryggismála og ráðningar útlendinga til starfa á íslenzkum flugvélum. En flugfélögin tóku þann ingum, jafnframt því sem rík- isstjórnin gaf út bráðabirgða- lög um að svipta flugmenn verkfallsrétti. Slíkar aðfarir at- vinnurekenda og rikisvalds eiga sér ekkert fordæmi hér á landi. 'Hér fer á eftir skýrsla flug- manna. Millifyrirsagnir og let- urbreytingar eru Þjóðviljans: Kjaradeila íslenzkra atvinnu- flugmanna, framvinda samn- ingaumleitana og nú síðast setning bráðabirgðalaga ríkis- stjórnarinnar frá 5. júlí s. 1. hefur, sem vænta má, vakið mikla atliygli meðal þjóðarinn- ar. Það hefur verið einlæg ósk félags vors að leiða hjá sér deilur og illsakir um kjaramál stéttarinnar á opinberum vett- vangi, en öðru hverju s.l. 3 ár hefur orðið vart ögrandi og vill- andi skrifa um atvinriuflug- menn og lcjör þeirra, oft af vanþekkingu, og einnig oft af algerum óheilindum gegn bétri vitund. Fólkið vissi ekki fyrr en bíllinn brann undir því Skipulagt almenningsálit Hugtakið „skipulegt almenn- ingsálit" er nú nokkuð í tízku. Framhald á 10. síðu. Á laugardaginn lifði sjö ára drengur að steypast niður Niagarafoss í bát, en maður sem með honum var fórst. Sautján ára systir drengsins var einnig í bátnum, og bjargaðist með því að grípa í grind yfir höfði sér um leið og' báturinn fór fram af fossbrúninni, en fossinn er 60 metra hár. Friðrik nú 5.-7. í Buenos Aires Ráðfaerra Franeos nu i Eftir 11 umferðir á sKákrnót- inu í Buenos Aires er Friðrik Ólafsson í 5.—7. sæti með 6 vinninga og biðskák. Hann íap- aði biðskák sinni úr 10. umferð — | fyrir Fog'uelman, en skák hans við Szabo í 11. umferð fór í bið. Efstir og jafnir eru Evans, Resh- evsky og' Unzicker með 7I4 vinn- ing. Castiella, utanríkisráðherra Spánar, kom í gær í opinbera heimsókn til Lundúna. Hann er fyrsti spænski utanríkisrúðherr- ann sem þangað kemur síðan Franco kom til vaida. Miki’l fundur vaj; haldirm á TraHtlgar- torgi í fyrradag til að mótmæla komu Castiella. Bretar handtaka enn Ktkújúmenn Bretar hafa handtekið um 60 Kíkújúmenn og konur í Ken- ya fyrir að hafa svarið eiða í líkingu við eiða mau mau manna. Hefur fólk þetta verið kyrr- sett á eyju undan strönd lands- ins. urararmotmæ! verkfallsbanni Á fundi stjórnar Múr- araíélags Reykjavíkur 8. þ.m. var eftirfarandi sam- þykkt gerð með samhljóða atkvæðum: „Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur mótmælir setn- ingu bráðabirgðalaga, sem banna löglega boðuð verk- föll og telur setningu þeirra óréttmæta og freklega skerðingu á frjálsum samn- ingsrétti verkalýðsfélaga“. Óöinn skout á reykháfinn á brezka ásiglingarfantinum í fyrsta skipti 1 sex ár hefur íslenzkt varöskip skotiö á landhelgisbrjót svo á honum sá. Á sunnudaginn skaut Óöinn tveim kúlum gegnum reykháfinn á brezka tog- Slys getur borið að með und- ariegum hætti. Einar Sigurðsson, múrarameistari, Hringbraut 35 Hafnarfirði, tók fjölskyldu sína í ökuferð og var haldið að Kleifarvatni. Einar fór niður að vabti að veiða, en kona hans og nágranoakona og börn sátu eftir í biíreiðinni. Skyndilega kom upp eldur írammi í bifreiðinni. og skipti það engum togum að biireiðin var brunnin eftir tæpan hálftíma og engu hægt að bjarga nema öðrum hjólbarðan- um að aftan. Þjóðviljinn hafði tal af Ein- ari og kvaðst hann álíta að kviknað hefði út frá rafmagni (bifreiðin var ekki í gangi), og eldurinn borizt í benzínleiðslu, en benzíntankurinn var framini í biíreiðinni. Á þessum slóðum var ekkert vatn að finna og ekkert Framhald á 10. siðu. aranum Grimsby Town. Skotið va,r föstum skotum á skotið belgíska togarann togarann, þegar hamn gerði ítrekaðar tilraunir til að sigla á varðskipið. Þrjú brezk her- skip ösluðu á vettvang, og eitt þeirra tók togarann í sína vernd. Belgian Slupper árið 1954. I tilkynningu frá landhelg- isgæzlunni í gær segir svo um atburðinn: Nokkru fyrir hádegi i gær kom varðskipið Óðinn að brezka | Óðinn skaut kúluskotum eins togaranum Grimsby Town, þar og varðskipanna er vandi, sem hann var að ólöglegum skotum sem ekki springa og veiðum 6,7 sjómílur innan fisk- því er lítil hætta á að verði veiðitakmarkanna við Hvalbak. Imönnum að grandi. Síðast var.Dró liann i skyndi inn vörpu sína og hélt til hafs, en varð— skipið elti hann og gaf stöðv- unarmerki, þar á meðal fyrst laus og síðar skörp skot. Sinnti togarinn þeim engu, en gerði hinsvegar margendurteknar tilraunir til þess að sigla á varðskipið. Var þá skotið tveimur skot- um í reykháf hans. — en tog- arinn kallaði á brezk herskip sér til hjálpar. Nokkru síðar setti hann út vörpu sína og þóttist fara að toga, og bjóst að öðru leiti til að varna varð- skipsmönnum uppgöngu, e£ Framhald á 2. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.