Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN (3 | Hœttuleg | vegamót 2 Þetta er Ijót en þvi mið- E ' ur’ algeng sjón. Þessi bií- s reið lenti í árekstri við 5 vör,pbíl á horni Baróns- E stígs og Eiríksgötu s.I. E sunnudag. Kona, sem ók E bilnum hentist út úr hon- — um við áreksturinn, en E slapp íurðanlega vel. hún E rifbeinsbrotnaði og herða- blað brákaðist. Var farið með hana á Slysavarðstof- una. Vörubílstjórann sakaði ekki. Hornið á Barónsstíg og Eiríksgötu er löngu alrærrit og hafa oít orðið þar harð- ir árekstrar og slys, en það stafar einkum af því að blindhorn er á þessum gatnamótum annarsvegar, en autt svæði hinsvegar, og aka menn oft hratt á þessum gatnamótum, þegar þeir sjá engan bíl á auða svæðinu. Norrænar hj úkrunarkon- ur á fundi í Hásfcólanuiii Síðastliðinn laugardag lauk í Heilsuverndarstöðinni fulltrúafundi Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlönd- um, SSN, og í gærdag hófust sameiginlegir fundir í há- tíðasal Háskólans Á fulltrúafundinum var rætt í Reykjavík og' að lokum munu um samræmingu hjúkrunarnáms- j hjúkrunarkonur sitja kveðjuhóf ins á Norðurlöndum og' hag's- í boði ríkisstjórnarinnar og bæj- munamál hjúkrunarkvenna. ! arstjórnar Reykjavíkur. Sænsk hjúkrunarkona, Karin | Að fundardögunum loknum Elferson, en hún hefur gegnt ferðast hjúkrunarkonurnar um forrrianns- og' ritarastörfum hjá landið og kynna sér helztu Víða i bænum háttar svo = SSN í fjölda ára. var gerð að ! sjúkrahús utan Reykjavíkur og til að háir garðveggir koma jjj heiðursfélaga. Ennfremur var starfsíyrirkomulag þeirra. Ráð- alveg út að götu. Yíir sum- = norsk hjúkrunarkona, Bergljót 1 gert er að ferðalögin standi yfir artímann standa svo trén í jj Larsen, gerð að heiðursfélaga. fullum skrúða og auka enn = Hún er ein eftirliíandi aí þeim á slysahættuna með því að E sem stofnuðu SSN. byrgja alla sýn. = Er vissulega timabært fyrir umferðarnefndina að reyna, að draga úr slysa- _þæ|tu við þepnan stað og áðra slíka, með stöðvunar- mérkjum, eða einhverjum þeim ráðum sem að haldi mega komg. til 19. júlí. 141 tonn of 372 í gúanó í vikunni sem leið lögðu eft- irfarandi togarar Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur afla sinn á land í Reykjavík: B.v. Skúli Magnús- son 307 tonn af ísfiski, þar af Sextán ára stúlka geröist laumufarþegi með Jökul- fellinu í síöustu viku. Hafði hún fellt hug til eins skip- verjans. Stúlkan fór um borð í skip- alla leið til íslands. Hennar ’ fóru 19 tonn 1 Suanó- B v- Þor* ið. í Rostock í Austur-Þýzka- varð þó vart 6 klukkutímum1 móður goði 372 tonn af ísfiski, landi og faldi sig í verkfæra-, eftir brottförina frá Rostock. i Þ3r aí for 141 tonn 5 gúanó. i Þegar Jökulfell kom til B v- Þorsteinn Ingólfsson kom úr Ánægðar með dvölina hér Formaður SSN, Aagot Lind- ström, lýsti yfir sérstakri ánægju, aðdáun og þakklæti vegna á- gætrar fyrirgreiðslu af hálfu Hjúkrunarkvennafélags íslands, sem stuðlaði að því að fundurinn gekk svo vel sem bezt varð á kosið. Næsti fulltrúafundur SSN verður haldinn í Osló 1962 í þá haína og losuðu þann afla, sambandi við norrænt hjúkrun- sem þau voru með. Á miðviku- Vikuaflinn 68.000 mál og funnur Mestan afla síldarskipanna lief- ur Eldborg frá Hafnarfirði, 4609 mál og tunnur. Næstur er Sigurður Bjarnason frá Akur- eyri með 3915. í lok fyrri viku var komin bræla á miðunum og leituðu skip arkvennaþing. sem þar verður haldið. í gærdág hófust þriggja daga sameiginlegir fundir allra nor- rænna hjúkrunarkvenna sem hér eru og fundinn geta sótt.. Fund- irnir verða allir haldnir í há- dag fór veður hatnandi og fóru skipin þá að tínast út á miðin, en lítið varð sildar vart næstu dægur. Vikuaflinn nam 68.336 málum og tunnum, en var 115.535 mál og tunnur á sama tíma í fyrra. skáp. I land í Gautaborg 'Þetta gerðist á þriðjudaginn í síðustu viku. Af kynnum við elskhuga sinn á skipinu vissi stúlkan að skipið var á heim- leið, og ætlaði hún að leynast sænsku blöðin tel& að hún þnðja ±lokk' Gautaborgar á fimmtudaginn, j atta vikna veiðiferð við Vestur- ! var stúlkan afhent sænsku lög- . Grænland og landaði 390 tonn- reglunni. Hún kvaðst vera um af saltfiski. Við mat fóru pólitískur flóttamaður, þreytt 78,07% aflans í fyrsta ílokk, og leið á ættla.ndi sínu, en 18.21% í annan flokk og 3,72% í valdi Vestur-Þýzkalandi því að það fékkst ekki. en úr óreksfur Þiiigmaniianefnd- in Senti i árekstri Þegar sovézka nefndin frá Æðsta ráðinu sem hér dvelur í i bo’ði Alþingis var að koma úr hringférð austur fyrir fjall í ^ gær, lenti einn af fimm bílum sem fluttu ferðafólkið i árekstri við Volkswagenbíl við Hlíðar- vátn. Volkswagenbíllinn skemmd- Um hádegisbilið í gær varð á- ist töluvert en engin meiðsli urðu rekstur á mótum Njarðargötu og í bílnum sem fyrir árekstrin- Hringbrautar. Vörubill sem kom uni varð vóru kvenþingmaðurinn niður Njarðargötu. stoppaði við Lusgína, rithöfúndurinn Luks frá stöðviinarmerkið, og hélt siðan Lettlandi (ekki Lietúvu eins og út á Hringbrautina og ók á mót- sagt hefur verið) og Pétur Thor- orhjól með þeim afleiðingum að st( insson . ambassadoi\_ ^^jtjórnandi mótorhjólsins, Björn A laugardaginn skoðuðu gest- Jónsen, fótbrotnaði á vinstra ir iir Re.ykjavík og um kvöldið fæti, brotnuðu báðar pípur. Hann héjt ríkisstjórnin þeim veizlu. í var íluttur á Landspítalann. íyrradag var farið á Þingvöll, að Vörubilstjórinn sá ékki mótor- Sogi, til Hveragérðis og Krýsu- hjólið og mun ekki hafa athugað hafi strokið til að elta íslenzka B.v. Pétur Halldórsson kom sjómanninn sinn. 1 einnig af Grænlandsmiðum, en Sænsk yfirvöld ákváðu að löndun er ekki lokið úr honum. senda stúlkuna til Vestur-j ______________•_______- - _____ ___ Þýzkalands-. Helzt af öllu vildi hún komast til íslahds. tíðasal Háskólans. í gærdag var ' síðastliðið laugardagskvöld á rætt um menntun hjúkrunar-1 rniðtaætti var heildaraflinn sem kvenna og síðan fóru fundar- 1 hér segir. Tölurnar í svigum eru gestir í heimsókn að Reykja- j fj.a sama tíma í fyrra: lundi, þar sem Oddur Ólafsson, j sait 27.749 upps. t. (19.645)'! yfirlæknir, hélt fyrirlestur um hjálp til handa öryrkjum og sjúklingum á batavegi. í dag mun dr. med. .Jón Sig- urðsson, borgarlæknir, balda fyr- irlestur um heilsufar á fslaiidi. Umræður verða leyfðar að fyr- í br. 324.895 mál (133.280)' í fryst. 3.426 uppm.t. .(5.897)! Útfl. ísað 834 uppm. t. I urussun, oorgariæKmr, na'cta tyr- Samt 356.904 m. og t. (158.822)! Vitað var um 239 skip (177), sem fengið höfðu afla, en 209 irlestrinum loknum. Síðan munu skip (137) Voru með 500 mál fundargestir eiga kost á að sjá 0g tunnur eða meira. íslandsmynd í Tjarnarbíó og að j lokum heimsækja þær forseta ís- lands og frú hans að Bessastöð- um. Á miðvikudag verður síðasti fundurinn í hátíðasal Háskólans. Fundarefni verður: ,,Vad kan den enskilda medlemmen kráva av sin yrkesorganisation och denna 100,000 krónur á miða á ísafirði í fyrradag var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskólans, um 1.055 vinninga að fjárhæð av henna?“ Umræður. Frum- 1.355.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 100.000 krónur, kom á heilmiða nr. 20485, seldan á ísafirði. 50.000 krónur komu á nr. 332'.’9, hálf- miða á Seyðisfirði. 10.000 krónur; 14964 19861 26871 2733JL 41932 42276 42877. mælandi verður Gerda Höjer. Seinna um daginn verða heim- sóknir í norrænu sendiráðin hér VeðriS fa/ði 4075$ ; Sovézka^ þingmannanefndin, komst ékki til Akureyrar á tilsettum tima í gær vegna 5.000 krónur: j þess hversu lágskýjað var 583 4804' 5462 6392 6957 nyrðra. Ætlunin var að fljúga 8049 10166 13500 13780 14224 i gærmorgun, en þingmennirnir vikur. ,og um kvöldið héldu að vegna viðgerða var umferð- 20484 20486 '21493 24338 30922 og fylgdarlið þeirra komst forsetar Alþingis gestum sínum inni á annan veg háttað en 31204 35312 37299 40019 50269. ekki norður fyrr en klukkan veizlu. l venja er til. | (Birt án ábyrgðar). tvö. ! Horfur: Norðan og norðaustan kaldi. þurrt og léttskýjað með köflum. Vikubladið FÁLKINN Etemur úf í deg M Brotið minnkar Blaðið sfœkkar SÖLUBÖRK! — K omið á Vesturgotu 3. — HÆSTU SÖLULAUN-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.