Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN (11 Útvarpið ■jf í d&g er þriðjudaguriim 12. júlí — Nabor og Felix — Tungl í hásuðri kl. 3.40 — Ardegis- háflœði kl. 7.53 — Síðdegishá- flæði kl. 19.84. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Læknavörður L.B. er á sama stað klukkan 18— 8 ámi 15030. NætÁrvarzla er í Austurbæjar- apóteki, sími 1-92-70. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á suinnudögum klukkan 1—4. Otvabpið 1 D A G í 12.55 Á fe-rð,. og flúgi. 19.30 Er- lend þjóðlög. 19.40 Tilkynningar. 20.30 Hafnai-vist Verðandimanna; I. (Sveinn Skorri Höskuldsson magister). 20.55 Kórsöngur: Is- lenzkir kariakórar syngja innlend og erlend lög. 21.30 Útvarpssagan: Djákninm d Sandey eftir Martin A. Hansen; III. (©éra Sveinn Vák-, ingur). 22.10 Iþróttir (Sigurður j Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins. 23.20. Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 19.30 Óperettulög. 19.40 Tilkynn- ingar. 20.30 Á götu í París. erindi (El'n Pálmadóttir blaðamaður). 20.55 Wa dstein-sónatan; Wilhelm Kempff leikur píanósónötu í C- dúr eftir Beethoven. 21.20 Afrek og ævintýr: Hann gekk yfir Afríku;' síðari hluti frásagnar Johns Hunters (Vilhj. S. Vil- hjálmsson). 21.45 Léttir tónar frá Berlín: Þrír forleikir eftir Suppé og Offenbach (Útvarpshljómsv- í Berlín leikur; Otto Dobrindt og Gottfried Kassowitz stjórna). 22.10 Kivöidsagan: Vonglaðir veiði- rnenn. 22.30 Um sdmarkvöld: Jens Book Jensen, Mistinguett, P.aul Robeson, Licia Morosini, Jerry Colona, Nina og Friðrik, Gerd Blauberg, Eartha Kitt og Krist- inn Hallsson skemmta. 23.00 Dagskrárlok. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, , Kaupmannahöfn og j Gautaborg. Fer til N. Y. klukkan 20.30. Gu’lfaxi fór til Glas- gow og Kaupmanna- i hafnar kl. 8 í morg-| un. Flulgvélin er j væntanleg til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Hrímfaxi fer til, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar klukkan 8.30 i fyrra- málið. — I nnanlands.fi ug: 1 dag er áætlað lað fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja 2 ferðir Á morgun er áætlað að fljúga til Akureynar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja 2 ferðir. Langjökull er vænt- anlegur til Hafnar- fjarðar í dag. Vatna- jökull var við Mygge- nes í fyrrinótt á leið til Reykja- víkur. is til Kaupmannahafnar. Esja er á! Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vik klukkan 17 á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 22 í kvöld til Reykjavikur. Bæjarbókasafn Beykjavíkur: — Lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 2. ágúst. Orðsending til liafnfirzkra húsmæðra. j Eins og að undanförnu verður starfrækt á vegum nefndar þeirr- ar sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur kosið til þess suimiardvöl fyrir rnæður. Loftur Bjarnason i útgerðarmaður hefur góðfúslegt lánað sumarbústað sinn til þess- arar rtarfsemi. Nefndin hefur hugsaið sér að opna heimilið þann 16., Iaugardag. Eru konur sem vildu sækja um dvöl beðnar að I koma til viðtals í skrifstofu1 I verkakvennafélagsins í Alþýðu-1 i húsinu þann 14. og 15. frá klukk- 1 an 8—10 e.h. Hvassafell fer vænt- anlega 131 þm. frá Archange’isk til . Kol- ding. Arnarfell átti að íara frá Archangelsk til Swansea. Jökulfell er. i Kaup- mannahöfn. Disárfell'ifór gær frá Akranesi til Dub’in og Cork. Litlafell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgnn. HelgafeH er i Læknat * íjarverandi: “““ Bergsveinn - ólafsson um óákv. tíma. Staðg.: Ulfar. Þórðarson. Bergþór Sm ri, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundssori. j Bjarni Jónsson fjarv. í ó Ikveöinn t'ma. Staðg.: Björn Þórðarron. Bjarni Konráðsson til 18. þ.m. — Staðg.: Arinbjörn Kolbe.insson. Daniel Fja'dsted til 9. júlí. Staðg.: Brynjú'fur Dagsson. Leningrad. Flamrafell er væntan- legt til Hafnarfjarðar 14. þm. Dettifoss ., kom til Reykjavíkur í morg- un frá Flateyri. Fjall- foss fór frá Hull 9. þm. til Reykjavíkur. Goðafoss er í I-Iamborg. Gullfoss fór frá Leith 11. þm. til Reykjiaivíkur. Lagarfoss : fór ifrá Akranesi 10. þm. til N.Y. í Reykjafoss kom til Hull 9. þm. ' fer þaðan til Kalmar og Ábo. ! Selfoss kom til Kéykjavikur. 9. | þm. frá N.Y. Tröllafoss er i 1 Reykjavík. Tungufoss er i Rvik. j 1 Laxá fór frá Kaupmannahöfn á : laugardag áleiðis til Akureyrar. í SkipaútgerÖ ríkisins: í Hekla fer frá Bergen í dag áleið- Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. Eyþór Gunnar.sgon fjarv. frá 11/7 — 18/7 — 18/7. Staðg.: Viktor Gestsron. Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Friðrik Björnsson fjarv. fr4) 11. júli um óákveðinn t ma. Staðg.: Viktor Gestsson fyrstu vikuna, Eyþór Gunna.rsson eftir það. Guðjón Guðnason 4.—15. júlí. — Staðg.: Emil AIs, Hverfisgötu 50. Gunniar Biering frá 1.—16. júlí. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg.: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Kristián .Tóhannesson til 30. júlí. Staðg.: Bj.arni Snæbjörnsson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg. Karl S. Jónasson. Pá’il Sigurðsson yngri fjarv. ti 7. ág. Staðg.: Emil Als, Hvg. 50 Ragnhildur Ingibergsdóttir verðu; fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn-,, júlfur Dagsson., héraðslæknir i Kópavogi. Richard Thors verður fjarverand- til 8. ágúst. Sigulrður S. Magnússon læknii verður fjarverandi um óákv. tíma Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Prófessor’ Sigurður Samúe’sson yfirlæknir verður fjiarverandi fr1 ’S jún' til 25. júlí. uiorri Hallgrímsson til júlíloka. :ofán Ólafsson, fjarv. 23. júní til !5 júlí. Staðg.: ölafur Þorsteinss. 'v’altýr Albertsson til 17. júlí. — Ttaðg.: Jón Hj. Gunnlrviosson. Valtýr Bjarnason, frá 28 júní i íákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- úeinsson. Víkingur Arnórsson ti) 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Þórarinn Guðnason fjarv. til 1. Inrúst. Staðg.: Árni Biörnsson Þórður Möller júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Pn Framh pt' 7. síðu myndazt í landinu síðustu hundrað árin. Þótt að öllu öðru leyti væru eins og gengur og gerist, töldu þessir ungu sósí- ; alistar sig i krafti sannfæriug- j ar sinnar vera meðal merkis- bera hreyfingarinnar og í brjóstfylkingu. Ósjálfrátt mynd- j uðu þeir með sér hóp, breytileg- an frá ári til árs, ekki stóran né afmarkaðan. Til hópsins töldust allir þeir, sem aðhyllt- ust þessi bannhelgu sjónarmið hans. Þegar á döfinni vcru mál, sem þeir.töldu hreyfinguna miklu varða, beittu þeir sér af aiefli, þótt ekki væri um skipulegar aðgerðir að ræða, og kæmu þó ýmsu til leiðar. Meðal þessara ungu manna var samheldai, byggð á gagnkvæmri virðingu og trausti, sem var hverjum og einum þeirra dýrmæt, en bra:t, ef vísvitandi var kvikað frá settri stefnu. Eftir að ég dröst inn i þennan hóp, T •'nn.t.ist eg Boga Guðmundssyni ve’ þótt aldrei yrði ég meðal alnánustu vina hans. Bogi Guðmundsson var í við- k.ynningu prúður, hæglátur, fremur dulur, seintekinn, ekki laginn i umgengni við þá, sem hann var lítt kunnugur. kíminn meðal kunningja, en gaf gannn- semi ekki lausan tauminn. Um- fram allt var hann se.mt hlé- drægur. Ekkert mun 'nafa ver- ið honum fjær skapi en að líta á afskipti sín af málef.ium hreyfingarinnar sem leið Úl mannvirðinga. Á þeim ármi,1 sem hann reyndist ungum sósial- istum bezt til trausts og halds varð hann ekki talinn á að taka að sér formennsku S">m- bands þeirra. Nú bykist ég vita, að hlédrægni hans, að nokkru leyt.i að minnsta kosti, hafi átt rætur að rekja til þess meins, sem enginn vina hans mun hafa haft grun um, en dró hann að lokum til bapa. Með þakkarhug minnist ég samstarfs við hann í efnaliags- m álanef nd Sósíalistatlo.r < siu s, Ég' tel mér sæmd af því ð hí-fa kunnað að meta Boga Guð- mundsson og að hafa átt vin- áttu hans. Haraldur Jóhannsson. Elísabet EÍTiksiéttir Framhald af 4. síðu kynnast manni af gerð Elísa- betar Eiríksdóttur. Það færir manni, svo að notuð séu orð Arnar Arnarsonar, „trú á. líf- ið, trú á manninn, trú á þroska hans“. Þess vegna ér þessi fátæklega afmæliskveðja fyrst og fremst þökk fyrir kynninguna. Margrét Sigurðardótíir. > THEODORE STRAUSS: 37. DAGUR. gera sem minnstan hávaða. Hann gat aldrei vitað fyrir hvaða dýr hann kunni að rekast á við lindina. Og í minning- unni hafði lindin verið eins konar;' íjúfúr 1 Íeyndard’omúr, sem hann átti einn. Hann lagðist á klöpp við lindina, studdi sig með hönd- unum, beygði höfuðið niður að vatnsborðinu og fann kalt, ferskt vatnsbragðið í munnin- um. Hann drakk með áfergju og vatnið rann eins og svalur straumur um hálsinn og nið- ur í likamann. Þegar hann réis upp, sá hann allt í einu sitt eigið andlit í lindinni. Hann hikaði, hann mundi eftir dálitlu — snyrtiherberginu hjá Roy, speglinum, hinni undarlegu til- finningu að hafa nýlega orðið manni að bana og komast að raun um að andlit hans var ó- breytt, ósnortið. Og enn var þetta sama andiitið, óbreytt — rétt eins og andlitið í spegl- inum. En samt sem áður — og í’ Tyrsta skipti Ýabð Danna ljóst, að það hafði átt sér stað breyting bakvið andlitið. ' i l uí tJXi-J c. Jj o u/i i 11 n it • >1 Ég fer til baka, hugsaði hann, rétt eins og hula hefði allt í einu fallið frá augum hans ög hann hefði orðið áhorfandi að kraftaverki. Ég fer til baka. Ég fer ekki yfir fjöllin og niðúr stóra fljótið. Ég vil ekki flýja lengur. Ég vil ekki verjast með rifflinum, því að maður þarf aðeins riffil til að drepa, ög ég vil ekki drepa framar. Þeir geta hengt mig í tré, en ég vil ekki drepa framar. An þess að stanza við kof- ann gekk hann upp á ásinn að hæðinni, þar sem Jeb og Betty Hawkins lágu undir furutrjánum. Nokkur fallin lauf dönsuðu á gröfum þeirra. Danni stóð barna, og hann var ekki lengur gagntekinn hatri eða reiði, aðeins hljóðri sorg. Ég er ekki breykinn af gerðum þínurn, pabbi, hugsaði hann, en samt sem áður var mér ekki alvara í gærkvöldi. Þú reynd- ir eftir megni að gjalda skuld þína og nú ætla ég að gera hið sama. Þá er kannski hugs- anlegt að við finnum báðir ein- hvern frið. Langt niðri ' í dalnum var skoti hlevnt af. Og aftur heyrði Danni hundgá. Hann sueri sér við og horfði út yíir Svartafjall og allan dal- inn, bar sem hann hafði fæðzt. Hann sá til sólar, sá hvernig' skuegarnir flýðu upp fjalls- hlíðarnar og þunn þokuslæða lá yfir Chinamooklæknum. Hann lagði af stað niður brekkuna í áttina til hund- anna. Hann gekk léttum skref- um, tók stærri skref, eins og morguninn hefði allt í einu breytt honum í risa. Framundan honum var autt svæði. Á leiðinni yfir það, sá Jiann allt í einu hvar hundur kom út á milli trjánna og hljóp í áttina til hans. — Komdu hingað, Daisy Beli! hrópaði hann. Daisy Bell hægði ó sér. Hún stanzaði og skreið siðan ó kviðnum yfir til hans. sem stóð þarna og beið. Hann kleip hana í eyrað og fann hvernig hún gældi við hönd hans með votri snoppunni. Hann sat enn í hnipri hjá hundinum, þegar hann heyrði skriáf í háu grasinu og sá stígvélin og byssuhlaupin í hálfhring . umhverfis sig. Hann leit upn. Clem Otis virti hann fyrir sér méð kynlegu augna- rá8i.,v' ......... — Góðan daginn, fógeti, sagði Danni lágri röddu. Clem starði á hann. — Af hveriu snerirðu við, drengur minn? Hann var dálítið loð- mæltur. — Ég. skipti um s.koðun, sagði Danni. — Mér datt í hug þú mynd- ir gera það — ef þú fengir nægan tima, sagði Clem með hægð. — En ég var hræddur um að ég gæti ekki gefið þér naegan tíma. Danni heyrði nýja hreyf- ingu í háu grasinu bakvið fóget- ann — hbóð sem hann gat ekki áttað si<» á >— og þó var ein- hver rvi.our á andliti fógetans, sem varð til þess að hann re's á fætur með ákafan hiartslátt. Skammt frá honum stóð Gillý og beið — hreyfingarlaus. Hann steig í áttina til hemi- ar. — Gillý! sagði hann. og hann gat varla komið upp o.fði. — Þú hafðir rétt fyrir þér — með svörin sem mig vantaði. Ég finn þau ekki hvar sem er — hvergi nema hér. . • éf - fegin* þVÍ. Danni, mjög fegin *því, sagði hún svo lágt' o$ þreyiiulega að hann he.vrði varla til hennar.. Svo stóð hún alveg hiá honum og Danni horði niður á rykugt andlit hennar og úfið hárið og’ pugu hans fylltust allt í einu tárum, svo að allt hvarf i móðu. Georg nálgaðist þau. Hljóð- laust opnaði hann handjúrniri og fór að "festa þau um úlrn liðinn á Danna. En um leið tók fógetinn tjl' máls. — Heyrðu mig! Hvað á þetta að þýða? spurði hann hvössum rómi. — Láttu dreng- inn vera! Hann gengur til baka með okkur — eins og karl- menni sæmir. ENDIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.