Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 9
á löngu áður én Fram 'jafn- framför. Að þessi sinni átti lifj^ :'x ; :V: m igs Þriðjudagur 12. júlí 1960----ÞJÓÐVILJINN — (9 Fram og Akranes léku í ís- aði, það var á 10. mínútu eftir andsmóti I. deildar á sunnu- | mjög góða sókn upp vinstri kant. lagskvöldið. Veður til keppni var Grétar Sigurðsson skoraði að íeldur leiðinlegt, eða mjög líkt lokum, en þá var Helgi úr mark- dví veðri, sem fyrri leikir móts- ! inu og ekkert nema markið autt ns hér í Reykjavík hafa verið eiknir í, þ. e. kalt og ónota- egt og strekkingur af norðri. Leikurinn vaj: þó ekki eins eiðinlegur. Hann var allan tím- ann jafn og' undír lokin allspenn- mdi. Úrslitin 3:3 eru sanngjörn. Hornfána vantaði Strax í byrjun leiksins eða sftir 3ja mínútna leik kom í ljós að starfsmenn höfðu gleymt að setja upp hornfánana. Er þeir höfðu verið settir upp var horn- spyrna á Fram framkvæmd frá vinstri kanti (Skúli Hákonarson). Þessari hornspyrnu svaraði Geir með réttu úthlaupi, en krafsaði máttleysislega í boltann, sem rann nokkra metra í burtu, þar sem Helgi Björgvinsson tók við og vippaði yfir geir, sem lá, til Ingvars, sem renndi boltanum gegnum varnarþvögu Fram, 1:0 fyrir ÍA og aðeins 3 mínútur af leik. I Fram jafnar Grétar Sigurðsson vár tveim mínútum síðar í góðu færi til að jafna er hann komst einn inn fyrir, en ekki tókst þó að skora í það skiptið. En það leið til að skjóta í. Akranes hafði yfir í hálfleik 2:1 Á 25. mínútu skoruðu Akurnes- ingar sitt annað mark. Aftur var hér að verki Ingvar miðherji, nú eftir prýðis sendingu Sveins Teitssonar inn í góða stöðu, þar sem Ingvar gat skotið óáreittur. Guðjón Jónsson átti eina beztu tilraun til að skora það sem eftir var af háifleiknum, átti þrumu- skot af alllöngu færi, en það fór fáeina sentimetra yfir þverslá. Framarar jafna Á 10. minútu jöfnuðu Framar- ar (Guðjón). Markið var skorað eftir nokkra pressu, sem varð við Akranesmarkið. Annars voru það Akurnesingarnir, sem höfðu átt tækifærin fram að markinu, án þess að þau nýttust. 3:2. Og enn jafna Framarar 3. mark sitt skoruðu Akurnes- ingar á 28. minútu siðari háif- leiks. Það var skorað eftir mjög góða sendingu frá Jóhannesi h. útherja til Ingvars miðherja, sem nú skoraði þriðja sinn þetta kvöld. Á 35. mínútu tókst Framörum enn að jafna. Að þessu sinni var að verki B'jörgvin Árnason inn- herji, tók boltann frá Helga, sem hálfvarði, en missti boltann frá sér. Þannig lauk leiknum með jafn- tefli 3:3, sem eru sanngjörn úr- slit eftir atvikum. Framliðið að verða vel leikandi Framliðið er líklega það liðið íslenzkt, sem er í hvað mestri ið allgóðan ieik, þrátt fyrir ieið- inda veður, sem vissulega háir því að virkilega góð knattspyrna náist. Sumir leikkaflarnir, einkum hjá framlínunni voru mjög góð- ir, og' baráttan í iiðinu er í betra lagi en áður var. Geir markvörð- ur átti að þessu sinni góðan dag, sem oftar, en raunar kom nú forsjónin til hjálpar a.m.k. í ein tvö skipti. Rúnar er mjög sterk- ur í miðvarðarstöðunni og góður „stoppari“, en ekki gætti hann andstáeðings síns þó nógu vei að þessu sjnni. í framlínunni voru Grétar og Baldur beztir. Guðjón hefur átt mun betri leik. Helgi Dan varði vel í marki Akurnesinga. þó raunar megi segja að ekki hafi verið of mik- ið að gera hjá honum. f vörninni var Kristinn Gunnlaugsson stöð- ugur og öruggur. f framlínunni vakti Jóhannes Þórðarson mesta athvgli, gerði margt afburða vel. Skúli Hákonarson á vinstri kanti kemur einnig knattspyrnulega vel fyrir sjónir. Helgi Björgvinss. átti sæmilegan leik. Ingvar skor- aði að þessu sinni 3 mörk, eða öll mörk Akurnesinganna, en Ingvar lék miðherja, sem líklega er eina rétta staðan fyrir hann. Þar getur hann nýtt flýti sinn og kraft. Dómari var Ingvi Eyvinds úr Val. Dæmdi hann allsæmilega í heild en til að byrja með voru dómar hans ærið kyndug- legir, sumir hverjir í það minnsta. — bip — Hsfnarfjörður Evrópumeisfaramót í körfukuattleik kvenna var nýlega haldið í Búlgarlu. Þar báru sigur úr býtum sovézku stúlkurnar eftir ltarða keppni við þær búlgörsku. Myndin sýnir spennandi augna- blik í leik milli tékknesku og ítölsku stúlknanna. Staðan í Islandsmðtinu Eftir leikina um heigina er staðan í íslandsmótinu I. og II. deild sem hér segir: I. deild: Fram Akranes KR Valur Akurevri Keílavík vann Hafnfirðingar kepptu við Vest- mannaeyjar í 2. deild um helg- ina og fóru leika.r á þann veg að Hafnfirðingar unnu með 6 mörkum seen 3 M 10: 6 11: 6 13: 3 8:14 6: 7 3:15 II. deild: A riðill var unninn af ísafirði. B-riðill; Frestur á leik KR—Akureyri Á sunnudag átti leikur KR og Akureyrar að fara fram norður á Akureyri. Ekki varð þó af því í þetta sinn, þar eð KR-ing- um brást farið norður. Áætlun- arvél Flugfélagsins, sem fara átti með liðið norður kl. 8.30 ! árdegis gat ekki flogið vegna , þoku á Akureyri. Það var ekki fyrr en kl. 3,30 e.h. að Flugfé- lagsmenn urðu að gefa aiít á bátinn og fresta ferðinni aiger- lega, og var ekki laust við að KR-ingar væru fegnir að vera lausir við að leika. enda búnir að bíða úti á flugvelli í nart nær 7 tíma. Ekki var búið að ákveða hve- nær leikurinn fer fram er j etta er ritað. Helgj grípur vel inní leikinn og boltinn er li ans. Bakverðir Akranessliðsins virðast vera íil- þúnir að hreiusa ef með þarf. (Ljósm.: Bj. Bj.) k INNHEIMTA LÖúFRÆV/'STÖRT L U J T S Hafnarfj. 3 3 0 0 6 Reynir 2 10 12 Vestm. eyj. 4 10 3 2 Breiðablik 3 10 2 2 Einn leikur er eftir í B-riðli og fer hann væntanlega fram í þessari viku í Hafnarfirði. Það er leikur milli Reynis og ÍBH. Valgarð stökk 3,90 í Danmörku Á íþróttamóti í Danmörku, se:ti haldið var nýlega, keppti einn íslendingur, Valgarð Sigurðsson, í stangarstökki og setti hann per- sónulegt met, stökk 3,90 m. Val- garð mun vera búsettur í Dan- mörku um tíma. ímiiimniimmmiumimmmimiut I Nýtt heimsmet 1 í tugþraut | 8683 stig - Þeir virðast taka á honum = stóra sínum íþróttamennirn- = ir um þessar mundir. Þær = fregnir bárust frá Banda- E ríkjunum um helgina að = blökkumaðurinn Rafer = Johnson liefði sett nýtt = lieimsmet í tugþraut, en = gamla metið átti Rússinn = Vasili Kusnezoff. Nýja met- = ið er 8683 stig eða 326 - = stigum hærra en mct Rúss- =£ S ans. Einnig herma fréttir E' S að Kínverjinn Sjang hafi =-; = líka verið yfir gamla heims- ~ = metinu. Tumiiimiimimiiiiiimimmimmm Frímcmn Helgason Fram og Akrcznes skildu jöfn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.