Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. júlí 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 ~ _ea mgfm ; .............1111111111.lillllllllltl Eru fil Sifverur a óorum | & hú„ ekki eiskuie, Þessi hnöttum og úti í geimnum? |lión,nia meS uns“n E Hún heitir Rumbo og á heima Hópur sovézkra vísindamanna undir fcrystu Nikolai Sjukov- E Veresjnikov sem á sæti I Læknavísindaakademíu Sovíiiríkjanna dýragarðinum i Kaupmanna hefur komizt að þeirri niðurstöðu að nú sé tímabærit' að kom- = höfn. Unginn er einh af fjór- ast að því með rannsóknum hvort geimurinn sé gerlalaus eða hvort í honum séu einhverjar smálífverur. Þeir hafa birt rannsóknar- ingar hefðu getað orðið til að §11111 slðustu paska‘ áætlun í sovézka tímaritinu gera byggingu þeirra eins. „Meditsinskij robcítnik“ þar Kenning Mitjurinskólans er sem aðaláherzlan er lögð á að hinsvegar sú að samsetningin ná i efni úr geimnum fyrir ut- á efnunum hljóti að vera alveg an gufuhvolf jarðar til líffræði- nákvæmlega eins, þar sem líf = um systkinum sem fæddust og efnagreiningar. ræn efni stjórnist af sömu lög c,. , TT ... ,r malum hvort sem þau seu Sjukov-Veresjmkov professor; ... jorðmm, eða uti i geimnum a og samstarfsmenn hans halda ... .... , ,, . v „ . , oðrum hnottum. þvi fram að rannsokmr þessar TT, . , . . , , . , . .,,.! Vismdamenmmir mundu skera ur deilunni milli segja, að i ekki fáist leyst úr þessu fyrr en vitað sé hvort líf geti færzt frá einum hnetti til annars. ! Ennfremur segja þeir að al- Weisman-Morgan veg eins og hægt sé að kanna Mitsjurinskólans og Weisman- Morgan-skólans þar sem lögð er stund á nútíma líffræði. Kenning skólans er að efnasamsetning áhrif geimsins á líkamsstarf- gerla á öðrum hnöttum hljóti semi dýra, sé líka hægt að að vera allt öðruvísi en sam-:ákvarða lífsþol og erfðabreyt- setningin á eggjahvítuefni og ingar frumanna bara með nukleinsýru í gerlum úti í ; að senda smágerla út í geim- geimnum þar sem engar breyt- inn. Meðlimir sér irúarflokks nokk. færist til um 45 gráður og urs í Benson í Arizona hafa það valdi gífurlegum flóðumun lokað sig inni á heimilum san- allan heim, svo að aðeins hæsti um og kirkju meðan þeir bíða fjalltindar standi uopúr. Bill eftir að heimurinn farist í anchi og fylgdarlið hans ætlr kjamorkustyrjöld. Þeir trúa ag ]eita hælis í helli í 2000 m að þeir verði jieir einu sem hæð. komist, lífs af. |____________________________ Trúarflokkurinn heitir Safn- aður hins heilaga testamentis i .| og í honum eru um 20 fjöl- löu.lliltl JdH» vega skyldur. Fólk þetta hefur keypt' . . r c% r sér mat fyrir eina og hálfa j lagðlF SL L aFlllfl milljón króna og límt dagblöð; fyrir allar dyr og glugga á Samgöngumálaráðherra Kína, húsum sínum. Það hefur meira . \yang Shou-tao hefur skýrt að segja fyllt upp í öll loft- þv; ag a árunum 1958 og ræstingarrör og skraargöt. Á gg hafi verið tengt vega- og nætumar vinnur það að fijótaflutningakerfi um allt mokstri í kjöllumm sínum til j£jna. Hann segir í grein í Dag" að auka húsrýmið. _ _ blaði alþýðunnar að á þessum Svipa.ð er að gerast á It.alíu arum hafi verið lagðir nýir þar sem barnalæknirinn dr. vegir sem eru samtals rúmlega Elilo Bianchi hefur fengið um 480.000 km að lengd og að 100 manns með sér í ferð ur>o skipgeng fljót séu nú til sam- á Mont Blanc til að bíða eft- | ans 160.000 km. Einn fjórði ir heimsendi sem hann segir ; af þeirrj vegalengd er fær gufu- að verði 14. júií. skipum. Vélar hafa verið sett- Bianchi læknir spáir þv? að ’ ar í þúsundir fljótabáta, sem áður var róið eða stjakað áfram. Það færist stöðugt í vö.Vt rneðal enskra hjóna — einkum ungra — að þau gefi börnin sín vegna þess að þau álí'a sig ekki hafa efni á að eiga þau sjálf af ýmsum ástæðum. r»ep nýtt voon, „kvikasilfur sprengia“, muni þá springa af misgáningi. Öxull jarðarinnar Til«*anaslaust Frá þessu er sagt í skýrslu enskrar stofnunar sem annast ættleiðingu á börnum einstæðra mæðra. í fyrra bárust stofnun- inni allmörg bréf frá hjónum sem báðu um að stofnunin tæki að sér nýfædd börn þeirra og líti á þau sem óskilgetin. Þeim hjónum sem á þennan hátt reyna að gefa börn sín má skipta í þrjá floklia. Það eru stúdentar sem hafa eign- azt bam áður en bæði hafa Stjörnusveipur í 6 milljarða ljósára f jarlægð fundinn Fyrrverandi .formaður brezka ihaldsflokksins, Hailsham lávarð- ur, sem sæti á i efri deild brezka þingsins lýsti því yfir fyrir nokkru i þingræðu að brezki þjóðsöngurinn „God save the Queen“ (Guð verndi drottn- inguna) væri bæði gamaldags og alltof herskár. Hann sagði, að nú á tímum er einungis algjör afvopnun gæti bjargað mannkyninu væri það ekki tímabært að biðja guð um að færa drottningunni sigra og drepa óvini hennar. Enda væri það hvort sem er tilgangslaust síðan kjarnorkusprengjan var fundin upp. Bandarískur stjörnufræðing- ur, dr. Rudolph Minkowski sem vinnur við hina miklu stjörnu- kíkja á Mount Palomar og Mount Wilson í Kaliforníu, hefur skýrt bandaríska stjörnu fræðifélaginu svo frá að hann hafi með kíkinum á Mount Palomar fundið stjörnusveip sem er í sex milijarða ljósára fjarlægð. Stjörnusveipurinn kemur fram sem örlítill ljós- depill á myndum teknum. gegn- um hinn mikla kíki og >dr. Min- kowski varð að nota radió- kíkja til að geta stillt stjörnu- kíkinn nákvæmlega. Þessi nýfundni stjörnusveip- ur sendir frá sér útvarpsbylgj- ur og leitaði dr. Minkowski að- stoðar radíókíkisins í Jodrell Bank í Bretlandi og þess sem tæknistofnun Kaliforníu á til að miða sveipinn. Athuganir virðast gefa til kj'nna að í rauninni sé hér um að ræða tvo stjömusveipa „í árekstri11 og eru þeir á leið út í geiminn með feiknarhraða, svo miklum að útfjólubláa ljósið frá þeim sem annars er ósýnilegt kemur fram í litrof- inu á stað græna ljóssins. Vegna hraðans minnkar bylgju- lengd ljóssins nær þvi um helm- ing. lokið námi. Svo eru það ung hjón sem hafa fengið sér í- búð og húsgögn með afborgun- um sem þau geta ekki stnð;ð jvið ef konan hæ‘:tir vinnn ut- an heimilisins. Og í þriðja lagi eru það svo hjón sem þcgar berjast í bökkum með nokkur börn og þar sém munar um hvern munnirtn sem við bæt ist. Venjulega fer ættleiðing fram ^ áður en barn fæðist, því að I þegar það er fætt skip‘ r> flest- I ir um skoðrm og vilja þá hnlda : því — en þó eru það alltaf mörg hjón sem reyna að losna við nýfædd börn sín, en við | það vill stofnunin, sem ætlað er að hjálpa ógiftum mæðrum, ekki aðstoða. Nýlega kom á markaðinn í Svíþ.jóð fitulaust smjörlíki sem á að selja í lyfjabúðum. Það eru neytendasamtökin sænsku sem hafa beitt sér fyrir framieiðshl á þessu smiörlíki til að reyna að minnka ofneyzlu Svía á feitmeti. Þekktur rænskur læknir, pró- fessor Werko. skýrði frá því á blaðamannafundi að æðakölkun væri mun útbreiddari meðal Norðuri.búa og Bandaríkjamanna en meðal þeirra þjóða er neyta . fit.ulítillar fæðu með fáum hita- j einingum. Enda var miklu minna ; um dauðsföll af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á stríðsárunum þegar smjör og feitmeti var skammtað. Jafnvel meðal tiltölulega ungs fólks hafa dauðsföll vegna blóð- ! tappa aukizt gífurlega. Þess- i vegna ráðleggja nú læknar fólki I f \ að draga ur feitmetisneyzlunni til ! að minnka fitumagnið í blóðinu. Einkum verða þeir sem þjást af hjarta- og æðasjúkdómum að j minnka feitmetisneyzluna til t muna og þeim er nýja smjörlík- ið ætlað fyrst og fremst. Smjör- líkið er selt án lyfseðils, en ekki á fólk að nota það nema sam- kvæmt læknisráði. *sii*swn v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.