Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.07.1960, Blaðsíða 12
 Belgískt herlið berst viðþlÓÐVILJINN uppreisnarmenn i Kongó Fylkisstjórnin i Katanga segir sig úr lögum viS rikisstjórn Lúmúmha Belgískt herliö' á nú víöa í viöureignum viö innborna uppreisnarmenn úr Kongóher. Mest eru átökin í aust- urhéruöum landsins, einkum í Katangafylki, en fylkis- stjórnin þar hefur lýst yfir því aö hún muni segja sig úr lögum viö ríkisstjórn Lúmúmba í Leopoldville og lýsa yfir sjálfstæði fylkisins. Fréttir af atburðunum í grundvelli að stjórnin í Leo- poldville væri eini rétti að- ilinn til að ibera slíka beiðni fram. Kongó eru allar mjög óljósar. Þannig er ekki hægt að ráða af þeim hvort hermenn þeir sem upppreisn hafa gert í Katangahéraði hafa eingöngu risið gegn hinum belgísku foringjum sínum eða hvort þeir beina einnig vopnum sín- um gegn fylkisstjórninni í Elizabethville eða þá styðja hana í átökum hennar við rík- isstjórn Lúmúmba. Eitt er víst að víða hafa orðið hörð átök. Þannig hefur belgíska námufélagið Union Miniere sem rekið hefur hinar auðugu kopar- og úrannámur í iKatangafylki lokað öllum koparnámunum eftir að a.m.k. tíu stárfsmenn félagsins höfðu fallið í viðureign við Kongó- menn. Voru þá allir aðrir hvít- ir starfsmenn félagsins fluttir á bifreiðum yfir landamærin til Rhodesíu. Ókunnugt var í gær hvað verða myndi í úran- pámunum. Kí> tanga sjálfstætt ? Þeir Lúmúmba forsætisráð- herra og Kasavúbú forseti voru væntanlegir til Elizabeth- ville, höfuðborgar Katanga, í gærkvöld. Forsætisráðherra fylkisins Tshombe skýrði þá frá því að hann myndi senda nokkra ráðherra sína til flug- vallarins, en ekki fara þangað sjálfur. og þeim Lúmúmba yrði ekki leyft að koma inn í borgina. Áður hafði hann skýrt frétta- mönnum frá þeirri fvrirætl- un sinni að segja sig úr lög- um við st.iórnina í Leopoldville og lýsa yfir siálfstæði fylkis- ins. Katangafvlki er langauð- ugasta hérað Kongó og missir þess- myndi koilvarpa efna- hagsundirstöðu hins nýstofn- aða lýðveldis. Tshombe fór í gær fram á það við stjórnina í Rhodesíu að hún sendi honum herlið til aðstoðar, þeirri beiðni var vís- að til ibrezku stjórnarinnar sem hafnaði henni á þeim Víða barizt 1 fyrradag höfðu kongóskir uppreisnarmenn umkringt um Þriðjudagur 12. júlí 1960 — 25. árgangur — 151. tölublað. velja efnl sitf Flestir eru þeirrar skoðunar að John Kennedy muni bera sigur úr býtum 1.000 hvíta menn og innborna menn sem iþeim eru hollir í bænum Jadotville; sem er skammt frá, Elizabethville. j gær hófst í Los Angeles í Bandaríkjunum flokks- Belgiskt fallhlifarlið ^yar sent þing demókrata, en þar veröur ákveöiö hver skuli verða. a ve tvaiU °g e-vstl Þa ur um í framboöi fyrir flokkinn í forsetakosningunum í náv- ember. sátrinu. I btenum Luluabourg í Mið- Kongó féllu 3 belgískir her- menn, en 30 særðust í viður- eign við uppreisnarmenn fyrradag. Þingið er haldið í geysimik- tals illi íþróttahöll sem byggð var í fyrir olympíuleikana í borginni I 1932. Þar koma saman 4509 full- 1 Norður-Kongó austanverðu trúar og varafulltrúar flokks- höfðu uppreisnarmenn um- deildanna í hinum ýmsu fylkjum Framhald á 2. síðu. Bandaríkjanna og hafa þeir sam- 1521 atkvæði. Auk þess eru á þinginu þúsundir boðs- gesta auk mörg hundruð frétta- mahna. Krús'.ijoff, fo in er tekin keisarahöll í rsætisráðheri þegar hani Vínarborg, < •a Sové heim >,g held tríkjanna, var nýli sótti dr. Adolf S ir Krústjoff á kúl ;ga í opinbei charf, forse í sem lioinn •ri lieimsókn í Austurríki. Mynd- ta Austurríkis, í hinni fornu n var gefin. Bandarísk njósnaflugvél var skotin x íiður yfir Barentshafi Fyrsta júlí, nákvæmlega tveim Frá þessu var skýrt í Moskvu uð til njósna eða sprengjuárása. 761 atkvæði þarf Til að ná kosningu sem for- setaefni flokksins í fyrstu at- kvæðagreiðslu þarf frambjóð- andi að fá tvo þriðju atkvæða, en fái það enginn verður haldið áfram að greiða atkvæði þar til einhver frambjóðenda hefur hlotið hreinan meirihluta, eða 761 atkvæði. Hefur það oft dreg- izt á langinn, og svo getur farið enn. Fjórir keppinautar Að þessu sinni eru það fjórir menn sem keppa, öldungadeildar- mennirnir John Kennedy, Lyrid- on Jonnson og Stuart Symington og Adlai Stevenson, sem var for- setaefni flokksins í tvennum síð- ustu kosningum. Allir hafa þess- ir menn tryggt sér nokkurt fy.lgi á þinginu. en ,þó Kennedy lang- rriest. Hann er talinn hafa vís- an stuðning um 600 fuUt.rúa, og mætti því ætla að hann vantaði aðeins herzlumuninn til að verða fyrir valinu. Kennedy sigurviss Flestir eru þeirrar skoðunar að hann muni fá meirihluta, og sjálfur fer hann ekki dult með sigurvissu sína. En á það er líka bent, að það hefur komið fyrir áður að frambjóðandi sem virtist öruggur um sigur í upphafi þings hafi orðið að lúta í lægra haldi. mánuðum eftir að bandaríska U-2 njósnaflugvélin var skotin niður yfir Sovétríkjunum, var önnur bandarísk njósnaflugvél, af gerðinni RB - 47. skotin niður í sovézkrj lofthelgi yfir Barents- hafi. Kúba skýtur deilunni viS USA til Oryggisráðsins Stjórn Kúbu hefur farið þess á leit að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna verði kvatt saman þeg- ar í stað til að ræða deilu þá sem risin er milli hennar og Bandaríkjastjórnar. Kúbustjórn segir að stjórn Bandaríkjanna hafi gert sig seka um margítrekaðar hótanir, vél- ráð og ofbeldi í garð Kúbu- manna. Athæfi hennar sé hættu- leg ógnun við friðinn í heimin- um og auki mjög á þær viðsjár sem orðið hafi þjóða á rnilli eft- ir að fundur æðstu manna fór út um þúfur. Castro þakkar Krústjoff Fidel Castro talaði í gær i Framhald á 10. síðu í gær, en sendiherrum Banda- ríkjanna, Bretlands og Noregs þar voru afhent harðorð mót- mæli sovétstjórnarinnar. Flugvélin hafði lagt af stað frá bandarískri flugstöð í Ox- fordsliirc í Bretlandi um morg- uninn 1. júlí, flogið þaðan norður og farið meðfram landamærum Noregs og Sovétríkjanna. Sovézk- ar radarstöðvar urðu varar við ferðir hennar þegar luin var yfir Barentshafi og stefndi í átt til borgarinnar Arkangelsk við Hvitaháf, en Arkangelsk var einmitt ein af þeim borgum sem U - 2 flugvélin átti að fara yfir. Orustuþotur voru sendar á nióti flugvélinni og skipuðu þær henni að lenda. Þegar þeirri , skipun var ekki hlýtt, en njósna- j flugvélin komin inn í sovézka lofthelgi, var hún skotin niður. Þetta reyndist vera sex hrcyfla flugvél af gerðinni RB - 47, ætl- Sex menn voru með flugvélinni, og var tveim þeirra bjargað ur gúmbát, en í bátnum var einnig lík flugstjórans. Ekki er uunn- ugt um afdrif hinna þriggja. Þeir tvcir sem komust bfs af hafa skýrt frá ferðuni flugvélar- innar. svo og því að hún hafi verið búin tækjum til njósna, ljósmyndatækjum og öðrum nauðsynleguin útbúnaði, og þrír af áhöfninni hafi verið sér- menntaðir í meðftrð hans. Þá var flugvélin einnig búin tveim 20 millimetra byssum og hafði skotfæri meðferðis. Flugmennirnir tveir sem björg- uðust verða leiddir fyrir rétt og dæmdir eftir ströngustu áltvæð- um sovézkra laga. Sovétstjórnin varar hrezku stjórnina í orðscndingu sinni við þeim alvarlegai afleiðingum sem kunni að hljótast af þvi ef á- Framhald á 2. síðu. John Kennedy L.vndon Johnson, öidunga- deildarmaður frá Texas og leið- togi demókrata í deildinni, hef- ur næstmest fylgi á þinginu. Hann hefur stuðning fulltrúa allra suðurríkjanna. en engar likur eru taldar á því að aðrir þingfulltrúar muni ganga í lið með honum. Hins vegar er hugs- anlegt að Johnson takist að koma Framhald á 2. síðu. \ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.