Þjóðviljinn - 05.08.1960, Síða 2

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Síða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 5. ágúst 1960 Tuttugu ar eru liðin Á þessu ári vorum við á það minnt, að tuttugu ár eru liðin frá því að land okkar var hernumið. Ósjálfrátt rifj- uðust upp atburðir vordag- anna 1940, fyrir okkur sem iþá vorum komin til vits og ára og getum minnzt þess tvíþætta spennings sem greip um sig í vitundinni: Þetta var öldunsris nýtt í lífi okkar — sem einstaklinga og þjóðar — og þótt við værum þarmeð dregin inn. á vettvang styrj- aldarinnar, fannst okkur bót í máli, að það voru ekki nazist.arnir sem urðu fyrri til að hernema landið, heldur ein af lýðræðisþjóðunum. Eitt er líka nokkurnveginn víst: Eng- an grunaði það. maidagana 1940, að 'her yrði staðsettur í landinu næstu tvo áratugina samfellt. Str'iðið gat ekki staðið svo lengi, hvernig svo sem því kynni að Ivkta. Menn vissu, að ekki þýddi annað en taka með mátulegri rósemi því sem að höndum bæri, úr því sem komið var; eftir hildarleikinn hlvtum við að verða frjáls þjóð á ný, herlaus hlutlaus, einráð i eig- in lanái. En þetta hefur enn ekki orðið. Upp hefur vaxið kynslóð, sem ekki hafði litið dagsins Ijós á árdögum brezka her- náms,ins. Og sú kynslóð hef- ur alizt upn í hersetnu landi og meðal þjóðar sem ekki 'hefur borið gæfu til að end- urhe'mta hlutleysi sitt, full umrf' vfír landi sinu -— og þá sjálfsvirðingu sem frjáls- ugi ef eiginleg, en prýðir sjaidnast keýptan þræl. — Þeirri ungu kynslóð ef á vísppu hátt vorkunn, en sízt af öllu verður hún sökuð um gaoa málanna. Vorkunnar- efr'ð er svo aftur það, ef stríðsfrróðakynslóðin ætlar sér að eftirláta henni — og að ég e'kki segi: afkomendum hennar líka — þá baráttu að losno við óþrif hersetunnar. Mikið hefur verið rætt og rita.ð um amerikaníséringu Islerdirga á undanförnum árum. einkum neikvæðari hliðar hennar. Flest af því hefur verið orð í tíma talað og af ærnu tilefni. Æska lands'-’s hefur ekki með öllu farið vnrhluta "f þeirri snill- ingu. pem blekkingar-aó^æri jjpyri^^sPTÓða og siðferðis- gli^v^ndi kanadvrkunar hef- flan ól'ifsreyndrar æsku, — heldur forherðing valda- og peningagráðugra manna; á- byrgðarlausra, tækifærissinn- aðra. skammsýnna, blekktra, fáfróðra og andlega volaðra spekúlanta. Enn hefur hernámskynslóð- in unga ekki haft tækifær til að ganga að kjörborði. En cðum líður að því. Hún gerir það að líkindum við næstu kosningar. — Og þá er ég kominn að því, sem þrátt fyrir alla ameríkaníséringu bregður upp nokkru vonar- ljósi: Eg hef orðið þess hvað eftir annað var, að fjöldi þessa æskufólks úr öllum þjóðfélagsstéttum — og þ.á. m. frá hernámsflokkaheimil- um — hefur aukna andúð á hersetunni. Hernámsæskan er í rauninni alls ekki ánægð með hernámið. Hversu mikið sem hún kann að hafa gaman af amerískum kvikmyndum og fatatízku; liversu margt miður gott sem hún kann að hafa tileinkrð sér af því sem eldri kynslóðin hefur fyrir her>ni haft — og hversu lítið hrifin sem húu kann að vera af ,,kcmmúnisma“, — þá er hún síður en svo heilluð af fyrirbæri því sem kallast „varnarlið" á Islandi. Henni leiðist yfirleitt að vita af því. Hún sér engan tilgang í þvi, að það hangi hér öllu lengur (Það er ekki einu- sinni y.fir þvx neinn glæsi- bragur sem því nafni geti nefnzt). Henni skilst — að vísu mismunandi ljóst enn- þá —, að það er viss aum- ingjaskapur af okkur að sitja enn upp með kanana. Það er ékkert stríð lengur, — hvers vegna eru þeir þá hér ern ? Og ef strið brytist út, yrði dvcl þeirra hér aðeins til að bjóða hættunni heira, — hvers vegna eru þeir þá ekki látnir fara? Þannig spyr jafnvel sjálf hin „sDillta" hernámsæska í vaxandi mæli. Það er góðs viti. Það bendir til þess, að enn sé e'kki allur dugur úr þessari þjóð. Það gæti leitt til þess, að hún beinlínis nennti því ekki að sitja uppi með þann leiðinlega hala- klenp sem herseta er, enda- þótt við sem eldri erum höf- um látið okkur það lynda svo furðu sætir. Elías Mar. ErrEZ U/Alt tj/íne/. Siður í Baudaiúkjunum að líkja '♦> fráfarandi forseta á síðara kjör- tímabili við vængbrotna önd sem góðir veiðimenn eyði ekki skotum á. Bidstrup þykir hann þó líkari annarri önd og munu flestir sjá svipinn. Það var ræða Ike andar á þin.gi repú- blikana sem var tilefni mynr- arinnar. Indvsrsk heim- speki og heki- dansar í kvöld Gestirnir fjórir frá Indlandi, sem hingað koma á vegum Guðspekifélags íslands: Srimati Rukmini Devi, Sri K. Sankara Menon, Srimati A. Sarada Devi og Mr. Peter Hoffman, komu með flugvál Loftleiða frá New York. Kynning á indverskri heim- speki og suður-indverskum helgidönsum verðum þá um kvöldið kl. 8.30 í Iðnó. Sri K. Sankara Menon flytur fyrir- lestur og Srimati A. Sarada Devi dansar. Á laugardaginn fara gestirnir til Þingvalla, en á laug-ardaeskvöld flvtur Sri- mati Rukmini Devi fyrirlestur um indverska list, einnig í Iðnó kl. 8.30 Á sunnudagsmorgun halda þau för sinni áfram iheð Loft- leiðaflngvél til Hollands. Dr. C. P. Mg Meekan, forstjóri Rua Kura tilraunastöðvarinnar á Nýja Sjálandi, sem hér dvelst í boði Búnaðardeildar Atvinnudeildar Há- skólans mun flytja fyrirlestur um rannsóknir og til- raunir í búfjárrækt á Nýja Sjálandi í 1. kennslustofu Háskólans, kl. 14 á morgun. Allir velkomnir. 20% afsláttur af effirtöidum vörum: S0KKAR UNDIRFATNAÐUR BLÚSSUR PEYSUR Leðurvömr, regnhlífar, snyrtivörur, hanzkar, hálsklútar, tilbú- inn fatnaður ásamt öðrum vörum verzlunarinnar. Hafnarstræti 5. ur Ip'H af sér. Samt er það sk'-'önn mín, að eldri ‘kyn- — þær sem fram tji dags hafa borið pPn rbvrgð''‘w’ — séu að flpc*iT kvfi sodbpri en jafn- vel .iXNrca-aleiddustu með- p i -'-1-ufólksin= Því að sú spilling er ekki hrifningar- Skrifstofa Þingvallafund- arins er í Mjóstræti 3 II. hæð. Sími 2-36-47. Opið alla virka daga frá Sd. 10 til 19. Allir hernáms- andstæðingar cru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og leggja fram lið sitt við undirbúning. Framkvæmdaráð. Það var ekki annað að sjá en Lupardi væri eig- mikil ánægja af að fá að kynnast yður.“ Lupardi andi veitingastaðarins. Hann bauð þeim að skoða sig hneigði sig. „Mætti bjóða ýkkur að sjá eldhúsið, eða um eins og þau lysti og Pála var mjög hrifin af „Undragarðinn", sem ég hef skipulagt?1' Pála lét gestrisni þessa manns. „Eg hef heyrt svo mikið látið ánægju sína í 1 jósi, en Þórður hugsaði um hvað af yður, herra prófessor", sagði hún, „og mér er Lupardi hefði nú 'í hyggju.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.