Þjóðviljinn - 05.08.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Side 3
Föstudagur 5. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (S Sæluhús Ferðafélags Akureyr- ar vígt í Herðubreiðarlinduin Akureyri. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Um síðastliðna helgi var steinssonar og gaf skálanum nafn. Þá flutti vegamálastjóri, Sigurður Jchannesson, ræðu vígt sæluhús Ferðaféla.gs Akur- ! og flutti kveðju frá Ferðafé- lagi Islands, eo Karl Magnús- son og Guðmundur Þórarinsson fluttu frumort Ijóð. eyrar í Herðubreiðarlindum, að viðstöddu fjölmenni, og lilaut ]>að nafnið Þorsteinsskáli eftir Þorsteini Þorsteinssyni, sem lengi var einn helzti forystu- maður félagsins, en er nú lát- inn. Þorsteinsskáli er 6x8 metr- ar að stærð og eru í honum eldhús, forstofa geymsla og skáli á neðri 'hæð, en svefn-1 loft yfir. Um 40 manns geta gist í skálanum, sem allur er 'hínn vandaðasti. Fyrirætlanir um byargingu sæluhúss í Herðubreiðarlindum voru fyrst uppi í Ferðafélagi | Akureyrar árið 1937 og átti Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri, frumkvæðið að þeim. en bygging Þorsteinsskála hófst 17. júií 1958. Síðan haca alls verið farnar 10 vinnufe'rðir að skálanum og unnar 1450 klst. í sjálfboðaliðsvinnu við bygg- ingTu hans. Öll vinna hefur ver- ið gefin af félögum Ferðafé- lags Akureyrar og áhugamönn- um utan þess. Vígsluathöfnin við Þorsteins- skála hófst s.l. laugardagskvöld og voru þar samankomnir um 200 manna. Tryggvi Þorsteins- son stjómaði athöfninni, Kári Sigurjónsson, formaður Ferða- félags Akureyrar, rakti sögu ' byggingarinnar, þá flutti Sig- urður Kristjánsson kvæði, er Hallgrímur Jónasson, yfirkenn- ari hafði ort. Þormóður Sveins- son minntist Þorsteins Þor- Eftirspurnin mikil Karlakór Reykjavikur heldur tvo kveðjusamsöngva i Austur- bæjarbíói skömmu áður en hann ieggur upp i Ameríkuferð sína. eða mánudaginn og þriðjudag- inn 26. og 27. september Er fyr- ir nokkru hafin sala aðgöngu- miða, en þeir eru bundnir skyndihappdrætti því, sem kór- inn hefur efnt til. Þar sem gífurleg eftirspurn hefur verið eftir miðunum, hefur stjórn Karlakórs Reykjavkur beðið Þjóðviljann að beina því til styrktarmeðlima kórsins, að vilji þeir tryggja sér aðgöngu- miða, verði þeim veittur for- kaupsréttur til 12. ágúst. Geta menn sett sig í samband við körfélaga eða Bókaverzlun Lár- usar Blöndal, Vesturveri. 5oo Á sunnudag var liðinu skipt og nágrennið skoðað undir leiðsögn kunnugra, en um kvöldið var' kvöldvaka með fjölbreyttum skemmtiatriðum. Á mánudag héldu flestir heim- leiðis í fögru veðri og fjalla- sýn, en nokkrir gengu þann dag á Herðubreið. I Herðuþreiðarlindir var fyrst farið í bifreið 1937, en . , ,. .x Um 500—600 mann fra siðan hefur vegunnn venð ! , mjög endurbættur, m.a. fyrir j *‘e^Jav lk’ Hatmir ír i opa framlag af fjallavegafé. Mikið ivog*’ Beykjavic, A ranesi, verk er þó óunnið á þessu j Stykldshólmi, Akureyri og víð- sViði. ar sóttu mót bindindismanna, Einn hópurinn á hiúmleið. til 6oo sóttu mót bind- indismanna í Húsafellsskógi Hæsfu lyftur I sfórhýsi við r a í háhýsinu Austurbrún 2, sem' flutningstolla af lyftum vera sameignarfélagið Laugarás lét rcisa, var í fyrradag verið að t;ika í notkun hæstu lyftu á landinu. Lyfturnar, sem eru smiðaðar í Sviss hjá fyrirtækinu Schindl- er, eru tvær, 3ja og 10 raanna. Lyfturnar fara í 30 metra hæð, eða frá 1. gólfi hússins að 12. gólí'i og íer sú minni 1 metra á sek., en sú minni 0,65 m á sek. Sú minni er þvi 30 sek. að íara upp á 12. gólf. Lyfturnar kosta fob um 50 þús- und þýzk mörk og er uppsetning- arkostnaður áætlaður um 150 þús. krónur. Kristján Sigurðsson, sem er umboðsmaður fyrirtækisins Sehindler, sagði fréttamönnum að þetta væri 7. lyftan sem tekin væri í notkun, frá þessu fyrir- tæki, hér á landi, en alls munu koma á árinu 20 lyftur af ýms- um gerðum. Kristján kvað inn- Skipaðir bæjar- lögreglumeim Bæjarráð féllst á síðasta fundi sínum á tillögu lögreglustjóra um að ríkiilögreglumennirnir' Stefán Steinar Tryggvason og Sæmundur Örn Sveinsson verði, skipaðir bæjariögreglumenn. 100% og væru þær allt of hátt tollaðar miðað við nauðsyn þeir-a í sttórum húsum sem þessu. Umsjón með uppseningu lyftn- anna hafði norskur maður, Hög- vig að nafni. Lyfturnar voru prófaðar að viðstöddum skoðunarmönnum og luku þeir loísorði á traust- leika og öryggi lyftnanna, en það má heita óhugsandi að þær geti valdið slysum á fólki. r °ni liald'ð var í Húsafellsskógi um verzliiiiarmannahelgina. Mótið var sett síðdegis sl. laugardag og var þá kominn þangað mikill fjöldi fólks á öllum aldri. Tjaldbúðir höfðu verið reistar við Selgil, en þar hafði verið valinn mótsstaður í fögrum hvammi. Áðaltjald- borgin var norðan við Kaldá, en einnig var tjaldað á syðri bakka árinnar. Hátíðasvæðið var fánum prýtt. Ýms dagsskráratriði fóru fram. M.a. var umliverfinu lýst, farið með skemmtiþætti og sungið. Dansað var á laug- ardagskvöld og sunnudags- kvöld, og varðeldar kveiktir bæði kvöldin. Á annað hundrað mótsgesta fóru í Surtshelli og um 40 gengu á Bæjarfell. Mótinu var slitið á mánudagsmorgun. Veður var gott mótsdagana og skemmti fólk sér liið bezta. Umgengni mótsgesta var með n 11 m Hér sjást glaðir ferðalangar á leiðinni fellssltó.gi. að mótsstað í Húsa- Framsöguerindi lögfræðingamót- inu sérprentuð Norrænt lögfræðingamót verð- ur, eins og' áður hefur verið skýrt frá, haldið hér í Reykja- vík í næstu viku. Verður þar f.jallað um ýmis lögfræðileg efni og hafa framsöguerindin, sem flutt verða-4 mótinu þegar verið gefin út. Erindi þessi geta menn fengið í skriístofu lögfræðingamótsins í dómshúsi Hæstaréttar við Lind- argötu. Skriistofan er opin þessa viku kl. 3—6 síðd., á mánudag, þriðjudag. miðvikudag og fimmtu dag kl. 10—12 og 2—7 síðd. Fundur um efna- hagsmál Norður- landa í Reykjavík Þjóðviljanum barst í gær sú irétt fra viðskiptamálaráðuneyt- ínu að efnahagsmálaráðherra- neind Norðurlanda hafi haldið fund í Reykjavík sunnudaginn 31. júlí, og stjómaði Gylfi Þ. Gíslason fundinum. Frá hinum löndunum sátu fundinn Kamp- mann forsætisráðherra Danmerk- ur. Karjalainen viðskiptamála- ráðherra Finnlands. Skaug við- skiptamálaráðherra Noregs og Lange viðskiptamálaráðherra Svíþjóðar. auk meðlima nor- • rænu samstarfsnefndarinnar um efnahagsmál. Var þetta i fyrsta : sinn. er ísland tók þátt í sl.'k- um ráðherrafundi. ! Á fundinum voru rædd helztu i viðfangsefni varðandi samstarf landanna í efnahagsmálum í sam- bandi við 8. fund Norðurlanda- ráðs. Næsti fundur ráðherranna verður haldinn í Stokkhólmi í september. Athngasemd banka vegna skrifa um gjaldeyrismálin Þjóðviljanum barst í gær svo- felld athugasemd frá Lands- banka íslands. viðskiptabanka, og Útvegsbanka íslands við skrif eins af dagblöðunum um með- ferð gjaldeyrismálanna 1. Það er á misskilningi byg'gt í frásögn blaðsins, að stofnaðar hafi verið af háifu bankanna sérstakar nefndir til að í'jalla um gjalde.vrismál. Á undanförnum árum haía gjald- eyrisbankarnir haft samstarf sín á milli um gjaldeyrisúthlutun út á veitt leyfi Innflutningsskrif- stofunnar og fyrir frilistavörum og var framkvæmd þessara mála í höndum sérstakra starfsmanna banknna. Með lögum frá síðasta Alþingi var Innflutningsskrif- stofan lögð niður og bönkunum falið að taka við verkefnum hennar í sambandi við gjaldeyris- málin. Þessi störf annast, nú undir yfirstjórn bankastjóranna að mestu sömu starfsmenn bank- anna og áður unnu að gjaldeyris- málunum. 2. Eins og innflytjendum er kunnugt, hefur oft verið mis- ræmi rnilli leyiaveitinga Inn- l'lutningsskrifstofunnar og' gjaldeyrismöguleika bankanna. Þurítu bankarnir því að meta það hverju sinni. hvaða leyfi Innflutningsskriistofunnar iengju afgreiðslu. Þetta haíði verulega vinnu : för með sér fyrir bank- ana og olli viðskiptamönnum þeirra margvíslegum óþægindum. Þessi tviverknaður og tafir eru nú ekki lengur fyrir hendi, þar sem innflutningur er raunveru- lega frjáls á frílistavörum og leyfi ekki gefin út í bönkunum, nema hægt sé að afgreiða gjald- eyri samkvæmt þeim án tafar. Hafa bankarnir lagt áherzlu' é að afgreiðsla viðskiptamanna geti orðið sem einföldust og bægilegust. í þessu skyni hafa bankarnir sameinað að nokkru starfsemi gjaldeyrisdeilda sinna og hafa nána samvinnu um þau störf, sem við hafa bætzt vegna afnáms Innílutningsskrifstofunn- ar. Reynslan sýnir að af þess- ?ri fyrrirkomulagsbreytingu er verulegur sparnaður, því að vegna þeirra viðbótarstarfa, sem afnám Innflutningsskrifstofunnar hefur haft í för með sér, haía bankarnir ekki þurft að bæta við stafslið sitt nema 5—6 mönn- uni. 3. Bankarnir annast nú, sam- tvæmt úkvörðun í áðurnefndum lögum innheimtu leyfisgjalda af gjaldeyris- og innflutningsleyfum. T,eyfiigjaldið nemur V->% og er aðeins innheimt af 10—15% af gjaldeyrissölu vegna innílutning's og' auk bess af leyíum fyrir duld- um greiðslum. Gjaldinu skal varið til að standa straum af kostnaði við þau viðbótar störf, sem bönkunum hafa verið falin o°' einnig til greiðslu á kostnaði við verðlagseftirlitið. Afgangur leyfisgjaldsins verður að sjálf- •'ö«ðu til ráðstöfunar fyrir ríkis- sjóð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.