Þjóðviljinn - 05.08.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Side 4
'4) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. ágúst 1960 KRAKKAR — — KRAKKAR R- /77*// . Vörur á gamla verðinu Litabækur írá kr. 3.10. Dúkkulísubækur írá kr. 7.75. Litir írá kr. 7.55. Myndabækur frá kr. 7.75. Lítið inn til okkar. Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55. | Vörur á samla verðinu o r Vaxpappír frá kr-14.35. ^ Sellotape kr. 3.80, kr. 5.55, kr. 16.15 og 30.50. Serviettur frá kr. 7.00. Andlitsþurkur (Vanity) kr. 13,75 ks. Pelikan kalkipappír fyrir vélritun (kvart) f kr- 81.35 ks. (100 stk.) r Bókabnð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55. arDósturinn Landsleikur Landsleikurinn við V- Þýzkaland fór betur en flestir höfðu spáð. Fimm núll fyrir Þjóðverjana, en margir höfðu spáð enn verri útkomu fyrir íslendinga. Eins og svo margir aðrir fór pósturinn til að sjá þennans leik, enda var veður með ágætum, (eins og Sig. Sig. segir). Pósturinn stillti sér upp við völlínn ve tanve.rðan, til að hafa ekki sólina í augun. Við hlið sér fékk' hann þrýstna konu, sem fylgdist með leiknum af iifandi áhuga og miklum spenningi: Svo Jifði hún sig inn í leikinn að hún lýsti honum upphátt til mik- iilar skemmtunar fyrir nær- stadda. íslendingarnir byrj- uðu vel og áttu mcrg gó 5 upphlaup. Þetta íékk mjjg á taugar hinnar þrýstnu konu •---------„Já, svona strákar i— — í-í-ú-ú — úff — ah — djö... hmmm. Já — já — hann náðonum, var það bekk- arinn? Já það var hann með sokkana niður um sig — a —• a-a-a-ú-ú-ú-í-í — æ-æ-æ-æ-- æ '— æj-æj-æj — Æ — aha. Bara eitt mark strákar, pínu- lítið mark, bara svolítið mark, já syona strákar óóóó -----hann tók hann frá hon- um.‘; Svona hélt konan áíram að lýsa leiknum, og var engu minna .skemmtileg en Sig. Sig. Þegar Jeiknum va.r Jokið sagði einn óánægður áhorfandi: Ég hefði heldur viljað vera heima og hlusta á Sigga Jýsa leiknum. það heíði verið mik- ið skemmtilegra. / Plastbátur og lúxusbifreiðar Mogginn var seinheppinn með fréttina um kollsiglingu Finnboga Rúts. Samkvæmt öruggum heimildum póstsins eru þrjár vikur liðnar síðan Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi: 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 550x16 GÚMMlBARÐINN h.f. Brautarholti 8 — sími 17984. Síðasti dag útsölunnar da er KJÖLAR kr. 195.00 PILS kr. 195.00 ULLARDRAGTIR kr. 995.00 Hjólbarðar og slöngur 590x14 550x15 560x15 590x15 600x15 640x15 550x16 700x20 750x20 Garðar Gíslason Ii.f. Bifreiðaverzlun. Sumarblóm Begoniur Dahliur Animonur Liljur Garðrósir ULLARKIÓLAEFNI — margir litir — verð kr, 98.00 pr. m. 20% afsláttur af öllum vörum sem ekki eru á útsölunni — aðeins í dag. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. i Ó D Ý R T 300 skyrtur barna, unglinga, karlmanna Verð kr: 40.00, 50.00, 60.00, 75.00. (Smásala) Laugavegi 81. Rútasala Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. GARDlNUBÚÐIN, Laugavegi 28. þetta óhapp skeði. Bátur Finnboga sem þeir Mogga- menn kalla „lystisnekkju“, er 10 feta langur plastbátur. Báturinn er sem sagt 6—8 fetum styttri en flestar þær bifreiðar sem framámenn Moggans aka í til vinnu sinn- ar. Slíkar bifreiðar kosta allt að hálfri milJjón króna, en 10 feta plastbátur kostar milli 10 og 20 þúsundir króna. Það þarf sem sagt 40—50 slíkar ,.l.vstisnekkjur“ til að hafa upp í verð á einni sKkri bifreið. Pósturinn hafði tal af Finnboga vegna l'réttar þess- arar, og spurði hann nánar um málið. Bann sagði m.a. Það er fráieitt að það þurfi að kenna mér að sigTa, ég er alinn nnn við þetta og hcf kunnað þ.að síðan. Ég kunni að ■ sjgla ■ lörrgu áður en Sig- urður B.jarnason í Vigur lærði mannasiði og sennilega hefur hann aldrei Jært að sigla í Vigur. Finnbogi kvað þá Moggamenn velkomna í sigl- ingu með sér;, honum væri ljúft að kenna þeim að sigla, en þeir j'rðu að hafa með sér björgunarbelti, ef þeir kæmu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.