Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 6
6)- ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. ágúst 1960 Föstudagur 5. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ■ntmmuuTTíim; ttx nc plOÐVILJINN Útgeíandl: Samemlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurlnn. — RltstJórar- Magnús KJartansson (6b.), Magnús Torfi Ólafsson, Blg- urCur GuÖmundsson. — Fréttaritstiórar: ívar H. Jónsson. Jón Bjarnasor.. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, ifgreiö'sia auglýslngar, prentsmiðJa: Skólavörðustig 19. — Biml 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðvllJans. Árásin á lífskjöriii lTr aldrei farið í búð frá heimilum ráðherranna ^ og ritstjóra Morgunblaðsins og Alþýðublaðs- ins? Þannig spurði maður nokkur hér 'um dag- inn kunningja sinn í gamni og vissi þó svarið sjálfur. Ráðherrarnir finna sjálfsagt ekki svo mik ið til stóraukinnar dýrtíðar, því þeir höfðu lag á því við ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í vetur að hygla hátekjumönnum um tugi þúsunda í eft- irg’afir af sköttum og útsvörum þegar þeir af náð sinni réttu lágtekjumönnum nokkur hundr- uð krónur í skattalækkun. Enda vita ráðherrarn- ir alls ekki af bví að vörur hafi hækkað í verði, þeir tala um það í útvarpið og láta skrifa um það í Morgunblaðið og Alþýðublaðið að „viðreisn" Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksms gangi nákvæmlega eins og hún átti að ganga. En sam- kvæmt loforðunum áttu alþýðumenn ekki að skaðast nema um 3% nokkrir þeirra, og aðrir ekki neitt, vegna ráðstafana ríkisstjórnarinnar. Og ritst.jórar Morgunblaðsins og Alþýðublaðsins, sem tæpast eru neinir hátekjumenn, virðast aldrei hafa frétt af því að vörur hafi hækkað í verði á þessu ári, og hafa ‘þó verðhækkanir á vörum ekki farið fram'hjá blöðum þeirra á und- anförum árum. fjjóðviljinn þirti á sunnudaginn var lista er verzlunarmaður hafði tekið saman um verð- hækkanir á 33 vörutegundum, Vörurnar voru þannig valdar, að þær sýndu fremur minni hækk- un en almennt á verði innflutts varnings. Þar voru t.d. vörur sem staðið hafa í stað, vegna þess að miklar birgðir voru til af þeim fyrir gengislækkunina, vörur sem lækkað hafa vegna brottfalls sérstakra gjalda, sem þó eru næsta fáar, og svo loks vörur sem haldið hefur verið niðri verðlagi á með niðurgreiðslum. En verzlunarmaðurinn miðaði vörulista sinn við það, að vörurnar sem með voru teknar, eru notaðar nær daglega á öllum heimilum. Við athugun þessa kom í ljós að þessar daglegu nauðsynja- vörur fólks höfðu hækkað frá 1. febrúar til 2ð- júlí 1930 um hvorki meira né minna en 33%. Um þessa gífurlegu hækkun vita húsmæðurnar á alþýðuheimilunum þegar þær eru að reyna að láta tekjur heimilisins endast til hins nauðsyn- leffasta. Og þó eru eftir stórfelldar hækkanir af völdum gengislækkunarinnar, svo sem verðið á landbúnaðarvörunum. Þar hefur hækkunin ekki enn komið fram nema á mjólk og mjólkurvör- um, en aðrar landbúnaðarvörur eiga að hækka í haust. jþessa stórkostlegu dýrtíðaraukningu er alþýðu- fólki ætlað að bera ón þess að kaup þess hæ'kki. Blöð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins hlakka yfir því hve vel sangi að fram- kvæma vilia r'kisstjórnarinnar. Sá vilji er stór- felld kjaraskerðing sem nú þjakar alþýðuheimili landsins. Sjálístæðisflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn hófu þessa árás með kauplækkunarlögun- um í fyrra og á þessu ári með vísitölubanninu, gengislækkuninni og öðrum ráðstöfunum hins nýia „efnahagskerfis“. Enginn mun vefengja að þessi þáttur „viðreisnarinnar“, stórfelld kjara- skerðing alþýðu og allra láglaunamanna, hefur tekizt. Eðlileg afleiðing þeirrar „viðreisnar“ er hin almenna og stórfellda gengislækkun á stjórn- arflokkunum, Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flnkknum, sem nú er að verða. mt Frammi við sjóinn, neðan Kapelluhraunsins noroan Straumvikurinnar er frem- ur lítið hús þar sem hraun og gras mætast.. Eitt kvöld- ið lagði ég leið m:na í þetta hús, í fylgd þriggja kvenna; fyrir í húsinu voru 14 kon- ur, ég var kominn í kvenna- búr. í þessu húsi er sumar- dvöl fyrir hafnfirzkar mæð- ur. Driffjaðrirnar í þessari starfsemi, þær Sigurrós Sveinsdóttir og Sigrún Sveinsdóttir (þær eru ekk- ert skyldar, conur Hafnfirð- Kvöldstund með konum á Bala svona starfsemi og eiga hvergi víst húsnæði frá ári til árs ? — Jú víst er það erfitt. En við höfum ek'kert átt, en s.l. vor keyptum við rúm og borð í þetta húsnæði, sem var árið 1958 og nú höfum við sótt til ríkisins um upphæð af því fé sem veitt er til orlofs húsmæðra. Við höfum ekkert svar fengið enn, en væntum þess að við fáum okkar hlut. Auk þessa hafa margir ein- ....... » ■vsnxT' \ *__ Bali við Straumsvíkina. Sumardva larheimili hafnfirzkra mæðra. ingur, hin Snæfellingur) voru svo elskulegar r.ð leiða mig í allan sannleik um þetta starf, en með þeim er í nefnd- inni frú Soffía Sigurðardótt- ir. Sigurrós Sveinsdóttir er enginn nýliði í þess háttar starfi því fyrir nær þremur áratugum dreif hún í því að koma á fót dagheimhi verka- kvenncfélagsins Framtíðar- innar, en formaður þess fé- lags hefur hún lengstaf ver- ið. — Hvenær byrjuðuð þið með livíldarheimili fyrir mæð- ur? -— Við byrjuðum sumarið 1955 og þá í Kaldárseli. Vor- um þar einnig sumarið 1956, en við fengum húsið ekki fyrr á sumrinu eu þsir' 'í KFUM voru búnir að nota það til síns sumarstarfs. — Hvert fóruð þið úr Kald- árseli ? — Við vorum í Straumi sumurir- 1957 og 1958. I fyrra vorum v'ð á Laugarvatni í rúma viku. Fengum þar lán- að eitt nemendahús til að soca í, en konurnar borðuðu í hótelinu. Þar voru 23 kon- ur. ÞoRa hús er ^umarbústað- ur sem Loftur Bri riason út* gerðarme^ur lánaði okkur í sumar Við gátum því í sum- ar bvrjað 12. júlí. er höfum a'drei a‘'fað b,/T’iað svo Fnemma fyrr vggna húsnæð- ishraks, — ITt72 margar konur geta verið hér? — Hér getr verið 12 kon- ur með eitthvað af börnum, ef þær láta þau sofa hjá sér. Hér eru 4 herbergi og matsalur. Það er vistlega frá húsinu geugið. — Hvað hafa getað verið flestar? — Það var í Kaldárseli, en þar gátum við ekki verið nema 20 daga í tveimur hóp- um. — Er ekki erfitt að hafa autt og húsgagnalaust. — Hvemig hafið þið getað útvegað fé til þessa? — Það hafa margir rétt okkur hjálpanhönd. Fyrstu 2 árin fengum við 10 þús. kr. hjá Hafnarfjarðarbæ, 20 þús. kr. á ári næstu þrjú ár- in og 25 »þús. kr. í ár. Frá ríkinu fengum við 10 þús. kr. staklingar lagt okkur lið, og emm við þeim þakklátir fyrir. — Getið þið ekki fengið þetta húsnæði til frambúðar? — Við getum ekkert um það sagt hvort við fáum hús- ið framvegis. Það er lánað okkur af velvilja í sumar, — annars hefðum við orðið í vandræðum með húsnæði. — Og er ekki aosóknin meiri en þið getið tekið á móti ? — Nei, ekki enn, en von- andi vex skilningur kvenna á þýðingu þessarar starfsemi. — Er ekki mikil þcrf fyrir slíkt hvíldarheimili ? — Jú, það eru margar hafnfirzkar mæður sem þarfn. ast nauðsynlega hvíldar, en samt ‘hefur nokkuð borið á því að ýmsar konur, sem einmitf hefðu þurft hvildar með, hafa veigrað sér við því að nota sér þetta. — Og hvers vegna, má ég spyrja? — Dvölin hér er_ ókeypis, og þær hafa ekki viljað þiggja aðstoð, hafa það á tilfinningunni að þær séu að þiggja af bænum ef þær eru hérna, af því að bærinn veit- ir fé til starfseminnar. Við þekkjum konur sem hafa sagt: Nei, svo langt er ég ekki leidd að ég sé á bænum. Ein kona sagði: Konan lians sonar míns þyrfti endilega að geta hvílt sig, en ég veit bara ekki hvort hún fæst til að Þiggja þetta „hjá bænum“. —• Svona viðhorf þekkist ekki annarsstaðar. — Nei, það var t.d. hringt til okkar úr Kópavogi '1 dag til að vita hvort við hefðum ekki einhver ráð með að taka sjö -barna móður sem nú er í sjúkrahúsi og getur ekki farið heim til sín, má ekki fara að vinna þegar hún kemur af spítalaaum. Það hafði verið þrautreynt í Reykjavík en öll heimili full. En þetta viðhorf er ekki nýtt hér, heldur Rósa áfram. Fyrst þegar barnaheimilið tók til starfa bar á því að konur veigruðu sér við að láta börn sín þangað, en það breyttist fljótlega svo að aðsóknin varð meiri en húsnæðið rúmaði. Enga ástæðu hef ég til að rengja þær Sigurrósu og Sig- að þiggja hana. En ekki hafði mig órað fyrir því að Bjart- ur í Sumarhúsum gengi ljós- lifandi í Hafnarfirði enn í dag — í pilsum. Víst er gott að vera ekki „upp á aðra kominu”, e.n hefur það aldrei hvarflað að þessum konum að þær ættu neitt inni hjá þjóðfálaginu fyrir að ala upp þegna fyrir það? Hvað skyldi vera meiri auður fyrir þjóð- félagið en ungir starfhæfir menn? Cg ætli „bærinn“ veigri sér rokkuð við þvi að leggja skatta og skyldur á Forstöðukonur sumardvalarheimilisins. Dvalarkonur á Bala. rúnu um að rétt sé að sum- ar þær konur sem helzt þyrftu hvíldar veigri sér við börnin þeirra, þegar þau hafa aldur til ? Hér er eitthvað af börnum, en á þessum tíma sclarhrings- ins eni þau farin að sofa. Eg sný mér að konunum og spyr hvernig þeim líki vistin. Þær eru fljótar til svars. „Það er alveg dásamlegt að vera hérna“ er inntakið úr því er þær segja. Það er borið fram lcaffi og tekið upp léttara hjal, rifjaðar upp gamlar endurminningar og skemmtilegir atburðir. Við kveðjum og förum. Enn er rauoar nóg kaffi á borð- um. Konurnar sitja eftir. Það er létt yfir þeim. Auð- séð að þær njóta þess inni- lega að fargi þrúgandi heim- ilisstarfa heifur verið létt af þeim um stund; njóta þeirrar hvíldar og friðar er þeim hefur verið búin hér. —• Hingað hefur verið ánægju- legt að koma. Þær sem hrundið hafa af stað þessari sumardvöl hafnfirzkra mæðra hafa unnið^ gott starf. Eii væri nú ekki sá ágætí útgerðarmaður er eitt sinn notaði þennan bústað, til með að láta konunum hann eftir? Cg vildi þá ekki Hafnarfjarð- arbær láta þeim í té oægt landrými þarna ? Og væri það þá nema mannsverk af fjáðum Hafnfirðingum að sjá til þess að þær gætu aukið húsrýmið? — Þetta er ekki spurning um getu, heldur vilja. Og við trúum því, þar til annað reynist, að viijanra vanti ekki. —- J. B. þóttu það mikil tíðindi og góð á Islandi. Einar naut ein- stæðra vinsælda meðal alþýðu manna og auk þess viður- kenndur í hópi hinna listfeng- ustu. En jáfnframt því að umræður um Ncbelsverðlaun til ha_ da Kvaran lognast út þess þótti mörgum dáendum Einars ómaklega og af litlum rökum á hann ráðizt. Er þar skemmst frá að segja, að nú er farið að veit- ast að Norilal úr ýmsum átt- um. í fyrsta lagi var þess farið á leit við hann, að hann Gunnar Benediktsson: að gjalda þá skuld, „undir eins og mér gefst timi til“. Næsta ár birtist svo rit- gerð hans Undir straumhvörf. Þá tók Einar til máls, og á tveim næstu árum skiptust þeir á skoðunum í tímarits- gre’num. Hin beina ritdeila pdngbrögð í fornöld Einar Itvaran I.' Þrjátíu og fimm ár eru undantekningarlaust gróflega mikill hluti einnar mannsævi, og síðustu þrjátíu og fimm árin eru meira að segja gróf- lega mikill hluti mannkyns- sögunnar. Nú eru þrjátíu og fimm ár, slðan Skirnir flutti r:tgerð eftir S’gurð Nordal, doktor cg prófessor í ís'enzkum fræðum við Háskóla íslands. Ritgerð þeirri var tekið með mikilli eftirvæntingu, því að hún hafði gert boð á undan sér og var eðlilegur hlekkur í atburðarás þessara ára. Árið 1923 hafði íslenzkur rithöfundur, Einar H. Kvar- an, verið til umræðu sem hugsanlegur verðlaunahafi að bókmenntaverðlaunum Nó- bels. Svo sem vænta mátti, af, þá fá Islend'ngar pata af því, að öndvegismaður okk- ar í íslenzkum bókfræðum, Sigurður Nordal, hafi dreg- ið þar úr, og í blaði einu í Stokkhólmi eru höfð eftir honum ummæli, þar sem hann telur verk Kvarans ekki svo fullkomin, að hann komi til grema sem Nóbelshöfundur. ís’endingum var það Ijóst, að Sigurður Nordal hafði allra íslendinga sterkasta að- stöðu til að hafa áhrif á skoðanir manna erlendis á íslenzkum bókmehntum og hans álit líklegt til að hafa áhrif á verðlaunveitingar til íslenzkra höfunda. Urðu nú margir sárgramir og allt upp í bálreiðir Nordal fyrir þetta tiltæki, sem sumum þótti líklegt að hefði komið í veg fyrir, að Nóbelsverðlaun féllu í hlut fslendingi. Auk andmælti blaðaummælunum, éf þau væru ekki rétt eftir honum höfð. Nordal sagði ummæli sín að vísu ekki rétt ■með farin, en taldi þau þó fara svo nærri skoðunum sín- um, að ekki væri ástæða til að leiðrétta. Átján íslenzkir menntamenn mótmæltu um- mælum Nordals um Einar í b'aðinu, sem hafði birt þau. Tveir þjóðkunnir blaðamenn tóku skörulega til máls í blöðum sínum, og voru báðir allþungorðir í Nordals garð. En. hann bar hönd fyrir höf- uð sér og reit greinar sér til Varnar. Og í niðurlagi Opins 'bréfs, er hann reit öðrum þessara blaðamanna síðla árs '1924, viðurkenndi hann það skyldu sina að gera grein •fyrir veilum þeim, „sem ég finn á list hans (Einars) og ;lifsskoðun“, og hann lofaði þeirra er í þrem ritgerðum frá hendi hvors, og á árunum 1925—1921 gerðist fátt eða ekkert í bókmenntaheimi ís- lenlinga, sem vakti meiri at- hygli og fylgzt var með af meiri áhuga. Nú hefur Menn- ingarsjóður gefið þessar sex ritgerðir út í smábókasafni sínu. Hannes skáld Péturs- son skrifar formála, þar sem hann rekur tildrög deilunnar á lipran og Ljósan hátt. Undirritaður var einn þeirra, sem á sínum tima beið eftir hverri ritgerð með mik- illi eftirvæntingu. En langt er um liðið, og margt hefur skolazt til í minni á þeirri tið, það finnur maður bezt, þegar maður les nú ritgerð- irnar á ný. Og þó veldur hitt ef til vill ennþá meiru, hve allt öðrum augum maður .lítur á vísdóm þessara andans jöfra nú en þá, því að marg- ir og miklir hafa þeir verið lærdómar lifsins um þrjátíu og fimm ára skeið. Um leið og ég reyni nú að gera sjálf- um mér grein fyrir rökum og rökleysum þessara viðræðna, þá vil ég leyfa mér að gefa áhugasömum og andlega þenkjandi meðbróður aðstöðu til að fylgjast með. II. Sigurður Nordal hefur mál sitt með gagnrýni á ritverk E’nars H. Kvarans. Hann játar miklar mætur á fyrri bókum hans og nefnir þar fyrstu sögu Einars, Vonir, sem ,,eru ekkert annað en Sigurður Nordal listaverk, lýsing karls og konu og örlaga þeirra, mynd úr lífinu, sem hver getur dregið sínar ályktanir af, eða notið án allra ályktana, eftir geðþótta“. Við samanburð við söguna Móri, síðustu sögu Einars, sem þá hafði komið á prent, sýnir hann fram á, hvernig rithöfundarferill hans hefur þróazt, þar sem hann telur hvora söguna um sig trúan fulltrúa síns tímabils. Og í síðari bókunum er það „hver persónan eftir aðra, sem er sköpuð til að segja vissa hluti, hafa ákveðin áhrif á gang sögunnar. Ann- ars eru þær ekki nema eins og framhlið á húsi, sem les- andinn fær ekki að skyggnast inn í og vel gætu verið mál- uð leiktjöld, eða með öðrum orðum holar að aftan eins og álfkonurnar í norskum þjcð- sögum. Slíkar persónur eru t.d Melan konsúll og Álfhild- ur í Sálin vaknar, Herborgog síra Ingó'fur í Móra“. Og N rdal færir rök að þvi, hverinr munu orsakir þess- arar þróunar: „Tvennt virð- ist hafa valdið þessari breyt- ingu“, segir hann. „ímynd- un skáldsins hefur orðið ófrjórri og stirðari með aldr- inum.’eins og eðlilegt er, en lífsskoðun hans ákveðnari og meira áhugamál". Persónur hans „hafa orðið brúður, sem mæla fram skoðanir, sem höf- undi er umhugað um að boða, og er stjórnað nákvæm- lega eftir fyrirhugaðri áætl- un. svo allt falli að lokum í ljúfa löð“. Nordal vitnar í ýmsar sögur Kvarans máli sínu til skýringar, og þótt sumt af þeirri gagnrýni geti orkað tvímælis, þá eru önnur atriði þar mjög snjöll og sannfærandi. Og þrátt fyrir miklar vinsæld:r Einars cg við- urkenningu bókmenntamanna á ágæti verka hans, þá hygg' ég, að uniir niðri hafi ýms- um ekki getizt alls kostar að því, ef á næstu árum yrðu kynntar erlendis nýjar bók- men’.itir á b rð við Móra og’ Srigur Rannveigar sem sýn- ishorn af verkum öndvegis- höfundar þjcðarinnar og þær teknar sem sýnishorn þess bezta í samtiðarbókmenntum Islendmga. Þar hafði Nordai af’að sér aú'tarkrar vígstöðu í ágreiningi sínum við þjóð- ina og obbann af meanta- mönnum hennar út af verð- launave:tingu úr bókmennta- sjóði Ncbels til Einars H. Kvarans. En þá vend'r Nordal allt í einu sínu kvæði í kross. Nú hefði það verið eð'ilegt framhald þess, sem á undan er gengið, annaðhvort að fordæma notkun skáldskapar og listar til áróðurs fyrir ákveðnar stefnur og hugðar- efni höfundar eða leggja frekari áherz’u á það, að Einar skorti getu til að flytja árcður á listrænan hátt í formí skáMsögunnar, sem Einar hafði valið boðskap sínum. En Nordal ve’ur hvor- ugan þann kost. Það er ekki iengur neitt meginatriði, þótt skáldverkinu sé beitt til áróð* urs, og ekki heldur, þótt list- fengí brcgð'st í þeim áróðri. Hann segir, ,,að sé lífsskoð- unin orðin aðalatriði í bók- um hans, þá er sanngjarnast Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.