Þjóðviljinn - 05.08.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Page 12
WWMM iii Fjölbreytt blóinasýning opnuð í Hveragerði á morgun Á morgun, laugardag. verður garðyrkjusýning opnuð i Hveragerði. Sýningin verður opin nokkra næstu daga. Tvö ár eru nú senn liðin eíðan landbúnaðarsýning var Iialdin á Selfossi, en eitt helzta aðdráttarafl hennar var blóma- sýning garðyrkjubænda, sem vakti óskipta athygli þeirra sem sáu. Mikið úrval. iFyrir sýningunni í Hvera- gerði standa flestir blómarækt- armenn Hveragerðis, sem þátt tóku í landbúnaðarsýningunni á Selfossi sumarið 1958. Verða jþar sýnd blóm, pottaplöntur og afskorin blóm. Hvergerðingar munu sýna iflestallar þær tegundir skraut- plantna, sem nú eru á boð- stólum eða verða á næstunni. 'Úrval plantna verður mjög mikið, því að fjölbreytni í folómarækt hefur aukizt ört síð- an síðasta sýning var hald- in. iSýningin verður haldin í byggingu, sem skátar í Hvera- gerði eru að reisa við þjóðveg- inn. Þeir garðyrkjubændur og aðrir aðilar, sem þátþ taka í sýningunni eru: Alaska gróðr- arstöðin, Gunnar Björnsson, Hannes Ásgrímsson, Ingimar Sigurðsson, Lauritz Christian- sen og Páll Michelsen. Allir verða þeir með sérsýningar, en að auki verður Sölufélag garð- yrkjumanna þátttakandi i sýn- ingunni: sýnir fræ, lyf og garðyrkjuáhöld. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðsins, kom nýr bátur til Rifs á Snæ- Fellsnesi s.l. laugardag. Bát- urinn heitir Arnkell SH 100, 1.15 brúttólesta, smíðaður úr eik í Noregi. I>etta er liið myndarle.gasta skip, búið fullkomnum tækjum. Aflvél- in 300 ha. Vickinann og reyndist ganghraði í reynslu- för 10,5 sjómílur. Arnkell hélt þegar til síldveiða fyrir Norður- og Austurlandi, en skipstjóri er Leifur Jónsson. — Myndin var tekin þegar vb. Arnkell kom til landsins um helgina. Ljósm. Jón Ing. Ekkert frétfisf af bcnt'a- rísku duimálsfrœðingunum Ekkert fríCtist af þeim tveimur starfsmönnum banda- ríska landvarnar.áðuneytisins sem komu ekki heim úr sumar leyfi sínu. Nóg af nýjum og feitum fiski næstu tvo mánuði Húmæður í Reykjaví'k fagna því áreiðanlega að fá nýjan og feitan fisk í soðið, en það hef- ur verið furðulega erfitt að ná i góðan fisk undanfarið. Þjóðviljinn snéri sér í gær til Steingr'ims Magnússonar, forstjóra Fiskhallarinnar og spurðist fyrir um hvort ekki væri kominn góður og nægur fiskur á markaðinn þar sem ■dragnótabátar öfluðu vel. iSteingrímur sagði: Það ætti að vera nógur fiskur á boðstól- um í þessa tvo mánuði. Við fengum ýsu og rauðsprettu (skarkola) í gær og þetta er feitur og góður fiskur, mun feitari en sá sem tekur á færi. Undanfarið hefur verið afskap- lega lítið um fisk á þessum árs- fíma. I fyrra byrjuðu netabát- ar um 10. ágúst, en sá fiskur var ekki eins góður og drag- mótafiskurinn, því dragnótabát- arnir fara út að kvöldi og koma aftur inn að morgni með fisk- inn. Þeir mega a.m.k. ekki vera lengur úti en 30 tíma. Verðið á kg. af rauðsprettu er kr. 9,40 út úr búð og ýsan er seld á hámarksverði sem er kr. 2,90, slægð með haus og 3,40 hausuð. Það er nú talið alveg víst að Bandaríkjamennirnir, Bern- on Mitchell, 31 árs, og Wiili- am Martin, 29 ára, hafi farð til Kúbu frá Mexíkó, en þang- að hefur slóð þeirra verið rak- in. Talsmaður bandaríska landvarnaráðuneytisins sagði í gær að vel mætti vera að þeir væru ekki lengur í Vestur- heimi, en vildi þó ekkert full- yrða um það. Mitchell og Martin, sem nefndir eru „stærðfræðingar“, störfuðu báðir í þerri deild ráðuneytisins sem nefnist Þjóðaröryggistofnun og er haldið fram að þeir hafi unnið i dulmálslykladeild hennar. þiðmnuiNN Föstudagur 5. ágúst 1960 — 25. árgangur — 171. tölublað. Þjóðhátíðin s Vesfmanna- eyjum hefst í kvöld Þjóðhátíð Vestmannaeyja hefst í Herjólfsdal kl 13,30 á, morgun, föstudag. Er fjöldi kominn til Eyja til að vera við hátíðahöldin. Þjóðhátíðin hefst með leik Lúðrasveitar Vestmannaeyja undir stjórn Oddgeirs Krist- jánssonar. Sveinn Ársælsson setur hátíðina, en auk þess er á dagskrá fyrsta mótsdaginn guðsþjónusta, söngur kirkju- kórs Vestmannaeyja undir stjórn Guðjóns Pálssonar, fim- leikasýning, akróbatík, ræða Guðlaugs Gíslasonar alþingis- manns, einsöngur, barnaball, handboltakappleikur, bjargsig og ýmsir skemmtiþættir. Einnig verður dans, flugeldasýning og brenna. Á laugardag er svipuð dag- skrá. Ræðumenn verða þá Stefán Árnason ýfirlögreglu- þjónn og Riohard Beck prófess- or. Eins og fyrr var sagt er kom inn til Vestmannaeyja mikill fjöldi manna til að vera við hátíðahöldin. Veðurútlit er gott. Fullf samkomulag m Fullt samkomulag tókst á ráð- stefnunni sem staðið liefur untl- anfarna tíu daga í London um nýja stjórnarskrá handa Njasa- lenclingum. Stjórnarskráruppkastið hafði ekki verið birt í heild i gær- kvöld, en kunnugt var þó um eitt meginatriði þess: Hin nýja lög'g'jai'arsamkun'da landsins verður nú skipuð 33 fulitrúum og ai þeim verða 20 Afríkumenn. Hingað til haia aðeins 7 Af- rikumenn átt rétt á sæti á sam- kundunni sem skipuð hefur ver- ið 27 fulltrúum, en Afrikumenn í landinu eru um 300 sinnum fleiri en Evrópumenn. Kína viðurkennir Nígerlýðveldið Stjórn Kína hefur viðurkennt stjórn hins nýstofnaða Afríku- lýðveldis Níger, sem áður var nýlenda Frakka.. X gær kom fil Accra, höfuð- borgar Ghana, hópur starfs- manna utanríkisráðuneytis Kína, en kínverskur sendi- herra er væntanlegur þangað um mánaðamótin. Ghana er annað Afríkulýðveldið sem tekur upp stjórnmálasamband við Kína. Hitt er Gínea. Fjölsóttur, einhuga andstæðinga á Ólafsfir Fundur herstöövaandstæðinga á Ólafsfiröi í fyrrákvöld var fjölmennur og sótti hann fólk úr öllum stjórnmála- flokkum. hersföðva Dr. Hastings Banda, leiðtogi Njasaiendinga, sagði í gær að enda þótt hann hefði ekki komið fram öllum kröfum sínum væri hann ángegður með niðurstöðuna og sannfærður um að þjóð hans myndi fallast á hana. X-15 setti nýtt hraðamet í gær Bandarísk flugvél af gerð- inni X-15 setti í gær nýtt hraða- met, komst upp í 3,450 km. á klst., en það er meira en þrisvar sinnum hraði hljóðs- Fundarstjóri var Björn Stef- ánsson kennari, en málshef jend. ur Magnús Kjartansson rit- stjóri, Valborg Bentsdóttir skrifstofustjóri og Hlöðver Sig- urðsson skólastjóri, sem talaði í forföllum Hjalta Haraldsson- ar. Auk frummælenda tóku til máls Magnús Magnússon og Björn Stefánsson.Var máli ræðumenna ágætlega tekið. Á fundinum var kosin nefnd til að undirbúa .stofnun hér- aðsnefndar herstöðvaandstæð- inga í Ólafsfirði. I nefndina voru kjörin: Halldór Kristins- son, Björn Stefánsson, Sigur- steinn Magnússon, Ingvi Guð- mundsson, Kristinn Sigurðsson, Sumarrós Helgadóttir og Sig- riður Kristinsdóttir. Fleiri fnndir norðan lands og austan. f gærkvöld voru haldnir ifundir á Akureyri og Egilsstöð- um. Frummælendur á Egils- stöðum voru, auk þeirra sem áður hefur verið getið í frétt- um blaðsins, þeir séra Björn Ó. Björnsson og Sævar Sig- bjarnarson. f kyöld verður fundur á HúsaVik og frummælendur þar þau Valborg Bentsdóttir, Magn- ús Kjartansson og Ingvi Tryggvason. Krústjoff svarar bréfi Macmillans Sendiherra Sovétríkjanna í London aflienti I gær svar Krústjoffs við orðsendingu Macmillans. Svarið hefur ekki verið birt, en það er langt, 15 síður. Þriðja kreppan að skella á? Walter Reuther, varaforseti bandaríska alþýðusambands- ins, ræddi í gær við Kennedy, frambjóðanda' demókrata í forsetakosningunum. Hann Ihét honum fullum stuðningi, ^enda væri nú svo ‘komið að þriðja kreppan í stjórnartíð Eisen- howers væri í uppsiglingu. Benti hann í því sambandi á að óvenjumikið atvinnuleysi hefði verið i Bandaríkjunum í júlí. Leiðrétting Orð féllu niður úr upphafi forsíðugreinar Þjóðviljans í gær. Rétt er setningin þannig: „Meginstoðir i viðreisn rikis- stjórnarinnar voru lán þau sem hún tók hjá Evrópusjóðnum í Paris og Alþjóðagjaldeyrissjóðn- uni í Washington.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.