Þjóðviljinn - 12.08.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 12.08.1960, Side 6
%) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. ágúst 1960 Föstudagur 12. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7, 2i*HfiB}íí™ÍS blÓÐVIUINN Otgeíandl: Bamemlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — RltstJárar: Magnús KJartansson (6b.), Magnús Torfl ólafsson, Bl8- urCur Guðmundsson. — Préttaritstiórar: ívar H. Jónsson. Jón BJarnason. — AuglýslnKastJóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, nfgreiSsia auglýsingar. prentsmiCJa: SkólavörCustlg 10. — Blml 17-500 (5 línur). - ÁakrlftarverC kr. 45 & mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmlðJa ÞJÓðvtlJana. V =1 Hættuleg uppgjöf V^að hefur verið meginregla íslendinga í landhelgisbar- * áttunni, að um 12 mílna iandhelgi yrði ekki samið við einn eða neinn. íslendingar hafa sýnt fram á það með ótvíræðum rökum að stækkun landhelginnar í 12 mílur var í fyllsta samræmi við alþjóðalög, og sú staðreynd hefur verið staðfest af tveimur alþjóðaráð- stefnum. Þess vegna er landhelgin íslenzkt innanrikis- mál seni ekki má semja um við neitt annað ríki, nema við viljum sjálfir skerða landsréttindi okkar og fullveldi. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um samningaviðræður við Breta er því brot á meginreglu íslendinga í landhelgis- baráttunni allri. í tilkynningu ríkisstjórnarinnar er skýrt frá því að samningaviðræðurnar eigi að fjalla „um aðstöðu brezkra fiskiskipa á íslandsmiðum", þ. e. um heimild fyrir Breta til að stunda veiðar í íslenzkri landhelgi — það á þannig að semja við erlent ríki um dýrasta rétt okkar og lífshagsmuni. VT'n ríkisstjórnin hefur ekki aðeins brotið íslenzka grundvallarreglu með ákvörðun sinni um samninga- viðræður við Breta; hún hefur niðurlægt sjálfa sig og flekkað heiður þjóðarinnar. Bretar hafa í nær tvö ár beitt okkur hernaðarofbeldi og lýst opinskátt yfir því að tilgangurinn væri sá að knýja íslenzk stjórnarvöld til samninga. fslenzkir valdamenn máttu aldrei beygja sig fyrir slíku ofbeldi, heldur bar þeim að hafna öllu samneyti við brezka ráðamenn um nokkurt mál nema Bretar létu af valdbeitingu sinni einhliða. bæð- ust afsökunar og létu bætur fyrir óhæfuverk sín og hétu því að beita aldrei vopnavaldi í samskiptum við fslendinga. f átökunum við Breta mættust rétturinn og valdið, og við gátum ekki beygt okkur fyrir vald- inu án þess að skerða réttinn. öíkisstjórnin afsakar sig með því að hún sé hrædd við Breta, þeir hafi hótað bví að taka upp hern- aðaraðgerðir á nýjan leik og enginn hafi getað séð fyr- ir hve.r voðaverk þeir kynnu að vinna. En um Ieið og óttinn er farinn að stjórna stefnunni er málið tapað. Ríkisstjóm sem tekur upp samningaviðræður af ótta — að eigin. sögn — gerir að lokum smánarsamn- inga á sömu forsendum. Með þessari skýringu er rík- isstjórnin að bjóða heim hótunum og ofbeldi af hálfu Breta; verði Bretar ekki ánægðir með gang samninga- viðræðnanna þurfa þeir aðeins að ganga á lagið; nýj- um hótunum þeirra verðu.r þá svarað með nýju undan- haldi af hálfu íslenzkra stjórnarvalda. Þannig heykist ríkisstjórnin einmitt þegar það hafði sannazt i verki að Bretar voru að gefast upp á he.rnaðaraðgerðum sín- um; -þegar þeir kolluðu herskip sín heim í sambandi við Genfarfundinn viðurkenndu beir að ofbeldi þeirra hefði misheppnazt og að máls^aður þeirra þyldi ekki slika valdbeitingu. i kvörðun ríkisstjórnarinnar um samningaviðræður 'rS' við 7/ceta er stórhættulegur atburður. Þjóðin á þess þó enn kost að bægja hættunum frá. Einhugur íslendinga og samheldni hefur tryggt einn sigurinn af öðrum i landhelgisbaráttunni, og beir eiginleikar geta komið í veg fyrir smánarsamninga. Hin hrædda. ríkisstjórn þarf að óttast þjóð sína meir en hið er- lend^ vald. — m. tzti 1 r-.i; p. £ Sii itn: mi: r»* «-* m czz Ritstjóra Alþýðublaðsins róðJagt oð takast ferð á hendur til Tékkó-Slóvakíu í sannleiksleit Dagana 25. og 27. júlí síð- astliðinn sagði ég í viðtali við blaðamann Þjóðviljans frá ýmsu, sem ég sá og heyrði og fræddist um á annan hátt í Tékkóslóvakíu í sumar. En þar í landi dvaldi ég eins og ýmsum er kunnugt, dagana 1.—24. júni s.l. í boði Alþýðu- sambands Tékka. Ég átti þess kost að ferð- ast um landið þvert og endi- langt um byggðir og borgir, — hitta að máli forystumenn verkalýðssamtaka ög fjölda verkafólks við störf sín. Ég gal sjálfur ráðið ferðum mínum. Ég spurði um allt, sem mig lysti að vita, og und- anbragðalaust fékk ég góð og greið svör við öllum mínum spurningum. Ég varð því margs vísari um land og þjóð, og það skal ég fúslega játa, islýð afturhaldsaflanna á Is- landi. Hvaða Islendingur sem væri, mundi nú orðið geta farið hin- um lofsamlegustu orðum um þjóðlíf og menningu Dana, lífskjör aiþýðustéttanna þar í landi, félagsmálalöggjöf þeirra og hvað annað, án öryggi verkafólks í Tékkósló^ vakíu, þá verður ýmsum að signa sig og segja: „Hannibal hlýtur að . ■ vera orðinn kommi!“ — I þeirra hcpi, sem þess konar rekhyggju aðhyll- ast, er t.d. aðalrltstjcri Al- þýðublaðsins, Benedikt Grön- dal. Þetta kemur ljóslega í Tékkóslóvakíu. — Vera má, að fevo sé. En leyfist mér þá að sjyrja: Hefur þú, Benedikt Gröndal, verið í Tékkósló- vakíu, og ef svo er þá hve nær og hve lengi? Eða hverjar eru yfirleitt heimildir þínar um hag og og þjóð, af eigin sjón og raun. Og sért þú brennandi i andanum fyrir því að hafa heldur það, sem sannara re>m. ist þá mæli ég fastlega með því, að þú takist sem skjót- ast ferð á hendur um Bæheim, Mæri og Slóvakíu og rekir 2. Hvort stjórnarandstaðan muni fá að halda ræður i útvarp þeirra Tékkanna 1. maí Þessu er því til að svara, að allan þann tíma, sem ég var í Prag, var þetta hótel verkalýðsfélaganna fullt af verkafólk;, körlum og konum, Haídu heldur það sem sannara reynist þess af því yrði dregin sú ályktun, að sá, sem frá segði, hlyti að vera sósíaldemokrat. — Enda væri lítil skynsemd í slíkri ályktun. Þessu virðist öðruvisi far- Eftir Hannibal Valdimarsson að heim komnum væri mér ómögulegt, nenia ljúgandi, að . að færa löndum mínum hroll- vekjandi frásagnir af ófrjálsri, eða frumstæðri þjóð, hversu; sem slíkar frásagnir. liefðu getað glatt og hresst ofstæk- ið, þegar Tékkóslóvakía á í hlut, Þegar ég kem heim og segi það eitt, er ég veit sann- ast og réttast um þjéðlíf og menningu Tékka, um lífskjör alþýðustéttanna þar í landi, og um félagsleg réttindi og fram i bollaleggingum hans, á sunnudaginn var er hann kallar: „Um helgina“, (7. á- gúst) — þar hrópar hann upp yfir sig eftir lestur frá- sagna minna frá Tékkósló- vckíu :„Er ekki deginum ljós- ara, að maðiirinn er gersam- lega genginn kommún'smaniim á hönd“.! Ég vsrð að játa, að ég get ekki að mér gert að brosa. Öll grein Benedikts Gröndals er rituð í þeim tón, að sjálf- ur viti hann allt miklu bet- ur en ég um lífskjör og þjóð- félagsaðstöðu alþýðustéttanna lífskjör tékkneskra alþýðu- stétta? Eh hafir "þú aldrei gist Tékka — aldrei stigið fæti' á tékkneská grund — og hafir all t- þitt vit um ' eýmdina og ófrelsið austur þár frá ómóta traustum heimildum og íhalds- blöðunum Vesturlandi' og Mongunblaðinu, þegar' þau á árunum voru að fræða okkar eigin þjóð um ástandið á ísafirði undir stjórn jafnaðar- martna, þá held ég þú ættir að spara prentsvertu og papp- ír i bili, þar til þú hefur kyruizt Tékkóslóvakiu — landi svo ofan í mig af myndugleik sérhvað það, sem ■ þú éftir sl'ika för teldir mig hafa ranghermt frá minni ,,reisu“. Skal ég nú víkja að nokkr- um atriðum í sunnudagshu.g- vekju míns fyrrverandi sam- herja og vinar, Benedikts Gröndals. Honum er mikið í mun strax í upphafi máls síns, að viita um tvennt: 1. Hvort óbreyttir verka- menn fái að hvíla sig í hin- um veglegu herbergjum á R. O. H. Recreacia, fyrrum Hótel Imperial í Prag — og sem annaðhvort voru að fara til hvíldarheimila út um land- U ið til dvalar þar, eða að koma frá slíkri hvíldardvöl. Þarna voru éinnig erlendar verka- lýðsséndinefndir. En það ger- ist nú æ algengara, að þau lönd sem bezt hafa sltipu- E lágt orlofsdvalir verkafólks, ri skiptist á fulltrúum verkalýðs. r samtaka og jafnvel á all fjöl- E' mennum hópum verkafólks. E Þá er það seinna atriðið: Sjálfsagt er það erfitt fyrir E stjómarandstöðuna í Tékkó- E slóvakíu að komast þar í út- E varpið 1. maí. — En það er E eins og' mig minni líka, að það hafi nú stundum ekki gengið andskotalaust af á íslandi. En hitt þori ég að fullyrða, að ekki ráða svo vesæl auð- valdsþý útvarpinn hjá Tékli- um, að verkalýðshreyfingin fái ekki að flytja þar klukku- stundar dagskrá á alþjóðafrí- degi verkalýðsins 1. maí. Benedikt Gröndal telur það barnaskap að halda, að gest- ur í framandi landi geti nokk- uð ráðið það af fasi fólks og framkomu, hvort það sé beygt af ófrelsi og kúgun, eða ekki. — Um þetta erum við ekki sammála, Ég held, að ófrelsi og kúgun hafi fljót- lega slík áhrif á framkomu manna yfirbragð og hátterni, að auðséð verði. Auk þesa hygg ég, að við getum báðin orðið sammáln um, að andlegt frelsi sé nauðsynleg frjódöggi fyrir vísindi og listir. Og hvernig stendúr Tékkóslóvak'íá á því sviði ? Um það verður ekki deilt, að Tékkar eru há- þróuð iðnaðarþjóð. En þeie eru meira. Tékkóslóvakía ef í fremstu röð Evrópuþjóðai; á sviði vísinda og skapandS lista. Mæ-tti það teljast til kraftaverka, ef slíkt gætí skeð þar, sem fóikið værí þiakað og beygt af ófrelsi og kúgun. Gröndal spyr, hvorf. ég hafí haldið, „að fangabúðirnap væru við aðalgöturnar S Prag?“ —- Þannig stendur þefta orðrétt í sunnudags-- pist.li ritstjórans. Ég verð að játa að ég undr. ast sUkt sóða-orðbragð. Og enn mundi ég ráðleggja Bene- Framhald á 8. síðu. 11111111111111111111111111; i i 111111111111111111 m 111111! 11 ii 1111111111111111111111111111111111111 li mt ua ......................................................................................................................Illllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ælþjóðlegt auðmagn og nlþjóðlegt nrðrón IV. I hartnær hálfa aðra öld hafa Bardaríkin verið svo til einráð á meginlandi Ameríku undir kjörorðinu: Amerika fyrir Ameríku. Afleiðingin er í stuttu máli sú, að það er miklu meiri munur á þróun- arstigi liinna ýmsu landa álfunnar nú heldur en við upphaf tímabilsins. Þá voru þau jafningjar að mestu, en nú eru flest ríkin orðin betl- arar Bandaríkjanna. 1958 'Og hefur á Isíðustu áþum komizt niður fyrir vaxtar- hraða fólksf jö'gunarinnar. Þannig minnkar ár frá ári framleiðsla á hvern íbúa. En það er eitt, sem ekki minnk- ar. Það er gróði bandarísku auðhringanna. Bandarískum fyrirtækjum er líka alltaf að fjölga. 1950 voru þau 1300, en átta árum síðar var tala þeirra komin upp í tvö þús- und. Helztu bandarískir auð- hringir, sem al.'s staðar eiga ítök í álfunni, eru þessir: Anaconda Copper, Bethlehem Steel, Standard Oil, United Fruit (sá síðastnefndí vaun •ð sér til fræí?ð>’r 1PÖ4- að steypa löglegri stjórn Guate- mala, þar eð hún stóð fyrir þjóðnýtingaráformum í þágu landslýðsins). Og nú skulum við líta á nokkur talandi dæmi um það, hvernig Banda- ríki Ameríku hreint og be'nt féfietta og kúga systurríki sín sunnar í álfunni. Til Venesúlela streyma flei-ri dollarar en nokkurs komu 212 dollarar á nef &r. hvert í tekjur hjá hinum 175 1 milljón íbúum rómönsku Am- 1 I»rið§i jut hluti Kauphallirnar eru brennideplar eínahagölíísins í hinum háþróuðu auðvaldslöndum og miðstöðvar hins alþjóðlega auðmagns sem um þær streymir úr einu landi í annað, kemur aítur margíaldað. eríku, en í Bándaríkjunum. skipta tekjurnar þúsundum. Um tveir þriðju sveitafólks. rómönsku Ameríku eru svo illa. stæðir að þeir kaupa eiginlega. engan iðnvarning til heimilis- ins. Orsakasambandið milli fá- tæktar og auðlegðar ættu eftirfarandi opinberar tölur að geta sannað allrækilegar Milli 1946 og 1955 lögðu JBandaríkjamenn um 2000' milljónir dollara í fjárfes.6- ingu í. löndum rómönsku Ameríku, en fengu 6800 milljónir frá þeim í arð — (að endurfjárfestingu frá- dreginni, en hún nemur a.m.k. þriðjungi arðs). Þrátt fyrir allan auðmagnsinnflutninginn er vöxtur framleiðsdunnar í þéssum löndum mjög hægur annars suðuramerísks lands. 1955 nam erlend fjái’festing 3700 milljónum dollara, þar af 3000 í olíunni, enda er landið í öðru sæti á heims- mælikvarða sem olíuland. Oli- an veitir þriðjung þjcðar- tekna og yfir 90% útflutn- ingsverðmætanna. 1952 nam olíuframleiðsian 100 milljón- um tonna. Það ár varð verzlunarjöfnuður landsins hagstæður um 700 millj. dollara. Nú skyldi maður halda, að allt léki í lyndi, en hvað skeður? Ekkert ann- að en það, að landinu er gert að greiða 500 milljónir doll- ara til Bardaríkjanna sem ágóðahlut eliufélaga og undir öðru lagalegu yfirskyni. Þetta aðeins olíufélögunum. Þannig fer hinn hagstæði verzlunarjöfnuður í raun- inni í það, að borga erlendum auðhringum fyrir þá góð- semd að halda land’nu í greipum sér. DoHarastraumurinn frá Bandaríkjunum til Venesúela er ekki annað en tæki til að beina enn þá stærri dollara- straum frá Venesúela til Bandarikjanna. Það er svo komið seint á sl. ári, að Centralbankinn í Caracas neyddist til að taka 93 millj- ón dollara lán hjá New York bankasamsteypunni til þess landið gæti staðið við gjald- eyrsskuldbindingar sínar. En meðan Venesúelamenn mega horfa upp á vaxandi dýrtíð og atvinnuleysi, heldur stærsta olíufélagið, Creole Petroleum, áfram að stinga 45 dollurum í vasann eftir hverja 100 framlagða. Hvers konar skrýmsli er þetta eigin- lega, sem ber hið virðulega kaupsýsluheiti Creole Petro- leum? Það er dótturfyrirtæki risans Standard Oil of New Jersey, helztu auðsuppsprettu Rockefeller fjölskyldunnar. Hún á eér tryggan verndara, þar sem er utanríkjsráðherra Bandaríkjanna, því að . Christ- ian Herter er ekki aðeins krossriddari panameríkan- anna og pólitískrar útþenslu í embættisnafni, heldur og í persónulegum tengslum við Rockefeller auðinn. Stærsti bankinn í New York sam- steypunni, sem er lánadrott- inn Venesúela, er Chase Man- hattan Bank, banki Rocke- fellers og ef Venesúelamönn- um d-ytti í hug að snúa sér til Alþjóðabank- ans, hver situr þar í forstjórasæti ? Enginn annar en Black, fyrrverandi banka- stjóri Chase Manhattans! Þannig eru örlög Venesúela- búa, sex milljón manna, bunchn hagsmunum og duttl- ungum fámennrar, harðsvír- aðrar klíku. Það er ef til vill heldur ekki út í hött að geta þess, að í þessu gcsenlandi Rockefellers er verðlag helm- ihgi hærra en í Bandaríkjun- um og kaup verkamanna Framhald á 10. síðu Frá kauphöUinni í New York. Frá kauphöllinní í London. Eftir Hjalta Kristgeirsson Frá kauphölliiuii í París.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.