Þjóðviljinn - 03.09.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Side 4
Ritstgóri: Frímann Helgason Slakt landslið náði jaintefli við blaðaliðið, 2 mörk gegn 2 HtSBYGGJENDUR HUSEIGENDUR upplýsittgar og sýnishorn af byggingjnrvörum frá 47 AF HELZTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS opið alla virba daga Id. 1— 6 e.li. nema laugardaga kl. 10—12 f.h. einnig miðvikudagskvöld kl. 8—10 e.h. I í Við skulum vona að þessi ..Generalprufa“ staðfesti regl- una um lélega lokaæfingu og góða í'rumsýningu, en maður getur ekki verið sérlega bjart- sýnn með liðið eins og það lék :-S þessu sinni. Hvað opin tækifæri snertir hefði Blaða- iiðið átt að sigra með minnst 4:2, án nokkurrar heppni. Þeg- r í byrjun fengu þeir Sveinn Jónsson og Bergsteinn þessi svoköiluðu opnu tækifæri, en knötturinn rann framhjá mann- lausu marki í bæði skiptin. ’Auk þess „brenndi" Ingvar vítaspyrnu beint í fang Helga Dan., sem varði. Það alvarlega var að liðið nóði mjög sjaldan saman þann- að }>að skapaði hættu það náði ekki þeim tilþrifum í leik sLnum, áem landslið þarf að sýna til þess að geta skapað sér möguleika til að skora. Vörnin aftasta virtist sérstak- lega í fyrri hálfleik mjög op- in, enda staðsetningar oft rang- ar. Framlínan var heldur ekki Gunnlaugiir, varnarleikmaður blaðaliðsins og sóknarleikmaður landsliðsins slást um boltann o,g aðrir horfa spenntir á. (Ljósm. Bj. Bj. eins virk og leikandi og búizt var við og Þórólfi tókst ekki að byggja upp eins og til var ætlazt, og sá Helgi Jónsson fyrir því, að hann léki ekki lausum hala, eins og svo oft óður. Jakob Jakobsson sem átti að leika með blaðaliðinu, var I: að ósk landsliðsnefndar sett- ur í landsliðið, og sýndi hann Olafur Sigurðsson Si. ýmislegt gott, en hans var vel gætt af Ormari og varð þetta til þess að Steingrímur Björns- son varð meira einn og Jón Stefánsson gætti hans einnig mjög vel. Þannig var það að þessi þremenningar náðu aldrei almennilega saman. Það gerði einnig bakvörðum blaðaliðsins léttara að hindra Þórð og Örn, og sluppu þeir Hreiðar og Bjami vel frá því. Blaðaliðið átti fyrri hálfleik Öllum heiniill ókeypis aðgaagur BYGCINGARÞJÓNUSTA A.I. Laugave&i 18a — Sími 24344. SAUMASTOFAN opnuð aftur.. HENNY OTTÓSON, Langholtsvegi 139. Sími 3-42-50. — Viðtalstíími kl. 12 til 2. Ökukeimarafélag Reykjavíkur heldur námskeið fyrir ökukennara, vegna nýrrar' reglugerðar um ökukennslu og pró<f ökumanna. Námskeiðið hefst í Iðskólanum í Reyikjavík, mánudaginn 5. septemJber kl. 20.30. Þátttaka tilkynnist í síma 32742 og 23616. Stjómin Síðasta sýning á „Lilý verður léttari" Kveðja Hina mörgu vini Ólafs Sig- .rðsonar setti hljóða þegar íregnin' um hið skyndilega and- .át haps barst þeim til eyrna. Glaður og reifur gekk hann til 'tarí’a fram til síðasta dags, r maðurinn með Ijáinn snerti hann, og á „snöggu auga- bragði“ var þessi ágæti ferða- élagi horfínn. Við sem nutum náinnar sam- veru við hann, vitum, að þar er genginn góður drengur, góð- ;r íelagi, og hugmyndaríkur inaður. í i'éiagsmálum kom hann ■ íða við, og þá sérstaklega í Anattspyrnufélaginu Val, sem var honum allt frá bamæsku hjartfólgið. Það var hans bjarg- : asta trú að einmitt íþróttafé- . ’ig væru megnug að skapa •etri æsku og þróttmeiri. Hann var um langt skeið í tjórn þess félags og formaður ,.m 3 ára skeið. Hafa verk .:ans þar á margan hátt mark- •ð djúp spor í sögu félagsins og er þar fyrst og fremst að aeta þess, er félagið lagði í V að að kaupa land, þar scm léiagið helur bækistöð sma nú, Hlíðarenda. Hann var einnig formaður íþróttabandalags Reykjavikur um nokkurt skeið og varð hann til þess að móta mjög starf- semi þess rétt í byrjun, sem það hefur á margan hátt búið að fram til þessa. Það segir nökkuð til um mat íþróttamanna á Ólafi að hann hefur verið sæmdur gullmerkj- um íþróttasambands íslands, íþróttabandalags Reykjavíkur og Knattspymuráðs Reykjavík- ur. Margs væri að minnast frá yfir 30 ára ferðalagi um heim félagsmála, í bliðu og stríðu, Framhald & 10. siðu. Enginn hefði orðið undrandi þótt blaðaliðið hefði unnið fyrri hálfleikinn 5:1. Þegar á annarri mínútu fær Sveinn Jónsson góða sendingu frá Ingvari og komst skemmtilega innfyrir, og átti aðeins Helga eftir en skaut yfir, og aðeins 5 mín. síðar er Bergsteinn einn- ig kominn innfyrir og Helgi kominn út úr markinu, en hann rennir knettinum framhjá. Á S). mín. er Sveinn enn frammi og á gott skot af stuttu -færi en Helgi náði að verja. Þó var það landsliðið sem skoraði fyrsta markið, og var það Örn Steinsen sem það gerði. En á sömu mínútu jafna blaðaliðsmenn, og átti Ingvar þar mjög hressileg tiiþrif, eig- inlega í Ríkarðsstíl brauzt hann í gegn og skoraði með föstu skoti. Aé:h’ tveim mínútum síðar er Baldur >með knöttinn og sendir hann til Ingvars, sem er kominn svolítið út og íram til vinstri, og hleypur fram og , þrumar á markið og fer knött- urinn undir Iielga, sem áttar sig ekki á hve skotið er fast. | Á 19. mín. ver bakvörður blaðaliðsins á línu eftir horn og er Gunnlaugur „ekki heima“. Enn er það Ingvar sem ógnar Helga með skoti af góðu Framhald á 10. sifiu Leikararnir Bessi, Herdís, Bryndís og Klemenz sýndu gaman- Ieikinn „Lilly verður léttari“ í 50. sinni í Sjálfstæðishúsimi I gærkvöld. Húsið var ilillskipað. S.l. fimmtudag var leíkurinn sýndur í Bæjarbiói Hafnarfirði og seldust allir miðar á þá sýningu upp á einni klukkustund. — Nú er aðeins eftir ein sýning á þessum vinsæla gamanleik og verðnr hún í Sjálfstæðis* húsinu annað kvöld. — Myndin er af Bessa og Herdisi i aðal* hlutverkunum f leiknum. í J3*í kfffi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.