Þjóðviljinn - 03.09.1960, Page 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 3. september 1960
2£!HÍ(3!i5T««5
(ÞJÖÐVIIJINN
L Útgefandi: Bameinlngarfloklcur alþýdu — Sósíalistaflokkurinn. —
r BitstJ^ar: Magnus Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Bia-
L nrfiur Oufimundsson. — PréttaritstJórar. tvar H. Jónsson. Jón jrrTf
* Bjaxnason. -Auglýsingastjórl: Guögeir Magnússon. — Ritstjórn,
P afgrelösia auglýslngar, prentsmiöja: Skólavöröustíg 19. — Bími *+rrt
P 17-600 (6 llnur). - Áskriftarverö kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. IMH
■ PrentsmiBJa ÞJóöviljans. JJJJJ
S Alþýðuflokkslýðræði
H 02 Akranesmálið
tjö
113 AlÞýðublaðið birti fyrir nokkrum dögum rit-
Jí— 'í*‘ stjórnargrein sem hét því lýðræðislega
nafni „Á meirihlutinn að ráða?“ Var þar farið
St|J hörðum orðum um þá sem ekki vildu hafa í
ta heiðri þessa meginreglu lýðræðisins, og tekið
§2 dæmi af bæjarstjóranum á Akranesi, sá maður
gZS vildi ekki víkja fyrir meirihluta sem myndazt
■p~ hefði í bæjarstjórninni á Akranesi, en Alþýðu-
S flokkurinn vildi hins vegar láta meirihlutann
**33 ráða hvað sem tautaði.
Utt:
tn
tnt
F’kki þurfa menn að vera þaulkunnugir sögu
^ Alþýðuflokksins til að vita að meginreglur
lýðræðisins hafa verið heldur lítils metnar af
þeim flokki. Það var t.d. sá flokkur sem á sín-
-um tíma hélt Alþýðusambandi íslands í þeirri
spennitreyju að enginn mætti mæta á þingi
sambandsins né njóta annarra tiltekinna félags-
réttinda nema hann skrifaði undir það að hann
væri Alþýðuflokksmaður eða að minnsta kosti
ekki í neinum öðrum stjómmálaflokki en Al-
þýðuflokknum, hinum eina og sanna. Þetta lýð-
ræðisform sem þá var oft nefnt Alþýðuflokks-
lýðræði, tókst ekki að afnema fyrr en Dagsbrún
og önnur helztu verkalýðsfélög landsins höfðu ÍH
verið hrakin úr Alþýðusambandinu og upplausn
þess blasti við ef Alþýðuflokkslýðræðið ætti að jjH:
fá að ríkja áfram. Og Alþýðuflokkurinn hefur
trúlega fylgt flestum þeim tilraunum sem gerðar
hafa verið til að umsnúa reglum lýðræðisins í jg
þessu landi og er >í fersku minni að hann gerði §3
Hræðslubandalagið við Framsókn. Þar var gerð
ósvífin tilraun að hremma meirihluta á Alþingi
út á fylgi þriðjungs þjóðarinnar. Það var ekki S
fyrr en eftir að sú von brást, að, Alþýðuflokkur-
inn mundi eftir yfirlýstri stefnu flokksins í S
kjördæmamálinu.
J. -. j
ITm Akranesmálið og lýðræðið er það að Segja,
^ að krafan um nýjar koosningar er nákvæm- rgt
lega krafan um að meirihlutinn eigi að ráða, sá
méiríhluti kjósenda á Akranesi sem nú er þar, ^
og enyinn veit með neinni vissu hver er. Fyrr-
verandi meirihluti Alþýðubandalagsins, Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokksins var fenginn
með þeim hætti að þessir þrír flokkar höfðu
sameiginlegan lista við síðustu bæjarstjórnar-
kosningar og sameiginlega bæjarmálastefnu-
skrá. Þetta voru bví óvenjulega hreinar og skýr-
ar kosningalínur, alþýðan á Akranesi kaus þenn-
an lista og veitti honum sem heild meirihluta,
og sá meirihluti var kosinn til þess að stjórna
kaupstaðnum eftir öðrum leiðum en íhaldið
vildi. Þegar þrír af fimm bæjarfulltrúum þessa
lista taka svo fyrirvaralaust höndum saman við
andstæðinginn, sem barizt var við í kosningun-
um, er enginn sem veit með neinni vissu hvernig
kjósendur sem kusu listann í þeirri trú að verið
væri að kjósa andstæðinga íhaldsins, bregðast
við slíku tiltæki. Vitað er að hin lúgalega fram-
koma Alþýðuflokksins í þessu máli hefur vak-
ið mikla óánægju langt inn í raðir flokksmanna
og fylgismanna hans á Akranesi. Því er krafan
um nýjar kosningar, þar sem kjósendur í Akra-
neskaupstað fengju færi á að velia sér bæjar-
fulltrúa eftir þau gerbreyttu viðhorf sem mynd-
uðust við brotthlaup Alþýðuflokksins úr' vinstra
samstarfi, beinlínis krafan um að meirihluti
kjósenda á Akranesi fái að ráða, -að það fái að
koma fram hver sá meirihluti er nú-
-nuatræg^.
rHi-l
i^ísS
Ingi Bergmonn, kennori: ■
Nú er svo komið, fræðsiu-
málum þjóðarinnar, að fyrir-
sjáanlegt er, að siímir skólar
landsins verða óstarfhæfir á
komandi vetri og aðrir illa
haldnir, ef ekkert verður
gert til lausnar kennaraskort-
inum. Þetta kemur raunar
kennurum og öðrum, sem
fylgzt hafa með cg hugsað
um þessi mál af skilningi og
raunsæi undanfarið, alls ekki
á óvart. Þróunin liefur ótví-
rætt stefnt hröðum skrefum
í þessa átt. Með hverju hausti
hefur ástandið alltaf orðið
ískyggilegra og varhugaverð-
ara, kennaraskorturinn meiri
og tilfinnanlegri en árið áð-
ur.
Þeir, sem eru að einhverju
leyti ábyrgir fyrir því ófremd-
arástandi, sem skapazt hefur
geta því engan veginn sagt,
að þeir hafi ekki vitað, að
hverju stefndi eða hversu
ástandið væri alvarlegt, nema
um leið að kveða yfir sér
þann dóm, að þeir hafi ekki
verið þeim vanda vaxnir, er
hvíldi og hvílir á þeim. Auk
þess hafa kennarasamtökin
um land allt hvað eftir ann-
að !bent á og varað við hætt-
unni og hinum óheillavænlegu
afleiðingum. Þau hafa bentá
orsakimar, sem eru raunar
hverju meðalgreindu ferming-
arbarni ljósar, og samþykkt
rökstuddar tillögur til úr-
bóta, er komið hefur verið á
framfæri við ,,rétta“ aðila og
að komi fram í grein, er Að-
alsteinn Eiríksson skrifaði
fyrrihiuta ágústmánaðar í
eitthvert Reykjavíkurblað-
anna.
Þessir menn vita, eða ættu
a.m.k. að vita starfs síns
vegna, að aðalástæðurnar eru
állt aðrar. Kennarar vita
hverjar þær eru, enda hafa
þeir fundið svo óþyrmilega
fyrir þeim, að tæplega verður
lengur við unað. Og augu al-
mennings eru einnig að opn-
ast, þannig að það þýðir ekki
að bera jafn augljcsar biekk-
ingar á borð lengur. Slík
ummæli og skrif eru álika
skaðleg kennarastéttinni og
óviturleg til úrlausnar kenn-
araskortinum og ef læknir
skilgreinii krabbamein í sjúk-
lingi sem kvef og gæfi hon-
um samkvæmt því lvfseðii
upp á hóstasaft, er taka
skal inn haustið 1961, ,ef
lyfjafræðhigurinn er þá búinn
að laga hana (en í áður-
nefndri Morgunblaðsfrétt
kemur frarn, að horfur séu
á, að nýja Kennaraskólanum
verði lok:ð þá).
Það tekur því ekki að fjöl-
yrða um af hvaða rótum slík
umrnæli og skrif eru sprottin
eða hverjum þau eigi að
þjóna. Aftur á móti langar
mig til þess að varpa eftir-
farandi spumingu fram:
iEr það þröngum húsakosti
Kennaraskólans að kenna
— að stór hópur meðal
aðra gnmla og þrönga skóla ;
í landinu, t. • d. Menniaskól-
ann í Reykjavík, sem ;er þó
mun eldri en Kennaraskólinn.
En þar virðist áðsóknin hafa
auklzt í , réttu, hlutfaíli við
aldur hans. Svipaða sþgu e|
að segja um aðra skólá. Or<:
sakanna fyrir kennaréskort-
inum hlýtur að vera að leita
annars staðar.
Þegar falað er um kehnara-
skortinn, þýðir það ekki, að
skortur sé ' á kennarálærðu
fólki í lar.dinu, því' j ;ið er
mál manna, að enn sé ‘nægur
fjöldi kennaralærðra í allar
stöður,. er . nú vantar kennara
í, og þó fleiri væru.
Þess er skemmst að mmn-
ast, að illa gekk að fá sjó-
menn á fiskiflotanum, svo að
flytja varð inn erlenda sjó-
menn, en strax og stigið var
Ætla )
þjóða i
spor í áttina að greiða sjó-
mönnum sannvirði vinnu
sinnar leystist vandamálið að
nokkru í þili, þvi að þá sýndi
sig, að það var enginn skort-
ur á íslenzkum sjómönnum í
landinu. Ef til verkfræðinga-
L * ; 1 jiifL , ■fl 1
* ..... .... ipn. ii T '
Börn að leik í porti Miðbæjarbarnaskólans.
birzt hafa hvað eftir annað
opinberlega. Síðast nú í vor
kusu kennarar sendinefnd, er
fara skyldi á fund mennta-
málaráðherra og freista þess
að vekja athygli og skilning
á óánægju þeirra cg ástæðum
og jafnframt, að þolinmæði
þeirra væri senn á þrotum.
En sú för virðist ekki hafa
borið tilætlaðan árangur enn-
þá.
Hverjar eru svo aðalástæð- •
urnar fyrir kennaraskortin-
um? Ef dæma skyldi eftir
blaðaummælum, er haft eftir
fræðslumálastjóra, Helga Eii-
assyni,- í Morgunblaðinu 14.
ágúst s.l., að ástæðan fyrir
kennaraskortinum sé fyrst og
fremst hinn þröngi húsakost-
ur og slæm aðstaða Kennara-
skólans en ekki einu orði vik-
ið að þvi, að óánægja kennara
með launakjör sín kunni að
eiga eiiihvern þátt í honum.
Svipuð skoðun er mér sagt
þeirra, er útskrifazt hafa úr
honum í seinni tíð hefur ekki
farið í kennslu ?
— að tiltölulega stór hóp-
ur þeirra, er byrja kennslu
sjá sér ekki fært að ha'da
áfram en hætta áður en þeir
komast á það, sem nefnt er
„full laun“?
•— að kennarar, er hafa
kennt árum saman, flýja úr
stéttinni yfir >í aðrar starfs-
greinir, sem bjóða betri af-
kcmumöguleika, þó að ekki
komi til sérmenntun þeirra?
— Er það þrengslum Kenn-
araskólans að kenna, að orð-
ið hefur stundum að slaka á
inntökusk-’lyrðum í skólann til
1 ess að hann stæði ekki hálf-
tómur?
Ef ásýnd hins gamla,
þrönga og ófullkomna skóla-
húss hefur fælt nemendur svo
frá, að nú horfir til stór-
vandræða af þeim eökum,
ætti hið sama að gilda um
skcrts kæmi á Tslandi, sem
er engin goðgá að ætla að
verði í náinni framtíð, ef
ekkert er gert til að afstýra
þeirri hættu, er óhklegt, að
nokkur færi að kenna Há-
skóla Islands eða verkfræði-
skólum annarra landa um
þann skort. Sannleikurinn er
sá, að það megna engir skól-
ar einir sér, hversu veglegir
og vel útbúnir, sem þeir
kunna að vera, að laða að
sér némendur, ef sá tími, fjár-
munir og fyrirhöfn, sem nám-
ið krefst af þeim, er ekki
metið af sanngirni, er út í
starfið er komið, hvað þá að
þeir megni að stöðva flótta
fyrrverandi nemenda sinna úr
starfi, er brauðfæðir ekki
sómasamlega þá og þeirra.
En það er það, sem laun ís-
lenzkra kennara gera ekki,
og hafa þklega aldrei gert
ein, en allra sízt nú-.
Kennaraskortunnn á þvi