Þjóðviljinn - 16.09.1960, Blaðsíða 1
VERULEG HÆKKUN Á BÚVÖRUM
Súpnkjöt hækkar 16,5%: ostur 15,4%, skyr 13,3%
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur félagsfund á sunnudaginn
kemur ki. 2.30 e.h. í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu.
A fundinum verða kjörnir
fuiltrúar ó 27. þing Alþýðusam-
bandsins. Sýna þarf félagsskír-
teini eða kvittun við inngang-
inn.
Verkakonur eru hvattar til að
fjölmenria á íundinn.
ÁkveÖið hefur verið endanlegt haustverö á landbúnaö-
arvörum. Er þar um verulega hækkun aö ræöa á kjöti og
mjólkurafuröum: þannig hækkar kílóiö af súpukjöti um
kr. 2,10 eöa 16,5% og skyrkílóiö um kr 1,20 eöa 13,3%.
Útsöluverö á mjólk helzt óbreytt, með því að niðurgreiðsl-
an á lítra af flöskumjólk hækkar um 24 aura, og kartöflu-
verði er einnig haldið óbreyttu meö auknum niður-
greiöslum.
Þessar verðhækkanir eru nýj-'.
asta afleiðing gengislækkunar-;
innar. Hefur verið komizt að
jpeirri niðurstöðu að verðlags-
grundvöllur landbúnaðarins ihafi
hækkað um 7,55% síðan í fe-
brúar. Auk þess hafa stjórnar-
völdin nú breytt um fyrirkomu-
lag á niðurgreiðslum, fþótt upp-
hæð þeirra sé óbreytt. Hefur
6,5 millj. kr. niðurgreiðsla ver-
ið tekin af kjötinu og færð á
mjólkina. Einnig eru teknar af
allar niðurgreiðslur af mjólkur-
afurðum, öðrum en smjöri, og
sú upphæð í staðinn notuð í
niðurgreiðslur á fóðurbæti og
áburði. Hafa þessar breyting-
ar að sjálfsögðu sín áhrif á
útsöluverðið.
Nýja verðið
Nýja verðið er í meginatrið-
um á þessa leið:
Útsöluverð á mjólk helzt ó-
breytt. Verðið á mjólkurlítran-
um áttL að hækka um 19 aura,
'. og auk þess átti verðið að
! að hækka um 5 aura vegna
hækkunar á flöskum af völd-
um gengislækkuparinnar. En
þessi upphæð — 24 aurar á
lítra — er greidd niður. 1. maí
í ár kom hins vegar til fram-
kvæmda 25 aura hækkun á
mjólkurlítra vegna gengislækk-
unarinnar og helzt hún áfram.
Rjómi hækkar úr kr. 39,45
lítrinn í kr. 41,40. Hækkunin
er kr. 1,95 á lítra eða um
5%.
Skyr hækkar úr kr. 9,00
kílóið, í kr. 10,20. Hækkunin
er kr. 1,20 eða 13,3%.
Smjör hækkar úr kr. 52,20
kílóið í kr. 55,75. Hækkunin er
kr. 3,55 eða tæp 7%. Niður-
greiðslan á smjörkílóinu nemur
nú kr. 34,35, þannig að raun-
verulegt verð er komið upp í
kr. 90,10!
45% ostur hækkar í smásölu
úr kr. 48,00 kílóið í 'kr. 55,40.
Framhald á 2. síðu
Niðurgreiðsla á mjólk liækkar um 24 aura á lítra svo að útsöluverð helzt óbreytt. Skyr hækk-
ar hinsvegar um 13,3%, ostxir um 15,4%, rjómi um 5% og smjör tæplega 7%. Með niðurgreiðslu
af almannafé er sirijörverð nú kornið upp í kr. 90,10 hvert kíló.
Brezki skipstjórinn segist ekki muna
eftir að flugvélin hafi gefið merki
m
Rétfarhöldunum á SeyðisfirSi frestað I
eftir mjög ósamhljóða framburð vitna
Kosning í Félagi járniðnaðar-
manna hefst á hádegi á uiorgun
Allherjaratkvæöagreiðsla um kjör fulltrúa Félags járn-
iönaöarmanna á 27. þing Alþýðusambandsi fslands hefst
kl. 12 á hádegi á morgun og stendur til kl. 8 þann dag
og heldur áfram kl. 10 f.h. á sunnudag til kl. 6 e.h.
júlí s.l. Var þá athugað strax hefur verið með togarann frá
og skipið kom hvort sami skip- j því í des. '1956. Þegar 'kom-
stjóri og nú hefði verið á izt var að raun um að svo
var voru skipsskjölin tekin í
Framhald á 2. síðu.
togaranum nefndan tíma. Kom
í Ijós að núverandi s'kipstjóri
DagsbrHnarmenn. Lát'ð kjaraskerð-
ingárpostuEana fá makleg málagjöld
Fiölmennið á íundinn í Iðnó
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Kosið er um 2 lista, A-lista,
borlnn fram af stjórn og trún-
aðarráði og B-lista, borinn fram
aí Sigurjóni Jónssyni í Sindra
o.fl.
A-Iistann skipa þessir menn:
Aðalmenn:
Snorri Jónsson,
Kristinn Ág. Eiríksson,
Ilafsteinn Guðmundsson,
Ingimar Sigurðsson,
Guðjón Jónsson.
Varamenn:
Tryggvi Benecliktsson,
Einar Síggeirsson,
Arngrímur Guðjónsson,
Erlingur Sigurðsson,
Guðmundur Róscnkarsson
B-listann skipa: Þorvaldur Ól-
afison. Rafn Sigurðsson. Loftur
Óiafsson. Gunnar Guðmundsson
og Gunnar Brynjóiísson. Fimmti
varamaður á listanum er Sigur-
:ón Jónsson í Sindra.
St.uðningsmenn A-listans eru
livattir til að kjósa strax á morg-
un.
Seyðisfirði í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Á miðvikudagskvöldið var kl.
8,55 kom togarinn Wire Mar-
iner frá Fleetwood með tog-
arann Lord Lloyds, frá sama
bæ og félagi, hingað til Seyðis-
fjarðar. I ljósaskiptunum s.l.
þriðjudagskvöld hafði komið
leki að togaranum Lord Lloyds,
virtist hafa bilað plata og sjór
streymdi inn í vélarrúmið og
talsverður sjór kominn aftur i
káetu gegnum skilrúmin. Var
þá sett stórvirk dæla úr hinum
togaranum um borð í Lord
Lloyds.
Var á ákærulis'a
Þegar landhelgisgæzlunni var
kunnugt um ferðir þessara
togara og fór að atíhuga mál-
ið kom í ljós að togarinn Wire
'Mariner var á ákærulista fyrir
I landhelgisbrot við Hvalbak 7.
Verkamannafélagid Dagsbrún
heldur félagsfund í Iðnó kl. 2
eftir liádegi á sunnudaginn kem-
ur og fer þar fram kosning full-
trúa á 27. þing Alþýðusanibands
íslands.
Dagsbrúnarmenn þurfa að fjöl-
menna á þennan fyrsta fund
haustsins og vclja fulltrúa sína
á næsta þing Alþýðusambands-
ins, sem taka mun ákvarðanir
um stefnu verka’ýðssamtakanna.
i næstu framtíð.
Vitað er að íhaldið liefur und-
anfarið verið með brölt til að>
liafa áhrif á hvaða menn Dags-
brún velur sem fulltrúa sína.
Dagsbrúnarmenn! FjöímenniS
á fundinn á sunnudaginn og veit-
ið kjaraskerðingarpostulununs
verðugt svar!
Fulltrúar kaupstaðanna leggfa áherzlu á að í engu
sé hvikað irá 12 mílna landhelgi umhverfis landið
Fulltrúafumlur samtaka
kaupstaðanna á Vestur-,
Norður- og Austurlaiuli var
haklinn á Sigluíirði um síð-
iiíhi hclgi. Var á fuudhuun
xim’ ykkt m.a, ályl.tmi
í landhelgismálinu:
,,í tilefni al' því, að ríkis-
stjórnin hefur tilkynnt að
hún hafi ákveðið að taka upp
viðræður við Brcta um land-
hc g'.::nálið, vill fulltrúafund-
nr samtaka kaupstaðanna á
Vestur-, Norður- og Austur-
landi, haldinn á Sigiufirði 9.
—II. september 1960, leggja
ríka áherzíu á, að hann tel-
ur að engu inegi hvika frá
12 miina landhelgi umliverfis
landið alit, og engri crlendri
jijóð veLta neins konar fisk-
veiðiréttindi í, íslenzkri land-
helgi.“
Meðal fulltrúa sein l'undinn
sátu og framangreinda sanw
þyltkt gerðu var llirgie
Finnsson, þingniaður Alþýðu-
fiokksins á Vestfjörðum, og
fleiri þingmenn munu hafat
setið fundinu.