Þjóðviljinn - 16.09.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Page 7
Föstudagur 16. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Kristján Benediktsson: Aimennt álit fyrir austan kólastjóri, Siglufirði: j eftirleiðis . . . burt komu ekki aftur, voru byggðarlaginu glataðir. Þann- ig varð hersetan til þess að uppbygging ís’enzks atvinnu- lífs var vanrækt og byggð- irnar úti um landið veiktar. Þótt Siglufjörður sé fjarri herstöðvum, er þó óhjákvæmi- legt að ómenningaráhrif þeii-ra berist einnig þangað. (Eg tel víðs fjarri að halda því fram að unga fólkið nú sé spiiltara en það var, en það hefur algerlega verið vanrækt að vara það við hættunni, það hefur verið vanrækt að ala það upp í þjóðlegum anda. Eigi Islend- ingar eftirleiðis að vera at- vinnulega, menningarlega og stjórnmáJalega sjálfstæð þjóð verður erlendur her að hverfa úr landi. Skúli Magnússon, Hvammstanga: Hvert fermingar barn veit nú Viðhorf fólks gagnvart her- setunni eru gerbreytt; nú vill mikill meirihluti kjósenda um byggðir landsins að herinn fari burt. Spillingin af her- náminu verður líka ljósari, ekki aðeins með hverjum mánuði heldur svo að segja með hverjum degi sem líður. Svo veit náttúrlega hvert fermingarbarn nú að í varn- arskyni eru herstöðvarnar hér gersamlega einskis virði. Og hættan af herstöðvunum, ef til stríðs kæmi, er mönn- um nú almennt miklu ljósari en áður. Úti um byggðir landsins lít- ur fólkið til Þingvallafundar- ins og þessara samíaka sem hér er verið að mynda, sem þess afgerandi afls er eitt muni fært um að bægja her- stöðvunum frá og koma hern- um burt úr laijdinu. Kristján Benediktsson bóndi í Einholti á Mýrum í Vestui-Skaftafellssýslu mælti á þessa leið: Eg er á móti erlendum her í landinu af því við höfum ekkert gott af dvöl hans. Það Kristján Benediktsson er þvert á móti mikil liætta á því að áframhaldandi her- seta svipti okkur öllum sér- einkennum, sem hafa þó or- sakað það að við höfum get- að lifað hér sem sérstök þjóð. Ef einhverjir græða fjár- hagslega á hernáminu þá er spillingin sem leiðir af dvöl hersins hér á landi yfirgnæf- andi öllum stundargróða ein- stakra aðila. Það er óhætt að segja að það er ahnennt álit fyrir aust- an að herinn eigi að fara, þótt sumir séu nokkuð ragir við að láta það í ljós. Eg hef alltaf frá því ég fór að hafa vit á málum viljað ísland sjálfstætt og frjálst land, en mig vantar nú eitt ár í átt- rætt. Var í Sjálfstæðisflokkn- um gamla meðan barizt var um sjálfstæðismálið við Dani, en síðan í Framsóknarflckkn- um. Og áreiðanlega hefði ég látið meira til mín taka fyrr sem hernámsandstæðingur ef mér hefði ekki fundizt það svo erfitt hve pólitískt það var tekið. Rök hernámssinna voru: Þið viljið rússneskt hernám, — en nú eru þau rök liætt að bíta. Unga fólkið fyrir austan er jafnákveðið í þessu máli og við hinir eldri, og alls ekki eftirbátar okkar i því að heimta herinn burt úr land- inu. Sr. Þorleiíur K. Krist- mundsson, Kolfreyju- stað: Á fingrum ann- arrar handar 1 þessu 900 manna presta- kalli sem ég er í má telja á fingrum annarrar handar þá sem eru með hernáminu. Viðhorfin á Austurlandi eru mjög skýr í þessu máli. Við vorum í raun og veru vaktir af dvala á sl. sumri, því við höfum verið svo langt frá herstöðvunum að minna hefur verið um þær hugsað, en það þurfti ekki mikið til að vekja okkur, og þegar Sr. Þorleifur K. Kristmunds- son gegnir fundarstjórastörf- um á Þingvallafundinum. — (Ljósm.: Þjóðv. A.K.) menn fara að hugsa í alvöru um hernámið eru menn ein- huga um brottför hersins. Brottför hersins er nauð- synleg vegna menningarlegra ástæðna og þeirrar hættu sem vofir yfir islenzku þjóðerni. Það er ekki tilhlýðilegt fyrir nokkra þjóð að þurfa að liafa erlendan her í landi síiiu. Petra Pétursdóttir Petra Pétursdóttir hús- freyja, Skarði Lundar- reykjadal: Líf, sjálfstæðs, menning, tunga Eg er á móti erlendum her- stöðvum vegna þess í fyrsta lagi að mér er annt um að íslenzk þjóð fái lífi ha’dlð í landi sínu, og í öð-ú lagi, að verði henni hlíft við al- gerri tortímingu í vetnis- stríði, þá fái sjálfstæði, tunga og menning þjcðarinn- ar lífi haldið fyrir innrás herstöðvaómenningar, fjár- málaspillingar, og skrílmenn- ingar Keflavikurútvarps. Eg sótti Þingvallafund fyrst og fremst vegna þess að ég tel að hersetan eigi drjúgan þátt í að skapa og viðhalda mörgum þeim vandamálum sem í rlag herja þjóðfélag 'okkar. Eg fyrir mitt leyti er sannfærður um að kæruleysi og óvöndun í meðferð fjármuna, ásamt hverskonar rót’.eysi og yfir- borðsmennsku, á að mjög miklu leyti rætur sínar að rekja til herstöðvanna. Það liggur einnig í augum uppi að glundroðinn og jafnvægis- leysið í landsbyggðlnni staiar ekk hvað síz.t af söinu orsök- um. Björn Guðmundsson for- stjóri: Hver sem vera vill fslendingur Frá barnæsku hef ég ver- ið móti öllum hemaði. Vopna búnaður ryðfellur og er okk- ur einskis nýtur. Okkar vopn hafa 'verið andleg verk; við höfum barizt með andlegum vopnum og vegna þeirra er- um við það sem við erum í dag. Við getum þetta ennþá, og auk þess eru þau einu vopnin sem eru arfleifð vorri og menningu samboðin. Hvaða niaður sem vera vill íslendingur hann er á móti her, og ég þekki ekki neitt dæmi úr veraldarsögunni um að erlent setulið* hafi crðið nokkurri þjóð til blessunar. Björn Guðmundsson Þessum atriðum ætti fóllr'ð sem byggir hina ýmsu lands- Framhald a 10 siðu. Jens Guðmundsson Jens Guðmundsson skólastjóri, Reykhólum: Enginn þjéðhollur Islendingur getur horft aðgerðalaus á iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>Miiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iEiiiuiiiiiiiiiiii:i[!!iiiii!iimMiii Afglöp ráðamanna Sildarútvegsnefndar kafea þjéðlnnl tngmilljéna tjén Skagagrunni og við Grímsey og' Kolbeinsey. Hefir það hvað eftir annað komið fyrir, áð ekki hefur tekizt að salta í fyrirfram gerða samninga Framhald á 10. síðu. Forráðamenn síldarút- vegsnefndar, Erlendur Þor- steinsson og Jón L. Þórðar- son, sæta nú harðri og sí- vaxandi gagnrýni norðan- lands. I sumar réðu þeir því að 'söltun var hafin tals- vert síðar en unnt var, og telja ' kunnugir að salta hefði mátt 60—80 þúsund tunnum meira á Norður- landi,’ef söltun hefði verið leyfð um viku fyrr en gert vai". Áætla má að þessi ráðsmennska hafi haft af þjóðarbúinu 35—40 milljón- ir króna í erlendum gjald- eyri, auk þess sem afkoma verkafólks hefur orið mun rýrari en ellá hefði orðið. Þessi alvarlegu vandamál voru fyrir nokkru ræddi í MJÖLiNI, blaði sósíalista á Siglufirði, og fer sú grein hér á eftir. Það er nú orðið lýðum ljóst, að forráðamenn Síldarútvegs- nefndar, þeir Erlendur Þor- steinsson og Jón Leópold Þórð- arson, eru allsendis óhæfir til þess starfs, sem þeim heiir verið trúað fyrir. Eins og kunnugt er hófst síldveiði norðaiilands um miðj- an júní í vor. Hélzt góð veiði allan síðari hluta júnímánað- ar og var mestur hluti aflans góð söltunarsíld. Síldarsaltend- ur á Norðurlandi vildu al- mennt hefja söltun. en Síldar- útvegsnefnd þráaðist við að gefa söltunarleyfi. Hver farm- urinn eftir annan af feitri og' góðri söltunarsíld fór* í bræðslu, en saltendur horiðu á eftir síldinni blóðugum aug- um. Meðan á þessu stóð, létu nefndarmenn ekki sjá sig' á Siglufirði eða öðrum söltunar- stöðuni norðanlands, en sótu á rökstólum í Reykjavik . og létu þaðan rigna yfir sáltendur hót- unum um aíarkosti, ef þeir dirfðust að héfja söltun. Er það eitt út af fyrir sig emb- ættisafglöp og lögbrot at for- manni og varaformanni nefnd- arinnar, Erlendi Þorsteinssyni og Jóni L. Þórðarsyni. að láta nefndina sitja í Reykjavík á þessum tímn, því að í 1. gr. laga um SJdarútvegsnefnd seg- ir. „Nefndarmenn eða vara- nienn þeirra skulu al’-ir dvelja á Siglufirði yfir síldveiðitím- ann“. Áldrei er meiri þörf á því, að nefndin dveljist norðan- lands en einmitt' í upphafi síld- veiðitímans,-bví að hver dagur. sem líður án þess að söltun sé leyfð, getur kostað þjóðarbúið milljónir króna, Mörg undaní'arin ár hefir reyndin orðið sú, að bezta söltunarsíldin hefir veiðzt í byrjun vertíðar, eða í lok júní og byrjun júlí, aðallega fyrir Norðurlandi, á Sporðagrunni, Fyrirspurn tiS Síldarútvsgs- nefndar Hve mikla síld seldi Jón L. Þórðarson í Bandaríkja- för sinni á sl. vori, og hver varð kostnaður SJdarút- vegsnsfndar af sendiför- inni? Er það rétt, að sendi- manninum hafi verið greiddar sem svarar 2500 krónum á dag; auk ferða- kostnaðar?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.