Þjóðviljinn - 16.09.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.09.1960, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagnr 16. september 1960 Sími 50 -184. 7. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi ' sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Biinnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðújni í Feneyjum. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Vopnin kvödd A Farewell To Arms) Heimsfræg amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hemingway og komið hefur út þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennifer Jones. AUKAMYND: Ný fréttamynd :rá Olympísku leikjunum, hausttízkan í OParís o.fl. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 9. iusturbæjarbíó I sim 11-884 Það er leyndarmál Top Secret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stjörnubíó l SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan ~’ar lesin í útvarpinu í vetur. Fngin norsk kvikmjmd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda •er myndin sprenghlægileg og jýsir samkomulaginu í sam- býlrshúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó SlMI 19-185 RODAN Bitt ferlegasta vísindaævintýri em hér hefur verið sýnt. í)gnþrungin og spennandi ný j apönsk-amerísk litkvikmynd, :erð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 f ra. Sýnd kl. 7 og 9. I iiðasala frá kl. 6. Terðir úr Lækjargötu kl. 8.40 :g til baka frá bíóinu kl. 11.00. SIMI 2-21-4» Dóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Þrír fóstbræður koma aftur (The Musketeres) Amerísk ævintýramynd eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. AUKAMYND Draugahúsið Gög og Gokke. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó StMI 50-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. SIMI 1-14-75 Forboðna plánetan (The Forbidden Planct) Spennandi og stórfengleg bandarísk mynd i litum - og CinemaScope. Walter Pidgeon, Anne Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rfl r rr Inpolibio SIMI 1-11-82 Gæfusami Jim (Lucky Jim) Bráðsmellin,- ný, ensk gaman- mynd. Ian Carmichaei, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 ,This Happy Feeling‘ Bróðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Júrgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSSBI0 Sími 3-20-75. j RODGERS og HAMMERSTEIN’S f OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. 1 SÝND 1:1. 5 og 8.20 .................................................. i'" Auglýsing um stöðu Starf aðalbókara í títvegsbanka Islands er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar bankastjórninni fyrir 20. október n.k. \ Upplýsingar um starfið og launakjör veitir skrifstofu- stjóri bankans. tíTVEGSBANKI ÍSLANDS. Mousseline Verkalcvennafélagið Framsókn FUNDUR 5 Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 18. september kl. 2.30 s.d. Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á Alþýðusambandsþing. 2. Félagsmál. fíýnið kvittun eða skýrteini við innganginn. Stjórnin. Nýjasfa tízka. HARKAÐURINN Hafnarstræti 11. verður í Iðnó, sunnudaginn 18. september 1960, kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 27. þing AjS.I. 3 Önnur mál. Fjölmennið og sýnið skýrteini við innganginn. Stjórnin. Auglýsið í Þjóðviljanum Hver verður hlutur örsnauðra hinn efnohogslega vetur? Eg átti erindi í búð, og iþar sem ég stend við foúðar- foorðið kemur miðaldra kona, eða vel það. Hún er með þrjá litla brúðulhat'ta, beklaða, og- spyr, Ihvort ihún geti fengið eittihvað út á þá. Búðarstúlk-' an segir það ekki vera. ,,Hér eru þó seldar brúð- ur“, segir konan. „Þær eru allar klæddar“, anzar Ihún. Aðkomukonan vill ekki trúa 'því, að iliún eigi frá að ihverfa, án iþess að fá eittfovað út á sina brúðufoatta, svo að búð- arstúlkan verður að fá karl- mann þar nærstaddan til að sannfæra foana. „Vantar þið atvinnu, bless- unin“, segi ég og legg hönd á öxl henni. „Eg iþyrfti að fá eitthvað út á þessa foatta“, anzaði konan. Annað sagði foún ekki. Þessi kona nýtur áreiðan- lega engra íhlunninda af hækk- uðum ellistyrk eða neinu því, sem viðreisn rikisstjómarinn-, ar er talið til gildis. Skyldi ríikisstjórnin fovorki skilja iþarfir þessarar konu, né foinna, sem gefa frá sér foljóð, lí'kt oig ungbörnin. Blessuð litlu börnin eru ekki á iþvi að sætta sig við nær- ingarleysi í þögn og þolin- mæði. Eitt ætti landsins fólk að geta verið öruggt um, það, að ef rdkisstjórnin veitir Bretum aðgang að okkar fiskimiðum, vegna þess að skortur sé á fiski við Bretlandsstrendur, þá eigi fátækt fólk greiðan aðgang að því fé, sem foinir ríku foafa undir foöndum um- fram þarfir. 8/8 1960, Gnðrún Pálsdóttir Hafnarfjörður •Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í vesturhluta suð- urbæjar. — Talið við Sigrúnu Sveinsdóttur frá kl. 5—7, sími ,50648.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.