Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 1
Glæsilegur foli Hann er óneitanlega fal- legur þetsi, enda talinn einn glæsilegasti kynbótahestur- inn í Borgarfirði um þessar mundir. Graöhesturinn er 10 vetra gamail, biéjkur að iit ættaður frá Vtsturliópshól- um í Húnavatnssýslu, af frægu fjörhestakyni kominn. Bleikur er bróðir Hóla- Fundurinn var haldinn í Val- höll, og sátu hann þingmenn Sjálfstæðisflokksins og vara- þingmenn, bæjarfulltrúar og varabæjarfulltrúar . og ýmsir aðrir forustumenn flokksins. „Gerum okkur hlægilega1' Bjarni kvað fastheldni við tólf mílna fiskveiðilögsögu tor- velda Islendingum öll sam- skipti við bandamenn sína, hún þætti bera vott um þrákelkni ■og stífni og gerði okkur hlægi- lega í þeirra augum. Ljóst varð af ræðu Bjarna að ríkisstjórnin tekur aðhlát- urinn svo nærri sér að hún hyggur á undanhald frá tólf mílunum í viðræðunum við Breta. Boðskapur Bjarna féll ekki í góðan jarðveg á fundinum í Valhöll, kurr og óánægja með undanhald í landhelgismálinu kom fram í spurningum og at- hugasemdum ýmissa fundar- manna. Þrjú til íimm ár ur- og Vesturlandi vissan tíma ársins. Við þennan boðskap sló óhug á fundarmenn, og var spurt hve lengi slíkt samkomulag ætti að gilda. Svaraði Bjarni, að fulltrúar ríkisstjórnarinnar í viðræðunum myndu leitast við að koma því til leiðar að það gilti ekki lengur en í þrjú til fimm ár. Við þetta svar heyrðust óá- nægjuraddir á ný. Bjarni sagði þá: — Fimm ár eru ekki langur tími í lífi þjóðar. Uggur og andúð Ekkri varð heyrt á Bjarna að Framhald á 10. síðu Nyjar bæjarstjórnarkosningar krafa meirihluta kjósendanna á Akranesi Blesa, sem allir reykvískir hestamenn þekkja og reynd- ar f.eiri og er eigandi ha.ns (Bleiks) Þorvaldur Jónsl'on bóndi og oddviti í Hjarðar- holti í Stafholtstungum. Þor- valdur mun vera sá bóndinn í Borgarfirði, sem flest hrossin á, milli 70 og 80 hryasur. Myndin af hinum bleika graðhesti var tekin við Þverárrétt sl. laugardag. Fleiri myridir þaðan og stutt frásögn á 12. siðu. Undanlialdsboðskap Bjarna var þunglega tekið á Valhallarfundi Hræðsla við aöhlátur bandamanna íslands í A-banda-^ laginu var helzta röksemd Bjarna Benediktssonar á fundi forustuliðs Sjálfstæðisflokksins í fyrradag fyrir því að íslenzku ríkisstjórninni beri aö hverfa frá tólf mílna fisk- veiöilögsögunni í viöræðunum við Breta sem hefjast á laugardaginn. Spéhrœðsla helzta röksemdin lyrir fráhvarfi frá 12 mílna landhelginni Bjarni skýrði frá því að rík- isstjórnin teldi rétt að ganga til samkomulags við Breta á þeim grundvelli sem Þjóðvilj- inn hefur áður skýrt frá, sem sé að brezkir togarar fái að veiða allt að sex mílna línu fyrir Suðaustur- Austur- og Norðurlandi gegn því að Bretar heiti því að veiða ekki á ákveðnum svæðum utan tólf mílna línunnar fyrir Suðvest- Meirihluti kosningarbærra manna á Akranesi hefur krafizt þess með undirskrift sinni aö núverandi bæjar- stjórn segi af sér svo nýjar bæjarstjórnarkosningar geti farið fram. Krafa þessi er borin fram vegna þeirrar samþykktar meiri- hluta Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness að segja Daníel Ág- I ústínussyni bæjarstjóra fyrir- varalaust upp starfi í síðasta mánuði. Samstarf rofið Alþýðuflokksmenn í bæjar- stjórninni fiuttu tillöguna um að víkja Daníel úr starfi, en hann haíði gegnt því á annað kjört: mabil eða frá því vinstri- flokkarnir þrír náðu meirihluta í bæjarstjórn Akraness. Á bæj- arstjórnarfundi 25. ágúst rufu Alþýðuflokksmennirnir sam- starl'ið og gengu til samstarfs við Sjálfstæðisflokksfulltrúana. | Daginn eítir þessar aðgerðir 1 var haldinn almennur borgara- fundur um málið og sóttu hann stjórnarkosningar á Akranesi og er hærri en atkvæðatalan seni þá tryggði sameiginlegum lista vinstri flokkanna sigur. Frá þessu er skýrt í blaði sem kemur út á Akranesi i dag og nefnist Borgarinn. Útgefend- ur eru þeir sem stóðu að borg- arafundinum í síðasta mánuði. Siðferðileg skylda Nasser og Castro deila hart a nýlendusinna á þingi S.Þ. Fidel Castro, försætisráðherra Kúbu, hélt ræðu á Allsherjarþinginu í fyrrakvöld, og Nasser, forseti Sam- einaða arabalýðveldisins, hélt þar ræðu í gærmorgun. Báðar þessar ræöur hafa vakið mikla athygli. Nasser var tekið með miklum fögnuði þingheims, þegar hann sté í ræðustól. Hann lýsti yfir stuðningi við það að Kína fengi s'æti hjá Sameinuðu þjóðunum í stað Formósu. Þá kiaíðist hann þess að S.Þ. stuðluðu að því að lumumba fengi þegar í stað aítur völd sin i Kongó. Nasser deildi ekki beint á" Hammar- skjöld fyrir aðgerðir hans í Kongómálinu, en sagði að heirris- valdasinnar notuðu Sameinuðu þjóðirnar sem grímu á andlit sitt. þegar þeir væru nú að eyði- leggja sjálfstæði landsins og hrekja löglega stjórn frá völd- um. Nass'er lagði til að þeir Krúst- joff og Eisenhower hélciú með 'sér fund um afvop.iu yarmálin.. I-agði -hann til að A!hsherjar- þingið samþykkti áskorun um að þessir tveir leiútcgar hélclu fund, annað hvort tveir einir, eða með fleiri leiðtogum sem þingið kysi. Þá iagði Nasser áherzlu á, að stöðva yrði ofbekli nýlendu- sinna í Alsír og víðar. Rak‘.i feril USA-stjórnar Castro skýrði í ræðu sinni frá viðskiptum stjórnar sinnar og Bandaríkjastjórnar. Har.n kvað Kúbu áður hafa verið sém nýjendu Bandaríkjanna, þar sem bandarísk auðfélög hefðu skefj.a- laust arðrænt Kúbubúa og til- einkað sér allar auðlindir lands- Framhald á 2. síðu. á sjötta- hundrað Akurnesingar. Þar var samþykkt með öllum atkvæðum gegn tveimur að skora á bæjarstjórnina að faila frá samþykktinni um brottvikn- ingu Daníels eða efna að öðrum kosti til nýrra bæjarstjórnar- kosninga þegar í stað. Nemur 61% greiddra atkvæða Á fundinum óskuðu ýmsir að undirrita sambykktina, og nú er svo komifi að 1020 kjósendur á Akranesi hafa undirritað kröf- una ,um nýjar bæjarstjórnar- kosningar. I Þetta þýðir að hreinn meiri- ! hiuti k.jósenda á Akranesi stend- ur að kröfunni' um nýjar kosn- irgar. Síðastliðið haust voru | 1.034 kjósendur á kjarskrá á Akranesi. Tala undirskriftanna nemur 61 af greidduni at- kvæðum við síðustu bæjar- í. blaðinu segir, eftiv að skýrt hefur verið frá undirskriftun- um: „Bæjarstjórnin 'er siðfsrðileg'a skuldbundin til að i'ara eftir kröfu meiri hluta kjósenda. Hún. Daníel Ágústinusson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.