Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þjóðin hefur ingrar um landhéifiiíi ’ekii “Weino Hara-’dur Örn Sigurðs- son klæðskeri hefur opnað nýtt klæðskeravGrkstæði í Bankastræti 6, uppi, en Haraldur hefur undanfarin ár starfað hjá .Vigfúsi Guðbrandssyni & Co. sem sniðme:stari. Haraldur kve'ð't munu káppkosta að veita við- skiptamönr.um sínum hina beztu þ’ónustu í hvívetna, bæði leggja áherz’u á ■ ■ ■ ■ ■ BHUSSBSBIKSEBilgæHKBRHMMBHHHHBHUHnHEaRHMIKHMW fyrsta flokks vinnu og eins að liafa sem mest úrval af vönduðu efni á boðstólum. Þá ætlar hann að útvega allt tilheyrandi samkvæm- isfatnaði, svo sem skyrtur, vesti o.s.frv. Mun mörgum vafalaust þykja þægilegt að geta fengið s’íkt á ein- um og sama staðnum. Mynd:n er tekin í klæð-. skerastofu Haraldar Arnar Sigurðsscnar. # © lúpmi — segir í álykíun íundar í Stéttaríélagi ■ barnakennara í Reykjavík Það er orðin knýjandi nauðsyn að endurskoða þau launakjör, sem kennarar eiga við að búa, segir í ályktun sem gerö var á fundi í Stéttarfélagi barnakennara fyrir nokkrum dögum. Fundur þessi var haldinn í Laugarnesskólanum og var mjög íjölsóttur. Ályktun sú um kjara- .mál, sem um ræðir. er svo- hljóðandi: „Fjölmcruur fundur í S.B.It. haldinn i Laugarncsskó anum 20. scpt. 1960, telur launakjör þau, sem barnakennarar ciga við að búa, mcð öllu óviðunandi og á þann veg, að kuýjandi nauðsyn sé á endurskoðun þeirra. T.d. eru byrjunarlaun. barnakennara að loknu fjiigurra ára sérnámi við kennaraskóla kr. 46206,20 á ári eða kr. 8481,16 lægri en ó- faglærðs verkamanns. Fumdurinn lítur mjög a varleg- um augum hinn mikla skort sér- menntaðra kenrara út um byggðir landsins og þau óheilla- vænlegu úrrædi fræðsluyfir- valdanna að ráða í kennarastöð- ur ráttindalausa menn, sem eng- ar sérstakar menntunarkröfur eru gerðar til og lá'a þá taka að sér störf, sem lögum sam- kvæjnt er til ætlast, að aðeins kenuarar með full réttindi gcgni. Mcginorsök keimara- skortsins cr sú, að laun kenn- ara eru lítt samkeppnisfær við Píaíiótónleikar á Akureyri í kvöld Frú Steinunn S. Briem held- ur píanótónleika í kvöld í Nýja bíói á Akureyri. Tónlistarfélag Akureyrar gengst fyrir tónleik- um þessum, öðrum tónleikum félagsins á starfsárinu. þau laun, sem mönnum með hliðstæða nieiinluii bjóðasf i öðrum starfsgreinum. í ljósi þessara staðreynda skorar fundurinn á fræðslu- niálastjórnina að vinna að Iausn þessara mála með bráðabirgða- úrræðum, unz emdurskoðun launalaga hefur farið fram, eða opinberir starfsmenii hafa feng- ið samnii! gsrétt um kjör sín“. Þjóðviljinn hefur áður sagt írá fundi þeim, sem haldinn var fyrir skömmu á Höfn í Hornafirði um landhelgismál- ið. Sóttu um 50 rnenn úr öll- I um stjórnmálaílokkum (nema Togaralahdanir ‘ a aigluiiroi Siglufirði í fyrradag. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Hafliði landaði rúmlega 190 tonnum hér á Siglufirði á fimmtudag og föstudag í sl. viku. Elliði land- aði í dag 150—160 tonnum. Aflinn fór til vinnsíu, í fryst- ingu og skreið. Varí tveim vinn- ingum fýrir ofan næsta mann Síðasta umferð á skákmótinu í Hafnarfirði var tefld á sunnu- dag og urðu úrslit m.a. þau, að Leifur Jósteins'son vann Jón Guðmundsson, Haukur Sveins- son vann Björn Þorsteinsson (Björn mætti ekki til leiks), Sigurgeir Gíslason vann Braga Kristjánsson og Lárus . Johnsen vann Björn Jóhannesson. Röð efstu manna á mótinu varð því þessi: 1. Leifur Jó- steinsson 8V2 vinning, 2. Haukur Sveinsson 6V2, 3. Sigurgeir Gíslason 6%, 4. Lárus Johnsen 6, 5. Björn Þorsteinsson 6. 6. Bragi Kristjánsson 5 Ví>, 7. Jón Guðmundsson 5 V2, 8. Aðalsteinn Knudsen 5'/2 og 9. Eiður Gunn- arsson 5 vinninga. Alls voru tefldar 9 umíerðir á mótinu eftir Monradkerfi. Er frammistaða Leifs Jósteinsson- ar sérlega athyglisverð, þar eð hann verður tveim vinningum fyrir ofan næstu menn. sem eru þaulreyndir skókmenn, og vinn- ur allar skákir sínar nema eina, sem varð jafntefli. Alþýðuflokknum, því. að krat- | ar íyrirfinnast ekki lengur í Hornaíirði) fundinn pg snm- : þykktu einróma svei'ehda á- lykfun: „Almennur funtlur, haldinn á Höfn í Ilornafirði þrióju- daginn 13. september 1960, ini lanihelgdsmá ið, nió rnæiir j þeirri ákvörðun ríkisstjórr. ar- ; innar að ganga til samninga I við Breta um fiskveiðilard- helgi íslands. Fundurinn telur að Alþingi • og þjóðin öll hafi fastmótað þá stefnu í landhelgismá'inu að ÖJ " samr.íngrr v:5 eir~ a’--r ’ijóðir aii málið ka*Ri ckki '11 greina OS a 1 frávlk frá 12 milna fisk- veiJilandhcIginni alH umhverf- is landið, áa nndar. ickningar, kanii ckki til mála. I-á vii: fandurinn móimæla sSrstaklegi allnm tillögum um ai heimi'a erlcndum aðiluru fríðindi irnan fiskveiðiland- helginnar við Austur- og Norö- urland og skorar á al a aðila í þessum landsfjórðungum aði mynda með sér öflug samíök um að koma í veg fyrir slíka sámnin<ga“. Myndin var teltin Jiegar Vilhjálmur frá Skáholti opnaði kjall- ara sinn í Aðalstræti. Lengst til vinstri sést einn af ritstjór- um Morgunblaðsins með vínglas í hönd, en innar sitja Skúli Halldórsson tcnskáld, Veturliði Gunnarsson listniálari og kona lians og Jón Aðils leikari. Nýjasta keimileiti ferðamanna hér í bæ: kjallari Vilhjálms Hér var í. sumar á ferð fær- í reyndust þeir þekkja ve[ eyski blaðamaðurinn Ólaí'tir Djurhuus og Heinesen — og é annað hundrað kon- ar hafa hloflð sfyrki MMK Fimmtán konur hlutu styrki úr Menningar og ininningarsjóði kvenna á yfirstandandi ári, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Úr úthlutunardeild- sjóðsins hlutu 2 konur styrk: Eyborg Guðmundsdóttir, Reykjavík, kr. 3500 til myndlistarnáms í Par- ís, og Þórgunnur Ingimundar- dóttir Akureyri, 2500 kr. til íramhaldsnáms í tónlist í Þýzkalandi. Þessar konur hlutu styrki úr aðalsjóði: Alma E. Hansen Reykjavík. 3000 kr. til tónlist- arnáms í Þýzkalandi, Arnheiður Sigurðardóttir Suður-Þingeyjar- sýslu, 2500 kr. til náms í ísl. fræðum við Iláskóla íslands, Auður Björg Ingvarsdóttir Reykjavík, 3000 kr. til læknis- fræðináms í Svíþjóð, Elsa G. Vilmundardóttir Reykjavík, 3500 kr. til landafræðináms í Svi- þjóð. Guðrún Ó. Jónsdóttir Michelsen, ritstjóri 14. septem- j éttu þar sammerkt við flesta ber, niálgagns Þjóðveldisflokks- j þá 'slendinga sem bækur lesa. ins í Færeyjum. Hann hefur að j Framhald á 10. síðu. sjálfsögðu skrifað í blað sitt i * um dvöl sín hér. H | • II . Hann kann frá ýmsu að U líiyndir SCldUSt segja, því sem út'.endum ferða,- | f* jp 1 löngum þykir jafnan merkilcg- L tyrstu dagana ast til frásagnar, svo sem hita- j veitu og Reykjalundi, en hann j Um 400 manns sáu mál- hefur þó ekki eingöngu farið j verkasýningu Sveins Björns- troðnar slcð’r því að þriðji j sonar tvo t'yrstu dagana, sem áfangastaður hans i ferðasög- ■ hún var opin í Listamannaskál- unni er Listmimakjallari Vil- j annm, ellefu myndir se'.d- hjálms ská’ds frá Skáholti, j usv. sem hann .segir að enginn sem j Sýnir gin var opnuð síðdegis íslar.is vitji ætti að láta hjájá laugardaginn að viðstöddum líða að heimsækja. , jfjölda boðsgesta. Við opnunina Ölafur hafði komið í kjall-: flutti Sigurður Guðmundsson arann til Vi’hjálms og hitt þar j skclastjóri í Hafnarfirði á- fyrir „marga áhugamenn“ um varp, skáldskap. Hann segir: ! Malverkasýning Sveins verð- „Þegar farið var að ræða ur opin til 10. okitcber n.k., um færeyskan skáldskap. daglega klukkan 1—10 síðd. HHRHRRHHRHRHRRaHHRRRHRHRHRRHHRHHKIHRRHRHHHHRRHRRHnHHHRRHRRanREBHRRRRI engir starfandi sjómenn geti tekið þátt í kosningunni nema fyrir tilviljun, en nægilpga langur 'til þess að unnt sé að aka landhernum á kjörstað í bílum atvinnurekenda ef á þarí að halda. Hvergi er lýðræði full- komnara né þægilegra en í slíkum félögum, þar sem fé- lagsmenn eru önnum kafnir úti. í hafsauga meðan verið er að velja fulltrúana handa þeim. Ef á þarf að halda er meira að segja hægt að falsa nöfnin þeirra án þess að upp komist fyrr en seint og síð- armeir — Austri. Reykjavík, 2500 kr. til náms í húsagerðarlist í Danmörku, Guð- rún T. Sigurðardóttir Reykja- vík. 2500 kr. til náms í sálar- og uppeldisfræðum í Danmörku, Hildur Knútsdóttir Reykjavík, 2500 kr til náms í þýzku og Framhald á 10 siðu. Full- komið lýðræði Spurzt var íyrir um það hór í pistlunum fyrir skömmu hvenær auglýst yrði kosning í Sjómannaféiagi Reykjavík- ur, og sjá: nú hefur verið tilkynnt allsherjaratkvæða- greiðsla i Sjómannasambandi íslands, en það er hið nýja nafn á Sjómannaíélaginu og nokkrum gervihnöttum þess. Atkvæðagreiðsla þessi er fyr- irhuguð sem sérstakur vottur um ást stjórnarflokkanna á lýðræði; hún á semsé að standa í tvo daga. Sá tími er svo stuttur að tryggt er að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.