Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9
-L'T
5S
SMI
I
Sir
s
nll
i
SSS35
»jf p=
^5*
jSiti
iBtS
P
£35
É8B!
öi-
52
M
É
Ritstjóri: Frimann Helgason
Góð afrek á friáSsíþrótta-
mótum í Evrópu eftir OL
Sennilega munu flestir hafa
haldið að frjálsiþróttamennirnir,
sem þátt tóku í hinni hörðu
keppni í Róm, mundu haía feng-
ið nóg þar og lítið látið á sér
kræia í meiri háttar mótum, en
svo er nú samt ekki raunin.
Margir þeirra hafa tekið þátt í
stórmótum, bæði í Mið-Evrópu
og á Norðurlöndum. Hafa marg-
ir þeirra náð mjög góðum
árangri.
Um fyrri helgi var frá því
sagt að Dan Waern frá Sví-
HM í knattspyrnu
verður í Chile 1962
— tekjur 150 millj.
Cliile gerir ráð fyrir 1,6 millj.
áhorfenda á HM í knattspyrnu
1960.
Um skeið leit út fyrir að
að svo kynni að fara að flytja
yrði lokakeppnina 'i HM í knatt-
spyrnu frá Ohile vegna þess
ihve landið fór illa í jarðskjálft-
unum, en svo hefur úr því
rætzt að Chile-'búar hafa á-
kveðið að halda keppnina qg
eru þegar farnir að gera sínar
áætlanir.
Gert er ráð fyrir að aðsókn
verði mikil að leikunum, og
að samanlagt verði hún meiri
en í Svíþjóð 1958. Alls sáu
leikina I Svíþjóð 814 þús.
manns, en í Ohile er gert ráð
fyrir að fjöldinn komist upp
í milljón. Hinir bjartsýnustu
halda því fram að áhorfenda-
fjöldinn komist uppí 1,6 millj.
Með því að í forkeppninni komi
75%, og 85% í undankeppni
Framhald 6 10. síðu.
3 norðurlandamet
er Finnar kepptu
við Frakka
Frakkar sigruðu Finna 114 —
98 í landskeppni í frjálsum
íþróttum sem háð var i Paris
um helgina. Þrjú Norðurlanda-
met voru sett: Kunnas í kúlu-
varpi: 17,38, Rahkamo í þrí-
stökki 16,40 (Met Vilhjálms virð-
ist ekki vera búið að fá stað-
festingu!) og 4x400 á tímanum
3:10,6.
Frakkinn C. Collardot setti
nýtt franskt met í langstökki
7,73. Valkama stökk 7,66. E.
Roudnitsko Frakklandi jafnaði
iranska metið í 110 m grinda-
hlaupi á 14,2.
þjóð hefði, í samhlaupi rneð
Herbert Elliot á 1500 m, sett
nýtt Norðurlandamet, og þar
með slegið met norska hlaupar-
ans Hamarsland. Tími Waern
var 3:38,6 mín. eða 1,2 sek.
betri en gamla metið var.
Voru ýmsir búnir að spá
því að Dan Waern mundi áð-
ur en langt um liði bæta þetta
met.
Elliot átti í nokkrum erfið-
leikum að vinna, en hann haíði
þó svolitla von um að setja nýtt
heimsmet, en þjálfari hans hafði
gert ráð fyrir að svo kynni að
fara. Það tókst þó ekki að þessu
sinni. Elliot kom aðeins fáum
tímum fyrir mótið til Gauta-
borgar og var því ekki um
mikla hvíld að ræða eða und-
irbúning.
í Gautaborg voru einnig
Bandaríkjamenn eins og Glen
Davis sem vann 400 m grinda-
hlaupið á 50,1 sek og Willie
May hljóp 110 m grindahlaup á
13,9 sek.
Svíinn Stig Pettersen fór 2,09
m. og var nærri koniinn yfir
2.14, Landi hans Gunnar
Tjörnebo, sem í vikunni á und-
an setti sænskt met í hindrunar-
hlaupi á 8:44.2 hljóp á mótinu í
Gáutaborg á 8,49 mín.
18 ára gamall Rússi, Valerij
Brumel, sem varð annar í Róm
k hástökki, bætti Evrópumet sitt
í hástökki á móti í Odessa og
stökk 2,18 metra. Er hann af
mörgum talinn Jíklegur til þess
að nálgast bráðlega getu Banda-
ríkjamannsins Thomas, sem á
heimsmetið núna.
Hari hljóp á 10,3 sek. i Köln
Á móti sem haldið var í Köln
náðist góður árangur í ýmsum
greinum og má þar nefna að
Kaufmann fékk jafnað nokkuð
sakirnar við Otis Davis á 400 m,
þar sem hann varð fyrstur á
tímanum 45,7, en Otis varð ann-
ar á sama tíma. Hlaupið var á
500 m braut og tíminn því ekki
eins góður og ella, en þar er að-
eins ein beygja.
Afr:ku-fæddi Franskmaðurinn
Abdou Seye jafnaði Evrópumet-
ið á 200 m og hljóp á 20,5, en
ekki er gert ráð fyrir að metið
verði staðfest, þar sem aðeins
hálf beygjan var hlaupin.
Armin Hari hljóp 100 m á 10,3
sek., og 4x100 m boðhlaupssveit-
in þýzka var aðeins 1/10 frá
heimsmetinu, tíminn var 39,6
sek.
Elliot og Waern lilaupa
„draummílu'*
í síðustu viku áttust þeir EIl-
Elliot frá Ástralíu liefur alllaf
sigrad undanfarið en Dan Waern
hefur veitt lionum mjög harða
keppni.
iot og Dan Waern við í rnílu-
hlaupi og varð það mjög jafnt og'
skemmtilegt. Lengi leit svo út
sem Waern mundi sigra i hlaup-
inu, og voru aðeins 100 m eítir
þegar Elliot hljóp frá Waern,
og var tími beggja undir 4 mín
eða „draummílu“-tími. Elliot
íékk 3:58,6 en Waern 3:59,0 mín.
Séríræðingar telia að Elliot
sé . kominn yfir toppinn í þjálf-
un sinni í ár, en Waern sé á
uppleið og ef til vill hefur hann
ekki sagt síðasta orð sitt í ár
og vafalaust var hann ekki á
toppnum í Róm c% varð þó í 4.
sæti sem kunnugt er, á 1500 m.
Það virðist ekki sem þessir
karlar séu að spara sig á þátt-
töku i mótum því á móti sem
haldið var s.l. íöstudag í Stokk-
hólmi keppti Dan Waern enn í
1 rnílu hlaupi en þá við norska
hlauparann Hamarslund og vann
Svíinn á tímanum 4:03, en Norð-
maðurinn íékk 4:04.8. Á sama
móti stökk Hollendingurinn Hank
Visser 7,73 m í langstökki.
Þess má' geta að bandaríski
stangarstökkvarinn Don Bragg
sem heíur fengið gælunafnið
„Tarzan" komst alla leið norð-
ur í Bergen til keppni og þar
tókst horium að fara yfir 4,62 m,
sem er mjög góður árangur.
Bezti maður Norðmanna á mót-
inu þar í stangarstökki stökk
4,20, en hann heitir Kjell Hovik.
Svíar sfgruðu Ungverja í
frjálsíþróttum 107:105
Dan Waern sigraði í 800 og 1500 m. hlaupi
Svíar og Ungverjar kepptu í
frjálsum íþróttum á Stadion nú
um helgina og báru Sviar sig-
ur af hólmi með 107—105 við
mikil fagnaðarlæti áhorfenda.
Úrslit urðu sem hér segir 1. og'
2. manns:
LAUGARDAGUR.
100 m hlaup: l)Ove Jonsson
S. 10.8. 2) L. Kiss U. 10,9.
200 m hlaup: 1) P. Ó. Troll-
ás S. 51,7. 2) S. Nilsson S. 53,8.
800 m hlaup: 1) Dan Waern S.
1:48,8. 2) P. Parch U. 1:49,8.
— Nú var staðan 21 — 12 fyrir
Svia.
Spjótkast: 1) Gergely Kulcsar
U. 73,16. 2) A. Petrövary U.
69,11.
400 m hlaup:) 1) Csaba U.
47,4. 2) L. Johnson S. 47,7.
Hástökk: 1) Stig' Petterson S.
2.06. 2) S. Noszaly U. 2.03. —
Staðan 36— 30 fyrir Svía.
Langstökk: 1) Wáhlander S.
7,44. 2) H. Kalossai U. 7,39.
Kúluvarp: 1) Nagy U. 17,55.
2) Varju U. 16.37.
5000 m hlaup: 1) Iharos U.
14:07,4. 2) Szabo U. 14:07,4.
Nú leiddu Ungverjar 51—48
eftir tvöfaldan sigur í kúluvarpi
og langstökki.
Nú var eftir 4x100 m boð-
fc. SANDOR ÍHAKOS
hlaup og' Svíar sigruðu á 41.1,
Ung'verjar 41.5. og þeir skildu
jai'nir 53 — 53.
SUNNUDAGUR
Keppnin byrjaði á sleggju-
kasti, en þar vann Svíi óvænt-
an sigur.
Sleg'g'jukast; 1) Birger Asp-
lund S. 65,93. 2) Zsivoczki U.
64,94 metrar.
110 m grindahlaup: 1) Ove
Anderson S. 14,6. 2) Lars Berg-
land S. 14,7.
Dan Waern — maðurinn sem nú
er á toppinum, en hann vann
bæði 800 og 1500 m hlaupin i
landskeppni við Ungverja.
200 m hlaup: 1) Ove Jonsson-
S. 21,5. 2) Csutaras U. 21,5.
Stangarstökk: 1) Miskei U-
4.20. 2) Lindblom S. 4,15.
Kringlukast: 1) Szensenyi U,
54,37. 2) Uddebom S. 52,99.
1500 m hlaup: 1) Dan Waeru
S. 3:45,0. 2) Rózsavölgyi U,
3:46,1.
Þrístökk: 1) Sten Erickson S-
15.27. 2) Czapalai U. 15.19.
5000 m hlaup: 1) Iharos U-
29:25.8. 2) Szabó U. 29:55,4.
3000 m hindrunarhlaup: 1)
Simon U. 8:52,8. 2) Tjörnebro S-
8:53.8 mín.
Nú var ein grein eftir og'
Ungverjar leiddu 103 —102-
4x400 m hlaupið var æsispenn-
andi en Svíar unnu þar hreinan
sigur og þar með unnu þeir-
landskeppnina, mörgum á óvart*
með 107 — 105.
Bókaútgefendur
Leitið verðtilboða í jólabækurnar
hjá okkur I
5RUGGG VIÐSKIPTI &
Óll prentvinna, stór og smá j
Litprentanir I
faiiifiiíjnaia imis iisisiisanaa
Bergstaðastræti 27 — Sími 14200 i