Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 10
/ 10) — ÞJÓÐVILJINN — Mi&vikudagur 28. september 1960 r 4- wmm ..y. J*|úðdsaiasntéls&g I|eykJavikm* Iaef|a"véÍE*as*síarlseiiii ! #rr* *. Þjóðdansafélag Keykjavíkur er a.ð heí'ja vetrarstarfsemi síaa uin þessar mundir. Hefst innritun í barnaflokka í dag, miðvikudag, en í fullorð- insfbkka eftir viku. Æfingar Spéhræðsla Framhald af 1. síðu ríkisstjórnin myndi bera við að fá viðurkenningu Breta á 12 mílna fiskveiðilögsögunni, en með því var ákvörðunin að taka upp viðræður afsökuð í tilkynnipgu stjórnarinnar í síð- asta mánuði. Helzt var að skilja að undanhaldið fyrir Bretum væri samningsgrund- völlur sem ríkisstjórnin ætlaði að láta fulltrúa sína leggja fram, og hann taiaði um þriggja til fimm ára tímabilið sem það stytzta sem hægt væri p.ö komast af með. Bjarni lét sem óvíst væri með öllu hvort Bretar myndu fallast á samning með þeim skilmálum sem hann hafði lýst. Engin samþykkt var gerð á fundinum í Valhöll, og Ijóst var að mikill hluti fundar- manna tók máli dómsmálaráð- herra með ugg og andúð. íþróttir Framhald af 9. síðu. (kvartfinal) og í ,,semifinal“ og úrslitum 100%, er gert ráð fyrir að tekjurnar verði um 150 milljón krónur. Aðgöngumiðasalan hefst í nóvember. og eru miðarnir seldir með 10 mánaða afborg- un, Miðarnir eru ekki afhentir fyrr en síðasta innborgun hef- ur átt sér stað. Þeir vilja ekki hætta neinu þar < Sjónvarpið kemur ekki til með að valda þeim erfiðleikum þar eða stríði. Ástæðan er ein- faldlega sú að þar er ekkert sjónvarp og verður ekki á næstunni. Erlend sjónvarpsfyr- irtæki eiga að fá að senda ó- keynis ef þau vilja, ef FIFA samþykkir. Útvarpsstöðvar eru margar S Chile, — í Santiago er 21 — en stöð sú sem sendir út lýs- ingar á knattspyrnu hefur ekki ennþá tekið greiðslu fyrir bein- ar sendingar, og framkvæmda- nefndin fyrir HM vill heldur ekki skrifa reikninga til út- varpsfélaganna. iÞó ágóði sé áætlaður mikill eða um 150 millj. má ekki gleyma því að Alþjóðasamband 'bandið FIFA tekur drjúgan hluta af heildartekjunum og eins fá lið þau, sem taka þátt 5 keppninni, sinn hluta, og fer sú upphæð eftir því hve langt þau komast. Það er gert ráð fyrir að þetta sé fyrirtæki Knattspyrnu- sambands Chile og landsins í 'heild, því þar er ekki sú reynsla •fyrir hendi sem þarf um fram- -kvæmd slíkra móta, og svo að hinu leytinu þarf að byggja velli og hótel frá grunni til þess að fá þann áhorfenda- fjölda sem þarf til að borga brúsann, og húsrými til þess að væntanlegir ferðalangar og gestir í sambandi við keppnina geti fengið inni. verða í Skátaheimilinu á mið- vikudögum, en aðalkennarar Svavar Guðmundsson, sem kennir börnum og unglingum, og Sigríðui’ Valgeirsdótt:r. Er-nfremur kenna Matthildur Guðmundsdóttir, Mínerva Jóns- dóttir o.fl. Þjóðdansafélag Reykjavíkur er sá aðili, sem ötullegast hef- ur unnið að útbreiðslu þjóð- dansa síðustu árin, ekki aðeins íslenzkra dansa heldur hefur það einnig iðkun erlendra þjóð- dansa á starfsskrá sinni. Auk þess eru haldin námske:ð í samkvæmisdönsum, „gömlu dön§unum“. Kjallari Vilhjálms Framhald af 3. síðu. Hugmyndir þeirra um þá Ár- stofubræður eru hins vegar eðlilega óljósar, oftast kunna þeir ekki greinarmun á J.H.O. Djurhuus og H.A. Djurhuus. William (Heinesen) hefur aft- ur á móti aflað sér tryggs lesendahóps á Islandi. Maður hitti varla þann lesandi Islend- ing að hann segði ekki þegar hann fékk að vita að maður væri Færeyingur: ,,Þið eigið Heinesen!““ Ólafi verður tíðrætt um dvöl sína í kjallaranum hjá Vil- hjálmi, lýsir fyrirkomulagi og húsbúnaði sem hann hælir mjög — „ógvuliga hugnalig“. Hann kom þar á ljóðskólda- kvöld og hefur um það þessi orð: „Tað var forkunnugt!“ íEinn kafli frásagnar Ólafs hefst á þessa leið: „Ein daginn vitjað var inn í Listmunahjallaran, var har harðmælt orðaskifti: Krist- man var giftur áttunni ferð!“, og síðan segir: „Við sínum 8 konum hevur Kristman so avgjört íslands- met men spurningurin var, hvussu tað kundi bera til, at menn skildu seg og giftu seg átta ferðir. Jú, ein vinmaður Kristmans visti at siga, at hetta komst av, at Kristman var sannförur og heiðarligur maður, og tí vildi hann ikki hava nakað saman við kvinn- um, uttan hann var giftur við teimum.“ Styrkir úr MMK Framhald af 3. síðu. þýzkum bókmenntum í Þýzka- landi, Ingunn Bjaradóttir Hvera- gerði, 3000 kr. viðurkenningu fyrir tónsmíðar, Jóhanna Jó- hannesdóttir Reykjavík, 2500 kr. til söngkennslunáms í Þýzka- landi, Sigrún Guðjónsdóttir Borgarfjarðarsýslu, 3500 kr. til náms í grasafræði í Svíþjóð, Snæbjörg Snæbjörnsdóttir Rvík, 2500 kr. til náms í söng í Þýzkalandi, og Steinunn Anna Einarsdóttir Borgarfjarðarsýslu. 3000 kr. til náms í ensku og enskum bókmenntum í Englandi. Að meðtöldu þeim 15 kon- um, sem að framan eru taldar, hafa hátt á annað hundrað kon- ur notið styrkja úr Menningar- og minningarsjóði kvenna allt frá því hann var stoínaður. Hafa konur þessar verið styrktar til náms, vísindastarfa o.fl. hér heima og erlendis. m H ■ m a a H H H H Pe^sar og .skinnkápur eru meira í tízku nú en nokkur undanfarin ár. E'nn- ig er mikið um hatta og húfur úr loðskinnum. Stutt- ir jakkar, samkvæmiskápur, fe-Aajakkar og jafnve) kjó’jakkar eru úr snöggum hrokknum loðefnum cg hnapnarnir þá oftart úr samskonar efni. 'Hattbönd úr s'kinnum eru m;k'ð not- uð op þi settur lítill loð- inn dúskur í aðra hliðina eða aftan á hattbarðið. Við bivtum til gamans tvær myndir af skemmtdeg- um iökkum og kápum úr loðefnum, en \<v\ m;ður er þett? vht of dýr t:zka fyr- ir • kkur, rema við tækjum okknr til og gerðum sauða- gæruna að dýrindis loð- skinni. S^ærd mync'in sýn:r sam- kvmnisjakka úr ljósgráu, snöggu loðsklnni, ættuðu frá Suður-Afríku. Jakkinn er með hálflöngúm ermum, kraga’aus og tviskiptur, og neðra stykkið er rykkt við það efra. Eins og sjá má, er jákkinn mun síðari að aftan en framan, og er það gert til að fá sem lausasta baklínu og áberandi poka- snið. Við jakkann er hafð- ur svartur, grófur hattur, svartir háir skinnhanzkar og svart, níðþröngt pils. Glæsilegur klæðnaður, finrist ykkur ekki. Þá er það snotur, stuttur jakki úr Ijcsbrúnu, snöggu og hrokknu efni með stór- um kraga og vasalokum. Létt og skemmtileg vetrar- flík, sem væri vissuiega hægt að nota hér. NÝTT — NÝTT I fyrrad. komu rússnesk ilm- vötn í flestar snyrtivöru- verzlanir bæjarins. Tegund- irnar eru margar cg fjöl- breyti'egar og nöfn'n eftir því, svo sem Sputnik, Kreml, Spaðad' ottningin, Kristaíl, Rauða Moskva, 1 mái, Len- ingracl og Steinb'ómið, en. það mun ein bezta ilmvatns- tcgund sem hingað hefur komið. milHT.HTB (HHHHHjaMIMHHHHHHHHHHHHHHHHHHHaíHHHHa.. HluiUHHHigHHHMMilKllMMMHaiKíðlMHMESMMSmMal JUA3 Meirihluti krefst kosniuga Framhald af 1. síðu. er komin í minnihluta í bænum í máli þessu og bezti kostur, sem hún á völ á, er að eí'na til kosninga strax Því verður ekki trúað að órevndu, að bæjar- stjórnin sitii áíram, eftir að kjósendur hafa jafn greinilega lýst vantrausti á hana. Hún hei- ur þegið umboð sitt a£ kjósend- um og er skyldug til að hlýta úrskurði þeirra. Kjósendur -eru sá dómstóJ. sem bæjarstjórn- inni ber að hlíta“. Ritnefnd Bo”garans skipa Guð- jón Hailgrímsson ker.nari. Hjáimar Þorsteinsson kennari og Jóna B. Guðmundsdóttir h.iúkrunarkora. í blaðið rita Daníel Ágústínusson, Þórieifur Bjarnason námsstjóri, frú Guð- rún Guðmundsdóttir og Halldór Þorsteinsson, auk þess sern ýms- ir Akurnesingar iáta í ijós í • stuttu máii álit sitt á hinum nýju viðhorfum í b.æjarmálum. í blaðinu er lögð á það á- hcrzla að virstri íiokkarnir þrír gengu til síðus'u kosningi mcð sameiginlegan Tis *ia og sameig- inlega kosningastefnuskrá og lýstu yfir að Ðaníel væri bæj- arstjóraefni þcirra. Kjóiendur kusu hinn sameigirlegj lista en ekki einstaka fiokka, og ciga þv! heimtingu á að fá að ganga að kjörborði á ný þegar sam- slarfið rofriar. • AUGLVSIÐ í • ÞJÓÐVILJANUM um utenríldsþjón- ustu fslands Ný útgáfa af Ilandbók utan- ríkiai’áouncytisins helur borizt blaoinu. Uppiýsingar sem í bók- ! imi eru miðast við síðasta ! mátiuð. í bókinni er skýrt frá sterísliði ráðuneytisins, hverjir sæti eiga í svonefndri varr.ar- máianefnd, og utanríkisméla- nefnd, greint er frá íslenzkum •endiráðum og ræðismannsskrif- stcíum erlendis, skrá um fulltrúa a lsndra ríkja á íslar.di, æviat- rili uí anríktsr.áðherrá og starfs- manna utanríkisráðuneytisir.s | (amk. sumra þeirra), skrá um | samhinga íslands við önnur ríki ' o. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.