Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Tveir af böðlum nazista eru
nú fyrir rétti í Dusseldorf
Eitt af villimannlegustu hryðjuverkum þýzkra nazista i Höhn var tekinn tii íanga af
hefur veriö upplýst í réttarhöldum, sem nú fara fram Rússum í striðsiokin og dæmd-
í Dússeldorf yfir Otto Böhm Og- August Höhn, en þeir ur til ævilangrar hegningarvinnu
voru báðir yfirmenn nazista í Sachsenhausen-fangabúö- vegna morða. Hempei hiaut
Ulium sama dóm, en þeim var báðum
Rúmlega 10.000 sovézkir stríðs- 10.800 myrtir á 6 vikum
l'angar voru myrtir í þessum
fangabúðum árið 1941. Voru
þeir myrtir samkvæmt einni ó-
geðslegustu útrýmíngaráætlun
sem um getur. Þeirri útrýmingu
hefði verið haldið áfram, ef
ekki hefði viiljað svo til að
h.laupabólusótt braust út á meðal
stormsveitarmanna nazista, sem
íramkvæmdu morðin.
Skotnir í hnakkann
Útrýmingarherferðin var fram-
kvæmd þannig, að föngunum var
sagt að þeir ættu að fara í
læknisskoðun. Þeir voru látnir
standa upp við vegg til þess
að hægt væri að mæla hæð
þeirra. Á veggnum var rifa og
í gegnum hana voru þeir skotn-
ir í hnakkann. Þeir Böhm og
Höhn voru meðal þeirra sem
héldu á byssunni og hleyptu af.
Þá er Horst nokkur Hempel
einnig fyrir réttinum og svarar
til saka fyrir hlutdeild í þessum
sömu morðum.
Fjöldamorðingjarnir skýra frá
því, að byrjað hafi verið á
þessum morðum fljótlega eftir
að nazistar réðust inn í Sovét
ríkin sumarið 1941. Stormsveit-
armenn hafi flutt sovézka stríðs-
íanga á vörubílum til fjölda-
fangabúðanna í Sachsenhausen.
Þeim hafi verið troðið inn í
yfirfulla skála og látnir dúsa
þfir í nokkra daga. Síðan hafi
þeim verið ekið á vörubílum í
vissa byggilngu við fangabúð-
irnar. Þar voru þeir myrtir á
þann hátt sem að framan er lýst,
og síðan voru líkin brennd í
oínum.
Vill ekki bera
sáttarorð á milli
Stjórnmálaleiðtogar hinna
ýmsu þjóða, sem nú sitja Alls-
herjarþing Sameinuðu þjóðanna,
halda með sér tlða fundi í New
York.
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, ræddi í gær við Tito
Júgóslavíuforseta og Nkrumah,
forseta Ghana.
iMacmillan, forsætisr.áðherra
Bretlands og Eisenhower Banda-
ríkjaforseti ræddust við í gær,
og kváðust að fundi loknum
vera algerlega sammála um að-
gerðir í Kongómálinu og í af-
vopnunarmálum,
Sardar Mohammed Daoud, ut-
anríkisráðherra Afghanistans
átti í gær viðræður við Krúst-
joff. Krústjoff sagði í gær að
hann vildi gjarnan ræða við
Macmillan. Formæiandi brezku
sendinefndarinnar sagði hins-
vegar í gær, að Macmillan hefði
engan hug á að miðla málum í
deilu Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna og myndi hann ekki
skilað aftur til Vestur-Þýzka-
lands samkvæmt milliríkjasamn-
Þannig voru 10.800 sovézkir, ingum.
stríðsfangar myrtir á sex vik- Höhn hefur gengizt við af-
um. Allir, sem þarna voru ná- brotum sínum og jafnframt
lægt vissu að miklar aftökur: skýrt frá glæpum Böhms. Seg-
áttu sér stað, því það rauk úr ‘ jsi; Höhn iðrast verka sinna.
líkbrennsluofnunum dag og
nótt.
í Sachsenhausen voru margir
fangar hengdir, og voru félagar
þeirra látnir horfa á þær aftök-
ur. Höhn var einnig þátttakandi
í aftöku 200 þýzkra fanga,
þeirra á meðal voru margir rík-
isþingmenn og landsþingmenn úr
hópi kommúnista og sósíaldemó-
krata.
Misskilningur hjá
fréttastafum
Böðullinn Böhm
Þúsundir fanga, sem fluttir
voru frá öðrum fangabúðum,
voru drepnir í Sachsenhausen.
Stormsveitarforinginn Böhm
hafði oft þann starfa að taka á
móti slíkum föngum. Hann leiddi
þá rakleiðis til líkbrennsluhúss-
ins. Þar klæddist hann hvítum
sloppi og lézt vera læknir. Hann
skipaði þeim að opna munninm
j og ef hann sá að þeir höfðu guR
| í tönnum gerði hann kmss á
j brjóst þeirra með litblýanti. Þá j
' vissu böðlarnir að þeir áttu að j
Stórviðburðurinn sem áttihirða gullið eftir að búið væri
að ske í gær í Sovétríkunum að myrða þá.
reyndist vera rækilega mis-i Til þess að sko+hv°llirn’'r
túlkuð frétt frá fréttastofum: heyrðust ekki, er verlð v~- cð
í Vestur-Evrópu, sem hlustað j myrða fangana, voru mn-s-"
hafa illa á Moskvuútvarpið eða | ieiknir með miklum háv-ðn
misskilið það sem þar var i hljómpiötum. Sérstakur SS-li
119 ára gamall leikari
Það er víst óhætt að
kalla Vang Veilin, sem
sést hér á myndinni taka í hönd leiðtoga Kínverja, Mao Tsetung,
því nafni. Vang er nefnilega kominn á 120. aldursárið, og
hefur þó ekki lagt leiklistina á hilluna. Myndin er tekin á
menntamannaþingi sem lialdið var í Pekin.g fyrir skemmstu.
saSb j maður hafði þann starfa að j lieimsmeistarann í skák, Mikhail
Sögulegi viðburðurinn, sem i gæia plötuspilarans í hvert Tal til annars skákeinvígis.
skipti sem aftökur fóru fram.
átt var við, reyndist vera áætl-
un um að setja saman bók með
nafninu „Einn dagur í heim-
inum“. Send var út áskorun til
fólks úr öllum stéttum og frá
öllum þjóðum að rita niður við-
burðina sem gerðust hinn 27.
sepfember 1960 og skoðanir
sínar á þeim. Úr þessum fjöl-
breytilegu endurminningum á
síðan að setja saman stóra
bók, sem án efa verður býsna
skemmtileg.
25 ár eru senn liðin síðan
slík bók kom út í Sovétríkjun-
um. Það var sovézki rithöfund-
li^inn Maxim Gorki sem átti
frumkvæð:ð að þeirri bók, en
þá tóku þúsundir manna þátt
í að skrifa um 27. september
1935.
Fundurnr.247
Ráðstefna kjarnorkuveldanna
3ja Sovétr Bandar. og Bret-
lands, um bann við tilraunum
með kjarnavopn hófst að nýju
í Genf í gær eftir 5 vikna hlé.
Bandaríski fulltrúinn bar fram
tillögu um að smærri kjarnorku-
sprengingar neðanjarðar verði
bannaðar í 27 mánuði éftir að
gerður hafi verið samningur um
að banna allar kjarnorkutilraun-
ir, sem hægt er að fylgjast með.
Þessi 27 mánaða frestur verði
notaður til að reyna að finna
leiðir til að fylgjast með neðan-
jarðarsprengingum.
Fulltrúi Sovétríkjanna hefur
til þessa lágt fram tillögur sem
ganga lengra en þetta, eða 4
til 5 ára frest. Sovézki fulltrúinn
Zarapkín, sagði í gær, að Sovét-
rikin væru reiðubúin að fallast
á málamiðlun.
Botvinnik skorar ó
Tal í skákeinvígi
Hver vinnur heimsmeistaratignina í vor?
Mikhail Botvinnik, fyrrverandi mótinu í Júgóslavíu og þar með
áunnið sér réttinn til að skora
á heimsmeistarann. í einvíginu
í vor sigraði Tal með yfirburð-
um. Hann hlaut 1214 vinning en
Botvinnik aðeins 814.
í næsta einvígi verða tefldar
24 skákir, eins og venja er í
slíkri keppni. Keppnin íer fram
í Sovétríkjunum vorið 1961.
heimsmeistari í skák, hefur til-
r.f ' kynnt Skáksambandi Sovétríkj-
i ar.!na að hann liafi skorað á
Eins og menn muna, leiddu
Dómur verður kveðinn upp yf- þessir tveir stórmeistarar saman
ir þessum fjöldamorðingjum inn- hesta sína síðastliðið vor, eftir
an fárra daga. : að Tal hafði sigrað á kandidata-
Ráðstefnan hefur staðið í tvö
gera neinar ráðstafanir til að I ár og var fundurinn í gær sá
ræða við Krústjoíf.
247. í röðinni.
KULDA
FRAKKINN
Alullar efni
Prjónakragi
VatSfóður
Nýjasta tízka
Sími 1-2-3-4-5.