Þjóðviljinn - 28.09.1960, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. september 1960
í
HðDLEIKHÚSID
ÁST OG STJÓRNMÁL
Sýning í kvöld kl. 20. -
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Nýja bíó
SÍMI 1-16-44
Vopnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Ilemingway og komið hefur út
í þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5 og 9.
! Stjömubíó
? SIMI 18-936
Allt fyrir hreinlætið
'(Stöv pS hjemen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk
kvikmynd, kvikmyndasagan
var lesin í útvarpinu í vetur.
Engin norsk kvikmynd hefur
verið sýnd með þvílíkri að-
sókn í Noregi og víðar, enda
er myndin sprenghlægileg og
lýsir samkomulaginu í sam-
býlishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Það gerðist í Róm
(It happened in Rome)
Víðfræg brezk litmynd írá
Rank, tekin í Technirama.
Aðalhlutverk:
June Laverick.
Vittorio De Sica.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8IMI 1-14-75
Ofurhuginn
Quentin Durward
(The Adventures of Quentin
Durward)
Spennandi og viðburðarík
ensk stórmynd af skáldsögu
Sir Walters Scott.
Robert Taylor,
Kay Kendall,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
qn / 'l'l rr
Inpolibio
SIMI 1-11-82
Kaptain Kidd og
ambáttin
Iíópavogsbíó
SIMI 19-185
Stúlkan frá Flandern
Ný þýzk mynd.
Efnisrík og alvöruþrungin ást-
arsaga úr fyrri heimsstyrjöld-
inni.
Leikstjóri: Ilclmut Káutner.
Bönnu innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Á svifránni
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og cinemascope.
Burt Lanehasfer
Gina Lollobrigida
Tony Curties.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Ausíurbæjarbíó
SIMI 11-884
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný, þýzk söngva-
mynd. — Danskur texti.
Aalhlutverkin leika og syngja
hinar afar vinsælu dægurlaga-
stjörnur;
Conny Frobess og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■Af’ftMriftgi
Síml 50-184.
Hittumst í Malakka
Sterk og spennandi mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Hafnarfjarðarbíó
SIMI 60-249
Jóhanfi í Steinbæ
Ný sprenghlægileg, sænsk gam-
anmynd.
Adolf Jahr
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarhíó
SIMI 16-4-44
Sverðið og drekinn
Stórbrotin og afar spennandi
ný rússnesk ævintýramynd í
litum og CinemaScope, byggð
á fornum hetjusögum.
Böunuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-33-333.
KRANA-
viðgerðir
og klósett-kassa.
Vatnsveita
. Reykjavíkur
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Sími 2 - 22 - 93.
ENMÍIIP rafpradi-
FARIP ffllLWA ME0
RAFTftKI!
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
Loftsiglingarfræði
Námskeið mun befjast fyrri hluta októbermánaðar ef
nægileg þátttaka fæst.
Kennt verður á kvöldin virka daga og eftir hádegi
laugardaga og sunnudaga. Námskeiðinu lýkur með
prófi hjá Flugmálastjórn í lok marz 1961. Upplýsingar
gefnar í síma 13254 frá kl. 6—7 til og með föstudegi.
Skriflegar umsóknir tilgrcini aldur, undirbúnings-
menntun, heimilisfang og símanúmer sendist Mbl.
merkt: „Sk. Þ.“ fyrir 1. október n.k.
Ævintýraleg og spennandi, ný,
amerísk sjóræningjamynd í
litum.
Tony Dexter
Eva Gabor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKAFTI ÞÓRODDSSON.
Auglýsið í Þjóðviljanuin
LAUGARASSBfð 1
Sími 3-20-75. 1
RODGERS og HAMMERSTEIN’S
OKLAHOMA [
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýnd klukkan 5 og 8,20.
Leikfélag Reykjavíkur —- Austurbæjarbíó
Deleríum búbónis
151. sýning 1 Austurbæjarbíói í kvöld (kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2.
Slmi 1-13-84. — ALLRA SlÐASTA SINN.
Allur ágóði rennur ’í húsbyggingarsjóð Leikfélags
Reykjavíkur.
Efnaverkfrœði ngur
Sementsverksmiðja ríkisins auglýsir hér með til um-
sóknar stanf efnaverkfræðings við verksmiðjuna á
Akranesi, Laun samkv. samningi stéttarfélags verk-
fræðinga við ríkisstjórnina. Umsóknir með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf, ejnnig með-
mælum, sendist í skrifstofu verksmiðjunnar í Hafn-
arhvoli. Reykjavík, fyrir 25. október 1960.
Kópavogur - vinna
Nokkrar stúlkur óskast strax í verksmiðjuvirúm.
Upplýsingar 'hjá verkstjóramim.
Niðursuðuverksmiðjan 0RA h.f.,
Kársnesbraut 86. — S'ími 22-633,
Lögregluþjónsstaða
á ísafirði er laus frá 13. desember nk.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóvember nk.
Bæjarfógelinn á ísafirði, 26. sept. ,1960
Reykvíkingar — Reykvíkingar
Okkar viðurkenndu vönduðu húsgögn eru nú seld
þannig að allt andvirðið greiðist með jöfnum af-
borgunum mánaðarlega. Tækifæri til að eignast hús-
gögn með léttu móti.
10% afsláttur gefinn gegn staðgreiðslu.
BÓLSTURGERÐIN H. F.
Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) Sími 10388.
Viðskiptaþjónustan
Til verzlana og fyrirtækja út á landi. Þið gjörið bezt
innkaup með því að láta viðskiptaþjónustuna kaupa
fyrir ykkur vöruna. Við gerum verðsamanburð í
bænum.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN,
Austurstræti 12, Bóx 1155 — Sími 3-56-39.
Sendisveinn óskast strax.
Þjóðviljinn
i