Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 2
2; — ÞJÓÐVHJINN — Laugardagur 29. október 1960 U •f I Skattar 1960 í Kópavogi Gjaldendur í Kópavogi eru enn. á ný áminntir um að greiða iþinggjöld ársins 1960. Síðasti gjaiddagi er 1. nóvember. Lögtök hefjast í byrjun nóvember- mánaðar. Skorað er á gjaldendur að greiða gjöldin nú þegar og forðast þannig aukakostnað og óþægindi af lög- taksinnheimtu. 26. október 1960. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 47 málverk seld Aðsókn að málverkasýningu Péturs Friðriks Sigurðssonar í Listamannaskálanum hefur ver- ið góð og í gær höfðu 47 mynd- ir selzt. Sýningin verður opin í dag, laugardag, á morgun og mánu- dag kl. 1—11 síðdegis. Á mánu- dagskvöld er sýnir.gunni lokið. Þýzk íslenzka menningarfélagið Aðalf undur Þýzk íslenzka menningarfélagsins verður haldinn í Mír salnum, Þingholtstræti 27, mánudaginn 31. okt. 1960, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sýnd verður stutt kvikmynd. Stjórnin. iuimiMnmmunnnun»K Járnsmíði Smíöum 'handriö, miöstöðvarkatla, spíral- kúta ásamt annarri jámsmíöi. ft&Lsi líir JABNVER Síðumúla 19 — Sími 34774. ' u Hannart-snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýíízku efni. Hltíma h|f Kjörgarði SKIPAUTCeRÐ BIKISINS Baldur M/s Baldur fer til Sands, Hvammsfjarðar og Gils- fjarðahafna á þriðjudag. Vörumótta’ka á mánudag. 8IEIHPÖR”s] iSll NÁMSKEIÐ í FISKVINNSLU 5ÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRÝSTIHÚSANNA MUN HALDA NÁMSKEID íyrir stúlkur sem haía í hyggju að staría í frystihúsum innan samtaka S.H., og hafa áhuga á að vinna við gæðaeftirlit og leiðbeiningarstörf. A námskeiðunum verður kennt FRAMLEIÐSLUEFTIRLIT. FLÖKUN, SNYRTING og PÖKKUN. Trúlofunarhringir, Stein- bHngir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gnil. ánotíd s.'í/lii i . Námskciðin verða á eftirtöldum stiðum: Fyrir frystihúsin á Vestfjörðum: á tSAFIRÐI dagana 10. til 12. nóvember. Fyrir frystihúsin á Norðurlandi: á SIGLUFTRÐI dagana 17. til 19. nóvember. Fyrir frystihúsin á Austfjörðum: á ESKIFIRÐI dagana 24. til 26. nóvember., Fyrir frystihúsin í VESTMANNAEYJUM dagana 1. til 3. desember. Fyrir frystihúsin á Suðurnesjum: í KEFLAVÍK dagana 5. til 7. desember. Fyrir frystihúsin á Akranesi, Reykjavík, Hafnarfirði og austan fjalls......: í REYKJAVlK dagana 8. til 10. desember. Fyrir frystihúsin við iBreiðafjörð: í STYKKISHÓLMI dagana 12. til 14. desember. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna, Reykjavík, (simi 22285) sem gefur allar nánari upplýsingar. Sölumiðstöð hraðfiystihúsaiuia. miii rtiuíst HUStKIM oS Seigovegi 2 OPIN DAGLEGA KL. 14—19 AÐGANGUR ÖKEYPIS Bjóðum yður velkomin á VFLASÝNINGUNA! HÉÐINN h ■ r Ai ■ | ■ pjoövaíjann vantar ungling til blaðburðar um Óðinsgötu Afgreiðslan, sími 17-500. Þórður sjóari Gilder faldi sig á bak við klett er þeir tóku að lýsa upp umhverfið. Fangaverðirnir köstuðu enn einum kyndli niður. Fangann sáu þeir ekki en krókódílinn sáu þeir brjótast um í vatnsskorpunni og héldu að hann væri þar með bráð sína. Gilder naut góðs af kyndlunum því að nú sá hann greinilega kistuna, sem hafði færzt til við bröltið i krókódílnum. Þeg- ar ljósið dó á síðasta kyndlinum náði hann I kist- una.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.