Þjóðviljinn - 29.10.1960, Síða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Síða 7
6} — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagw 29. október 1960 Laugawiagur 29.. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (? n«ífiEí£!™5 plOÐVIUINN Útrfefandl: Bamelnlnsarflokknr albfðn — Bóulallatafloklrnrtnn. — BitstJArar: Magnús Kjartansson (&b.). Masnúa Toríl Ólaíason. Bis- «rBur QuBmundaaon. — FréttarltatJórar: ívar H. Jónason. Jón BJa»na8or. — Auslýslnsaatjórl: Guðgelr Magnúaaon. — RitatJórn, ancrlýainflrar nrentamiBia: SkólavörBuatls 1®. — Biml 17-600 (« llnnr). - JLakriítarverB kr. 45 á mán. - Lauaaaöluv. kr. 2ML árrentamiBja f>jOöviiJan*. 1 Á að snúa sigri í ósigun þingi ga T,ræðu sinni um landhelgismálið.. á ,J rtrtJ lr/ww c’f Piovmí Rnn r*A i Ir t ccr»r fyrradag komst Bjarni Benediktsson þann- ið, að orði: „Segja m-á að frambúðartrygging 12 mílna fiskveiðilögsögu umhverfis ísland sé nú þegar fyrir hendi. Það er sá mikli sigur sem unninn er ... Einhvern tíma hefði það þótt for- sögn, að þó þyrfti ekki lengri tíma en þann sem liðirin er til þess að vinna þennan mikla fram- búðarsigur ... Sagt hefur verið: Landhelgismgl- ’.'ið er leyst. 12 mílurnar er búið að vinna. Það er rétt. Héðan af verður ekki lengur staðið á móti því, að 12 mílur verði viðurkenndar sem alþjóðleg gild regla. Ég hef talið að hún hafi, verið í gildi allan tímann“. |>áðherrann gat ekki fært fram skýrari rök en jps ■ þessi gegn samningamakki sjálfs sín viö aS Breta. Við höfum unnið fullan sigur í baráttu okkar fyrir 12 mílna landhelgi, og þvi eru samn- Bingar við Breta skeröing á sigri okkar, við er- um að farga hluta af því sem við höfum þegar unnið. 12 mílna landhelgin er alþjóðlega gild regla og hefur verið það; þess vegna er makkið við Breta samningar um íslenzk innanríkismál, ósæmandi sjálfstœðri þjóð. A ð öðru leyti var það meginefnið í ræðu ráð- herrans að það væri útlátalítið fyrir okkur að semja við Breta um skamma stund og tryggja S5 þannig fullnaðarsigur okkar í vinsemd við þá. En þetta eru hættuleg falsrök. í fyrsta lagi væru samningar við Breta þvílíkt áfall fyrir mannorð okkar á alþjóðavettvangi, að erfitt yrði úr að bæta. Stækkun landhelginnar kom illa við mörg ríki, en öll nema Bretland sýndu okkur þá virð- “■jy ingu að viðurkenna hana, ýmist formlega eða ird í verki. Samningar við Breta eru yfirlýsing um það að við verðskuldum ekki slíka virðingu; rri£ árangursríkast sé að beita okkur vopnuou of- í£í beldi. Slíkt mat á íslenzka ríkinu getur haft alvarlegar afleiðingar um ófyrirsjáanlega fram- fíð. Cíil CjJI IUt! T öðru lagi eru engar líkur á því að erlendum ránsflotum yrði aðeins stefnt á Islandsmið um skamma stund. Eftir að Bretar hafa sann- reynt það að ofbeldi ber árangur ganga þeir Síl auðvitað á lagið. Þegar líður að lokum samn- m* H ingstímans er öruggt og víst að þeir munu krefjast framlengingar en hóta annars öllu illu. Og enginn skyldi efa að menn eins og Bjarni Benediktsson og Guðmundur í. Guðmundsson teldu þá eins og nú óhjákvæmilegt að lúta of- beldinu. íílj jtt! K!{ m 'Si Sii cu: ES í þriðja lagi værum við að skerða hagsmuni SÍÍÍ okkar um alla framtíð ef við viðurkenndum •.tjjj það að landhelgi íslands væri samningsatriði við fjS Breta. 12 mílna landhelgin er aðeins áfangi; ís- lendingar telja sig eiga rétt til umráða yfir ijjjj landgrunninu öllu. En ef við semjum við Breta ffe um 12 mílna landhelgina munu þeir að sjálf- sögðu telja það viðurkenningu á því að þeir hafi rjþ íhlutunarrétt um allar aðgerðir okkar í land- Sg helgismálum framvegis. Við værum þannig ekki XX aðeins að skerða rétt okkar um stundarsakir; við Tilgangurinn með flutningi *Htí ^essa trllmvarPs er mínum skilningi í stuttu máli sá að íöíj Alþingi ítreki að gefnu tilefni og í nýju formi yfirlýsingu sína frá 5. maí 1959 um,. að ekki komi til mála minni fisk- $ veiðilandhelgi við-lsland en 12 njj milur frá grunlínum -allt um- ^2 hverfis lar.dið og að Alþingi sýni með samþykkt þessa frumvarps, að það vilji ekki yj veita neinni ríkisstjórn heim- gíj ild eða svigrúm til þess að á- 55 kveða minni fiskveiðilandhelgi 22 en þetta. En tilefni til flutn- E5 ings þessa frumvarps er vitan- Sj lega það, að undanfarið, a.m.k. jjjí frá 1,—10 þ.m., hafa farið trtj fram samningaviðræður milli fulltrúa ríkisstjómar íslands fS annars vegar og fulltrúa rík- isstjómar Breta hins vegar, þar sem m.a. hefur verið fjall- ♦-« að um stærð islenzkrar fisk- veiðilögsögu, með það fyrir —n augum a.m.k. af hálfu Breta, að gera samkomulag eða. samninga um stærð íslenzkrar S-jf fiskveiðilögsögu milli ríkis- stjórnar Islands og ríkisstjórn- ar Breta. En slíkir samningar 22: mundu, ef þeir væru gerðir, rr.r vitanlega leiða til breytinga á K, reglugerðinni um fiskveiðiland- helgi íslands frá 30. júní 1948. mt Ákvörðun hæstvirtrar ríkis- stjórnar um það að taka upp jjlJ samningaviðræður við Breta •rtj um landhe’gismálið var tekin án nokkurs samráðs við þing- flokka stjórnarandstöðunnar 'X? og gegn mótmælum þeirra, þegar er þeim varð kunnugt H* um þessa ákvörðun rík’sstjórn- arinnar. Þessi ákvörðun var Há tekin án þess að hún væri áð- Í5J ur borin undir utanríkismála- nefnd. Þetta síðara er hrot a jsS lögum, og um leið á loforði hæstvirtra ráðherra, hæstvirts Þetta hefði hæstvirt ríkis- stjórn getað sagt okkur full- Ife — ÍÍLP trúum stjórnarandstöðunnar í utanríkismálanefnd eða öðrum ~ fulltrúum stjórnarandstöðu- flokkanna. En bezt hefði verið, ef hún hefði sagt þetta opin- berlega allri þjóðinni, um leið tít og hún tók þá ákvörðun að Jt hefja samningaviðræður við Breta. En þetta hefur hæst- virt ríkisstjóm ekki sagt. Hún. hefur ekki fengizt til að gefa SH neinar yfirlýsingar um það, að Rlg í þessum samningsviðræðum öK við Breta yrði fast haldið við Wfc yfirlýsta stefnu Alþingis og rr. fyrri ríkisstjórna í þessu máli. Og þess vegna er það, að við viljum með flutningi þessa frumvarps segja hæst^rtri rík- isstjórn þetta: „Það verður engin eining hér á Alþingi né heldur með þjóðinni um nokk- £ urt frávik frá 12 mílna fisk- z veiðilandhelginni, um nokkra skerðingu á henni nokkurs staðar við landið um skemmri lengri tíma.“ Flutningur þessa frumvarps af hálfu eða 35 værum að breyta unnum stórsigi’i í ósigur sem g gæti reynzt okkur og niðjum okkar mjög ör- g stjóTnarandstöðunnar”” er ” því irn lagaríkur. m. tjg aðvörun til hæstvirtrar ríkis- -------- . . _____^ stjórnar um það, að samningar við Breta, sem fela í sér utanríkisráðherra og hæstvirts dómsmálaráðherra, gefnum á fundi utanríkismálanefndar í júlí sl. um það, að sámráð sky’di verða haft við utanrík- ismálanefnd áður en nokkur á- kvörðun yrði tekin í málinu og skal ég víkja að því síðar. En hið fyrra, að taka svo mikilvæga ákvörðun í einu þýð- ingarmesta máli þjóðarinnar án þess að reyna hið allra minnsta að ná lim hana samstöðu allra flokka og þar með þjóðarein- ingu, það er að rjúfa þá þjóð- areiningu og samstöðu, sem þrátt fyrir allt hefur verið um höfuðatriði þessa máls. Með því. er gengið beint á móti stefnu allra ríkisstjórna, sem hafa haldið á þessu máli árum saman. Þær hafa allar reynt, meira að segja sú hæstvirta ríkisstjórn, sem nú situr, að ná sem mestri samstöðu allra flokka um höfuðatriði málsins, þó að það hafi ekki tekizt í öllum atriðum. Hæstvirt ríkis- stjórn mun e.t.v. svara því, að hún hafi ekki gert annað og ekki ákveðið annað en tala við Breta, að taka upp viðræður við þá. Og hún mun e.t.v. segja, að það hafi verið bæði ókurteísi við þá góðu þjóð og óviturlegt vegna eftirleiksins að hafna því að taka upp þiess- ar viðræður. En hæstvirt rík- isstjórn hefði ekki þurft að segja nema eitt til viðbótar þessu, til þess að þetta væri allsterkt svar. Hefði hún sagt: „Við viljum aðeins tala við Breta, en við munum ekki semja við þá um neina skerð- ingu á 12 mílna fiskveiðiland- helginni við Tsland. Við mun- um í því efni halda fast við yfirlýsingu Alþingis frá 5. maí 1959, sem við tókum sjálfir þátt í að samþykkja.“ iiing tsm nokkra itiíluEðum nokkra skerðingu á 12 mílna fiskveiðilandhelginni nokkurs staðar við landið, jafnvel þótt samið væri um slíkt aðeins til fárra ára cg þó að talið væri af hálfu hæstvirtrar ríkisstjórn- ar, að í þeim samningum kynni að felast einhver ávinningur, þá munu slíkir samningar kosta stríð, hörð átök hér á Alþingi og með þjóðinni. Og það verði um leið opinberað umheiminum, að Alþingi og ís- lenzka þjóðin sé ekki einhuga í afstöðunni um þetta mál, sem við erum þó allir sammála um, að sé mesta lífshagsmuna- mál þjóðarinnar. Hæstvirt rík- isstjórn mun vafalaust telja sig liafa lagalega heimild til þess að óbreyttum lögum að gera samninga við Breta um stærð íslenzkrar fiskveiðilög- sögu, án þess að sérstakt sam- þykki Alþingis komi til. Það, sem fyrir okkur vakir með flutningi þessa frumvarps er að taka af allan vafa um, að slíkt sé ekki hægt, a.m.k. ekki nema samþykki Alþingis komi til. En spurningin er, nú í dag, þó að hæstvirt ríkisstjórn kunni að hafa lagalega heim- ild til þess að gera slíka samn- inga um íslenzka fiskveiðilög- sögu, hvort hún hafi siðferði- lega heimild til þess? Það er mín skoðun, að hún hafi það ekki, samkvæmt yfirlýsingum, sem gefnar ■ hafa -verið af hálfu þessarar hæstvirtar ríkisstjórn- ar, af hálfu þeirra flokka, sem að henni standa óg forystumenn þeirra, elns og' raunár af hálfu allra stjómmálaflokka í dand- inu. Það hefur verið : yfirlýst stefna Alþingis a.m.k. síðan 5. maí 1959, áð - mínni fiskveiði- landhelgi en 12. mílur frá grumúínum allt umhverfis landið komi ekki til mála og um leið .að stærð fiskvéiðilög- sögunnar við ísland . sé ekk.i samningsatriði við Breta eðá neina aðra einstaka þjóð. Þetta hefur verið yfirlýst stefná allra ríkisstjóma í landhelgis- málinu, a.m.k. síðan 30. júli 1958, þegar landhelgisreglu- ’ gerðin var sett, ef ekki lengur. Og um þetta hafa verið gefnar yfirlýsingar margoft af forystu- • mönnum allra flokka. Þar er en þær höfðu raunar staðið yf- ir í fimm vikur, þegar fullt samkomúlag náðist að síðustu u m orðalag hennar. En utan- rikismálanefnd fjallaði um þéssa tillögu .í meira en 13 vik- ur, frá því að hún fyrst kom fram og þangað.. til . hún. var endanlega afgreidd.. Svo að það er ekkert vafamál, að þingsá- lyktunin frá 5. maí 1959 var gerð að vel.íhuguðu ráði for- ystumanna alli-a flokka, sem að henni stóðu. En þessi þings- ályktun er svohljóð- andi með leyfi. hæstvirts for- seta: „Alþingi ályktar . að .mót- mæla harðlega brotum þeim, á íslenzkri . fiskveiðilöggjöf, sem hrezk stjómarvöld hafa efnt til með stöðugum ofbeldisaðgerð- um brezkra herskipa innan ís- lenzkrar fiskyeiðilandhelgi, nú nýlega hvað eftir annað, jafn- vel innan 4 milna landhelginn- ar frá 1952. Þar sem þvílíkar aðgerðir eru augljcslega ætlað- ar til þess að knýja Islendinga jafnvel mánuðum saman. En það eru vel geymd hjá mér ým- is uppköst að þessari þingsá- lyktunartillögu, m.a. frá hæst- virtum dómsmálaráðherra, sem taka af allan vafa um það, að það var af hálfu hans flokks álitið eitt aðalatriðið í málinu, hvort þessi orð um að lágmark íslenzkrar fiskveiðilandhelgi væri 12 mílur, væru í þessari þingsályktun, Meira ætla ég ekki að segja að svo stöddu um það langvárandi þóf og strið,. sem stóð • einmitt um þetta atriði.- En ég vil - minna á, að á þeim sama fundi utan- - ríkismáianefndar, ■ þar sem gengið var endanlega frá þess- ari þingsályktunartillögu, þar lá einnig fyrir önnur tillaga. Sú tillaga hafði legið fyrir utanríkismálanefnd mánuðum saman og hún hafði legið fyrir tveimur ríkisstjórnum. Það var tiliaga frá forystumönnum Sjálfstæðisflokksins um það, hvað Sjálfstæðisflokkurinn legði til að gera í málinu um þetta leyti. Þessa tillögu höfðu þeir fyrst borið fram í nóvember haustið 1958. Hún hafði legið fvrir vinstri stjórn- inni og frá því fyrir áramót stjórn Alþýðuflokksins, sem ó- afgreitt mál. Þáverandi full- trúar Sjálfstæðisflokksins í ut- anríkismálanefnd voru núver- arúi hæstvirtur forsætisráð- herra og núverandi hæstvirtur dómsmálaráðherra og það voru þeir, sem höfðu lagt fram þessa tillögu og höfðu lagt mikið kapp á, að hún væri samþykkt. Þeir höfðu hvað eft- ir annað vakið máls á því, að þeirra tiliaga væri að taka upp viðræður innan Atlanzhafs- bandalagsins, þ.á.m. við Breta um iandheigismálið og það mundi vera hin réttasta og til- tækilegasta leið í málinu, eins og þá var komið, ef ekki hin eina rétta og tiltækilega leið. En á þessum fundi utanríkis- málanefndar 27. anríl 1959, þá kom það einmitt í hlut núver- leyti, sem hér væri um réttar- deiiu að ræða milli Islendinga annars vegar og hins vegar vina og bandamanna þeirra í Atlanzhafsbandalaginu, þá væri eina rétta leiðin að bera þessa deiiu undir úrskurð al- þjóðadómstólsins í Haag. En að því leyti, eem um hags- munamál Sslendinga væri að ræða, þá væri hið eina rétta að íslendingar færu samninga- Ieiðina og þessar þjóðir töldu sig þá ekki alveg andsnúnar því að ræða málið við Islend- inga. Þessar tvær leiðir væru til, úrskurður aiþjóðadómstóls- ins í Haag og viðræður við við- komandi þjóðir, Breta og aðrar innan Atlanzhafsbandalagsins. „En“ sagði hæstvirtur utanrik- isráðherra, (ég leyfí mér hré með að tilfæra orðrétt það, sem hæstvirtur utanríkisráðherra sagði): „Við höfum svarað, að við séum ekki til viðræðna um fiskveiðilögsögu íslands'. Og hæstvirtur dómsmálaráðherra benti á það í umræðum um þetta, að þó að Sjálfstæðis- flokkurinn legði til, að hafnar væru umræður um málið, þá fælist það ekki í tillögu hans, að hann teldi, að það ætti beint að semja við Breta og aðra um víðáttu flskveiði- landhelgi fslands. Honum þótti ástæða til að taka það fram, að þetta fælist ekki af sjálfu sér í tillögu Sjálfstæðisflokks- ins, þótt flokkurinn teldi rétt, að málið væri tekið upp til viðræðna innan Atlanzhafs- taandalagsins. — Sl. vor lét hæstvirtur utanríkisráðherra rík’sútvarpið birta eftir sér yf- irlýsingu um landhelgismálið, þar sem hann komst m.a. svo að orði (með leyfi hæstvirts forseta): „Við miðum allt okkar starf að því að tryggja 12 mílna fiskveiðilögsögu og stöndum gegn öllu sem skemmra gengur. Við munum heriast gegn öllum frádrætti, hverju nafni sem nefnist, timatakmörk- Framsögurœða Fisisilsoga Húfs Vaidimarssonar fyrir fiiiegu um iögfesfingu fóEf miina re^iugerSarinnar auðvitað fyrst að nefna þings- ályktun um landhelgismál, sem var samþykkt einróma á Al- þingi 5. maí 1959. Sú tillaga var borin fram af utanríkis- málanefnd í heild, en hún var samin af undirnefnd utanríkis- málanefr.dar, sem skipuð var 4 mönnum, einum fulltrúa frá hverjum þingflokki. Hin end- anlega tiilaga varð til eftir vandlega íhugun og umræður innan þessarar undirnefndar, til undanhalds lýsir Alþingi yfir, að það telur Island eiga ótvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilandhelgi, að afla heri viðurkenningar á rétti þess til landgrunnsins alls, svo sem stefnt var að með lögunum um vísindalega verndun fiskimiða iandgrunnsins frá 1948 og að ekki komi til mála minni fisk- veiðilandhelgi en 12 mílur frá grunnlínum umhverfis land- ið.“ Ráðherrarnir hafa sjálfir fordæmt samninga og undanslátt Eg veit, að t.d. hæstvirtur dómsmálaráðherra mun kann- ast við það, að hann og for- ystumenn hans flokks hafi hugsað það vandlega, hvað þessi síðustu orð í niðurlagi þessarar þingsályktunar þýddu. Hæstvirtur dómsmálaráðherra og flokksmenn hans tóku sér góðan umhugsunarfrest, langan umhugsunarfrest um það, hvort þeir vildu samþykkja, að þessi orð væru í niðurlagi þingsályktunarinnar. Eg ætla ekki að. rekja það þóf, sem fór fram um það vikum saman, andi hæstvirts utanríkisráð- herra, að kveða niður þessa tillögu forystumanna Sjálf- stæðisflokksins og núverandi ráðherra og ganga af henni dauðri. Við það tækifæri minnti hæstvirtur utanríkisráð- herra á það, að hann hefði sjálfur svo oft og lengi staðið fyrir því, að viðræður færu fram innan Atlanzhafsbanda- lagsins vorið og sumarið 1958 og jafnvel lengur, að honum væri það ljóst, að það væri til- gangslaust að taka málið upp innan Atlanzhafsbandalagsins og það, sem verra væri, það gæti leitt af því nýir erfiðleik- ar. Hæstvirtur ráðherra minnti á það réttilega, að það hefði allaf verið grundvaliarsjónar- mið flestra ríkisstjórna innan Atlanzhafsbanaalagsins, að ís- lendingar hefðu alis engan rétt til einhliða útfærslu fiskveiði- landhelgi sinnar. Og að því unum eða öðru, gegn öllu sem veitir öðrum þjóðum fisk- veiðiréttindi innan 12 mílna við Island“. Með þessum orðum lýsti hæstvirtur utanríkisráðherra stefnu hæstvirtrar ríkisstjórn- ar, sem nú situr, í þessu máli, fyrir þjóðinni. Og á fundi ut- anríkismálanefndar hinn 13. júlí í sumar, það er ekki lengra síðan, gaf hæstvirtur utanríkis- ráðherra enn einu sinni yfir- lýsingu um afstöðu núverandi ríkisstjórnar í þessu máli. Hann sagði (orðrétt): „að af- staða ríkisstjórnarinnar nú væri sú sama og fyrri ríkis- stjórna að hafna öllum tilmæl- um um samningaviðræður, þar eð ekkert væri við Breta að semja um víðáttu fiskveiðilög- sögunnar við lsland“ Ég hefi ekki gert mikið af því að vísa eða vitna til umræðna í utanríkismálanefnd. Ég er reiðubúinn til þess að gæta þess, sem fram fer í ut- anríkismálanefnd sem trún- aðarmáls, ef þess er óskað, en ég tel, að þegar ráðherrar gefa yfirlýsingar þar, stefnu- yfirlýsingar um afstöðu flokka sinna eða ríkisstjórnár í heild, þá sé það ekkert einka- éða trúnaðarmál. Það eru yfirlýs- ingar, sem eru ætlaðar af hálfu slíkrá manna til allrar þjóðarinnar og þess vegna vitna ég hiklaust til þessara orða eins og þau eru bókuð í fundargerðum utanríkismála- nefndar. Hæstvirtur utanríkisráðherra lýsti m.ö.o. hinn 13. júli í sum ar stefnu núv. ríkisstjómar svo, að hún teldi enga ástæðu til að taka upp samningavið- ræður við Breta af því að við hefðum um ekkert við Breta að semjá um víðáttu fiskveiði- lögsögu Islar.ds. Þessa ‘yf- irlýsingu gaf hæstvirtur uten- ríkisráðherra sem beint ;syar við fyrirspurn um það, hvað hæft væri í þvi, að viðræður færu þá fram milli ríkis- stjórna Islands og Bretlands. Þannig hafa ’þessir tveir ráð- herrar, hæstvirtur utanríkis- ráðherra og dómsmálaráðherija, sem landhelgismálið heyrir sérstaklega undir og háfa $ér- staklega fjallað um það innan núverar.’ii ríkisstjómar, oftár en einu sinni einir eða með öðmm gefið 'yfirlýsingar úm þetta tvennt: í fyrsta lagi, að samningar við Breta um fisk- veiðilandhelgi Islands komi ekki til mála og að minni fisk- veiðilandhelgi en 12 milur allt umhverfis lanúið frá gmnnlín- um komi heldur ekki til niáia. Þá fannst þeim ærnleysissek aS ' vera orðaðir við samninga 1 Fundur utanríkismálanefndar 13. júlí var haldinn að ósk háttvirts annars þingmanns Vestfjarðakjördæmis, Her- manns Jónassonar, til þess að fá skýrslur utauríkisráðherra og hæstvirts dómsmálaráðherra um atburði, sem þá höfðu orð- ið nýlega innan 12 mílna land- helginnar. Það höfðu þá ný- lega orðið árekstrar milli brezíkra herskipa og starfs- roanna landhelgisgæzlunnar ís- lenzku vegna afskipta brezkra herskipa sf aðgerðum íslenzku iandhelgisgæzlunnar af brotum brezkra togara. En þá stóðu mábn þannig, að í maí sl. hafði lislenzka ríkisstjórnin lýst því vf’r að hún gæfi upp sakir ölbim brezkum aðilum, sem hefðu gerzt brotlegir innan fiskveiðilandhelginnar frá því um haustið 1958. En Bretar lýstu því yfir um sama leyti, a.ð beir mundu ekki beita her- skinum sínum að svo stöddu inrtm 12 mílna fiákveiðilög- pögunnar. Og í þriðja lagi höfðu brezkir togaraeigendur lýst því vfír. að þeir mundu banna tog- a.raskipstjórum sínum að veiða innan 12 mílna landhelginnar í 3 mánuði eða til 12. ágúst í srnnar. En það hafði þegar svnt sig í júlí, að ékkert af þesonm loforðum Breta hafði verið haldið. Þeir höfðu fært sig upp á skaftið, togararnir fórn inn í 12 mílna landhelgina og brezk herskip komu eins • ■ • og áður 1 veg fyrir töku þeirra þar nf hálfu íslenzkrar land- he1 "isyæzlu. Eins og áður hafði ís'er^kn ríkisst.iórnin mótmælt bessnm oiheldisaðgerðum og pir’f og alltaf áður hafði brezka stiórriin vefengt skýrslur ís- lenzfku landhelgisgæzlunnar sem rangar og ósannar. En ég vil minna á það, að hæstvirtur dómsmálaráðherra hafði, þegar ha.nn lók þá ákvörðun að gefa P.retnm upp allar sakir í is- ienzkri fiskveiðilandhelgi, tek- ið það skýrt fram, að nú yrði Bretum engin linkiiid sýnd ef heir gerðust brotlegir á ný inn- an íslenzkrar .fiskveiðilögsögu. Brezka ríkisstjómin greip liins vegar, eins og ég sagði áðan, til ráðs, sem hún hefur hvað eftir annað gripið til út af tökum brezkra togara, og alltaf ef hún hefur farið fram innan 4ra mílna og í einu til- felli a.m.k. innan 3ja mílna landhelgi. Hún hefur einfald- lega véfengt skýrslur íslenzku landhelgisgæzlunnar og talið þær csannindi. Hún lét eitt sinn fulltrúa sinn á þingi Sam- einuðu þjóðanna lýsa því yfir að starfsmenn ’íslenzkrar land- helgisgæzlu færu með rangar sakargiftir og ósannindi um saklausa brezka togaraskip- stjóra. Sama gerði hún 'i sum- r.r, þegar brezkir togarar voru staðnir að nýjum brotum inn- an landhelginnar og brezk her- skip staðin að því að koma í veg fvrir tcku þeirra af hálfu landhelgisgæzlunnar. Þannig stóðu málin í júlí í sumar. (Biretar höcðu brotið öll sín loforð, bæði brezkir togara- eigendur og brezka rödsstjórn- in, öll sín loforð um það að virða 12 mílna landhelgi fram til 12. ágúst, en hins vegar gerðist hað um þetta levti, að brezk blöð scgðu frá því hvað eftir annað, að nú stæðu yfir viðræður við íslenzku ríkia- stjórnina um allsherjar lausn á landhelgismálinu og þessara fregna hafði verið getið í 'ís- lenzkum hlöðum. Þegar hæst- virtir ráðherrar, utanr'ikisráð- herra og dómsmálaráðherra voru suurðir að þvi á fundi utanríkismálanefndar 13, iúlí í sumar, hvað væri hæft í þess- um fregnum, þá neituðu þeir í fvrsta lagi öllu sannleiks- gildi þeirra en kvörtuðu auk þess báðir sáran undan, að ís- lenzk blöð væru að fara með svo tilhæfulausan fréttaflutn- ing. Það var rétt eins og báð- ir þessir hæstvirtu ráðherrar þættust vera ibornir æruleysis- sökum, ef það væri verið að ætla þeim það, að þeir vildu taka upp samningaviðræður við Breta um landhelgismáiið og að verið væri að tala um „samningamak'k“ íslenzku ríkis- stiórnarinnar og hrezku st.jórn- arinnar um landhelgismálið ii’ramhald & u>

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.