Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.10.1960, Blaðsíða 8
§) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagmr 29. október 1960 WÖDLEIKHtSID ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning í kvöld klukkan 20 Síðasta sinn. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. lAntnanKgi •IhI 5« -184. Liana — hvíta ambáttin Æ'.vintýramynd í eðlilegum .itum, framhald af myndinni Idana, nakta stúlkan“. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Mafnarfjarðarbíó SEVH 50-249 Fljótabáturinn J7ý iamerísk mynd. Sophia Loren, Cary Grant. Sýnd kl. 7 og 9. BIHI 1-14-78 Ekki eru allir á móti mér Somebody Up There Likes Jv’Ie) ’Með Paul Newman Pier Angeli Bönnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 5 og 9,10. Lygn streymir Don Síðaxi hluti. Sýnd klukkan 7 vegna fjölda áskorana Bönnuð ibörnum. nn p rin r/ Inpoiíbio BIMI 1-11-M GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Símí 1-31-91. Kópavogsbíó RIMT 19-180 GUNGA DIN Síml 19185 Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd var hér fyrir mörg- um árum, og fjallar um bar- áttu brezka nýlenduhersins á Indlandi við herskáa innfædda ofstækistrúarmenn. Cary Grant, Victor McLaglen, DOuglas Fairbanks Jr. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá klukkan 3 Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka fró bíóinu kl. 11.00. 4usturbæjarbíó SÍMI 11-884 Heimsfræg verðlaunamynd: 1 2 reiðir menn [(12 Angry Men) Mjög spennandi .og meistara- lega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, er hlotið hefur fjölda verðlauna. Henry Fonda, Lee J. Cobb. Sýnd klukkan 7 og 9 Ræningjarnir Bönnuð bömum Endursýnd klukkan 5 Frá Ferðafé- lagi Islands Gönguferð um Brennisteins- fjöll. Lagt ' af stað kl. 9 á sunnudágsmorguninn frá Aust- urvelli. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins símar 19533 og 11798. St jörnubíó RIMI 18-086 Frankenstein hefnir sín (Revenge of Frankenstein) Geysispennandi og tauga- æsandi ný ensk-ámerísk hryll- ingsmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Siml 2-21-44 Hvít þrælasala (Les Impures) Rœða Finnboga Rúts Mjög áhrifamikil. írönsk stór- mynd um hvíta þrælasölu í París og Tangier Aðalhlutverk:.. Micheline Presle Raymond Pellegrin Danskur skýringatexti ; . Bönnuð innan 16 óra klukkan 5, 7 og 9 Heimsmeitara- keppni í knattspyrnu Sýnd klukkan 3 / Nýjabíó Slin 1-15-44 Mý r a r ko tss telpan Þýzk kvikmynd: í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf. Aðalhlutverk: • Maria Emo og Claus Holm. (Danskir textar) Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi I lítvarpinu. Myndin hefur hlot- ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn-. air myndaverðlaun. David Niven, Comtinflors, Robert Newton, Shirley Maclaine, •úsamt 50 af frægustu kvik- TPyndastjömum heims. 3ýnd klukkan 5.30 og 9 Miðasala hefst klukkan 2 Hafnarbíó SIMI 16-444 Joe Dakota Spennandi ný amerísk litmynd. Jock Marhoney 3önnuð innan 14 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 I LAUGARASSBÍÓ Aðgöngumiðasalan £ Vesturveri opin frá kl. 9 til 12 í sima 10440 og í bíóinu frá kl. 1 í síma 32075. Á HVERFANDA HVELI 0AVID 0. SEIZNICK'S Ptoductlon ol MARGARET MITCHEU’S Stoiy ot tho 0U» S0UTH GONE WITH THE WIND^ A SEL2NICK INTERNATIONAL PICTURE TECHNiCOLOR Sýnd kl. 4.30 og 8.20. Bönnuð þö^w. ; Siinnleiidmgar athugið Nokkrar stúlkur vantar nú þegar til frystihúsvinnu. Konur og karlar — þið sem áhuga hafið á vinnu hjá okkur í vetur, hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. —- Fæði og húshæði á staðhum. MEITILLINN H.F. Þorlákshöfn. 1 anuiu Framhsld af 7. síðu. sjálft. Það var við það tæki- fséri, sem hæstvirtur utanríkis- ráðherra gaf þá yfirlýsingu, sem ég gat um hér áðan, að það væri afstaða þessarar rík- isstjómar eins og fyrrverandi ríkisstjóma, að við hefðum ekkert við Breta að tala um islenzka fiskveiðilögsögu og mundum þess vegna ekki ræða við þá, mundum þess vegna hafna — ég vitna hér í orð hæstvirts utanríkisráðherra orðrétt — „hafna tilmælum um samningaviðræður, þar eð um ekkert væri við Breta að semja um víðáttu fiskveiðilög- sögunnar." Þetta var 13. júlí. Á sama fundi sagði hæstvirtur dóms- málaráðherra að ríkisstjómin mundi að vísu athuga gaum- gæfilega, hver viðbrögð hún teldi rétt að hafa í sambandi við þessi mál, en hún mundi þá auðvitað fara að lögum í þvi efni og foera sig saman við hlutaðeigandi aðila um, hvað gera skvldi í málinu. Eg er ekki í vafa um, hvað hæstvirt- ur dómsmálaráðherra átti við með. þessum orðum, að auð- vitað mundi hæstvirt ríkisstjóm fara að lögum í þessu efni. I>að eru ákvæði laga um störf utanríkismálanefndar, sem em svohljóðandi, með leyfi hæst- virts forseta: „Til utanríkismálanefnar skal vísa utanríkismálum. Utanríkis- málanefnd starfar einnig milli þinga og skal rfkisstjórn á- vallt bera undir hana utan- ríkismál, sem fyrir koma milli þinga.“ Nú er iþað að visu svo, að landhelgismál okkar eru ekki nema að öðrum þræði utanrík- ismál. Sjálf ákvörðun fiskveiði- lögsögunnar er innanríkismáJ, eins og við höfum oft lagt áherzlu á og erum flestár eða allir sammála um, En verk- efni utanrikismálanefndar í málinu er það, að ibera fram rök okkar fyrir aðgerðum okk- ar í málinu gagnyart öðmm þjóðum og gera sitt til þess að fá viðurkenningu annarra þjóða á lögmæti og réttmæti aðgerða okkar. AUar ríkisstjómir og allir þingflokkar hafa verið sam- mála um að foalda þvi fram, að við hefðum .fullan rétt að al- þjóðalögum til þeirra aðgerða, sem við foöfum framkvæmt í landhelgismálinu, nú síðast með útfærslu fiskveiðilögsög- unnar í 12 miílur. Það er ein- mitt um þennan rétt okkar, sem við höfum orðið að berj- ast harðast og þá fyrst og fremst við vinaþjóðir okkar og handamenn í Atianzhafs- bandalaginu, sem hafa staðið gegn þessum rétti okkar af al- efli undir forustu ÍBandaríkj- ánna. Þessar þjóðir hafa neit- að okkur um þennan rétt. Þær hafa ákært okkur fyrir sjálf- töku og forot á þjóðarétti. Þær hafa haldið fram, Öðmm rétti, rétti þeirra þjóða, sem hafa stundað fiskveiðar við ís- land, sumar lengi, til þess að halda áfram veiðum upp að 6 mílum, upp að 4 mílum eða jafnvel 3 mílum eins og Bretar gera. Hvort sem hefur verið um að ræða rétt okkar, sem við höfum allir verið sammála um, eða nauðsyn okkar og rök tíkkar fyrir aðgerðunum eða aðferðunum, sem við höfum beitt til 'þess að ná fram þess- um rétti okkar (og um það höfum við ekki alltaf verið jafn sammála), þá hafa allar stjórnir, sem hafa haldið á þessu máli, reynt að ná sem mestri samstöðu, líka um að- ferðirnar og rökin, sem við beitum til þess að ná fram þeim rétti, sem við erum allir aann- færðir um, að við foöfum. Þetta var svo vorið og sum- arið 1958 áður en reglugerðin um 12 mílna landhelgina var sett, þá hafði starfað nefnd að því máli mánuðum saman. Sú nefnd var skipuð fulltrúum frá öllum flokkum. I>að var ekkert við það að athuga frá mínu sjónarmiði, að utanríkismála- nefnd fjallaði ekki sérstaMega um það mál, vegna þess, að um það . voru allir sammála, að ákvörðun sjálfrar lögsögunnar væri innanrjkismál en ékki ut- anrikismál. Þegar reglugerðin var sett eftir langán og vand- legan undirhúning, þá var það að vísu á áhyrgð þáverandi stjórnarflokka með öruggan þingmeirihluta að haki, en stjómarandstöðuflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, mótmælti ekki setningu reglugerðarinnar og mótmælti ekki neinum höf- uðatriðum málsins, sem þá var i haldið fram af hálfu ríkis- ' stjórnarinnar gagnvart öðrum þjóðum. Það heyrðust að vísu raddir frá Sjálfstæðisflokknum, því miður, úm það, að við hefð- um ekki áður en reglugerðin var sett, talað nógu lengi og nógu vinsamlega við vinl okk- [ar (Breta og aðrar vina- og þandalagsþjóðir okkar í Atl- sanzhafsbandlaginu, en hæst- virtur utanríkisráðherra hefur margoft hrakið þessa gagnrýni j Sjálfstæðisflokksins með þvi að lýsa þvi, hvemig hann sjálfur sem utanríkisráðherra stofnaói til og tók þátt í langvarandi viðræðum við vinaþjóðir okkar í Atlanzhafshandalaginu, bæði áður en reglugerðin var sett og eftir að hún var sett fram t í ágústmánuði 1958, jafnvel framundir 1. septemfoer 1958, þegar reglugreðin gekk i glldi. Það má miima á það í þessu samfoandi, að Alþingi og ríkis- stjórain 1958 gerðu sér áreið- anlega ljóst, að hverjn þeir gengju um aðgerðir Breta áð- ur en reglugerðin var sett. ! Hótanir Breta um ofbeldisað- gerðir í islenzkri fiskveiðiland- helgi, 12 mílna landheigi, lágu fyrir áður en Alþingi og rík- isstjóm tóku ákvörðun um setningu reglugerðarinnar. Við létum það ekki ihræða okkur þá. Eftir að átökin hófust á hafinu við Island, eftir 1. sept. 1958, þessi ójöfnu átök, þar sem annars vegar vom víg- drekar Breta og hins vegar okkar litlu varðbátar, þá gerð- ist það, að þjóðin reis upp sem einn maður gegn ofbeldi Breta. Það má segja, að þjóð- in hafi með samþykktum, sem gerðar vom í nálegá öllum félagasamtökum og félagsmála- stofnunum í landinu, íýst yfir einróma samþykki sínu við að- gerðir vinstri stjórnarinnar og mótmælt ofbeldi Breta. Það má segja að þjóðin hafi með eins- konar sjálfkrafa þjóðarat- kvæðagreiðslu staðfest reglu- Framhald & 10. aiðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.