Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 1
Deildafundir Fundur í öllum deildirm s kvöld kl. 8.30. SósíalistafélaR Reykjavíkur. Sovétrikin - traustasti vörður friðar í heiminum Orð Malinovskís á 43. afmælisdegi október- byltingarinnar í Rússlandi 43. afmælisda.'íur október- byltingariimar í Rússlandi var haldinn hátíðlegur víða um heim í gær. 1 Moskvu voru stór- brotin liátiðahöld, að venju, og voru þar samankomnir leiðlog- ar sósíalista og kommúnista livaðanæfa úr heiminum. í ræðu sem Malinovskí, land- varnaráðherra Sovétríkjanna, hélt, sagði hann að Sovét- ríkin væru traustasti boðberi friðar í heiminum. Þau væru hinsvegar tilneydd til að efla varnir sínar, vegna vígbúnaðar- stefnu og óheilinda vesturveld- anna, einkum Bandaríkjanna. Sovétríkin hefðu örugglega tryggt sig gegn hugsanlegri hinn 1. maí s.l. Milljónir manna árás heimsvaldasinna. Ef á tóku þátt i hátíðarhöldunum í þau yrði ráðizt, hefðu þau yfir Moskvu. að ráða gnógt eldflaugavopna, sem myndu brjóta á bak aftur hverja árás. Sovétríkin myndu aldrei hefja árás á neitt ríki, enda væri slíkt andstætt friðarstefnu sósíahsmans, og hin sósíalísku ríki væru sannfærð um sigur Tveir nýir menn taka sæti á þingi í friðsamlegri samkeppni milli ríkja sósíalismans og kapítal- ísmans. Við grafhýsi Leníns og Stal- íns stóð Krústjaff forsætisráð- herra heiðursvörð, og honum. til beggja handa þeir Mikojan að- stoðarforsætisráðherra og Líu Sjá Sí, forseti Kína. Meðan á h'num stórbrotnu hátíðahö'dum á Rauða torginu í Moskvu stóð, var ekið stór- um eldflaugum í hersýningu, og voru sumar allt að 20 metra langar. Meðal eldflaug- anna var tegund sú, sem grand- aði bandarísku njósnaflugvél- inni U-2 yfir Sovétríkjunum Flugmaður staðinn að smygii í gær var Ísl flugmaður staðinn að smygli á nokkrum kvenkápum, leikföngum og kúlupennum, en sá varningur var í tveim töskum er flug- maðurinn hafði borið út í bíl sinn. Lörogluþjónn sá er flugmað- urinn fór með töskurnar út i bilinn og gerði hann tollvörðun- um aðvart, Tollverðirnir skoð- uðu í töskurnar er flugmaður- inn ætlaði að aka burtu. Tveir ís'.enzkir togarar seldu afla sinn í Vestur-Þýzkalandi í gær Bjarni riddari seldi 134 lestir fyrir rúm 92 þús. mörk og Fylkir seldi 136 lestir fyrir nær 91 þús. mörk. SMYGLHRINGAR BAK- VIÐ LAGARFOSSMÁUÐ? Þar scm smyglmálið í sam- heldur. Skrifstoíumern sögðu ] tæk.ium hér i bær.um. Þcssir bandi við Lagarfoss hefur vak- ið mikla athygli almennings fór fréttamaður blaðsins á stúfana í gær til að fá nánari fregnir af þcssum atburði, ef það kynni að varpa nokkru ljósi á máiið. Blaða'ýgi. Fréttamaður kom f.vrst um borð í Lagari'oss og hitti þar að máli einn af yfirmönnum skips- ins og spurði hvort mætti ljós- m.vnda verksummerki eítir toll- verði og skipverja. Yl'irmaður- inn svaraði |)vi til að um borð i skipinu væri ekkert að sjá og fregnir af þessu máli væru meiri og minri blaðalýgi. Hann sagði ennfremur að skrií'legt leyfi yrði að i'ást hjá skrifstol'u Eim- skipaí'éiagsins. Ljósmynclir óæskilcgar. Er fréttamaður kom á skrii'- stol'una var ekki neitað um að þetta væri leiðindamái og kassar voru á farmskránni, en visuðu til skipstjóra sem yrði, það átti að vera allt annar vam við um borð í skipinu innan tið-; irgrur í þcim en í Ijós koni við ar. Helzt var á þeim að heyra rit.nnpókli. Í öðnim kassanuni. að Ijósmyndir væru óæskilegar. Réttar frásagnir. Fréttamaður fór þvi næst á íund Unnsteins Beck, tollgæzlu- stjóra, og spurði íyrst hvort íréttir af smyglmálinu væru of- sagðar. Unnsteinn svaraði því til að blöð og útvarp hel'ðu skýrt rétt írá öllum aðalatriðum. það eina sem kynni að vera rartgt með farið væri upphæð sú er hann heiði tiltekið sem verð- mæti sm.vglgóssins á innkaups- verði í heildsölu í Bandar'kjun- um, en við lauslega athugun væri það ekki minna en um 150 þúsund krónur og er þá ekki taiið með nýjasta smyglgóssið sem íannst í lest skipsins á laug- voru mi'.li 500—fiOO peysur en it hinuni voru ýmiskonar vörur: brjóstahöld, gerfibrjóst o. fl. í þcitn dúr. Nú kann að ‘vera að aðrir tveir kassar komi í 1 jós með réttri vöru (það er ekki bú- ið að losa skipið). Þá er hugs- anlegt að skipverjar hafi látið þcssa vöru í tvo kassa og merkt kassana á sama hátt og þá tv» er kynnu að vera fyrir, og einn- ig er hugsanlegt og ckki síður líklcgt, að skipverjar liafi ekki komið nálægt þessu smygli heldur hafi þetta verk verið' unnið í Bandaríkjununi, sam- kvæmt fyrirskipun héðan aði heiman. To’.lvcrðirnir fundui smyglið af þeirri ástæðu að> þeim fundust kassamir furðit léttir. en þeir voru stílaðir á ardag. en það voru tveir kassar i fyrirtæki er verzla með bíla og þetta leyfi og það ekki gefið að I sem merktir voru tveim fyrir- [ vélar. Enn kann því fleira að ---------------------------------------------------------------------------------! koma í leitirnar. Margrét Sigurðardóttir I gær tók frú Margré't Sig- urðardóttir, fyrsti varaþing- maður Alþýðubaiidalagsiiis í Rcykjavík sæti á Alþingi í l.jar- veru Einars Olgeirssonar, en liann er eú erlendis, eins og frá hei'ur verið skýrt hér í blað- inu. Frú Margrét hef'ur ekki áður tekift sæti á þingi. Býður Þjóðviljinn hana velkomna til þingstarfa. í gær tók einnig annar vara- maður sæti á þing’, er það Þor- valdur Garðar .Kristjánsson, er tekur sæti Gísla Jónssonar í veikindaforföllum. Þorvaldur er annar varamaður Sjálfstæðis- flokksins í Vestf jarðakjör- dæmi, en fyrsti varamaður, Sigurður Bjarnason, er erlend- is. I fyrradag tilkynnti norska stjórnin, að hún liefði fallizt á að kefja saniningaviðræðnr við ríkisstjórn Vestur-Þý/.ka- lands um fiskveiðiréttindi Vestur-Þjóð\ erja við Noregs- strendur. Eins og kunnugt er, hefur norska stjcrnin samið við brezk yfirvöld um 'ivilnanir til handa Bretum til fiskveiða við Noreg. Strax og kunn- gjört var að Noregsstjórn hefði samið við Breta, heimt- uðu vesturþýzkir útgerðar- menn, að Bonn-stjórnin krefð- ist samskonar réttinda til handa Vesturþjóðverjum, og Bretar hefðu, Norðmenn tilk. skömmu eftir að íslendingar stækkuðu landhelgi sína, að þeir hyggðust einnig færa landhelgi sína út í 12 sjómíl- ur. Þegar það var ljc.st fóru brezk stjórnarvöld á kreik og kröfðust samninga um sérrétt- indi til fiskveiða við Noregs- strendur. Stjórn norskra sósíaldemókráta samþykkti að veita Bretum rétt til að veiða allt að 6 sjómílum í 10 ár. Viðbrögð annarra fiskveiði- þjóða við þessum samningum hafa nú komið í ljós, Vestur- þjóðverjar krefjast samninga, og viðbúið er að aðrar þjóðir fari að dæmi þeirra og krefj- ist sömu réttinda og Bretar. Mætti þetta verða íslenzkum stjórnarvöldum holl lexía. nú þegar þau undirbúa samninga við Breta, sem réðust með vopnavaldi inn ‘i íslenzka land- helgi fyrir rúmum tveim ár- um. Gat á skilrúmi. Unnsteinn Beck skýrði einnig frá því að gat það sem tollverð- ir hefðu fundið á vatnsþéttumc skilrúmum í Lagarfossi væri gamalt. í vélarúmi hagar þannig til að vatnsþétt þil eru si.tt hvprum megin. Á ar.nað þilið hei'ur verið gert allstórt gat iyr- ir oi'an "Seilingarhæð og er þaö hulið af ral'magnstækjum. f þetta skipti var ekki falið neitt þar á bakvið og er ekki ástæða að ætla að þessi staður haíi ver- ið notaður fyrir smyglgóss af núverandi áhöfn. Tollverðir hafa rannsakað skipið hátt og lágt, leitað á öll- um hugsanlegum felustöðum og Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.