Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. nóvexnber 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið S Fiuqferðir
1 dag ér þriðjudágur 8. oUtóher.
ð (C.‘íau«iius. ’Tuiigl íiæst it11 lofti.
Tunjl í hásuðri kl. 3.57. Árdog-
isháilieði kl. 8.07. Síðdegishá-
flæði ki. 30.30.
iS'æturvarzla vikima 5.-11. nóv-
ember er í Lyf jabúðlnhl Iðuiuii
sími: 1 19 11.
Slysavarðstofan
er opin allan sólarhringinn. —
Læknavöi'ður L.R. er á sama stað
kl. 18 til 8, simi 15030.
ÚTVARPIÐ
1
DAG
8.00—10.00 Morgunútvarp. 13.00
„Við vinnuna" 14.40 „Við sem
heimi sitjum". 18.00 Tónlistar-
tími bamanna (Jón G Þórarins-
son). 20.00 Erindi: Stephan G.
Stephansson og kirkjulíf Vest-
ur-lslendinga; síðari hiuti (Óskar
Halldórsson cand. mag.). 20.30
Frá tónleikum Sinfóníuhijóm-
sveitar íslands í Þjóðleikhúsinu;
fyrri hluti. Stjórna.ndi: Páll
Pampichler P'-lsson. Einleikari:
Emil Rafael Sobolévskí a) Lítil
svíta nr. 1 fyrir kammerhljóm-
sveit eftir Stravinskí. b) Konsert
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Katsjatúrian. 21.20 Raddir skálda:
Úr verkum Jakobs Thorarensen.
Flytjendur: Herdís Þorvaldsdótt-
if, Þorsteinn ö. ; Strphensen og
Ætvai' Kvaran. '22.10i „Dægrin blá",
bókarkafli eftir Kristmann Guð-
mundsson (Höfundur les). 22.30
Framhald sinfóníutónleikanna í
Þjóðleikhúsinu: Sinfónía nr. 4
eftir Beethoven. 23.05 Dagskrár-
lok.
MiUUandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi er væntanleg til
Rvíkur kl. 16.20 í da.g
frá Kaupmannahöfn og G'.asgow.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahxfnar kl. 08.30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Flateynir, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. Á morg-
un er áætlað að fljúga. til Akur-
eyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja.
Snorri Sturluson er
væntaniegur frá
Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gauta-
borg kl. 21.30. Fer til N.Y. kl. 23.
Hvassafell er i Aabo.
Fer þaðan til Hangö,
Helsingfors og Val-
kom. Arnarfell er
væntanlegt til Gdansk í dag frá
Archangelsk. Jökulfell fer vænt-
aniega í dag frá Austfjörðum
áleipis til Hull og Ga’ai. D'sarfell
iosar ,á. AusffjarjSahöfnum. Litla-
fell er i Hornafirði. Helgafell er
í Riga. Hamrafell fór í gær frá
Roykjavik áieiðis tii Aruba.
Laxá fór i gær um Njörfasund
áleiðis til Italíu og Grikklands.
1 Dettifoss fór frá
\) N.Y. 4. þ.m. til Rvík-
2- ) ur. Fjallfoss fór frá
Grimsby í gær tii
Great Yarmouth, London, Rotter-
da.m, Antwerpen og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Huli 6. þ.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frx
Reykjavík 4. þ.m. til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykjavikur 3. þ.m. frá
N.Y. Reykjafoss fór frá Norð-
firði 6. þ.m. til Esbjerg, Ham-
borgar, Rotterdam, Kaupmanna,-
hafnar, Gdynia og Rostock. Se’-
foss fór frá Hamborg 4. þ.m. til
N.Y. Tröllafoss kom til Rvíkur
5. þ.m. frá Hull. Tungufoss kom
til Reykjavíkur í gærmorgun frá
Kaupmannahöfn.
Langjökull fór fram-
hjá Northunst í
fyrradag á leið til
Leningrad. Vatnajök-
ull kemur væntanlega í dag til
Hamborgar. Fer þaða.n til Amster-
dam, Rotterdam og London.
-f
Hekla er á Aust-
K h\ fjörðum á suðurieið.
VJ8' y Esja er á Vestfjörð-
um á suðurleið.
Herðubreið er á Vestfjörðum á
leið til Akureyrar. Þyrill er vænt-
anlegur tii Hafnárfjarðar í kvöld
frá Manchester. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 22 i kvöld.
Kvenfélag Kópavogs.
Námskeið í bast- og hornvinnu
hefst n.k. fimmtuöag. Upplýsingar
í síma 10239 eða 23090.
Opin^eraSS. hjda trú-
'íöfúri “ s'nié' urigfru
Jóná Dagöjört Guðna-
dóttir skriff tofumær
fn.j Brekkum, Hvoihreppi og Örn
Ásmundsson. iðnnemi, Holtsgötu
21, Reykjavik.
Sl: la-ugardag voru
gefin saman i
hjónaband ungfrú
Guðrún ?vava
Finnbogadóttir og
Hróðmar Kjartarson utvarpsvirivi
Heimili þeirra verður að Bárug. 18,
Akranesi. Einnig voru gefin sam-
an í hjónaband á laugardag ung-
frú Júlíanna. F. Sigurðardóttir og
Georg Elíasson, prentari. Heimili
þeirra verður að Jaðarsbraut 17,
Akranesi.
Lárctt: 1 fuglinn, 6 fljót 7 end-
ing 9 skammstöfun 10 gláp 11
hrópa 12 rómversk tala 14 frum-
efni 15 beita 17 !eynd.
I.óðrétt: 1 farartæki 2 rómversk
tala 3 hól 4 greinir 5 hjýleg 8
karlmannsnH.fn 9 éyða 13 skelfing
15 tvíhljóði 16 ending.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga nema miðviku-
daga frá kl. 1.30-6 e-h.
Fan American f'.ugvél kom tíl
Keflavíkur í morgun frá N.Y. og
hé't áleiðis til Norðurlandanna.
Flugvélin er væntanleg aftur ann-
að kvöld og fer þá til N.Y.
Efri dcild í dag kl. 1.30.
1. Bjargráðasjóður Isíands, frv.
1. umr. 2. Fiskvéiðilandhelgi ís-
)ands, frv. — Frh. j. umr. 3,
Ræktunarsjóður og Bygginger-
sjóður sveitabæja., fiw. 1. umr. 4.
Bústofnslánasjóður, frv. 1. umr. 5.
Jarðgöng á þjóðyegum, frv. 1»
umr.
Néðri deild i dag kl. 1.30. '!
Lífeyrissjóður togarasjómanna,
frv. 1. umr. (
Minningarspjöld Sjálfshjargar, fé*
lags fatlaðra, fiist á eftirtiiidum
stöðum: Bókabúð Isafoldar, Aust*i
urstræti 8. ReykjavíkurapótekL
Vcrzl. Roða, Laugavcg 74, Bókav.
Laugarnesveg 52, . Holtsapótek,
Langholtsveg 84, Garðsapótekit
Hólmga.rði 34, Vesturbæjarapótekj|
Melhaga. 20.
Skákbréf
Framhald af 4. síðu.
Indland 8 'áj
Monaco 3
3. rlðili
Ungverjaland
Tékkóslóvakía
Engiand
Svíþjóð
Túnis
Mongólía
ísland
Danmörk
Grikkland
Bólivía
4. riðill
Bandaríkin
Vestur-Þýzkaland
Spánn
Chile
Rúmenía
Belgía
/Kúba
írland
Ecuador
Libanon
1 T'/a
17>/2;
17
16
121/s'
10 yz'
10 ■
9 j
6 £
4 'I
J
£
20 í
15 5
18 l
16
15 Vi
12U>.
io yz
5 ,•
3 >4
1 ,
Giftinqar
C A M E R O N
| Forstjárini!
96. DAGUR
bezti undirbúningurirm, því að
í'lest vandamál sem forstjór-
inn mætti, stóðu í sambandi
við framleiðsluna. Þegar salan
varð þýðir.garmesta atriðið
síðar, mátti oft sjá að for-
stjórinn var sóttur í raðir
sölumanna — og á því stigi
var það eðlilegt. í dag horfa
málin öðru vísi við. Vanda-
málin sem forstjórinn mætir,
eru fyrst og fremst fjárhags-
legs eðlis. Framleiðsluna og
söluna geta aðrir innan fyrir-
tækisins annazt. Forstjórinn
— sem aldrei má gleyma því
að har.n er starfsmaður hlut-
hafanna — verður nú fyrst og
fremst að béiga sig hágsmun-
um þeirra."
„Hefur þá venjulegur hlut-
hafi ekki áhuga á öðru en
ágóða?" spurði Júlía Tredway
Prince eins og til að þoka um-
ræðunum lergra i þessa átt.
,,Nei — reyndar ekki.“ sagði
Shaw. „Þér eruð auðvitað und-
antekning, frú Prince. Þér
hugsið eins og raunverulegur
meðeigandi. Venjulegur hlut-
hafi hugsar ekki um það, að
hlutabréfin hans geri hann að
meðeiganda — ekki fremur en
R AW LEY:
fellur frá
honum finnst ham eiga bank-
ann, sem hann leggur peninga
síra inn í. Þegar hann kaupir
Tredway.hlutabréf, er það fjár-
íesting. Eina ástæðan til þess
að hann gerir það er að hann
fær vexti af peningum sírum.
Þess vegna. verður að stjórna
íyrirtæki nú á dögum eins og
eigendur þess óska, — sem
fjármálastofnun, sem þeir geta
ávaxtað fé sitt i og fergið ör-
uggan hagnað. Það er stað-
reynd — það vitið þér manna
bezt, herra Caswell — að það
er ekki einn hluthafi af tíu
sem veit einu sinri í hvaða
borgum stærstu verksmiðjur
ökkar eru.“
„Þetta er rétt hjá yður,“
sagði Geoige Caswell og þessi
staðfesting hans fyllti Mary
Walling örvæntingu. ,,Það er
engirn vafi á því, að það verð-
ur að leggja áherzlu á fjár-
málahliðina.“
Loren Shaw hikpði eins og
hann væri á verði, svo hélt
hann áfram: ,,Það hefur komið
fyrir. að fyrirtæki hefur verið
svo illa statt að hafa ekki for-
stjóra ré annan starfsmann
kunnugan fjármálum og nú-
tíma viðskiptaaðíerðum. Að
sjálfsögðu er algengara að
sl.'kur maður fyrirfinnist hjá
fyrirtækinu."
Þetta var bein ögrun —
hanzki sem kastað var, og
Mary Walling varð enn hnípn-
ari þegar henni varð Jjóst að
maður hennar ætlaði ekki að
svara þessu^neinu. Hún hallaði
sér áfram til að reyna að sjá
augnaráð hans, og þegar hún
rétti úr sér aftur, mætti hún
augum Júlíu Tredway Prince.
„Æ. frú Wallirg! Það fer
illa um yður þarna á stólnum"
sagði frú Prjnce í' skyndi.
„Komið heldur hingað!“
Þetta var ekki hægt að af-
þakka. og þegar Mary Wall-
ing gekk fram í stofuna reis
Júlía Tredway Prince upp úr
stólnum bakvið skrifborðið og
settist við hliðina á henni í
sófann fyrir framan gluggann.
— Eg er ekki viss um að ég
sé yður sammála, Loren, sagði
Dudley dálítið gremjulega.
— Ég skil vel að það er nauð-
synlegt að "fúllnægja kröfum
hluthafanna" — fá ágóða — en
ég skil ekki. við hvað þér eig-
ið með því að sal.an skipti
minna máli — og íramleiðsl-
an.
— Auðvitað skiptir það hvort
tveggja miklu .máli l.'ka. sagði
Shaw, og hann (alaði eins og
kennari við tornæman nem-
anda. -— En skiljið þér það
ekki, Walt — það verður a!drei
takmark í sjállu sér. Það eru
aðeins leiðirnar. Eins og ég
sagði áðan — þegar röðin er
komin að æðstu stjórn, verður
að leggja aðaláherzluna á
fjárhagshliðina. Tökum til
dæmis skattalögin: í ríkara
mæli en flestum er ljóst, eru
skattalögin orðin eitt þýðingar-
mesta atriðið í rekstri íyrir-
tækja. Hvað okkur snertir —
já, síðast liðið ár hef ég fórn-
að miklum tíma í að koma mál-
um okkar þannig fyrir, að við
stöndum betur að vígi í skatta-
málunum. Þar höfum við
dæmi um það, að hreint stærð-
íræðilegt atriði héfur meiri
þýðingu fyrir -nettóhagnað okk-
ar. ej] heiídarhagnaður,. ejnnap
af smærri verksmið.jum okk-
ar. Annað dæmi »— sem ætti’að
vekja áhuga yðar, herra Wall-
ing —- Don og aðstoðarmenn
hans hafa gert mjög athyglis-
verðar tilraunir til að minnka
útgjöldin við lökkunina í verk-
smiðjunni i Water stræti —
sparnaðurinn hefur orðið mik-
ill — en því miður skiptir það
sárajitlu máli fyrir nettóágóð-
ann — er aðeins fjórðurgur af
því seni við græðum á breyt-
ingu á bókfærshinni. sem mér
hefur tekizt að fá skattaýfir-
völdin til að lallast á, ásamt
frádrætti í sambandi við
timburbirgðirnar. Skiljið þér
hvað ég á við. Walt —
Dudley sagði eitthvað og
Shaw hélt álrám að tala, en
Mary Wa’.ling hugsaði aðeins
það að öll von væri nú úti
fyrir Don. Þefta var satt sém
Shaw sagði. Heimurinn var
brevttur. Bullardarnir voru úr
sögunni og það voru Shaw-arn-
ir sem áttu að erfa landið.
Bókhaldssérf ræðingar og fjár-
málamenn höfðu tekið völdin.
Reikr.istokkurinn orðinn veldis-
sproti — talnameistarar stungu
alls staðar upp kollinum pg
sönnuðu hvað eftir annað að>
hið eina feem máli skipti vseru
tölur og reikningsvélar.
Júlía Tredway Prince ræskti
sig. — Eigið þér við það, hefra
Shaw, að það sé ekki lshgur
þörf fyrir forstjóra af sama
tagi og herra Bu’.lard? ,
Þetta var í fyrsta si”n a^rrt
nafn Averys Builards var neint
og það kom eins og þrurpa ;úr
heiðskíru lofti. Allir litu Lj>r-
en Shaw. Mary tók eftir því sór
til ánægju. að jafnvel Don-Íjeit
hvasst á hann.
Shaw vöðlaði vasaklútþúm:
sírum saman í kúlu, en þegar
hann tók til máls eftir öiffitla
þögn, var ekki að heyra. I
rödd hans þann taugaóstjjrk:
sem fingurgómar hans sýnju.
— Ég var að sjáiísögðu að tpla
um málin yfirleitt — 'ekki ijurt
Tredway samsteypuna sérsták-
lega. .j
— Mér þætti samt vænt ,W
að he.yra álit yðar. sagði Jqlia:
Tredway Prir.ce alúðlaga. —-JÉg;
er* viss um að okkur þættl
það öllum.
Vasaklúturinn var nú liltil,
hörð kúla í lófa Shatvs, /crt
rödd hans var enn róleg -og
varfærnisleg. — Enginn neáar
því. að mern eins og het'ra
Bullard hafa haft mikla þjýð-
ingu í iðnaðinum áður fyrr. jÉg
skal fyrstur rnanna játa, að ýið
stöndum öll í miki’.li þakkiar-
skuld við herra Bullard, fýrir
að hann skapaði og byggði upp
Tredway samsteypuna.