Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 2
ED — PJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. nóvember 1960 Leyniskýrsla USA-stjórnar Framhald af 5. síðu. Sú sannfærirg manna að Sovétríkin geti hæglega stað- izt Bandaríkjunum snúning á þeim sviðum sem mestu máli skipta; trú manna á að jafnvægi ríki á sviði kjarn- orkuvopna; sú hugmynd þeirra að Sovétríkin geti vald- ið stcrfelldri eyðileggingu i Bandaríkjunum, — ailt þetta virðist*;*hafa orðið fcyr í segl hlutleysisstefnur nar. ■v: A’uTc þess hefur sú vitn^skja 'fem mr.'u hafq. um eyðilegg- ingafmátt nút>ma vopna og kú sannfæring þeirra að Sov- -jétríkin ráði ycír f'ugskevtum -^sem. hægt er r-ð skiáta á. hsr- stöðvar BandaríkipTvianna er- lend’s og á ^and.ar'kin siálf orðið til að fótki í þeim lönd- um sem Bardaríkin hafa her- sföðv-’r í er nú ern órórra ihwr'-hviósts en áður. Sovétr'kin r'ni mrð áróðri pirvnm pnVq á Vv^ða. með þT7i að ham*vi á því hve Vám'nrJauco,. hesrar her- s>öð’7-'r péu r.• :y. snvé^knm fliip-okp’''tnrn Fvlo'ið p°m hlut- ]oi7c:oc.tpfnnn ó að fngna í lÖnduTvnm c-orn hnrstÖðvnrn-ir pr'.i .j pvVnr ó. prfiðiolka c'ií'v... n vi...1 -1 n ■{ 1r^oc.iirn lö.nd- Tm tíi n* fá fc.lk til að sætta ■; sig við þær. AðTMMTMr, AR- cdtöt n da^ Minningarspjöldin íást hjá Happdrætti DAS, Ves,tur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3781 — Sjómannaíél. Reykjavík- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm. Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúslnu sími 5-02-67. Útbreiðið i__ Þjóðviljann Söngskemmtun ■ sem auglýst var ‘i 96., 99. og 100. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 2960 á húseiginni nr. 19 við Bergstaða- stræti, hér í bænum, eign dánarbús Elíasar F. Hólm, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 11. nóvember 1960, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykj.avík, Hjartkær eiginkonan min, st- SIGURBORG HALLDÓRSBÓXTIR, frá Gröf í Miklalioltshreppi, andaðist si. laugardagsnótt á sjúkrahúsi Hvítabandsins Jón Brynjólfsson Grettisgötu 54. « /*. !!UJ.n; 'i i t v tti msfe ,>/íV'k[ ■ >rrt j: }t'..........’ fifi r ATLAS C0PR0 L0FTÞJÖPPUR 09 L0FTVERK- FÆRI eru viðurkennd um heim allan sem beztu tæki sinnar tegundar, er völ er á, Haíið íyrst samband við oss, eí yður vantar L0FTÞJÖPPUR eða L0FTVERKFÆRI. Einkaumboð fyrir Cbpco' LANDSSMIBJAN Sími: 11680. Sósíalistar Hafnarfirði Framhaldsaðalfundur Sósíalistafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þrið.judaginn 8. nóvember í Gcðtempl- arahúsinu uppi kl. 8.30. Félagar fjölmennið. S T J Ó R N I N. Þjsðviljann vaniar ungling til blaðburðar um Gnmsstaðaholt Vinsamlegast talið við af- greiðslu blaðsins ‘i dag. Rfgreiðslan Sími 17-500 Verksn hans Bjarna Bjarni er að elja í Breta hag, Bjarni er að velja liðin, Bjarni er að telja búsílag, Bjarni er að selja miðin. E. J. E. INNHEIMTA ~ LÖöF!?Æ.Z>I~STÖ12F Söngkonurnar Sigurveig; Hjalte' sted og Snæbjorg Snæbjarnar- dóttir efndu til hljómleika í Gamla bíói fyrir nokkru, ný- komnar frá námsdvöl í Salz- burg í Austurriki. Báðar fóru vel af stað og höfðu hvor um sig valið sér að upphafi íslenzk viðfangsefni, Sigurveig þrjú lög eftir Bjarna Böðvarsson, Sna'björg önnur þrjú eftir Pál ísólfsson. I öðr- um áfanga komu svo útlend lög, fjögur eftir hvorn þeirra Bramhs og Wagner, og mátti segja, að hlutverkum væri þar enn systurlega skipt að öðru leyti en því, h%’ersu miklu meiri sniHingur Brahms er en Wagn- er. Hlaut Sigurveig að gjalda þess í „Fjórum alvarlegum ]jóðum“ eftir Brahms, hversu kröfuhörð þau eru um túlkun, cg er því ekki tiltökumál, að hún náði þar ekki fullri hæð, en þó var flutningur hennar um margt mjög góður, og hin fallega altrödd hennar féll vel að þessari tónlist. — Snæbjörg hefur lært ýmislegt í þessari utanför. Enn er þó rödd henn- ar á vissum sviðum eins og ótaminn frumkraftur, þegar mikilla átaka er krafizt. En þessi rödd gefur mikil fyrir- heit, eins og greinilegast kom fram í óperulögunum síðast á efnisskránni. Má reyndar segja um báðar söngkonurnar, að í þeim lögum nytu þær sín bezt. Og sérstaklega vel fóru þær með nokkur tvísöngslög úr cperum, sem þær sungu bæði samkvæmt efnisskrá og utan hennar. Undirleikur Ragna.rs Björns- sonar var ágætur, svo að orð er á gerandi. B. F. I greininni í fyrradag um nemendatónleika Demetz varð sú meinlega prentvilla að sagt var að Karlakór Reykjavíkur hefði komið þar fram, en á að vera Kar’akór Keflavíkur. Þórður sjóari Gilder og sagði honum frá því að Manuel væri horf- inn. „Hann hefur haft spurnir af flótta þínum“. „Já, einhverntíma þarf ég að ná mér niðri á þeim dreng“, sagði Gilder. Jeanette sagði honum frá Hollending- umunum Iveim og hvað þeir hyggðust fyrir. Gilder og Jeanette vildu ekki tefja lengi, þótt þau hefðu um margt að spjalla. Fyrst varð Gilder að komast í öruggt hæli. Jeametta vissi um góðan stað, gamalt yfirgefið hús á einni plantekrunni. Þar mundi enginn leita hans. Jeanetta tók nú til við að klippa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.