Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 6
Útíefandt: BamelnlnKUflokknT fclbfBu — BðsIelUtaflokknTlnn. — KltsUArar: Magnúe KJertansson (&b.). Maenúa Torfi Olafafion. Bl«- ■tSut QuBtnundsson. — PréttarltstJðiar: íyar H. Jónsson. lán BJa»na8or. — Auglýstnsastjórl: QuBgelr Magnúason. — BltaUórn. afv—iKaia auRlýslnaar. nrentsmlSJa: SkélaTðrSustls 10. — BlaJ 17-100 (V llnar). - AskrtftarrerB kr. 43 á mán. - Leusas&lsT. kr. tJi0. rrsntsiuieja MOOTUJana. lir uppgjafarmenn >ren B) MÓÐVILJINN — ÞriSjudagur -8. ii6víá»i)«r-r ;196ð ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: ------ GEQRGE DANDIN t££j Sina i Ctjórnarflokkarnir finna til þess hve aðþrengd- ^ ir þeir eru í samningamakki sínu við vini ____ Atlanzhafsbandalaginu um undanslátt í 92 landhelgismálinu. Sem betur fer ^iga þeir ekki Jla við stjórnarandstöðuna eina að fást .í því máli. feS Mun leitun á þeim alþýðumanni á íslandi. í-; (l?j hvaða flokki sem er eða utan flokka að hann 23 sé því samþykkur að íslendingar fari nú að verð- jpj launa ofbeldi Breta og semja við þá um fríðindi szs innan íslenzku landhelginnar. Hins vegar hafa ráðandi klíkur í Sjálfstæðisflökknum og Alþýðu- flokknum látið hafa sig til að hefja samninga K; við brezku ofbeldismennina, enda þótt þeim sé ip5 ljóst að langsamlega flestir Islendingar teldu uppgjöf í landhelgismálinu jafngilda landráðum. Enda virðist augljóst að nokkurt hik hefur kom- ið ó uppgjafarsinnana sem mest ber á, Bjarna g; Benediktsson, Ólaf Thórs og Guðmund I. Guð- g -mundsson, við hin eindregnu mótmæli sém þeg- jgx ar hafa fram komið^ gegn hinu ótútlega leyni- 5j: makki Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins við ofbeldismennina brezku. |ó er svo að sjá að þeir hafi ekki enn gefið upp alla von, þessir stjórnmálamenn virðast ætla, 53 að þeir muni komast frá uppgjöf í landhelgismál- Iinu án þess að það yrði slíkt áfall pólitískt fyrir þá persónulega og flokka þeirra, að ekki yrði Búr því bætt. Það er skakkt reiknað. Afstaða Al- þýðubandalagsins sem glöggt hefur komið fram jqp í umræðunum á Alþingi* undanfarna daga, er hins vegar tvímælalaust afstaða meginþorra ís- 23 lenzku þjóðarinnar. En afstaða íslenzku þjóðar- innar í landhelgismálinu er nú túlkuð þannig í C» öðru aðalblaði stjórnarinnar að hún merki að pjjí deilan við Breta megi halda áfram og ekkert £2 geri til þó lífi íslenzkra sjómanna verði hætt og §Hj það geri ekkert til þó við fnissum fleiri mark- aði. Þessi „skilningur“ ,á landhelgismálinu virð- }{»ú ist hafa altekið svo foringja stjórnarflokkanna, að þeir hika nú ekki við að flíka honum opin- jHt berlega. ;=3 íi'Íl Camkvæmt afstöðu Alþýðublaðsins hefði ís- SCC. lenzka þjóðin átt að gefast upp tafarlaust fyrir ofbeldi Breta. En það eru ekki íslendingar K;Ii sem hafa vakið deilur við Breta, heldur hafa Bretar beitt Islendinga svívirðilegu ofbeldi og ráðizt á landhelgi íslands með herskipáflota. Eiga íslendingar að afsala sér lögmætum rétt- indum og lífshagsmunum þjóðarinnar til að út- kljá slíka „deilu“ samkvæmt vilja ofbeldisseggj- anna? Á ofbeldisríkinu að nægja að hóta að drepa íslenzka sjómenn til þess að íslendingar gefist upp í landhelgismálinu? Á að láta hót- anir ofbeldismannanna um efnahagslegar þving- unarráðstafanir ná tilgangi sínum svo íslending- ar leggist niður og gefist upp? Framkoma ráða- manna stjórnarflokkanna bendir til að þeir séu orðnir reiðubúnir að fremja landráðin, gefast upp fyrir ofbeldinu, ef þeir þyrðu fyrir íslenzku þjóðinni. En þeir eru enn hræddir og þurfa að halda ófram að vera smeykir við þá miklu for- dæmingu sem skella mun á þeim og flokkum þeirra, ef þeir svíkja íslenzka málstaðinn í land- helgismálinu. Þeir munu ganga eins langt og' þeir þora, raénn af sauðahúsi Bjarna Benedikts- uT; sonar, Guðmundar í. Guðmundssonar og Ólafs Thórs, til áð þjóna undir vilja ofbeldisins, „vin- anna“ í Atlanzhafsbandalaginu. En hinn sterki og hreini vilji íslenzku þjóðarinnar ætti að nægja til að afstýra ólánsverkum, endast til sigurs. — s. 'SS ml eftir Moliére — Leikstjóri: Hans Dahlin „Eiginmaður í örgum sín- um“ heitir leikritið öðru naíni, og er ekki á meðal stórbrotn- ustu og snjöliustu verka Moliére, né þeirra sem hug- tækust eru nútímamönnum, en skipar þó ajlvirðulegan sess í litríku safri meistarans. Það er fljótt á litið ósvikinn hlát- ursleikur, hreinræktaður farsi, og samið upp úr stuttum grín- leik frá æskuárum skáldsins, en meginefnið alþekkt og ættað aftan úr fomeskju; Boccaccio var einn þeirra sem sagði hina kostulegu sögu um kokkálinn gamla og eig'inkonuna vtiráðu. Moliére lætur leikinn fara fram á Frakklandi síns tíma, mótar hann að nýju og gerir að beiskri ádeilu á lesti sam- tímans og rotna félagsháttu sem hans var vandi; í höndum snillingsins varð aút að gulli. George Dandin er íorríkur bóndi sem kvænist ungri að- alsstúlku af fordild einni sam- an, kaupir hana í raun Qg veru af foreldrunum, hinu skuldum vafna tignarfólki, en þykist vonum bráðar illa svik- irn: frúin virðir hann einskis, heldur fram hjá honum blygð- unarlaust. Ekáldið beitir al- kunnu lögmáli endurtekningar- innar með snjöllum hætti 1— þrisvar sinr.um hefur mann- garmurinn gildar sannanir í höndum, óðfús að birta smán sína öllum heimi, og þrisvar sinnum er harn lýstur fantur og opinber lygari, hæddur og barinn og verður að krjúpa á kné og biðjast fyrirgefningar af þeim sem beita hann rang- irdum. Að lokum stendur Ge- orge Dandin einn uppi, alger- lega ringlaður og vonum svipt- ur og hefur við orð að drekkja sér hið skjójasta, svo greypi- legt er rangiæti þessa heims. „George Dandin“ var fyrst sýndur við hirð sólkóngsirs í Versölum árið 1668 — samtíð skáldsins hló óvægilega að ó- förum bóndans, átti enga sam- úð með honum, enda verður hann að gjalda eigin hégóma- skapar og breyzkleika: „Þetta vilduð þér, George Dandin“. í okkar augum er Dandin grát- hlægileguj; náungi, við hljótum að vorkenna honum þrátt fyr- ir alla bresti, og leikurinn ann- að og meira en almennt grín. Vægðarlaust háð Moliére, bein- skeytt ádeila og einstæð mann- þekking er okkur eigi síður ofarlega i huga. Skopleikir Moliére haf^ ver- ið túlkaðir með ýmsum hætti á síðari tímum. Sumir gleyma samtíð skáldsins og sýna þá líkt og um raunsæ nútíma- verk væri að ræða, aðrir leita of langt til baka, stæla ítatska grínleikinn gamla, commedia ell’arte, gleyma því að Moli- ére endurskóp þá alþýðlegu listgrein og hóf í veldi dýrlegs skáldskapar. Þótt trúðlistin fi - ,,____ forna eigi mjög hug Hans Dahlins og leikendurnir geti á stundum virzt „sem hreyfi- brúða hersirg knúð" í höndum hans, fer hann ekki út í öfg- ar, tekst að stýra íramhjá hættulegum skerjum. Grínið er ósvikið, en ber ádeiluna þó ekki ofurliði, og þrátt fyrir alla stílfærslu er því mann- lega ekki gleymt. Svíar hafa eignazt marga leikstjóra á heimsmæiikvarða, en Har.s Dahlin mun af ýmsum talinn einna fremstur hinna yngri manna, og skal ekki dregið í efa; veruleg ánægja er að kynnast vinnubrögðum hans og listrænum árangri. En „George Dandin“ er allt of stutt verk til að mynda heilt leikkvöld og einsætt að sýna hefði átt einhvern snjallan smá- leik að auki, fornan eða nýj.an, og nota þannig til fulls kunn- áttu hins gáfaða leikstjóra. í stað þess er Hans Dahlin falið að lengja leikritið, tej*gja úr því eftir föngum, en þá þraut leysir hann meðal annars með því að bæta imi í það frönsk- um söngvum og ítölskum og sýra leike’ndurna að tjaldabaki við upphaf leiksins og endi. Þótt atriði þessi beri hug- kvæmni leikstjórans ljóst vitni geta þau ekki orðið annað en óþörf eyðufylling; hinsvegar tekst honum að flétta dörsun- um eðlilega og skemmtilega inn í leikinn. Og enn má geta þess að til þess að skapa við- unandi hlé verður hann að þurfi leikendurnir að sameina hugarflug og ósvikpa trúðlist, andríki og afburðatækni. Þó að leikendum Þjóðleikhússins séu að sjálfsögðu skorður seítar og Moliére of lítið kurnur á landi hér, má geta þess að sumir þeirra sem taka þátt i leikn- um hafa áður unnið minnis- verð afrek í verkum hans eða lærisveinsins mikla, Ludvigs Holbergs, öðlazt að vísu ónóga en dýrmæta reyrslu. Einn þeirra er Lárus Pálsson sem leikur hrakfallabálkinn og kokkálinn George Ðandin af festu og þrótti, hlægiiegur og sorglegur í senn eins. og hann á að vera. Dandin verður ekki eins innilega og ísmeygilega skoplegur í meðförum Lárusar og Argan hinn ímyndunarveiki irningar, enda hvoru- tveggja ó'íkt, hiutverkin og stíll leikarans. Skapgerð hans lýsir Lárus á ljósan og sann- færandi hátt og ber sízt í brest- ina: Dandin er maður búraleg- ur, einrænn og harðlyndur, hann heldur sig hinn mesta bragðaref, en reynist heigull og klaufi þegar á hólminn er komið, veit ekki sitt rjúkandi ráð; af einræðum har.s má gleggst ráða innræti hans og óleysanleg vandkvæði. Ég fæ ekki betur séð en Her- dís Þorvaldsdóttir sé í öllu ákjósanleg Angélique, útlit, raddbrigði og augnagælur hæfa hir.ni glæsilegu, skemmtana- Lárus PáJsson og Ilcrdís Þorvaldsdóttir í hlutverkum. hluta annan þátt í sundur, gera tvo þætti úr þremur. Rík sköpunargáfa hins unga leikstjóra birtist á hverju leiji að heita má, og þarf ekki ann- að en minna á upphaf leiksins: George Dandin karn bölvan- lega við sig í aðalsbúningnum, skórnir meiða hann, og svo ruglaður er hann í ríminu að hann gefur sjálfum sér utan undir. Blindingsleikurinn í „myrkrinu" er til fyrirmyndar, svo eitthvað sé neínt; kraftur, hressandi galsi og litagleði ein- kenna sýninguna, leikstjórinn heldur á öllum þráðum í styrkum höndum. Sagt hefur verið að til þess að túlka persónur Moliére fíknu og kaldlyndu stúlku sem bezt má verða. Angélique var nauðug gefin bónda sínum og hefur sér það til málsbóta, en er í raun og veru útsmogin og ósvífin daðurdrós; af orð- um og athöfnum leikkor.unnar skín lævísi og slæg'ð. Eplið fellur ekki .lapgt frá eikinni, og þó eru foreldrarnir enn iítilsigldari og ógeðfelld- ari, hinir kostulegu íulltrúar sveitaaðaisins, og vel borgið í höndum Haralds Björnssonar og Arndísar Björnsdóttur; eink- um er túlkun Haralds hnit- miðuð og minnisverð. Öllu skýrar verður ekki lýst heimskulegu innantómu ættar- drambi og algeru samvizkuleysi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.