Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 7
ÍÞrÍfijudagur S; nóvintóer 1960 — l>JC»VILJINN -r'(T > og hræsni, þessi mjóslegni spjátrungur er- ósvikinn af- springur. úrkynjaðrar. yfirstétt- ‘‘ • ar, skaðlegra snik-judýra. Kúri-k. Haraldssýni 'og leik- stjóranum veitist auðvelt að gera elskhugann aðalboma að óhugnaniegum uppskafningi, trjámanni sem skortir bæði heila og hjarta og virðist ekki hafa áhuga á nokkrum sköpuð- um hlut nema kvenfólki. Rúrik er allur hinn spaugilegasti, til- finr.ingaleysið skín af ásjónu hans, en orðsvör og hreyfingar markvissar og fyndnar. Þjón- ustustúlkuna bragðvísu ieikur Rósa Sigurðardóttir og skortir lipurð og lagni í því góðkunna hlutverki, og rokkurrar á- reynslu gætir i túlkun hinnar lítt. sviðvönu leikkonu; í annan stað • lýsir hún taumlausri frekju hinnar orðhvötu þernu af dugnaði og þrótíi. Erlingi Gíslasyni varð ekkert sérstakt úr mjög litlu 'hlutverki' hús- karlsins Colin. Bessi Bjarnason virðist bein- iínis sjálfkjörinn Lubin, hinn borginmannlegi sendiboði elsk- hugans sem er svo ánægjulega einfaldur og sauðheimskur að maður hlýtur að dást að hor.- um. Það getur virzt ofraun af ieikstjóra að klæða harn flóns- búningi, en fisléttur og spaugi- legur leikdans Bessa um svið- ið, sdnn trúðlist og hlægileg svipbrigði og svör hæfa leik- ritinu og stíl leikstjórans í einu og öllu, og hann getur orðið blessunarlega mannlegur þrátt fýrir allt glensið. Með Bessa Bjarnasyni hefur svið- inu íslénzka bætzt mjög efni- legur Moiiéreleikari. sjálfsögðu engin kraftaverk, en = allar eru dansmeyjarnar gædd- S ar ríkum jmdisþokka, þær eru = auk Bryndisar: Anna Brands- 3 dóttir, Ásthildur Haraldsdóttir, = Þigunn Jensdóttir og Stella = Clafsdóttir. Sviðsmyndin er = hefðbundin en falleg og stíl- = hrein og verk Lárusar Ingólfs- = Bessi Bjarnason og Rúrik Haraldsson í hlutverkum, Bryndís Schram samdi hina einföldu skemmtilegu dansa og stjórnaði þeim, en mesta at- hygli og ánægju' vakti eindans hennar í öðrum þætti. Hinn fá- menni dansflokkur vir.nur að sonar: hús George Dandin og garðurinn í kring. Þýðinguna gerði Emil Eyjólfsson, ungur kunr.áttumaður um franskar leikmenntir, en hún er ná- Framhald á 10. síðu Heyskapartið ekki góð, en hausfið mjög gott Glúmur bóndi Hólmgeirsson í Vallnatúni var hér í bæ á fundi Skógræktarfélags Islands og hitti Þjóðviljinn hann að máli. 1 stað þess að flestir hafa verið sammála um að lofa dá- semdir nýliðms sumars kvað Glúmur ekki hafa verið góða heyskapartið^ í S-Þingeyjar- sýslu. Vorið var gott og framund- ir 10. júK, sagði hann. Spretta var orðin sæmilega góð um 20. jún5. Einstaka maður sem gat Ibyrjað nógu snemma var búinn að ná inn fyrri slætti fyrir miðjan júlí, en þeir sem gátu ekki byrjað slátt fyrr en í júlíbyrjun höfðu lítið hirt begar ge»kk i óþurrkana. Og þeir sem búa uppi undir hsið- um byrjuðu seinna en hinir nær sjónum. Um 10. júlí gekk í hæga norðaustanátt með úrkomum. Að vísu rigndi ekki mikið, nema í eina viku í júlí, en hey stcr- skemmdust hjá þeim sem átt höfðu þau flöt þegar gekk í óþurrkana. Ot allan júlí og mestallan ágúst var hæg norð- austanátt, aðeins einn og einn dag góður þurrkur, en sem ekki nægði til fullþúrrkunar. Það var að vísu úrkomuritíð én. sólarlaust og þurrklaust. FJest- ir voru þó hættir heyskap' um 10. sept., en hann gekk frem- ur tregt í sumar. Haustið hefur verið mjög gott fyrir norðan, sértaklega kyrrt, varla komið gola. Næt- urfrost byrjuðu um miðjan september og jörð er óvériju- mikið sölnuð; minr.ist þess ekki að hafa séð jafn sölnaða jörð fyrir miðjan september, sagði Glúmur. Fénaður hefur verið frekar rýr í haust. Þá 'kvaðst hann hafa tekið eftir því á leið sinni suður að bændur hefðu borið húsdýra- áburð á túnin, en slíkt he.fðu þeir yfirleitt ekki gert á und- anförnum árum. Húsdýraáburð- urinn hefði verið rotaður í flögin, nýræktina. Svo vjrtíst sem þarna kæmi fram tvennt: bændur hefðu hætt vfð áð byrja á nvrækt og sparað við sig kaup á áburði. JlllllllllIIIllllIlllllllIllllll!IlllIIillllllllllllinillllllllllllflllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIil*!llllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllItllll Eí vopnabúnaði heimsins væri sökkt í sjávardjúp Árleg hernaðarútgjöld heims- ins eru talin r.ema 100.000.000,- 000 bandariskum dollurum. Bandaríkjastjórn borgar vopnahringunum meira en verðmæti eins kílós af gulli fyrir hvert kíló í sprengjuflug- vélinr.i B-58, Atlasflugskeytinu eða kafbátnum Nautilus með tilheyrandi atómhreyflum. En ein sprergjuflugvél B-58 vegur yfir 21 þúsund kíló. Þá’ mundu þeir koma heim Hve mikið af- blóma æskunn- ar«’er rifið upp frá heimilum, sínum og Jstvinum? Ög til hvérs? ’Hér'. eru tölúr frá að- eins : f jórum . ríkjum': S 3 ctí o rO C3 — c 3 rO "Ö c g G O) 2 £ GJ aJ cn R o vO H — S 43 Bandaríkin 174 2.611.000 1,50 Sovétríkin 212 2.412.000 1,15 Frakkland 43 1.090 000 2,55 England 50 648.000 1,29 En auk þess eru 5—6 menn bundnir við vopnabúnaðinn fyrir hvern hermann. Þannig binda þessi fjögur herveldi 40 milljónir manna við her og vopnabúnað. Mikils megnugurv mundi allur þessi mannafli vera fyrir heimili sin í frið- samlegum störfum. Og - „eitur- klæi'“ ■ atómvopnar.na mundu þá ekki ógna öllu mannkyni. Hungraðir mundu liverfa Hvað er ægilegra en hungr- ið? Og þó er hungrið mörgum staðreynd eimþá. Samkvæmt athugunum á veg- um Sameinuðu þjóðanna býr 1,2 milljarður manna við var- anlegt hungur frá vöggu til grafar í löndum sem skemmst eru á veg komin í iðnþróun. Jafnvel aðeins þriðjungs lækkun hernaðarútgjalda mundi spara nægilegt fé til þess að útrýma hungri í van- þróuðu löndur.um. Milljónir mama mundu fá íbúðir Enn verða míiljónir manna að sætta sig við að vanta þak yfir höfuðið. Þá dreymir um ibúðir sem lausar eru við myglu, rottur og veggjalýs. Bandaríska tímaritið „Labour Economic Review“ telur að 1959 hafi fjórða hver fjölskylda búið í óhæfu húsnæðí (í rik- asta landi heimsins). í Sovétríkjunum og öðrum löndum sósíalisma vantar enn mikið af næ^ilega góðum ibúð- um, þrátt fyrir stórkostlegar byggingarframkvæmdir. Tíu ára hernaðarútgjöld heimsins mundu nægja til þéss að byggja 150 milj. íbúðarhús með öllum nýtízku þægindum. Öll börn mundu geta notið kennslu Annar hver maður heimsirs er ólæs, í Asíu- og Afríkulönd- um eru aðeins 15%, íbúanna læsir. Ef Nato-löndin afhentu að- eins 10 ára hernaðarútgjöld sín til alþýðumenntunar, myndi það nægja til að byggja 20 milljón skólastofur. Mætti afmá heimskauta- ku’.dann Mikil landssvæði «liggja í helkulda þar sem vetrarfrost- ið nær 50—70° C. P. Borisov, verkfræðingur í Sovétrikjunum hefur komið með djarfa uppá- stungu, um byggingu risastífiu í Berir.gssundið, 74 km. langr- ar með kraftmiklum dælum til þess að dæla hinum kalda sjó íshafsins í Kyrrahafið. Myndi þá íshafið hlýna, veðr- áttan verða mildari og milljón- ir hektara lands verða nothæf- ir til kornræktar, beitar og fleiri r.ota. Kostnaður við slíkt mann- virki mundi jafgilda aðeins þriggja mánaða herútgjöldum Bandarikjanna, Sovétríkjanna og Karada. Eyðimörkin Sahara mundi biómgast Fvrir allöngu var gerð áætl- un og tillaga um risastífjur og aflstöðvar í Gíbraltar og Dardanellasund. Við stíflurnar mundi yfirborð Miðjarðarhafs- ins lækka svo að upp kæmi landsvæði þrefalt stærra en Portúgal, Spár.n, Frakklapd, Ítalía, Grikkland og Tyrkland til samans. Aflstöðin við Gíbraltar mundi geta miðlað orku til hins nýja landsvæðis og breytt Sahara eyðimörkinni í blómstr- andi aldir.garð. Hvers vegna ekki að fram- kvæma þessa stórkostlegu urmíq+ungu? Fjárskortur. Hvers vegna er þá nægilegt fé tíl þess að framkvæma atóm- sprengingar í Sahara? Aðeins fimm meðlimir Nató- bandalagsins sem þessi uppá- stunga sr.ertir öðrum fremur, nefnilega Frakkland, Portúgal, ftalía, Grikkland og Tyrkland, greiddu á tveim síðustu árum til eigin herbúnaðar nægilega háa upphæð til þess að reisa þetta mannvirki. En í stað þess að breyta Sahara í þlómlegar lendur, kýs franska stjórnin heldur að breyta henni í atóm- sprengjusvæði. (Úr esperanto þýddi K,G.) Um allan heim þráir almenningur að losna undan oki \ígbúnaðarbyrðanna og stríðsóttans sem vígbúnaðarkapphlaupinii fylgir. Myndin er af mannf jölda samankomnum við brzku vetniss- prengjuverksmiðjuna Aldermaston til að krefjast þess að kjarnorkuvjgbúnaði verðí hælfc, Eítir Aleksej I. Versinin. verkíræðing

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.