Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 8
B) — ÞJÖÐVIEJINN — í>riðju'dagu'r 8.' nóvember 1960’ BÖDLEÍKHUSÍD Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í kvöld klukkan ■ 20.30 ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning miðvikudag klukkan 20 GEORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum Sýning iimmtudag kl. 20.'i0 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. :13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 50-184 Liana — hvíta ambáttin Ævintýramynd í eðlilegum Jitum, framhald af myndinni „Liana, nakta stúlkan“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 9 Conny og Pétur Söngvamyndin vinsæla. Sýnd klukkan 7 GAMLA wnmsr**i í Sírni 1-14-75 Elska skaltu náungann Friendly Persuasion) Pramúrskarandi og skemmtileg bandarísk stórmyr.d. Gary Cooper, Antliony Perkins. Sýr.d klukkan 5 og 9 Afríku-ljónið Dýralífsmynd Walt Disney. Sýnd klukkan 7.15 InpoliDio Sími 1-11-82 Umhverfis jörðina a 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan áefur komið í leikritsformi i titvarpinu. Myndin hefur hlot- ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- «ur myndaverðlaun, David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley Maclaine, iásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýnd klukkan 5.30 og 9 2-Iiðasala frá klukkan 2 Trúlofunarhrlnglr, Stein. b-ingir, Hálsmen, 14 og 18 fct. gulL LEIKMAG REYKJÆyÍKCR1 GAMANLEIKURINN Græna lyftan 20. sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala írá kl. 2. Sími 1-31-91. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Elskendur í París (Mon p’tl) Skemmtileg og áhrifamikil, ný, þýzk kvikmynd í litum. S'; — Danskur texti. Romy Schneider, Horst Bucholz, (James Dean Þýzkalands). Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19-185 GUNGA DIN Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd var hér fyrir mörg- um árum, og fjallar um bar- áttu brezka nýlenduhersins á Indlandi við herskáa innfædda ofstækistrúarmenn. Cary Grant, Victor McLaglen, Douglas Fairbanks Jr. Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá klukkan 5 Ferðir úr Lækjargötu fcl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Stjörnubíó Sírnl 18-93G Á 1 1. stundu Hörkuspennandi litkvikmynd Glenn Ford Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd klukkan 5 og 7 Hinn miskunnarlausi (The strange one) Áhrifamikil og spennandi, ný, amerísk mynd, gerð eftir met- sölubók Calder Willingham „End as a Man“. Ben Gazzara. Sýnd klukkan 9 Bönnuð börmun innan 14 ára. Hafnarbíó Simi 16-4-44 Ekkja hetjunnar (Stranger in my Arms) Hrífandi og efnismikil, ný, amerísk CinemaScope-mynd. June Allyson, Jeff Chandier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 1-15-44 Mýrarkotsstelpan Þýzk kvikmynd í litum, byggð á samnefndri sögi) eftir Selmu Lagerlöf. Aðalhlutverk: Maria Emo og Claus Holm. (Danskir textar) Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Simi 50 - 249 Spánarævintýri Ný bráðskemmtileg og fjörug ensk söngva- og gamanmyrid — tekin á Spáni. Tommy Steel. Sýnd klukkan 7 og 9. Sími 2-21-40 Lil Abner LAUGARASBÍÓ Aðgöngumlðasalan í Vesturveri ®pin frá kl. 2—6 alla virka daga og á laugardögum frá kl. 9 til 12 í síma 10440. — Aðgöngumiðasalan í bíóinu er opin frá kl. 7 alla virka daga, nema laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13 í síma 32075. Á HVERFANDA HVELl Í J OAVID 0. SELZNICK’S Productlon ol HARGARET HITCHEU’S Story ol tho 0LD S0UTH A “^GONE WITH THE WIND^ 1NIEBHATI0HÍL PICTUHi_ .TECHNICQL0R Sýnd klukkan 8,20. Bönnuð börnum. ‘1 Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. DANS- OG SÖNGVAMYND 14 ný lög eru í myndinni. Aðalhlutverk: Peter Palmer, Les’.ie Parrish. Sýnd klulckan 5, 7 og 9 Frá Ferðafé- Iagi íslands Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag- inn 10. þ.m. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1. Þórhallur Vilmundarson, menntaskólakennari flytur er- indi um fornar íslendinga- byggðir á Grænlandi og sýnir litskuggamyndlr úr ferðinni til eystri byggðar síðastliðið sum- ar. 2. Myndagetraun, verðiaun veitt. 3. Dans til klukkan 24. (Athugið breyttan skemmtana- tíma). Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Éymunds- sonar og ísafoldar. Hveltipokar — Strásykurpokar Verð: I 20 stk. Hveitip. kr. 75.00 ] 20 stk. Strásykurp. kr. 55.00, ^ KATLÁ H/F, # Laugaveg 178.’ Bazar Bazar heldur Kvenfélag Háteigssóknar, miðvikudag- inn 9. nóv. í G.T.-húsinu (uppi), klukkan 2 e.h. Margt góðra muna, Komið og igerið góð kaup. NEFNDIN, 1 Byggingarsamvinnufélag lög- ! reglumanna í Reykjavík f hefur til sölu 4ra herbergja íbúð við Stóragerði. Ibúði selst tilbúin undir tréverk. Þeir félagsmenn er neyta vildu forkaupsréttar síns, gefi sig fram við stjórn félagsins, fyrir 16. {un. STJÖRNIN. * Barnarúm H n o t a n húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Ilannart-snið Kjörgarði Nýtízku snið Nýjasta Evróputízka. Nýtízku efnL og frakkar Karlmannaföt lUtima t SAMUÐAR- KORT Slysavarnafélags íslanda kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórannar Halldórs- döttur, Bókaverzluninnt Sögu, Langholtvegi og i skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd I síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnaíélaglð. Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 93., 97. og 99. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á rishæð húseignarinnar nr. 4 við Shell- veg, hér í bænum, þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hdl., Árna Guðjónssonar hrl., og IBatdvins Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. nóvember 1960 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Rcykjavík. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Seltjamameshrepps úrskurðast hér méð lögtök fyrir ógreiddum útsvör- um til sveitarsjóðs Seltjarnarneshrepps, er fallin voru í gjalddaga 1. nóvember 1960, annarra en þeirra, er kaupgreiðendur greiða fyrir fasta starfsmenn með jöfnum greiðslum. Verða lögtökin framkvæmd á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 1/11 1960. Jóliann Þórðarson, ftr. L.s, i r Auglýsið í Þjóðviljanuni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.